Translations:Queen of Light/7/is

From TSL Encyclopedia

Mig langar að koma ykkur í skilning um að jarðarbörnin, ungbörnin eru svo stór hluti af ykkar eigin sjálfi, að biðja ekki fyrir þeim væri eins og að kalla ekki fram ljóssúluna [ykkur til sjálfsverndar] eða vanrækja sjálfan sig eða sína nánustu. Þau verða að vera undir ykkar verndarvæng, því að vængur ykkar er vængur hins almáttuga og það er hið óbrigðula ljós Guðs, verndin sem þarfnast.