Translations:Raja yoga/14/is

From TSL Encyclopedia

Fjórða stig raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. pranayama. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“[1] Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.

  1. Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.