Translations:Rosary/7/is

From TSL Encyclopedia

Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur lífs þíns.“[1] Þannig fóru þeir sem leituðu að meyjunni sem móður Krists og milligöngumanni föðurins að bera fram bænir sínar til hennar sem rósavönd. Með tímanum urðu þessar bænir mikilvægur kristinn helgisiður þekktur sem rósakransinn (úr latínu rosārium, rósagarður).

  1. Lúkas 1:42.