Translations:Royal Teton Retreat/8/is

From TSL Encyclopedia

Tvisvar á ári – við vetrar- og sumarsólhvörf – koma þeir saman í ráðsal þessa athvarfs til að bregðast við bænarskrám og beiðnum sona og dætra Guðs, og til að veita blessun Alfa og Ómega sem streymir úr hjarta þeirra í Meginsólinni miklu – orkustraumum til uppljómunar og framfara mannkyninu.