Translations:Saint Germain/95/is
Rit Próklusar náðu yfir næstum því öll námssvið sem um getur, allt frá heimspeki og stjörnufræði til stærðfræði og málfræði. Hann viðurkenndi að upplýsing sín og heimspeki kæmi að ofan og hann trúði því að guðleg opinberun birtist mannkyninu í gegnum sig.