Translations:Saint Joseph/15/is

From TSL Encyclopedia

Megi allir þeir sem hafa í sér karlgeislann í þessu lífi minnast fordæmis Jósefs öll æviskeiðin sem hann lifði, og gera sér grein fyrir því að mikilleika sinn í Guði má móta eftir fyrirmynd Jósefs, sem verndaði konuna svo djarfmannlega og ól upp mannsbarnið, og kom ekki einungis fram sem verndari fjölskyldu sinnar heldur einnig verndari ákveðins landsvæðis á jörðu til þess að sveinsbarnið gæti þroskast til Krists-vitundar sinnar.“ [1]

  1. Mother Mary, “The Karmic Weight of a Planet,” Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 27, 15. júní, 1988.