Translations:Saint Joseph/7/is

From TSL Encyclopedia

Ég man ekki eftir að hafa nokkurn tímann beðið hann um neitt sem hann hefur ekki veitt.... Með þessum dásamlega dýrlingi hef ég reynslu af því að hann svarar öllum þörfum okkar og að Drottinn vill að við skiljum að rétt eins og hann var undirgefinn heilögum Jósef á jörðinni — því frá því að hann bar titilinn faðir, var kennari Drottins, gat Jósef skipað barninu fyrir — svo gerir Guð á himnum hvað sem hann býður.[1]

  1. Safnrit heilagrar Teresu frá Avila, 1. bindi, Bók lífs hennar, andlegir vitnisburðir, einræður, þýð. Kieran Kavanaugh og Otilio Rodriguez (Washington, D.C.: ICS Publications, 1976), bls. 79–80.