Translations:Spoken Word/13/is

From TSL Encyclopedia

Með því að tóna nafn Guðs eða einhverrar guðlegrar veru innan hinnar himnesku sveitar, þá er líkt eftir orkutíðni verunnar og veran sjálf dregst að þeim sem tónar. Þegar söngl er notað, þá magnar hún nærveru guðlegu vitundarinnar, annað hvort hinnar alheimslegu eða hinnar einstöku.