Translations:Transfiguration/26/is

From TSL Encyclopedia

Þegar nærveran hefur hafið þessa ummyndandi aðgerð og sálin hefur móttekið hana í fyllingu Guðs-vitundarinnar, kemst lærisveinninn í vitundarástand þar sem hann telur sig ekki lengur kristinn, gyðing, búddhamann, múhameðsmann né tilheyra neinum sérstökum trúarsöfnuði. Hann er heldur ekki lengur meðvitaður um kynþáttaeiginleika sem innrætast á hið ytra form; en í gleði hinnar guðdómlegu blessuðu ummyndandi reynslu, er hann einn (eins og ÉG ER) með hreinu, rafrænu hvítu ljósi hins helga elds Guðs. Þetta er hin sanna vígsla heilags anda í gegnum heilagt Krists-sjálfs hvers og eins.