Translations:Transfiguration/29/is

From TSL Encyclopedia

Kraftur ummyndunarinnar til að breyta einu lífi er dæmi um virkni hins helga elds, en ummyndandi ljós vinnur kraftaverk sérhvern dag uns sálin og fjórir lægri líkamar lærisveinsins eru búnir undir fyllingu hinnar umvefjandi ummyndunar.