Translations:Lost years of Jesus/13/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Á þessum týndu árum gekk Jesús leið lærisveinsins undir hinum miklu ljósum austurs. Hann leitaði að fullkomnun hjarta síns og huga, og þótt hann fæddist sem avatar, varð hann samt að stíga nauðsynleg mannleg fótspor. Jesús varð að ganga leiðina til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir skírn, ummyndun, krossfestingu, upprisu og uppstigningu, og hann varð að vinna að því að innræta og ko...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Á þessum týndu árum gekk Jesús leið lærisveinsins undir hinum miklu ljósum austurs. Hann leitaði fullkomnun hjarta síns og huga, og þótt hann fæddist sem avatar, varð hann samt að stíga nauðsynleg mannleg fótspor. Jesús varð að ganga leiðina til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir [[skírn]], [[ummyndun]], [[krossfestingu]], [[upprisu]] og [[uppstigningu]], og hann varð að vinna að því að innræta og koma fram fyllingu Kristdóms síns. Og ef hann þurfti að gera það, verðum við líka gera það.
Á þessum þöglu árum fetaði Jesús agabraut lærisveinsins þar sem hann hafði vitringa Austurlanda að leiðarljósi. Hann leitaðist við fullkomna huga sinn og hjarta. Þótt hann væri fæddur avatar (holdtekja guðdómsins) varð hann samt að taka út sinn manndóm. Jesús varð að ganga hina andlegu braut til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir [[Special:MyLanguage/baptism|skírn]] sína, [[Special:MyLanguage/transfiguration|ummyndun]], [[Special:MyLanguage/crucifixion|krossfestingu]], [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisu]] og [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] og hann varð að vinna að því að meðtaka og innlima fyllingu Krists-verundar sinnar. Og ef hann þurfti að gera það verðum við einnig fylgja breytni hans.

Latest revision as of 11:39, 6 May 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Lost years of Jesus)
In those lost years Jesus walked a path of discipleship under the great lights of the East. He sought the perfecting of his heart and mind, and although he was born an avatar, he still had to take the necessary human footsteps. Jesus had to walk the path to accomplish his soul’s integration with the Word in preparation for his [[baptism]], his [[transfiguration]], [[crucifixion]], [[resurrection]] and [[ascension]], and he had to work to internalize and bring forth the fullness of his Christhood. And if he had to do it, we also have to do it.

Á þessum þöglu árum fetaði Jesús agabraut lærisveinsins þar sem hann hafði vitringa Austurlanda að leiðarljósi. Hann leitaðist við að fullkomna huga sinn og hjarta. Þótt hann væri fæddur avatar (holdtekja guðdómsins) varð hann samt að taka út sinn manndóm. Jesús varð að ganga hina andlegu braut til að ná samþættingu sálar sinnar við Orðið til undirbúnings fyrir skírn sína, ummyndun, krossfestingu, upprisu og uppstigningu og hann varð að vinna að því að meðtaka og innlima fyllingu Krists-verundar sinnar. Og ef hann þurfti að gera það verðum við einnig að fylgja breytni hans.