Belial/is: Difference between revisions
(Created page with "„'''Varmenni'''," er þýðing íslensku Biblíunnar sem merkir illmenni en á hebreska er orðið ''bĕlīya'al'' notað sem þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við Satan. Reyndar er Satan nafn annars fallins engils hvers synir endurholdguðust á jörðinn eftir fall Lúsífers.") |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(7 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 2: | Line 2: | ||
{{False hierarchy/is}} | {{False hierarchy/is}} | ||
„'''Varmenni'''," er þýðing íslensku Biblíunnar | „'''Varmenni'''," sem merkir illmenni er þýðing íslensku Biblíunnar á hebreska orðinu ''bĕlīya'al''. Það þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við nafn [[Special:MyLanguage/Satan|Satans]]. Reyndar er Satan nafn annars [[Special:MyLanguage/fallen angel|fallins engils]] hvers synir endurholdguðust á jörðinni eftir fall [[Special:MyLanguage/Lucifer|Lúsífers]]. | ||
Í Gamla testamentinu er ''varmenni (belíal)'' venjulega túlkað sem algengt nafnorð sem þýðir einskis virði, guðleysi eða illska. (5. Mós. 13:13; Dómarabók 19:22; 20:13; I. Samúelsbók 2:12; 10:27; 25:17; II. Samúelsbók 23:6; I. Konungabók 21:10, 13; II. Kroníkubók 13:7). Í II. Kor. 6:15, er Varmenni (Belíal) notað sem réttnefni fyrir djöflaprins. | |||
Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum. | |||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Synir Varmennis]] | [[Special:MyLanguage/Belial|Synir Varmennis]] | ||
[[Fallnir englar]] | [[Special:MyLanguage/Fallen angel|Fallnir englar]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 09:18, 11 July 2024
„Varmenni," sem merkir illmenni er þýðing íslensku Biblíunnar á hebreska orðinu bĕlīya'al. Það þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við nafn Satans. Reyndar er Satan nafn annars fallins engils hvers synir endurholdguðust á jörðinni eftir fall Lúsífers.
Í Gamla testamentinu er varmenni (belíal) venjulega túlkað sem algengt nafnorð sem þýðir einskis virði, guðleysi eða illska. (5. Mós. 13:13; Dómarabók 19:22; 20:13; I. Samúelsbók 2:12; 10:27; 25:17; II. Samúelsbók 23:6; I. Konungabók 21:10, 13; II. Kroníkubók 13:7). Í II. Kor. 6:15, er Varmenni (Belíal) notað sem réttnefni fyrir djöflaprins.
Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum.
Sjá einnig
Heimildir
Pearls of Wisdom, 14. bindi, nr. 5, 31.janúar, 1971.
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings on Finding God Within