Mark L. Prophet/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Meira um fyrri líf Mark Prophets, sjá Lanelló.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(34 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Mark3-for-web.jpg|thumb|Mark L. Prophet]]
[[File:Mark3-for-web.jpg|thumb|Mark L. Prophet]]
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
'''Mark L. Prophet''', nú uppstigni meistarinn [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]], fékk köllun frá [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] til að stofna [[Special:MyLanguage/The Summit Lighthouse|Summit Lighthouse]] (Ljós-vitann á tindinum) og til að setja fram kenningar [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meistaranna]] fyrir [inngöngu mannkynsins inn í] vatnsberaöldina.  
'''Mark L. Prophet''', now the ascended master [[Lanello]] was called by [[El Morya]] to found The Summit Lighthouse and to set forth the teachings of the [[ascended master]]s for the Aquarian age.
</div>


<span id="Early_life"></span>
<span id="Early_life"></span>
== Fyrri ár ==
== Fyrri ár ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mark L. Prophet var einkabarn Thomas og Mabel Prophets, fæddist aðfangadagskvöld 1918 í Chippewa Falls, Wisconsin. Á barnsaldri urðu dulrænar hneigðir hans augljósar. Hann sá og átti oft samskipti við engla og náttúruanda. Þegar hann var níu ára dó faðir hans og hafði það mikil áhrif á hann. Þegar hinn ungi Mark sótti hvítasunnukirkjuna sýndi hann óvenjulega trúarhollustu þar sem hann baðst fyrir á klukkutíma fresti við altarið sem hann byggði á háaloftinu heima hjá sér. Áður en hann lauk menntaskóla hafði hann hlotið allar níu náðargjafir heilags anda.
Mark L. Prophet was the only child of Thomas and Mabel Prophet, born Christmas Eve 1918 in Chippewa Falls, Wisconsin. As a child his mystical inclinations were apparent. He saw and frequently communed with angels and nature spirits. When he was nine yeas old his father died and it affected him deeply. Attending the Pentecostal church, praying by the hour at the altar he built in the attic of his home, the young Mark showed an extraordinary religious devotion. Before finishing high school he had received all nine gifts of the Holy Spirit.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar Mark var ungur maður birtist hinn uppstigni meistari El Morya honum en ævilöng hollusta hans við Jesú gerði honum ókleift að sættast á hinn túrbanklædda austurlenska gúrú og vísaði honum frá.
When Mark was a young man the ascended master El Morya appeared to him but, unable to reconcile the turbaned Eastern adept with his lifelong devotion to Jesus, Mark dismissed him.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Nokkrum árum síðar sneri El Morya aftur. Eftir að hafa áttað sig á því að andleg vegferð hinna uppstignu meistara var líka leið Jesú tók Mark við Morya sem kennara sínum og lagði á sig hin ströngu ákvæði austrænnar lærisveinaþjálfunar. Mark lærði einnig kenningar Paramahansa [[Special:MyLanguage/Yogananda|Yogananda]] og var um tíma tengdur Self-Realization Fellowship (Sjálfsbirtingar-samfélaginu) sem og rósakransreglunni.
Years later, El Morya returned. Having realized that the path of the Ascended Masters was also the path of Jesus, Mark accepted Morya as his teacher and took on the rigors of Eastern discipleship. Mark also studied the teachings of Paramahansa [[Yogananda]] and was for a time associated with Self-Realization Fellowship as well as the Rosicrucian order.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir að hafa þjónað í flughernum í seinni heimsstyrjöldinni hélt Mark fyrirlestra um kristna og austurlenska [[Special:MyLanguage/mysticism|dulhyggju]] og viskumeistarana frá 1945 til 1952 en þá fór hann að gefa út röð bréfa fyrir nemendur sína sem kallast ''[[Special:MyLanguage/Ashram Notes|Ashram Notes]]'', sem El Morya las fyrir frá ashram-aðsetri sínu í Darjeeling á Indlandi.   
After serving in the Air Force in World War II, Mark lectured on Christian and Eastern [[mysticism]] and the Masters of Wisdom from 1945 until 1952 when he began publishing a series of letters for his students called ''[[Ashram Notes]]'', dictated by El Morya from his Ashram at Darjeeling, India.
</div>  


<span id="Founding_of_The_Summit_Lighthouse"></span>
<span id="Founding_of_The_Summit_Lighthouse"></span>
== Stofnun Summit Lighthouse ==
== Stofnun Summit Lighthouse ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Árið 1958 kallaði meistarinn hann til Washingtonborgar til að stofna Summit Lighthouse í þeim tilgangi að birta kenningar hinna uppstignu meistara. Í ágúst 1958 hóf El Morya að lesa fyrir Mark [[Special:MyLanguage/Pearls of Wisdom|Pearls of Wisdom]]“ (Viskuperlurnar), vikuleg bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna sem hleypti af stað alþjóðlegri hreyfingu.
In 1958 the master called him to Washington, D.C., to found The Summit Lighthouse for the purpose of publishing the teachings of the ascended masters. In August 1958, El Morya dictated to Mark the first of the ''[[Pearls of Wisdom]]'', weekly letters from the ascended masters to their students, launching a worldwide movement.
 
     
Þann 22. apríl 1961 sótti [[Special:MyLanguage/Elizabeth Clare Prophet|Elizabeth Clare Prophet]], [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogi]] Marks, samkomu Summit Lighthouse í Boston og hitti Mark, boðbera uppstignu meistaranna, í fyrsta sinn. Hún hóf síðan þjálfun sína sem boðberi meistaranna. Mark og Elizabeth gengu í hjónaband 16. mars 1963 og héldu áfram að byggja upp saman Summit Lighthouse.   
On April 22, 1961, [[Elizabeth Clare Prophet|Elizabeth]], the [[twin flame]] of Mark, attended a meeting of The Summit Lighthouse in Boston, and met Mark, the messenger for the ascended masters, for the first time. She then began her training as a messenger for the masters. Mark and Elizabeth were married on March 16, 1963, and continued to build The Summit Lighthouse together.
</div>  


<span id="Transition"></span>
<span id="Transition"></span>
== Andlát ==
== Andlát ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þann 26. febrúar 1973 andaðist Mark eftir að hafa lokið köllun sinni. Hann er nú þekktur sem uppstigni meistarinn Lanelló.  
On February 26, 1973, Mark passed on, having completed his mission. He is now known as the ascended master Lanello.
</div>


<span id="Previous_embodiments"></span>
<span id="Previous_embodiments"></span>
== Fyrri æviskeið ==
== Fyrri æviskeið ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mark var einnig boðberi í fyrri æviskeiðum. Sem spámaðurinn [[Special:MyLanguage/Noah|Nói]] birtist honum fyrirboðið um [[Special:MyLanguage/the Flood|flóðið]] og áminnti þjóð sína [um að taka sinnaskiptum] í meira en hundrað ár. Sem egypski faraóinn [[Special:MyLanguage/Ikhnaton|Akhenate]], boðberi (sólguðsins) Atons, innleiddi hann eingyðistrú.
Mark was also a messenger in prior embodiments. As the prophet [[Noah]], he received the prophecy of [[the Flood]] and exhorted the people for over a hundred years. As the Egyptian pharaoh [[Ikhnaton]], messenger of Aton (the God of the Sun), he introduced monotheism.
</div>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


Meira um fyrri líf Mark Prophets, sjá [[Lanelló]].
Meira um fyrri líf Mark Prophets, sjá [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]].


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==  
== Til frekari upplýsinga ==  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Persónulegar minningar Mark Prophets, sjá {{MOM}}.
For personal recollections of Mark Prophet, see {{MOM}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Myndband af lífi Marks, sjá [http://store.summitlighthouse.org/marks-movie ''Mark's Movie''].
For video of Mark’s life, see [http://store.summitlighthouse.org/marks-movie ''Mark’s Movie''].
</div>


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 13:34, 7 October 2024

Other languages:
Mark L. Prophet

Mark L. Prophet, nú uppstigni meistarinn Lanelló, fékk köllun frá El Morya til að stofna Summit Lighthouse (Ljós-vitann á tindinum) og til að setja fram kenningar uppstignu meistaranna fyrir [inngöngu mannkynsins inn í] vatnsberaöldina.

Fyrri ár

Mark L. Prophet var einkabarn Thomas og Mabel Prophets, fæddist aðfangadagskvöld 1918 í Chippewa Falls, Wisconsin. Á barnsaldri urðu dulrænar hneigðir hans augljósar. Hann sá og átti oft samskipti við engla og náttúruanda. Þegar hann var níu ára dó faðir hans og hafði það mikil áhrif á hann. Þegar hinn ungi Mark sótti hvítasunnukirkjuna sýndi hann óvenjulega trúarhollustu þar sem hann baðst fyrir á klukkutíma fresti við altarið sem hann byggði á háaloftinu heima hjá sér. Áður en hann lauk menntaskóla hafði hann hlotið allar níu náðargjafir heilags anda.

Þegar Mark var ungur maður birtist hinn uppstigni meistari El Morya honum en ævilöng hollusta hans við Jesú gerði honum ókleift að sættast á hinn túrbanklædda austurlenska gúrú og vísaði honum frá.

Nokkrum árum síðar sneri El Morya aftur. Eftir að hafa áttað sig á því að andleg vegferð hinna uppstignu meistara var líka leið Jesú tók Mark við Morya sem kennara sínum og lagði á sig hin ströngu ákvæði austrænnar lærisveinaþjálfunar. Mark lærði einnig kenningar Paramahansa Yogananda og var um tíma tengdur Self-Realization Fellowship (Sjálfsbirtingar-samfélaginu) sem og rósakransreglunni.

Eftir að hafa þjónað í flughernum í seinni heimsstyrjöldinni hélt Mark fyrirlestra um kristna og austurlenska dulhyggju og viskumeistarana frá 1945 til 1952 en þá fór hann að gefa út röð bréfa fyrir nemendur sína sem kallast Ashram Notes, sem El Morya las fyrir frá ashram-aðsetri sínu í Darjeeling á Indlandi.

Stofnun Summit Lighthouse

Árið 1958 kallaði meistarinn hann til Washingtonborgar til að stofna Summit Lighthouse í þeim tilgangi að birta kenningar hinna uppstignu meistara. Í ágúst 1958 hóf El Morya að lesa fyrir Mark „Pearls of Wisdom“ (Viskuperlurnar), vikuleg bréf frá uppstignu meisturunum til nemenda sinna sem hleypti af stað alþjóðlegri hreyfingu.

Þann 22. apríl 1961 sótti Elizabeth Clare Prophet, tvíburalogi Marks, samkomu Summit Lighthouse í Boston og hitti Mark, boðbera uppstignu meistaranna, í fyrsta sinn. Hún hóf síðan þjálfun sína sem boðberi meistaranna. Mark og Elizabeth gengu í hjónaband 16. mars 1963 og héldu áfram að byggja upp saman Summit Lighthouse.

Andlát

Þann 26. febrúar 1973 andaðist Mark eftir að hafa lokið köllun sinni. Hann er nú þekktur sem uppstigni meistarinn Lanelló.

Fyrri æviskeið

Mark var einnig boðberi í fyrri æviskeiðum. Sem spámaðurinn Nói birtist honum fyrirboðið um flóðið og áminnti þjóð sína [um að taka sinnaskiptum] í meira en hundrað ár. Sem egypski faraóinn Akhenate, boðberi (sólguðsins) Atons, innleiddi hann eingyðistrú.

Sjá einnig

Meira um fyrri líf Mark Prophets, sjá Lanelló.

Til frekari upplýsinga

Persónulegar minningar Mark Prophets, sjá Annice Booth, Memories of Mark: My Life with Mark Prophet.

Myndband af lífi Marks, sjá Mark's Movie.

Heimildir

Prófíll bæklingur (1993)