Lucifer/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(41 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 4: Line 4:
{{False hierarchy/is}}
{{False hierarchy/is}}


[[Úr latínu, sem merkir "ljósberi".]] Sá sem náði stöðu [[erkiengils]] og féll úr náð vegna drambs, ofmetnaðar og löngunar til að vera ofar stjörnum Guðs ([[sonum Guðs]] og [[Elóhíms]]), fyrir ofan dýrð [[Shekinah]] til að standa ofar hinum hæsta. „Hversu ertu hröpuð af himni, þú árborna morgunstjarna! ...“<ref>Jes. 14:12.</ref>
[Úr latínu, sem merkir "ljós-beri".] Sá sem náði stöðu [[Special:MyLanguage/archangel|erkiengils]] og féll úr náð vegna drambs, ofmetnaðar og löngunar til að vera ofar stjörnum Guðs ([[Special:MyLanguage/Sons of God|sonum Guðs]] og [[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhíms]]), fyrir ofan dýrð [[Special:MyLanguage/Shekinah|Shekinah]] til að slá við hinum hæsta. „Hversu ertu hröpuð af himni, þú árborna morgunstjarna! ...“<ref>Jes. 14:12.</ref>


Frumgerð (erkitýpa) hins hnattræna [[jaðarbúa]].  
Frumgerð (erkitýpa) hins hnattræna [[Special:MyLanguage/dweller-on-the-threshold|jaðarbúa]].  


[[Andkristur]].  
[[Special:MyLanguage/Antichrist|Andkristur]].  


<span id="The_fallen_angels"></span>
<span id="The_fallen_angels"></span>
Line 27: Line 27:


Hann gerði jörðina að eyðimörk, reif niður borgir og sleppti föngum sínum ekki heim.“
Hann gerði jörðina að eyðimörk, reif niður borgir og sleppti föngum sínum ekki heim.“
</blockquote>


[[Sanat Kumara]] talar um englana sem fylgdu Lúsifer í [[uppreisninni miklu]]:
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] talar um englana sem fylgdu Lúsifer í [[Special:MyLanguage/Great Rebellion|uppreisninni miklu]]:


<blockquote>Í uppreisninni miklu gegn D<small>rottni</small> Guði almáttugum og hersveitum hins himneska helgiveldis tældi Lúsifer ekki fáa englahópa undir forystu félaga hans. Nöfn þeirra eru nefnd í [[Enoksbók]] og í öðrum apókrýfubókum og í ritningum austurs og vesturs.
<blockquote>Í uppreisninni miklu gegn D<small>rottni</small> Guði almáttugum og hersveitum hins himneska helgiveldis tældi Lúsifer ógrynni englahópa undir forystu flokka hans. Nöfn þeirra eru nefnd í [[Special:MyLanguage/Book of Enoch|Enoksbók]] og í öðrum apókrýfubókum og í ritningum austurs og vesturs.


Áberandi eru nöfnin [[Satan]], Beelsebúb, [[Belíal]], Baal o.s.frv. Eitt slíkt nafn, slægs og slóttugs leiðtoga hóps fallinna, hefur verið með lágstafi í orðasafni hinnar heilögu ritningar og það hefur fengið á sig táknræna frekar en persónulega merkingu. Það er höggormurinn.
Áberandi eru nöfnin [[Special:MyLanguage/Satan|Satan]], Beelsebúb, [[Special:MyLanguage/Belial|Varmenni]], Baal o.s.frv. Eitt slíkt nafn, slægs og slóttugs leiðtoga hóps fallinna, hefur verið með lágstafi í orðasafni hinnar heilögu ritningar og það hefur fengið á sig táknræna frekar en persónulega merkingu. Það er höggormurinn.


Þar sem hugtakið hinn „mikill dreki“ vísar til samsteypu alls lúsíferísks falsks stigveldis, sem er fylkt gegn [[Stóra hvíta bræðralaginu]], sérhæfa einstakir aðilar þess og yfirstjórnendur sig í ákveðnum aðferðum ofsókna „drekans“ gegn konunni og í stríðinu háð af falska stigveldi Lúsífería gegn öðrum afkomendum konunnar.
Þar sem hugtakið hinn „mikill dreki“ vísar til samsteypu alls lúsíferísks falsks stigveldis, sem er fylkt gegn [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]], sérhæfa einstakir aðilar þess og yfirstjórnendur sig í ákveðnum aðferðum ofsókna „drekans“ gegn konunni og í stríðinu háð af falska stigveldi lúsífersinna gegn öðrum afkomendum konunnar.


Þar sem Satan er þekktur sem hinn upprunalegi morðingi sem myrti ljósberana til að koma í veg fyrir guðdómlegu ráðagerð Guðs á jörðinni er höggormurinn, sem einnig er „kallaður djöfullinn og Satan,“ erkióvinurinn, hinn upprunalegi lygari og faðir lyga. þar sem blekkingarheimspeki, byggð á ótta og efa, er aðferð hans í hernaði hans gegn hinum sanna Kristum og hinum sönnu spámönnum.  
Þar sem Satan er þekktur sem hinn upphaflegi manndrápari sem myrti ljósberana til að koma í veg fyrir guðdómlegu ráðagerð Guðs á jörðinni er höggormurinn, sem einnig er „kallaður djöfullinn og Satan,“ erkióvinurinn, hinn upphaflegi lygari og faðir lyginnar. þar sem blekkingarheimspeki, byggð á ótta og efa, er aðferð hans í hernaði hans gegn hinum sanna Kristum og hinum sönnu spámönnum.  


Höggormurinn er hinn vondi, sem ásamt sæði Satans er sáð sem illgresi meðal hins góða hveitis hins Krists-borna sæðis. Það er þetta sæði sem kallast afkomendur naðranna. Naðra („viper“) er úr grísku þýðingunni á sérnafninu „Höggormur,“ sem ásamt föllnum hópi hans var varpað af himni og íklæddust holdi á jörðu þar sem þeir hafa haldið áfram að endurholdgast frá uppreisninni miklu.<ref. >{{OSS}}, 33. kafli.</ref></blockquote>
Höggormurinn er vondi sem ásamt sæði Satans er sáð sem illgresi meðal hins góða hveitis hins Krists-borna sæðis. Það er þetta sæði sem kallast afkomendur naðranna. Naðra („viper“) er úr grísku þýðingunni á eiginnafninu „Höggormur“ sem ásamt föllnum hópi hans var varpað af himni og íklæddust holdi á jörðu þar sem þeir hafa haldið áfram að endurholdgast frá uppreisninni miklu.<ref>{{OSS}}, 33. kafli.</ref></blockquote>


The angels who followed this archdeceiver, named by Jesus “the father of lies” and “a murderer from the beginning,”<ref>John 8:44.</ref> are the fallen ones, also called Luciferians, Satanists or sons of Belial (after their various lieutenants). More than disobedient, these rebels against First Cause were blasphemous and contemptuous of the Father and his children amongst whom they embodied (see the parable of the tares among the wheat, Matt. 13), having been brought low—to the lowly estate of physical incarnation—by the L<small>ORD</small>’s hosts.  
Englarnir sem fylgdu þessum erkióvini sem Jesús nefndi „föður lyganna“ og „manndrápara frá upphafi“<ref>Jóhannes 8:44.</ref> eru hinir föllnu, einnig kallaðir lúsífersinnar, satanistar eða synir varmenna (eftir ýmsum liðsforingjum þeirra). Þessir uppreisnarmenn gegn frumorsökinni voru meira en óhlýðnir og lastmæltu og fyrirlitu föðurinn og börn hans sem þeir íklæddust holdinu á meðal (sjá dæmisöguna um illgresið meðal hveitsins, Matt. 13), eftir að D<small>rottinn</small> hafði lækkað þá í tign – til hins lága ástands sem jafngildir endurfæðingu í holdinu.  


<span id="The_final_judgment_of_Lucifer"></span>
<span id="The_final_judgment_of_Lucifer"></span>
== Lokadómur Lúsífers ==
== Lokadómur Lúsífers ==


Lucifer was bound “on earth” by [[Archangel Michael|Michael the Archangel]] on April 16, 1975 (even as he and his angels had been bound “in heaven” by the same Defender of the Faith and his angels) and taken to the [[Court of the Sacred Fire]] on [[Sirius]], where he stood trial before the [[Four and Twenty Elders]] over a period of ten days. The testimony of many souls of light in embodiment on Terra and other planets and systems were heard, together with that of the ascended masters, archangels, and Elohim.
[[Special:MyLanguage/Archangel Michael|Mikael erkiengill]] batt Lúsifer „á jörðu“ 16. apríl, 1975 (eins og hann og englar hans höfðu verið bundnir „á himnum“ af sama verndara trúarinnar og englunum hans) og færður fyrir [[Special:MyLanguage/Court of the Sacred Fire|Dómstól hins helga elds]] á [[Special:MyLanguage/Sirius|Síríusi]] þar sem [[Special:MyLanguage/Four and Twenty Elders|tuttugu og fjórir öldungar]] réttuðu yfir honum á tíu daga tímabili. Vitnisburður margra ljóssálna í holdinu á jörðu og öðrum plánetum og kerfum var gefinn ásamt vitnisburðum hinna uppstignu meistara, erkiengla og elóhíma.


On April 26, 1975, he was found guilty of total rebellion against Almighty God by the unanimous vote of the Twenty Four and sentenced to the [[second death]]. As he stood on the disc of the sacred fire before the court, the flame of Alpha and Omega rose as a spiral of intense white light, canceling out an identity and a consciousness that had influenced the fall of one third of the angels of the galaxies and countless lifewaves evolving in this and other systems of worlds.  
Þann 26. apríl, 1975 var hann fundinn sekur um algjöra uppreisn gegn almáttugum Guði með einróma atkvæðum hinna tuttugu og fjögurra og dæmdur til [[Special:MyLanguage/second death|annars dauða]]. Þar sem hann stóð á palli hins helga elds fyrir réttinum þyrlaðist upp logi Alfa og Ómega sem  gríðarmikið hvítt ljós sem afmáði sjálfsmynd og vitund þess sem hafði haft áhrif á fall þriðjungs engla vetrarbrautanna og á ótal lífsbylgjur sem þróast í þessu og öðrum heimskerfum.  


Many who followed the Fallen One in the Great Rebellion against the Son of God have also been brought to trial. His seed, still “wroth with the Woman” and her [[Manchild]], are making war with the heirs of Sanat Kumara’s light on planet earth.<ref>See Rev. 12.</ref> Daily they are being bound by Archangel Michael and the Lord’s hosts and remanded to stand trial in the [[final judgment]] as one by one their time is up—and they are being judged: “every man according to their works,” as Jesus’ angel showed it in a vision of the last days of the Piscean age to [[John the Revelator]].  
Margir sem fylgdu hinum fallna í uppreisninni miklu gegn syni Guðs hafa einnig verið leiddir fyrir rétt. Afkomendur hans, sem eru enn „reiðir út í konuna“ og [[Special:MyLanguage/Manchild|sveinbarn]] hennar, eru í stríði við ljóserfingja Sanat Kumara á jarðplánetunni.<ref>Sjá Opb. 12.</ref> Daglega
bindur Míkael erkiengill og hersveitir Drottins þá og dæmdir til að sæta réttarhöldum í [[Special:MyLanguage/final judgment|lokadómnum]] þar sem tími þeirra eins af öðrum er liðinn – og þeir eru dæmdir: „sérhver eftir verkum sínum,“ eins og engill Jesú birti [[Special:MyLanguage/John the Revelator|Jóhannesi opinberunarmanni]] í sýn á síðustu dögum fiskaaldar.  


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Fallnir englar]]  
[[Special:MyLanguage/Fallen angels|Fallnir englar]]  


[[Satan]]
[[Special:MyLanguage/Satan|Satan]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==
== Til frekari upplýsinga ==


{{FAOE}}
{{FAOE}}.


Sjá einnig dæmisögu Jesú um illgresið og hveitið (Matt. 13:24–30, 36–43).
Sjá einnig dæmisögu Jesú um illgresið og hveitið (Matt. 13:24–30, 36–43).

Latest revision as of 09:09, 18 October 2024

Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

[Úr latínu, sem merkir "ljós-beri".] Sá sem náði stöðu erkiengils og féll úr náð vegna drambs, ofmetnaðar og löngunar til að vera ofar stjörnum Guðs (sonum Guðs og Elóhíms), fyrir ofan dýrð Shekinah til að slá við hinum hæsta. „Hversu ertu hröpuð af himni, þú árborna morgunstjarna! ...“[1]

Frumgerð (erkitýpa) hins hnattræna jaðarbúa.

Andkristur.

Fallnir englar

Jesaja 14:12–17 veitir ritningarlega frásögn af stríðsyfirlýsingu Lúsífers gegn almáttugum Guði og Kristi hans:

Nú ertu fallinn af himni, ljósberi, sonur morgunroðans. Nú ert þú að velli lagður, sigurvegari þjóðríkja!

Þú sagðir við sjálfan þig: „Ég skal stíga upp til himins, ofar stjörnum Guðs, þar skal ég reisa hásæti mitt. Á þingfjalli guðanna tek ég mér sæti, yst í norðri.

Ég skal stíga ofar hæstu skýjum, líkjast Hinum hæsta.“

En þér var varpað niður til heljar, í hina dýpstu gryfju.

Þeim sem líta þig verður starsýnt á þig, þeir virða þig vandlega fyrir sér: „Er þetta maðurinn sem skók alla jörðina, lét konungsríki riða?

Hann gerði jörðina að eyðimörk, reif niður borgir og sleppti föngum sínum ekki heim.“

Sanat Kumara talar um englana sem fylgdu Lúsifer í uppreisninni miklu:

Í uppreisninni miklu gegn Drottni Guði almáttugum og hersveitum hins himneska helgiveldis tældi Lúsifer ógrynni englahópa undir forystu flokka hans. Nöfn þeirra eru nefnd í Enoksbók og í öðrum apókrýfubókum og í ritningum austurs og vesturs.

Áberandi eru nöfnin Satan, Beelsebúb, Varmenni, Baal o.s.frv. Eitt slíkt nafn, slægs og slóttugs leiðtoga hóps fallinna, hefur verið með lágstafi í orðasafni hinnar heilögu ritningar og það hefur fengið á sig táknræna frekar en persónulega merkingu. Það er höggormurinn.

Þar sem hugtakið hinn „mikill dreki“ vísar til samsteypu alls lúsíferísks falsks stigveldis, sem er fylkt gegn Stóra hvíta bræðralaginu, sérhæfa einstakir aðilar þess og yfirstjórnendur sig í ákveðnum aðferðum ofsókna „drekans“ gegn konunni og í stríðinu háð af falska stigveldi lúsífersinna gegn öðrum afkomendum konunnar.

Þar sem Satan er þekktur sem hinn upphaflegi manndrápari sem myrti ljósberana til að koma í veg fyrir guðdómlegu ráðagerð Guðs á jörðinni er höggormurinn, sem einnig er „kallaður djöfullinn og Satan,“ erkióvinurinn, hinn upphaflegi lygari og faðir lyginnar. þar sem blekkingarheimspeki, byggð á ótta og efa, er aðferð hans í hernaði hans gegn hinum sanna Kristum og hinum sönnu spámönnum.

Höggormurinn er sá vondi sem ásamt sæði Satans er sáð sem illgresi meðal hins góða hveitis hins Krists-borna sæðis. Það er þetta sæði sem kallast afkomendur naðranna. Naðra („viper“) er úr grísku þýðingunni á eiginnafninu „Höggormur“ sem ásamt föllnum hópi hans var varpað af himni og íklæddust holdi á jörðu þar sem þeir hafa haldið áfram að endurholdgast frá uppreisninni miklu.[2]

Englarnir sem fylgdu þessum erkióvini sem Jesús nefndi „föður lyganna“ og „manndrápara frá upphafi“[3] eru hinir föllnu, einnig kallaðir lúsífersinnar, satanistar eða synir varmenna (eftir ýmsum liðsforingjum þeirra). Þessir uppreisnarmenn gegn frumorsökinni voru meira en óhlýðnir og lastmæltu og fyrirlitu föðurinn og börn hans sem þeir íklæddust holdinu á meðal (sjá dæmisöguna um illgresið meðal hveitsins, Matt. 13), eftir að Drottinn hafði lækkað þá í tign – til hins lága ástands sem jafngildir endurfæðingu í holdinu.

Lokadómur Lúsífers

Mikael erkiengill batt Lúsifer „á jörðu“ 16. apríl, 1975 (eins og hann og englar hans höfðu verið bundnir „á himnum“ af sama verndara trúarinnar og englunum hans) og færður fyrir Dómstól hins helga elds á Síríusi þar sem tuttugu og fjórir öldungar réttuðu yfir honum á tíu daga tímabili. Vitnisburður margra ljóssálna í holdinu á jörðu og öðrum plánetum og kerfum var gefinn ásamt vitnisburðum hinna uppstignu meistara, erkiengla og elóhíma.

Þann 26. apríl, 1975 var hann fundinn sekur um algjöra uppreisn gegn almáttugum Guði með einróma atkvæðum hinna tuttugu og fjögurra og dæmdur til annars dauða. Þar sem hann stóð á palli hins helga elds fyrir réttinum þyrlaðist upp logi Alfa og Ómega sem gríðarmikið hvítt ljós sem afmáði sjálfsmynd og vitund þess sem hafði haft áhrif á fall þriðjungs engla vetrarbrautanna og á ótal lífsbylgjur sem þróast í þessu og öðrum heimskerfum.

Margir sem fylgdu hinum fallna í uppreisninni miklu gegn syni Guðs hafa einnig verið leiddir fyrir rétt. Afkomendur hans, sem eru enn „reiðir út í konuna“ og sveinbarn hennar, eru í stríði við ljóserfingja Sanat Kumara á jarðplánetunni.[4] Daglega bindur Míkael erkiengill og hersveitir Drottins þá og dæmdir til að sæta réttarhöldum í lokadómnum þar sem tími þeirra eins af öðrum er liðinn – og þeir eru dæmdir: „sérhver eftir verkum sínum,“ eins og engill Jesú birti Jóhannesi opinberunarmanni í sýn á síðustu dögum fiskaaldar.

Sjá einnig

Fallnir englar

Satan

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet, Fallen Angels and the Origins of Evil.

Sjá einnig dæmisögu Jesú um illgresið og hveitið (Matt. 13:24–30, 36–43).

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Archangel Gabriel, Mysteries of the Holy Grail.

  1. Jes. 14:12.
  2. Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray, 33. kafli.
  3. Jóhannes 8:44.
  4. Sjá Opb. 12.