Translations:Cave of Symbols/6/is: Difference between revisions
(Created page with "Í þessum sal er okkur sýnt stórkostlegt viðtæki sem uppstigni kvenmeistarinn Leonóra fann upp. Með því er hægt að hafa samband á innri sviðum við aðra hnetti í sólkerfinu, við miðju jarðar og hvert sem er á yfirborði jarðar. Þarna eru rannsóknarstofur í efna- og raf-eindafræði þar sem vísindamenn vinna við að fullkomna formúlur og uppfinningar sem þeim hefur verið heimilað að hafa með sér frá loftþéttum og innsigluðum borgum á...") |
No edit summary |
||
| (2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
| Line 1: | Line 1: | ||
Í þessum sal er okkur sýnt stórkostlegt viðtæki sem uppstigni kvenmeistarinn Leonóra fann upp. Með því er hægt að hafa samband á innri sviðum við aðra hnetti í sólkerfinu, við miðju jarðar og hvert sem er á yfirborði jarðar. Þarna eru rannsóknarstofur í efna- og | Í þessum sal er okkur sýnt stórkostlegt viðtæki sem uppstigni kvenmeistarinn [[Special:MyLanguage/Leonora|Leonóra]] fann upp. Með því er hægt að hafa samband á innri sviðum við aðra hnetti í sólkerfinu, við miðju jarðar og hvert sem er á yfirborði jarðar. Þarna eru rannsóknarstofur í efna- og rafeindafræði þar sem vísindamenn vinna við að fullkomna formúlur og uppfinningar sem þeim hefur verið heimilað að hafa með sér frá loftþéttum og innsigluðum borgum á botni Atlantshafs. Þessar borgir hafa verið verndaðar frá því að [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] sökk í sæ. Uppgötvanirnar verða færðar mannkyninu til afnota á komandi [[Special:MyLanguage/golden age|blómaskeiði]], jafnskjótt og maðurinn hefur lært að hafa taumhald á græðgi sinni, sjálfselsku og tilhneigingu til að kúga aðra með stríðsátökum og óheiðarlegu fjármálakerfi. | ||
Latest revision as of 09:58, 27 October 2024
Í þessum sal er okkur sýnt stórkostlegt viðtæki sem uppstigni kvenmeistarinn Leonóra fann upp. Með því er hægt að hafa samband á innri sviðum við aðra hnetti í sólkerfinu, við miðju jarðar og hvert sem er á yfirborði jarðar. Þarna eru rannsóknarstofur í efna- og rafeindafræði þar sem vísindamenn vinna við að fullkomna formúlur og uppfinningar sem þeim hefur verið heimilað að hafa með sér frá loftþéttum og innsigluðum borgum á botni Atlantshafs. Þessar borgir hafa verið verndaðar frá því að Atlantis sökk í sæ. Uppgötvanirnar verða færðar mannkyninu til afnota á komandi blómaskeiði, jafnskjótt og maðurinn hefur lært að hafa taumhald á græðgi sinni, sjálfselsku og tilhneigingu til að kúga aðra með stríðsátökum og óheiðarlegu fjármálakerfi.