Apollo and Lumina/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Apolló og Lúmína vilja að við einbeitum okkur að menntun og að örva hinn guðlega huga innan alls mannkyns. Þann 6. júlí, 1975, færði Apolló mannkyninu stóra náðargjöf upplýsigarsprota til að efla huga þess. Apolló sagði að þessi blessun væri aðeins færð einu sinni á tíu þúsund ára fresti. Hann sagði: „Mankynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýtt tímabil og blómaskeið.“<ref>{{GWB}}, bls. 269–70.</ref>")
No edit summary
 
(33 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:682px-Belvedere Apollo Pio-Clementino Inv1015 n3.jpg|thumb|Stytta af Appoló (rómversk eftirmynd af upprunalegri bronsstyttu)]]
[[File:682px-Belvedere Apollo Pio-Clementino Inv1015 n3.jpg|thumb|Stytta af Apolló (rómversk eftirmynd af upprunalegri bronsstyttu)]]


'''Apolló og Lúmína''' eru verndarar hinnar kosmísku Krists-vitundar. [[Elóhím]] annars geislans aðstoðar þá sem þrá að þekkja Guð í gegnum huga sonarins, annarar persónu þrenningarinnar. Fyrir Elóhím annars geisla er allt "útfelling úr huga Guðs“.
'''Apolló og Lúmína''' eru verndarar hinnar kosmísku Krists-vitundar. [[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhímar]] annars geislans aðstoða þá sem þrá að þekkja Guð í gegnum huga sonarins, annarar persónu þrenningarinnar. Frá sjónarhóli Elóhíma annars geisla er allt "útfelling og framköllun úr huga Guðs“.


<span id="Ancient_Greece"></span>
<span id="Ancient_Greece"></span>
== Forn-Grikkland ==
== Forn-Grikkland ==


guð sem Grikkir þekktu fyrir löngu sem hinn goðsagnakennda Apólló gæti vel verið framsetning minningarinnar um forn kynni við þennan elóhím. Í aldanna rás tóku guðirnir og gyðjurnar hins vegar á sig fleiri og fleiri mannleg einkenni í huga fólksins. Þess vegna þarf það sem nú er eignað Appól sem guði grískrar goðafræði ekki endilega að endurspegla raunveruleika þessa elóhíms.
Hinn goðsagnakenndi Apolló, sá guð sem Grikkir þekktu fyrir löngu, gæti vel verið framsetning minningarinnar um forn kynni við þennan elóhím. Í aldanna rás tóku guðirnir og gyðjurnar hins vegar á sig fleiri og fleiri mannleg einkenni í huga fólksins. Þess vegna þarf það ekki endilega að endurspegla raunveruleika þessa elóhíms sem nú er eignaður Apolló sem guði grískrar goðafræði.


Apollo var þekktur í [[Pythagoras|pítagorasarhefðinni]] sem tákn karlmannlegrar fegurðar, sólguðinn sem persónugerir hið andlega ljós í mynd sólarinnar. Hann stendur fyrir niðurstigningu himins á jörðu. Apollí er af sumum talinn vera sólarlogosinn, milligöngumaðurinn, [[Vishnú]], Míta, Hórus, hið alheimslega Orð. Apolló var löggjafi grísku borgríkjanna. Sem guð spásagna og spádóma tjáði hann sig við mannkynið fyrir munn spámanna og véfrétta eins og í hinni frægu véfrétt í [[Delfí]].
Apolló var þekktur í [[Special:MyLanguage/Pythagoras|píþagorasarhefðinni]] sem tákn karlmannlegrar fegurðar, sólguðinn sem persónugerir hið andlega ljós í mynd sólarinnar. Hann stendur fyrir niðurstigningu himins á jörðu. Apolló er af sumum talinn vera sólarlogosinn, milligöngumaðurinn, [[Special:MyLanguage/Vishnu|Vishnú]], Míþra, Hórus, hið alheimslega Orð. Apolló var löggjafi grísku borgríkjanna. Sem guð spásagna og spádóma tjáði hann sig við mannkynið fyrir munn spámanna og véfrétta eins og í hinni frægu véfrétt í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfí]].


[[File:Detall de l'Apollo del fronto occidental del temple de Zeus, Museu Arqueologic d'Olimpia-detail.jpg|thumb|left|Stytta af Appoló frá musteri Seifs, Ólympíu]]
[[File:Detall de l'Apollo del fronto occidental del temple de Zeus, Museu Arqueologic d'Olimpia-detail.jpg|thumb|left|Stytta af Apolló frá musteri Seifs, Ólympíu]]


<span id="The_flame_of_illumination"></span>
<span id="The_flame_of_illumination"></span>
== Logi uppljómunarinnar ==
== Logi uppljómunarinnar ==


Logi Apolló er gullinn litur hjúpaður slíðri úr bláum eldingum. Blái loginn virkar sem verndandi kraftsvið orku sem umlykur ljós Krists. Þessi bláa elding sker í gegnum þykkni mannlegra mistaka og misbeitingar og greiðir götuna fyrir hinn gullna loga Lúmínu sem sýnir fullkomnun sjö þátta Krists-hugans. Tvíburalogarnir Apolló og Lúmína blása viti í jörð, loft, eld og vatn sem er lukt í miðju frumeindarinnar — í kjarna hins demants-skínandi huga Guðs.
Logi Apollós er gylltur og hjúpaður slíðri úr bláum eldingum. Blái loginn virkar sem verndandi kraftsvið orku sem umlykur ljós Krists. Þessi bláa elding sker í gegnum þykkni mannlegra mistaka og misbeitinga og greiðir götuna fyrir hinn gullna loga Lúmínu sem sýnir fullkomnun sjö þátta Krists-hugans. Tvíburalogarnir Apolló og Lúmína blása viti í höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns sem er lukt í miðju frumeindarinnar — í kjarna hins demants-skínandi huga Guðs.


Apolló og Lúmína vilja að við einbeitum okkur að menntun og að örva hinn guðlega huga innan alls mannkyns. Þann 6. júlí, 1975, færði Apolló mannkyninu stóra náðargjöf upplýsigarsprota til að efla huga þess. Apolló sagði að þessi blessun væri aðeins færð einu sinni á tíu þúsund ára fresti. Hann sagði: „Mankynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýtt tímabil og blómaskeið.“<ref>{{GWB}}, bls. 269–70.</ref>
Apolló og Lúmína vilja að við einbeitum okkur að menntun og örvun hins guðlega huga mannkynsins. Þann 6. júlí, 1975, færði Apolló mannkyninu stóra náðargjöf sem var upplýsingarsproti til að efla huga mannsins. Apolló sagði að þessi blessun væri aðeins færð mannkyninu einu sinni á tíu þúsund ára fresti. Hann sagði: „Mankynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýtt tímabil og blómaskeið.“<ref>{{GWB}}, bls. 269–70.</ref>


The [[Great Divine Director]] explained that this electrode of energy could turn around all negativity that has ever been superimposed upon us. “This dispensation came in order that for the remaining quarter of the century, the lightbearers should have every advantage possible to increase divine awareness,”<ref>The Great Divine Director, “A Path of Karma Yoga”, {{POWref|31|73|, October 30, 1988}}</ref> and so that the mind of God could be restored within them.
Hinn [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Guðdómlegi mikli stjórnandi]] útskýrði að þetta rafskaut orkunnar gæti snúið við allri neikvæðni sem nokkurn tíma hefur verið lögð á okkur. „Þessi ívilnun kom til þess að síðasta ársfjórðunginn fram að aldamótum ættu ljósberarnir að hafa alla burði til að örva guðlega vitund“<ref>The Great Divine Director, „A Path of Karma Yoga“, {{POWref-is|31| 73|, 30. október, 1988}}</ref> svo að endurreisa megi huga Guðs innra með þeim.


You may visualize the rod of illumination being activated within you. See it as an intense golden light pulsating within your brain. See this electrode burning up all impurities that would impede the flow of God’s light in your mind. Also see a corona of golden light that is the manifestation of the mind of God superimposed over your own head and over the heads of the children of light on earth.
Þið gætuð séð fyrir ykkur upplýsingarsprotann virkjaðan innra með ykkur. Sjáið hann sem skarpt gyllt ljós sem tifar í heila ykkar. Sjáið þetta rafskaut brenna upp öll óhreinindi sem gætu hindrað ljósflæði Guðs í huga ykkar. Sjáið líka kórónu úr gylltu ljósi sem er birtingarmynd hugar Guðs lagða yfir höfuð ykkar og yfir höfuð ljósbarna á jörðu.


<span id="Retreat"></span>
<span id="Retreat"></span>
== Athvarf ==
== Athvarf ==


{{main-is|Apollo and Lumina's retreat|Athvarf Appolós og Lúminu}}
{{main-is|Apollo and Lumina's retreat|Athvarf Apollós og Lúminu}}


Apollo and Lumina’s retreat is located in the etheric plane over Lower Saxony, Germany. In preparation for the coming golden age, tremendous tides of illumination’s flame are being released from this temple. The millions of angels who serve under Apollo and Lumina are ready to go forth to raise the consciousness of the entire earth to the level of the Christ in answer to the calls of the students.
Athvarf Apollós og Lúmínu eru staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Til undirbúnings komandi gullaldar er gífurlegu upplýsingarflóði logans úthellt úr þessu musteri. Þær milljónir engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúmínu eru tilbúnar til að halda áfram að örva vitund allrar jarðar upp á Krists-stig til að svara kalli nemendanna.


These angels, together with those angels serving at the retreats of [[Jophiel and Christine]], [[Lord Lanto]], the [[God and Goddess Meru]], Lord [[Gautama Buddha]], Lord [[Himalaya]], [[Lord Maitreya]] and the [[World Teacher]]s, [[Jesus]] and [[Kuthumi]], should be called upon on behalf of the enlightenment of all mankind, for they are equal in every respect to the tremendous task at hand. Ask them to bring about illumined, intelligent action in all situations, especially those that affect the future of earth and her evolutions.
Þessir englar, ásamt þeim englum sem þjóna við athvarf [[Special:MyLanguage/Jophiel and Christine|Jófíels og Kristínar]], [[Special:MyLanguage/Lord Lanto|drottins Lantós]], [[Special:MyLanguage/God and Goddess Meru|guðsins og gyðjunnar Merú]], drottins [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], drottins [[Special:MyLanguage/Himalaya|Himalaja]], [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottins Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennaranna]] [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmis]], ætti að kalla til uppljómunar alls mannkyns því að þeir standa jafnir að vígi í hvívetna fyrir hið mikla verkefni sem er fyrir höndum. Biðjið þá um að koma við upplýstum, vitrænum aðgerðum í öllum aðstæðum, sérstaklega þeim sem hafa áhrif á framtíð jarðar og þróunar hennar.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Elóhím]]
[[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhím]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 10:50, 17 November 2024

Other languages:
Stytta af Apolló (rómversk eftirmynd af upprunalegri bronsstyttu)

Apolló og Lúmína eru verndarar hinnar kosmísku Krists-vitundar. Elóhímar annars geislans aðstoða þá sem þrá að þekkja Guð í gegnum huga sonarins, annarar persónu þrenningarinnar. Frá sjónarhóli Elóhíma annars geisla er allt "útfelling og framköllun úr huga Guðs“.

Forn-Grikkland

Hinn goðsagnakenndi Apolló, sá guð sem Grikkir þekktu fyrir löngu, gæti vel verið framsetning minningarinnar um forn kynni við þennan elóhím. Í aldanna rás tóku guðirnir og gyðjurnar hins vegar á sig fleiri og fleiri mannleg einkenni í huga fólksins. Þess vegna þarf það ekki endilega að endurspegla raunveruleika þessa elóhíms sem nú er eignaður Apolló sem guði grískrar goðafræði.

Apolló var þekktur í píþagorasarhefðinni sem tákn karlmannlegrar fegurðar, sólguðinn sem persónugerir hið andlega ljós í mynd sólarinnar. Hann stendur fyrir niðurstigningu himins á jörðu. Apolló er af sumum talinn vera sólarlogosinn, milligöngumaðurinn, Vishnú, Míþra, Hórus, hið alheimslega Orð. Apolló var löggjafi grísku borgríkjanna. Sem guð spásagna og spádóma tjáði hann sig við mannkynið fyrir munn spámanna og véfrétta eins og í hinni frægu véfrétt í Delfí.

Stytta af Apolló frá musteri Seifs, Ólympíu

Logi uppljómunarinnar

Logi Apollós er gylltur og hjúpaður slíðri úr bláum eldingum. Blái loginn virkar sem verndandi kraftsvið orku sem umlykur ljós Krists. Þessi bláa elding sker í gegnum þykkni mannlegra mistaka og misbeitinga og greiðir götuna fyrir hinn gullna loga Lúmínu sem sýnir fullkomnun sjö þátta Krists-hugans. Tvíburalogarnir Apolló og Lúmína blása viti í höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns sem er lukt í miðju frumeindarinnar — í kjarna hins demants-skínandi huga Guðs.

Apolló og Lúmína vilja að við einbeitum okkur að menntun og örvun hins guðlega huga mannkynsins. Þann 6. júlí, 1975, færði Apolló mannkyninu stóra náðargjöf sem var upplýsingarsproti til að efla huga mannsins. Apolló sagði að þessi blessun væri aðeins færð mannkyninu einu sinni á tíu þúsund ára fresti. Hann sagði: „Mankynið getur, ef það kýs, notað sprotann til að ganga inn í nýtt tímabil og blómaskeið.“[1]

Hinn Guðdómlegi mikli stjórnandi útskýrði að þetta rafskaut orkunnar gæti snúið við allri neikvæðni sem nokkurn tíma hefur verið lögð á okkur. „Þessi ívilnun kom til þess að síðasta ársfjórðunginn fram að aldamótum ættu ljósberarnir að hafa alla burði til að örva guðlega vitund“[2] svo að endurreisa megi huga Guðs innra með þeim.

Þið gætuð séð fyrir ykkur upplýsingarsprotann virkjaðan innra með ykkur. Sjáið hann sem skarpt gyllt ljós sem tifar í heila ykkar. Sjáið þetta rafskaut brenna upp öll óhreinindi sem gætu hindrað ljósflæði Guðs í huga ykkar. Sjáið líka kórónu úr gylltu ljósi sem er birtingarmynd hugar Guðs lagða yfir höfuð ykkar og yfir höfuð ljósbarna á jörðu.

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Apollós og Lúminu

Athvarf Apollós og Lúmínu eru staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Neðra-Saxlandi, Þýskalandi. Til undirbúnings komandi gullaldar er gífurlegu upplýsingarflóði logans úthellt úr þessu musteri. Þær milljónir engla sem þjóna undir stjórn Apollós og Lúmínu eru tilbúnar til að halda áfram að örva vitund allrar jarðar upp á Krists-stig til að svara kalli nemendanna.

Þessir englar, ásamt þeim englum sem þjóna við athvarf Jófíels og Kristínar, drottins Lantós, guðsins og gyðjunnar Merú, drottins Gátama Búddha, drottins Himalaja, drottins Maitreya og Heimskennaranna Jesú og Kúthúmis, ætti að kalla til uppljómunar alls mannkyns því að þeir standa jafnir að vígi í hvívetna fyrir hið mikla verkefni sem er fyrir höndum. Biðjið þá um að koma við upplýstum, vitrænum aðgerðum í öllum aðstæðum, sérstaklega þeim sem hafa áhrif á framtíð jarðar og þróunar hennar.

Sjá einnig

Elóhím

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Apolló og Lúmína.”

  1. Elizabeth Clare Prophet, The Great White Brotherhood in the Culture, History and Religion of America, bls. 269–70.
  2. The Great Divine Director, „A Path of Karma Yoga“, Pearls of Wisdom, 31. bindi, nr. 73, 30. október, 1988.