The Spirit of Christmas/is: Difference between revisions
(Created page with "Minnist hjarta barns — barnsins ykkar, ykkar sjálfs — sem hugsar um komu jólasveinsins og hvernig hann kæmi inn í húsið og hvernig þið mynduð skilja eftir smákökur og mjólk og jafnvel snarl handa hreindýrunum. Minnist hvernig þið, í fullri trú, vegna þess að foreldrar ykkar höfðu sagt ykkur, gengust inn í anda jólasveinsins. Og munið líka vonbrigðin við að komast að snoðum um að jólasveinninn var ekki raunverulegur.") |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(16 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
[[File:Norman Rockwell Santa and expense book.jpg|thumb|Málverk af jólasveininum eftir Norman Rockwell, | [[File:Norman Rockwell Santa and expense book.jpg|thumb|Málverk af jólasveininum eftir Norman Rockwell, úr forsíðu ''The Saturday Evening Post'', 4. desember, 1920]] | ||
'''Andi jólanna''' er voldug ljósvera af háum búddhískum stigum. [[Lanelló]] talar um þessa | '''Andi jólanna''' er voldug ljósvera af háum búddhískum stigum. [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanelló]] talar um þessa voldugu veru og ljósið sem hún færir: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Sá sem er þekktur sem andi jólanna er því kominn til að segja frá fæðingu [[Jesú Krists]] á bakgrunni myrkustu stundar náttúrunnar á árinu. Tilkynningin við [[vetrarsólstöður]] um að stjarnan hans birtist er mikið alheimssjónarspil; og það er hér til að kenna okkur að í dimmustu nóttum mennskrar þrár birtist stjarna vonarinnar og fæðing frelsarans. | Sá sem er þekktur sem andi jólanna er því kominn til að segja frá fæðingu [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]] á bakgrunni myrkustu stundar náttúrunnar á árinu. Tilkynningin við [[Special:MyLanguage/winter solstice|vetrarsólstöður]] um að stjarnan hans birtist er mikið alheimssjónarspil; og það er hér til að kenna okkur að í dimmustu nóttum mennskrar þrár birtist stjarna vonarinnar og fæðing frelsarans. | ||
Ég kem í anda jólanna svo að þið getið skilið að | Ég kem í anda jólanna svo að þið getið skilið að fleiri en einum syni Guðs er algjörlega kleift að eiga hlutdeild í heilögu embætti, að gegna hinum guðlega ásetningi á beygðum kvisti, alveg á slaginu, miðdepli kvarskristals sem nær yfir heim brennandi ásetnings. Hjartkæru vinir, ég kem því sem andi jólanna, þar sem þið getið séð fyrir komu þess sem er þekktur sem jólasveinninn. | ||
Minnist | Minnist barns í hjartafylgsnum sínum — barnsins ykkar, ykkar sjálfs — sem hugsið um komu jólasveinsins og hvernig hann komi inn í húsið og hvernig þið mynduð skilja eftir smákökur og mjólk og jafnvel snarl handa hreindýrunum. Minnist hvernig þið, í fyllstu trú, vegna þess sem foreldrar ykkar höfðu sagt ykkur, gengust inn í anda jólasveinsins. Og munið líka vonbrigðin við að komast að snoðir um að jólasveinninn var ekki raunverulegur. | ||
En þetta er ekki satt! Jólasveinninn er raunverulegur. Og ég er hér til að segja ykkur að jólasveinninn sjálfur er dæmigert kerald fyrir anda jólanna, sá sem felur í sér þessa nærveru sem ég hef gengið inn í. | |||
Það er rangt að segja börnum að jólasveinninn sé ekki raunverulegur. Það er rétt að útskýra fyrir þeim að andi jólanna er sannarlega maður — manneskja sem er raunveruleg í Guði, mannvera sem er [[Special:MyLanguage/cosmic being|kosmísk vera]], sem fyllir hjörtu fólksins með eftirvæntingu eftir allra stærstu gjöfinni, gjöf persónulegrar Krists-hyggju. | |||
Það sem gleður börn — leikir og leikföng og hlutir og glingur í sokkum — hjartkæru vinir, upphaflegar gjafir sem gefnar voru hverju hjartans barni var ætlað að auka skynjun og skilning barnsins á persónu Krists. Þegar þið hugsið um gjafirnar sem gefnar eru þessa dagana, áttið þið ykkur á því að sumar gjafir veita einstaklingnum meiri sjálfsmynd á meðan aðrar hampa ytri manninum og hafa tilhneigingu til að skapa meiri [[Special:MyLanguage/maya|maya]]-tálsýn [[Special:MyLanguage/idolatry|persónudýrkunar]]. Og þannig, með því að leggja áherslu og veita hinu ytra sjálfi athygli, missir einstaklingurinn af frábæru tækifæri þessarar stundar til að ganga sannarlega inn í hjarta þeirrar kosmísku veru sem er þekkt sem andi jólanna. | |||
Þess vegna, ástvinir, skiljið að þessi andi felur í sér sameiginlega vitund um Krists-verund alls anda [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] — allra uppstiginna vera og engla og meistara, kosmískra hersveita D<small>rottins</small> sem eru þessi Kristur. Við skulum því gera okkur grein fyrir því að í öllum táknum er veruleiki; í frumgerðum er upprunalegt snið myndarinnar sem er fullkomnuð í Kristi; og í jólasveininum sjálfum er hin langvarandi von í öllu um að mynd hins kosmíska Krists muni koma til að færa hina sönnu gleði, gleði hjartans í fyllingu kærleikans.<ref>Lanello, "The Spirit of Christmas," {{POWref-is |25|68}}</ref> | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Latest revision as of 13:22, 23 December 2024
Andi jólanna er voldug ljósvera af háum búddhískum stigum. Lanelló talar um þessa voldugu veru og ljósið sem hún færir:
Sá sem er þekktur sem andi jólanna er því kominn til að segja frá fæðingu Jesú Krists á bakgrunni myrkustu stundar náttúrunnar á árinu. Tilkynningin við vetrarsólstöður um að stjarnan hans birtist er mikið alheimssjónarspil; og það er hér til að kenna okkur að í dimmustu nóttum mennskrar þrár birtist stjarna vonarinnar og fæðing frelsarans.
Ég kem í anda jólanna svo að þið getið skilið að fleiri en einum syni Guðs er algjörlega kleift að eiga hlutdeild í heilögu embætti, að gegna hinum guðlega ásetningi á beygðum kvisti, alveg á slaginu, miðdepli kvarskristals sem nær yfir heim brennandi ásetnings. Hjartkæru vinir, ég kem því sem andi jólanna, þar sem þið getið séð fyrir komu þess sem er þekktur sem jólasveinninn.
Minnist barns í hjartafylgsnum sínum — barnsins ykkar, ykkar sjálfs — sem hugsið um komu jólasveinsins og hvernig hann komi inn í húsið og hvernig þið mynduð skilja eftir smákökur og mjólk og jafnvel snarl handa hreindýrunum. Minnist hvernig þið, í fyllstu trú, vegna þess sem foreldrar ykkar höfðu sagt ykkur, gengust inn í anda jólasveinsins. Og munið líka vonbrigðin við að komast að snoðir um að jólasveinninn var ekki raunverulegur.
En þetta er ekki satt! Jólasveinninn er raunverulegur. Og ég er hér til að segja ykkur að jólasveinninn sjálfur er dæmigert kerald fyrir anda jólanna, sá sem felur í sér þessa nærveru sem ég hef gengið inn í.
Það er rangt að segja börnum að jólasveinninn sé ekki raunverulegur. Það er rétt að útskýra fyrir þeim að andi jólanna er sannarlega maður — manneskja sem er raunveruleg í Guði, mannvera sem er kosmísk vera, sem fyllir hjörtu fólksins með eftirvæntingu eftir allra stærstu gjöfinni, gjöf persónulegrar Krists-hyggju.
Það sem gleður börn — leikir og leikföng og hlutir og glingur í sokkum — hjartkæru vinir, upphaflegar gjafir sem gefnar voru hverju hjartans barni var ætlað að auka skynjun og skilning barnsins á persónu Krists. Þegar þið hugsið um gjafirnar sem gefnar eru þessa dagana, áttið þið ykkur á því að sumar gjafir veita einstaklingnum meiri sjálfsmynd á meðan aðrar hampa ytri manninum og hafa tilhneigingu til að skapa meiri maya-tálsýn persónudýrkunar. Og þannig, með því að leggja áherslu og veita hinu ytra sjálfi athygli, missir einstaklingurinn af frábæru tækifæri þessarar stundar til að ganga sannarlega inn í hjarta þeirrar kosmísku veru sem er þekkt sem andi jólanna.
Þess vegna, ástvinir, skiljið að þessi andi felur í sér sameiginlega vitund um Krists-verund alls anda Stóra hvíta bræðralagsins — allra uppstiginna vera og engla og meistara, kosmískra hersveita Drottins sem eru þessi Kristur. Við skulum því gera okkur grein fyrir því að í öllum táknum er veruleiki; í frumgerðum er upprunalegt snið myndarinnar sem er fullkomnuð í Kristi; og í jólasveininum sjálfum er hin langvarandi von í öllu um að mynd hins kosmíska Krists muni koma til að færa hina sönnu gleði, gleði hjartans í fyllingu kærleikans.[1]
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Spirit of Christmas”.
- ↑ Lanello, "The Spirit of Christmas," Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 68.