Electronic Presence/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Sjáið þið hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir, ef þið gerið kerfisbundinn lista yfir alla þekkta aðila helgiveldisins og kallið síðan á hverja nótt til mismunandi meistara, með auðmjúkri bæn til logans sem hann þjónar á og biðjið síðan um að þið mettist af honum? Þið munið komast að því að þið verðið þá undir það búin að hefja daginn sem kennarar, þjónar og prédikarar Orðsins og að þið fáið mikla a...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(31 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages/>
<languages/>
[[Special:MyLanguage/I AM Presene|ÉG ER Nærveran]] inniheldur frumgerð hins sanna sjálfs; öfluga eftirmynd af [[Special:MyLanguage/uppstignum meistara|uppstignum meistara]], fyllingu áþreifanlegs ljóslíkama hans sem hægt er að beina og festa í tíma og rúmi innan áru lærisveins. Tilbiðjandi sem kallar á uppstiginn meistara, í nafni [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]], getur fengið blessun með rafrænni nærveru hans.
[[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER Nærveran]] inniheldur frumgerð hins sanna sjálfs; öfluga eftirmynd af [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignum meistara]], fyllingu áþreifanlegs ljóslíkama hans sem hægt er að festa í tíma og rúmi innan áru lærisveins. Tilbiðjandi sem kallar á uppstiginn meistara, í nafni [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] getur fengið blessun með rafrænni nærveru hans.


<span id="Invoking_the_Electronic_Presence_of_a_master"></span>
<span id="Invoking_the_Electronic_Presence_of_a_master"></span>
== Að kalla fram rafræna nærveru meistara ==
== Að kalla fram rafræna nærveru meistara ==


Sem synir og dætur Guðs, þekkjandi vísindi hins [[Special:MyLanguage/spoken Word|talaða Orðsins]] og beitingu þess tvíeggjaða [[sverðs]], vitum við, vegna þess að Guð hefur sagt okkur þetta, að við getum kallað á nærveru hvaða engils eða meistara eða [[Special:MyLanguage/cosmic being|kosmískrar veru]] sem er og látið þá nærveru yfir okkur koma.  
Sem synir og dætur Guðs, þekkjandi vísindi hins [[Special:MyLanguage/spoken Word|talaða Orðs]] og beitingu þess tvíeggjaða [[Special:MyLanguage/sword|sverðs]], vitum við, vegna þess að Guð hefur sagt okkur þetta, að við getum kallað á nærveru hvaða engils eða meistara eða [[Special:MyLanguage/cosmic being|kosmískrar veru]] sem er og látið þá nærveru yfir okkur koma.  


Þetta er nákvæm eftirmynd af veru meistarans, rafræn að eðlisfari, alveg upp á rafeindastig. Þess vegna getur [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesús Kristur]] sett nærveru sína yfir hvern sem er, yfir milljón manns í einu, yfir alla á jörðinni og lengra. Og allir geta þannig dvalið í lifandi nærveru Jesú Krists.
Þetta er nákvæm eftirmynd af veru meistarans, rafræn í eðli sínu, alveg niður á rafeindastig. Þess vegna getur [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesús Kristur]] sett nærveru sína yfir hvern sem er, yfir milljón manns í einu, yfir alla á jörðinni og lengra. Og allir geta þannig dvalið í lifandi nærveru Jesú Krists.


[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] útskýrir:
[[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] útskýrir:


<blockquote>Sérhver uppstiginn meistari sem hefur staðist [[Special:MyLanguage/vígslu|vígslu]] lambsins, þar sem honum er veittur allur kraftur á himni og jörðu, getur, að vild, yfirfært til óuppstigins chela-síns „heilagan anda“ sinn — eftirmynd guðdóms síns sem kallast rafræn nærvera. Þessi yfirskyggjandi nærvera uppstigins meistara er [[Special:MyLanguage/mantle|möttull]] sem flyst til chela-nema í áföngum með vígslu í gegnum [[Special:MyLanguage/Ruby Ray|rúbíngeislann]] þar til margföldun vitundar uppstigins meistara innan chela-nema hans verður fylling anda hans.<ref>{{OSS}}, 19. kafli.</ref></blockquote>
<blockquote>Sérhver uppstiginn meistari sem hefur staðist [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] lambsins, þar sem honum er veittur allur kraftur á himni og jörðu, getur, að vild, yfirfært til óuppstigins chela-síns „heilagan anda“ sinn — eftirmynd guðdóms síns sem kallast rafræn nærvera. Þessi yfirskyggjandi nærvera uppstigins meistara er [[Special:MyLanguage/mantle|möttull]] sem flyst til chela-nema í áföngum með vígslu í gegnum [[Special:MyLanguage/Ruby Ray|rúbín-geislann]] þar til margföldun vitundar uppstigins meistara innan chela-nema hans verður fylling anda hans.<ref>{{OSS}}, 19. kafli.</ref></blockquote>


<span id="A_dispensation_from_Mother_Mary"></span>
<span id="A_dispensation_from_Mother_Mary"></span>
== Úthlutun frá Maríu guðsmóður ==
== Úthlutun frá Maríu guðsmóður ==


[[Sérstakt:MyLanguage/Mother Mary|María guðsmóður]] hefur boðið okkur að kalla á rafræna nærveru meistaranna yfir okkur á meðan við sofum:
[[Special:MyLanguage/Mother Mary|María guðsmóður]] hefur boðið okkur að kalla á rafræna nærveru meistaranna yfir okkur á meðan við sofum:


<blockquote>
<blockquote>
Ef þið gætuð aðeins rétt út hönd ykkar og snert mína! Þið getið næstum „fundið“ fyrir því að það er mjög lítið sem skilur okkur að, ástvinir. Línan er mjög stutt milli englasveitanna og mannkynsins. Þegar þið flytjið bænir ykkar, þegar þið hafið gengið til náða á nóttunni, gerið ykkur þá grein fyrir því að einfaldlega með einni snertingu, með einni hugsun, með ljósdepli, erum við stödd í nærveru ykkar.
Ef þið gætuð aðeins rétt út hönd ykkar og snert mína! Þið getið næstum „fundið“ fyrir því að það er mjög lítið sem skilur okkur að, ástvinir. Línan er mjög stutt milli englasveitanna og mannkynsins. Þegar þið flytjið bænir ykkar, þegar þið hafið gengið til náða á nóttunni, gerið ykkur þá grein fyrir því að einfaldlega með einni snertingu, með einni hugsun, með ljósdepli, erum við stödd í nærveru ykkar.


Og ef þið biðjið, ástkærir, að rafræn nærvera meistarans, að eigin vali, verði lögð yfir umgjörð ykkar áður en þið leggist til hvílu á kvöldin, þá munið þið komast að því að á meðan þið hvílist getur uppsafnaður ljósstraumur þessarar uppstignu veru frásogast inn í vitund ykkar, inn í [[Special:MyLanguage/four ower bodiews|fjóra lægri líkama]] ykkar með krafti rafskautsins á hryggnum — upp- og niðurstraumar Guðs sem móta segulkraftssviðið sem er þungamiðja hinna miklu hringrásar óendanleikans innan ykkar eigin nærveru.
Og ef þið biðjið, ástkærir, að rafræn nærvera meistarans, að eigin vali, verði lögð yfir umgjörð ykkar áður en þið leggist til hvílu á kvöldin, þá munið þið komast að því að á meðan þið hvílist getur uppsafnaður ljósstraumur þessarar uppstignu veru frásogast inn í vitund ykkar, inn í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkama]] ykkar með krafti rafskautsins á hryggnum — upp- og niðurstraumar Guðs sem móta segulkraftssviðið sem er þungamiðja hinnar miklu hringrásar óendanleikans innan ykkar eigin nærveru.


Gerið ykkur grein fyrir því hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir! Áður en þið farið að sofa á kvöldin, ef þið segið: „Elsku faðir, elsku Jesús Kristur, sendið mér rafræna nærveru ykkar og látið þessa eftirmynd ykkar hvíla yfir mér, í gegnum mig og í mér á meðan líkami minn sefur,“ þá munið þið vakna með anda upprisulogans innra með ykkur eins og Kristur vaknaði á páskamorgni. Og þið munið komast að því að innra með ykkur hafið þið fullan slátt þess máttuga loga með fullum þungs sigurs uppstigningarstraumanna.
Gerið ykkur grein fyrir því hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir! Áður en þið farið að sofa á kvöldin, ef þið segið: „Elsku faðir, elsku Jesús Kristur, sendið mér rafræna nærveru ykkar og látið þessa eftirmynd ykkar hvíla yfir mér, í gegnum mig og í mér á meðan líkami minn sefur,“ þá munið þið vakna með anda upprisulogans innra með ykkur eins og Kristur vaknaði á páskamorgni. Og þið munið komast að því að innra með ykkur hafið þið fullan slátt þess máttuga loga með fullum þungs sigurs uppstigningarstraumanna.


Sjáið þið hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir, ef þið gerið kerfisbundinn lista yfir alla þekkta aðila helgiveldisins og kallið síðan á hverja nótt til mismunandi meistara, með auðmjúkri bæn til logans sem hann þjónar á og biðjið síðan um að þið mettist af honum? Þið munið komast að því að þið verðið þá undir það búin að hefja daginn sem kennarar, þjónar og prédikarar Orðsins og að þið fáið mikla aðstoð sem annars hefði tekið ykkur margar kynslóðir að þroskast í gegnum ykkar eigin innri þjálfun og einfaldlega með því að bæn til ykkar eigin hjartaloga án aðstoðar uppsafnaðs krafts ljósveranna.
Sjáið þið hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir, ef þið gerið kerfisbundinn lista yfir alla þekkta aðila helgiveldisins og kallið síðan á hverri nótt til mismunandi meistara, með auðmjúkri bæn til logans sem hann þjónar á og biðjið síðan um að þið mettist af honum? Þið komist að því að þið verðið þá undir það búin að hefja daginn sem kennarar, þjónar og prédikarar Orðsins og að þið fáið mikla aðstoð sem annars hefði tekið margar kynslóðir að þroskast í gegnum ykkar eigin innri þjálfun, einfaldlega með því að senda ákall til ykkar eigin hjartaloga ef fulltingis uppsafnaðs krafts ljósveranna nyti ekki við.


Will you do this with me this year, each of the three hundred sixty-five days that are to come? Will you do this, beloved ones? Stand and pledge yourselves to the light, and realize that as your Cosmic Mother I will amplify whatever calls you make. For I am pledging myself this year, as part of my dedication unto mankind, that every call that is made in my name shall have the full-gathered momentum of my service and even more. A special dispensation has been given to me by the great Karmic Board whereby I may assist the lifestreams of this earth. And so, beloved ones, those of you who know to make the call in my name, amplify the power of that flame and let it be released through all mankind. For in his Spirit is the victory of the light.<ref>Mother Mary, December 31, 1967, “The Key to Opportunity,” in {{MMN}}, pp. 324–25.</ref>
Viljið þið gera þetta með mér í ár, hvern og einn af þeim þrjú hundruð sextíu og fimm dögum sem eru í vændum? Viljið þið gera þetta, ástkærir? Standið og skuldbindið ykkur ljósinu og gerið ykkur grein fyrir því að sem Alheims-móðir ykkar mun ég magna upp hvaða kall sem þið farið með. Því ég heitið með sjálfri mér í ár, sem lið í hollustu minni við mannkynið, að hvert ákall sem gert er í mínu nafni muni hafa fullan kraft þjónustu minnar og jafnvel meira. Hið mikla Karmíska ráð hefur veitt mér sérstaka ívilnun til þess að þið getið aðstoðað lífsstrauma þessarar jarðar. Og því, ástkærir, þeir sem gangast við því að kalla í mínu nafni, magna ég kraft þess loga og læt hann leysa allt mannkynið. Því í anda hans er sigur ljóssins.<ref>Mother Mary, 31. desember 1967, “The Key to Opportunity,” („Lykillinn að tækifærunum“), í {{MMN}}, bls. 324–25.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Lanello’s Presence ==
<span id="Lanello’s_Presence"></span>
== Nærvera Lanellós ==


In [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanello]]’s first public [[Special:MyLanguage/dictation|dictation]], just two months after his ascension, he offered to place his Electronic Presence with us:  
Í fyrsta opinbera [[Special:MyLanguage/dictation|fyrirlestri]] [[Special:MyLanguage/Lanello|Lanellós]], aðeins tveimur mánuðum eftir uppstigningu hans, bauðst hann til að koma rafrænni viðveru sinni fyrir hjá okkur:  


<blockquote>I am as near as the breath that you breathe. And there is nowhere that you can go that I am not, for I have projected an Electronic Presence of myself to each one of you who will receive me. As Jesus wrote, “He that receiveth a prophet in the name of a prophet shall receive a prophet’s reward.<ref>Matt. 10:41.</ref> My reward is the ascension! My reward is light! And if you receive me as a prophet of your ascension, then you can have my Electronic Presence walking next to you, and I will wear my own blue cape. And they will say, “Look at those twins walking down the street.” For you will look like me and I will look like you, and who will say who is ascended and who is unascended? For did they not have a little moment of trouble in discerning the difference between Jesus and his disciples?</blockquote>
<blockquote>Ég er eins nálæg og andardrátturinn sem þið andið að ykkur. Og þið getið hvergi farið þar sem ég er ekki því ég hef varpað rafrænni nærveru minni til hvers og eins ykkar sem taka við mér. Eins og Jesús skrifaði: „Sá sem tekur við spámanni, mun fá spámanns laun.<ref>Matt 10:41.</ref> Laun mín eru uppstigningin! Laun mín eru ljós! Og ef þið takið við mér sem spámanni uppstigningar ykkar, þá getið þið haft rafræna nærveru mína gangandi við hliðina á ykkur, og ég mun klæðast minni eigin bláa kápu. Og menn munu segja: „Sjáið þessa tvíbura ganga niður götuna.“ Því þið munuð líta út eins og ég og ég mun líta út eins og þið, og hver mun segja hver er uppstiginn og hver er ekki uppstiginn? Því að þeir áttu ekki í smá erfiðleikum með að greina muninn á Jesú og lærisveinum hans?</blockquote>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


Elizabeth Clare Prophet, February 15, 1986.
Elizabeth Clare Prophet, 15. febrúar 1986.


<references />
<references />

Latest revision as of 13:33, 2 September 2025

Other languages:

ÉG ER Nærveran inniheldur frumgerð hins sanna sjálfs; öfluga eftirmynd af uppstignum meistara, fyllingu áþreifanlegs ljóslíkama hans sem hægt er að festa í tíma og rúmi innan áru lærisveins. Tilbiðjandi sem kallar á uppstiginn meistara, í nafni ÉG ER SÁ SEM ÉG ER getur fengið blessun með rafrænni nærveru hans.

Að kalla fram rafræna nærveru meistara

Sem synir og dætur Guðs, þekkjandi vísindi hins talaða Orðs og beitingu þess tvíeggjaða sverðs, vitum við, vegna þess að Guð hefur sagt okkur þetta, að við getum kallað á nærveru hvaða engils eða meistara eða kosmískrar veru sem er og látið þá nærveru yfir okkur koma.

Þetta er nákvæm eftirmynd af veru meistarans, rafræn í eðli sínu, alveg niður á rafeindastig. Þess vegna getur Jesús Kristur sett nærveru sína yfir hvern sem er, yfir milljón manns í einu, yfir alla á jörðinni og lengra. Og allir geta þannig dvalið í lifandi nærveru Jesú Krists.

Sanat Kumara útskýrir:

Sérhver uppstiginn meistari sem hefur staðist vígslu lambsins, þar sem honum er veittur allur kraftur á himni og jörðu, getur, að vild, yfirfært til óuppstigins chela-síns „heilagan anda“ sinn — eftirmynd guðdóms síns sem kallast rafræn nærvera. Þessi yfirskyggjandi nærvera uppstigins meistara er möttull sem flyst til chela-nema í áföngum með vígslu í gegnum rúbín-geislann þar til margföldun vitundar uppstigins meistara innan chela-nema hans verður fylling anda hans.[1]

Úthlutun frá Maríu guðsmóður

María guðsmóður hefur boðið okkur að kalla á rafræna nærveru meistaranna yfir okkur á meðan við sofum:

Ef þið gætuð aðeins rétt út hönd ykkar og snert mína! Þið getið næstum „fundið“ fyrir því að það er mjög lítið sem skilur okkur að, ástvinir. Línan er mjög stutt milli englasveitanna og mannkynsins. Þegar þið flytjið bænir ykkar, þegar þið hafið gengið til náða á nóttunni, gerið ykkur þá grein fyrir því að einfaldlega með einni snertingu, með einni hugsun, með ljósdepli, erum við stödd í nærveru ykkar.

Og ef þið biðjið, ástkærir, að rafræn nærvera meistarans, að eigin vali, verði lögð yfir umgjörð ykkar áður en þið leggist til hvílu á kvöldin, þá munið þið komast að því að á meðan þið hvílist getur uppsafnaður ljósstraumur þessarar uppstignu veru frásogast inn í vitund ykkar, inn í fjóra lægri líkama ykkar með krafti rafskautsins á hryggnum — upp- og niðurstraumar Guðs sem móta segulkraftssviðið sem er þungamiðja hinnar miklu hringrásar óendanleikans innan ykkar eigin nærveru.

Gerið ykkur grein fyrir því hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir! Áður en þið farið að sofa á kvöldin, ef þið segið: „Elsku faðir, elsku Jesús Kristur, sendið mér rafræna nærveru ykkar og látið þessa eftirmynd ykkar hvíla yfir mér, í gegnum mig og í mér á meðan líkami minn sefur,“ þá munið þið vakna með anda upprisulogans innra með ykkur eins og Kristur vaknaði á páskamorgni. Og þið munið komast að því að innra með ykkur hafið þið fullan slátt þess máttuga loga með fullum þungs sigurs uppstigningarstraumanna.

Sjáið þið hvað þetta getur þýtt fyrir ykkur, ástkæru vinir, ef þið gerið kerfisbundinn lista yfir alla þekkta aðila helgiveldisins og kallið síðan á hverri nótt til mismunandi meistara, með auðmjúkri bæn til logans sem hann þjónar á og biðjið síðan um að þið mettist af honum? Þið komist að því að þið verðið þá undir það búin að hefja daginn sem kennarar, þjónar og prédikarar Orðsins og að þið fáið mikla aðstoð sem annars hefði tekið margar kynslóðir að þroskast í gegnum ykkar eigin innri þjálfun, einfaldlega með því að senda ákall til ykkar eigin hjartaloga ef fulltingis uppsafnaðs krafts ljósveranna nyti ekki við.

Viljið þið gera þetta með mér í ár, hvern og einn af þeim þrjú hundruð sextíu og fimm dögum sem eru í vændum? Viljið þið gera þetta, ástkærir? Standið og skuldbindið ykkur ljósinu og gerið ykkur grein fyrir því að sem Alheims-móðir ykkar mun ég magna upp hvaða kall sem þið farið með. Því ég heitið með sjálfri mér í ár, sem lið í hollustu minni við mannkynið, að hvert ákall sem gert er í mínu nafni muni hafa fullan kraft þjónustu minnar og jafnvel meira. Hið mikla Karmíska ráð hefur veitt mér sérstaka ívilnun til þess að þið getið aðstoðað lífsstrauma þessarar jarðar. Og því, ástkærir, þeir sem gangast við því að kalla í mínu nafni, magna ég kraft þess loga og læt hann leysa allt mannkynið. Því í anda hans er sigur ljóssins.[2]

Nærvera Lanellós

Í fyrsta opinbera fyrirlestri Lanellós, aðeins tveimur mánuðum eftir uppstigningu hans, bauðst hann til að koma rafrænni viðveru sinni fyrir hjá okkur:

Ég er eins nálæg og andardrátturinn sem þið andið að ykkur. Og þið getið hvergi farið þar sem ég er ekki því ég hef varpað rafrænni nærveru minni til hvers og eins ykkar sem taka við mér. Eins og Jesús skrifaði: „Sá sem tekur við spámanni, mun fá spámanns laun.“[3] Laun mín eru uppstigningin! Laun mín eru ljós! Og ef þið takið við mér sem spámanni uppstigningar ykkar, þá getið þið haft rafræna nærveru mína gangandi við hliðina á ykkur, og ég mun klæðast minni eigin bláa kápu. Og menn munu segja: „Sjáið þessa tvíbura ganga niður götuna.“ Því þið munuð líta út eins og ég og ég mun líta út eins og þið, og hver mun segja hver er uppstiginn og hver er ekki uppstiginn? Því að þeir áttu ekki í smá erfiðleikum með að greina muninn á Jesú og lærisveinum hans?

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, 15. febrúar 1986.

  1. Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray, 19. kafli.
  2. Mother Mary, 31. desember 1967, “The Key to Opportunity,” („Lykillinn að tækifærunum“), í Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message for a New Day, bls. 324–25.
  3. Matt 10:41.