False gurus/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "El Morya talar um falska gúrúa og falska kennara:")
No edit summary
 
(52 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 2: Line 2:
{{False hierarchy/is}}
{{False hierarchy/is}}


[[El Morya]] talar um falska gúrúa og falska kennara:  
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] talar um falska gúrúa og falska kennara:  


<blockquote>
<blockquote>
Down through the centuries we have appointed our [[messenger]]s prophets of the law, teachers of the way of the [[Christ consciousness]] and of the Buddhic light. Others whom we would call unappointed or self-appointed messengers have come forth to blatantly usurp their ministry and their office in hierarchy. And so there is abroad in the land an enticing spirit, beguiling as the serpent, that is not the true spirit of prophecy. Nor is it come as the gift of the [[Holy Spirit]]; it is the voice of rebellion and of [[witchcraft]], of vain talkers and deceivers. These are the crystal-ball gazers, the [[psychic]] readers and self-proclaimed messiahs—bewitched and bewitching, coming in the name of the Church yet denying the true Church, coming in the name of the Logos yet their lives a betrayal of true reason and the law.
Í gegnum aldirnar höfum við skipað [[Special:MyLanguage/messenger|boðbera]] okkar, lögmálsspámenn, kennara á vegum [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitundarinnar]] og búddhíska ljóssins. Aðrir sem við myndum kalla óskipaða, eða sjálfskipaða, boðbera hafa blákalt sölsað undir sig vegtyllur sínar og stöður innan helgivaldsins. Og svo er hér að finna framandi táldragandi anda sem blekkja eins og höggormurinn. Þeir koma ekki í sönnum spádómsanda né bera þeir með sér gjafir [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]; þetta eru raddir uppsteyta og galdra, fánýtra ræðumanna og svikara. Þeir stara í kristalkúlur og stunda [[Special:MyLanguage/psychic|sálrænan]] lestur, þeir eru sjálfskipaðir messíasar – seiðmagnaðir og seiðandi, koma í nafni kirkjunnar en afneita hinni sönnu kirkju, koma í nafni Logosins en líf þeirra er samt svik við sanna skynsemi og lögmálið.


They are the archdeceivers of mankind. They would take over the person and the personality of the [[ascended master]]s and the real Gurus. Setting themselves up as gurus, they sit in the lotus posture smoking the peace pipe with the [[false hierarchy]], dispensing [[drugs]] along with demons, and even training their disciples in the manipulation of sexual energies for heightened sensual gratification. In their all-consuming lust for power, they teach the way to God through sexual perversion, abuses of the body, and the desecration of the Mother. And the light they steal from those they ensnare is used to satisfy their mad cravings and to control vast segments of the population through witchcraft, variance, and mortal cursings.
Þeir eru erkisvikarar mannkyns. Þeir geta brugðið sér í líki hinna [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meistara]] og sannra gúrúa. Þeir gera sig út fyrir að vera gúrúar og sitja í lótusstöðunni við að reykja friðarpípu með [[Special:MyLanguage/false hierarchy|falska helgivaldinu]], útbýta [[Special:MyLanguage/drugs|eiturlyfjum]] með djöflum og þjálfa jafnvel aganema sína í að örva kynorkuna til nautna og munúðar. Í taumlausri valdagræðgi sinni kenna þeir veginn til Guðs með innrætingu á kynferðislegri brenglun, misnotkun á líkamanum og
vanhelgun á móðurgyðjunni. Og ljósið sem þeir stela frá þeim sem þeir hafa ánetjað nota þeir til að seðja hamslausar girndir sínar og til að ná valdi yfir fjölda manns með göldrum, afbrigðileika og deyðandi formælingum.


Others are in the business of training “channels” and psychic healers. They know not the difference between spiritual and psychic energies—the pure and the impure stream. Thus the gullible they make channels for the energies of the pit, for the diabolical murmurings of familiar spirits and of “wizards that peep and that mutter.” The false hierarchies and the fallen ones come in many guises, seeking to impress an infant humanity with their sleight of hand, trance and [[telepathy]], their flying saucers and other trappings.
Aðrir eru í bransanum til að þjálfa „miðla“ og sálræna heilara. Þeir þekkja ekki muninn á andlegri orku og sálarorku – hinu tæra og hinu óhreina orkustreymi. Þannig gera þeir hina trúgjörnu að orkurás fyrir forarvilpuna og ormagryfjuna, fyrir djöfullegt muldur
illvætta og „seiðskratta sem tísta og tuldra“. Falska helgivaldið og hinir föllnu koma í mörgum gervum, leitast við að heilla og töfra hið óþroskaða mannkyn með látbragði sínu, dávaldi og [[Special:MyLanguage/telepathy|fjarskyggni]], á fljúgandi diskum sínum og öðrum tálbrögðum.


I say woe to those who are adept in the mental manipulations of Matter and astral energies yet have not the Christ—the snake charmers and charlatans who display a phenomenal control of bodily functions yet have not one iota of soul mastery! As if they had a thing to offer mankind which mankind cannot get directly from their own [[Christ Self]], their own [[I AM Presence]], and the living flame which God has anchored within the heart!
Ég segi vei þeim sem hafa náð hugrænni færni í því að höndla með efnið og sálarorkuna en hafa samt ekki Krist í sér – snákaolíutöframenn, skottulæknar og skrumarar sem sýna undraverða stjórnun á líkamsstarfseminni en hafa ekki minnsta snefil af sálarstjórn! Eins og þeir hefðu eitthvað að bjóða mannkyninu sem mannkynið getur ekki fengið beint frá sínu eigin [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálfi]], sinni eigin [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] og lifandi loganum sem Guð hefur rótfest í hjartanu!


Some of these, deceived and deceiving others, go so far as to say that everyone should be a psychic channel, everyone should develop his psychic powers. Like the magicians in Pharaoh’s court,<ref>Exod. 7:11–12.</ref> they hold up to our messengers their psychic phenomena and they say, “See, we do the same thing!” Not so! Like the fallen ones who, in their attempt to level hierarchy, would make themselves equal with the sons and daughters of God, these psychic channels would cause our messengers and their work with the living Word to become muddied by the flood of psychic material being released by the false hierarchy.<ref>{{CAP}}, chapter 16.</ref>
Sumir þeirra, sjálfir blekktir og blekkjandi aðra, ganga svo langt að segja að allir ættu að verða sálrænir miðlarar (psychic channels), allir ættu að þróa sálræna krafta sína. Eins og töframennirnir
í hirð Faraós framkalla þeir fyrir boðbera okkar sálræn (yfirnáttúruleg) fyrirbæri og segja: “Sjáið, við gerum það sama!” Ekki svo! Eins og hinir föllnu sem í viðleitni sinni til að jafnast á við helgivaldið og gera sig að jafnokum sona og dætra Guðs, myndu þessir sálrænu miðlar valda því að boðberar okkar og starf þeirra með hið lifandi Orð mengaðist af útflæði sálarefnis sem hið falska helgivald losar.<ref>{{CAP-is}}, 16. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Strategies ==
<span id="Strategies"></span>
== Vélabrögð ==


The false guru replaces not only the [[twin flame]] but also the individual [[I AM Presence]] and the personal Mediator and Teacher, the [[Holy Christ Self]], and aborts the search for the Beloved by various means, including:  
Falsgúrúinn setur sig ekki aðeins í stöðu staðgengils [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogans]] heldur einnig í stöðu hinnnar einstaklingsbundnu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] og hins persónulega milligöngumanns og kennara, hins [[Special:MyLanguage/holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]], og rýfur leitina að hinum elskaða tvíburaloga með ýmsum hætti, þar á meðal:  


* Attaching the chela to himself by means of various devices such as [[Tantra|Tantric initiations]] or forced raising of the [[Kundalini]] prior to the attainment of a certain self-mastery and equilibrium gained through the balancing of karma.  
* Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og [[Special:MyLanguage/Tantra|tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt.
* Engaging both male and female neophytes in sexual rites, secret mantras for the supposed transfer of supernatural powers or so-called [[initiation]], thereby engendering emotional attachment or mindless enslavement to himself.  
* Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til  meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn).
* The lure of ancient traditions, languages and lineage whereby the false guru lays claim to legitimacy by association with or descendancy from the ascended masters, [[Gautama Buddha]], [[Maitreya]] and [[Sanat Kumara]], plus physical [[adeptship]] through developed [[siddhis]] (powers), the mischievous misuse of the mantra ([[black magic]]) manipulating [[nature spirit]]s into capricious control of elemental forces heaping disaster against enemies or those in disfavor or influencing the sincere, trusting student to do the bidding of the false guru.
* Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]] og [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] auk þess að veita nemanum verklega [[Special:MyLanguage/adeptship|þjálfun]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[Special:MyLanguage/siddhis|siddhi]]-krafta, stuðlar að skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[Special:MyLanguage/black magic|svartagaldri]])  
* Encouraging the practice of meditating on the guru’s picture together with the recitation of the guru’s “secret” mantra: this practice, instead of giving light to the chela, is the means whereby the false guru, having no light of his own, in fact takes the light from his chelas.  
** Særir [[Special:MyLanguage/nature spirits|náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórn á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem standa í veginum fyrir galdramanninum,  
* The entrapments of dress, diet, airs of holiness and meditation for private peace, powers, and personal gain (including financial) without application to the goal of world service all lead to a path of selfish introspection—a counterfeit of the Path of Jesus Christ and his disciples taught by the ascended masters—divorcing aspirants from the mighty Work of the ages: the saving of souls and a planet in distress through full participation in the economic and political challenges of self-government and individual economic and spiritual self-determination in God’s grand experiment in free will.
** Beitir áhrifum sínum á einlæga, trúfasta nema til að fylgja boðum falsgúrúsins.
* Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum.
* Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Indian Black Brotherhood]]
[[Special:MyLanguage/Indian Black Brotherhood|Indverska svarta bræðralagið]]


[[False hierarchy]]
[[Special:MyLanguage/False hierarchy|Falsk helgivaldið]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{POWref|28|33}}
{{POWref-is|28|33}}
<references />
<references />

Latest revision as of 10:28, 12 July 2024

Other languages:
Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

El Morya talar um falska gúrúa og falska kennara:

Í gegnum aldirnar höfum við skipað boðbera okkar, lögmálsspámenn, kennara á vegum Krists-vitundarinnar og búddhíska ljóssins. Aðrir sem við myndum kalla óskipaða, eða sjálfskipaða, boðbera hafa blákalt sölsað undir sig vegtyllur sínar og stöður innan helgivaldsins. Og svo er hér að finna framandi táldragandi anda sem blekkja eins og höggormurinn. Þeir koma ekki í sönnum spádómsanda né bera þeir með sér gjafir heilags anda; þetta eru raddir uppsteyta og galdra, fánýtra ræðumanna og svikara. Þeir stara í kristalkúlur og stunda sálrænan lestur, þeir eru sjálfskipaðir messíasar – seiðmagnaðir og seiðandi, koma í nafni kirkjunnar en afneita hinni sönnu kirkju, koma í nafni Logosins en líf þeirra er samt svik við sanna skynsemi og lögmálið.

Þeir eru erkisvikarar mannkyns. Þeir geta brugðið sér í líki hinna uppstignu meistara og sannra gúrúa. Þeir gera sig út fyrir að vera gúrúar og sitja í lótusstöðunni við að reykja friðarpípu með falska helgivaldinu, útbýta eiturlyfjum með djöflum og þjálfa jafnvel aganema sína í að örva kynorkuna til nautna og munúðar. Í taumlausri valdagræðgi sinni kenna þeir veginn til Guðs með innrætingu á kynferðislegri brenglun, misnotkun á líkamanum og vanhelgun á móðurgyðjunni. Og ljósið sem þeir stela frá þeim sem þeir hafa ánetjað nota þeir til að seðja hamslausar girndir sínar og til að ná valdi yfir fjölda manns með göldrum, afbrigðileika og deyðandi formælingum.

Aðrir eru í bransanum til að þjálfa „miðla“ og sálræna heilara. Þeir þekkja ekki muninn á andlegri orku og sálarorku – hinu tæra og hinu óhreina orkustreymi. Þannig gera þeir hina trúgjörnu að orkurás fyrir forarvilpuna og ormagryfjuna, fyrir djöfullegt muldur illvætta og „seiðskratta sem tísta og tuldra“. Falska helgivaldið og hinir föllnu koma í mörgum gervum, leitast við að heilla og töfra hið óþroskaða mannkyn með látbragði sínu, dávaldi og fjarskyggni, á fljúgandi diskum sínum og öðrum tálbrögðum.

Ég segi vei þeim sem hafa náð hugrænni færni í því að höndla með efnið og sálarorkuna en hafa samt ekki Krist í sér – snákaolíutöframenn, skottulæknar og skrumarar sem sýna undraverða stjórnun á líkamsstarfseminni en hafa ekki minnsta snefil af sálarstjórn! Eins og þeir hefðu eitthvað að bjóða mannkyninu sem mannkynið getur ekki fengið beint frá sínu eigin Krists-sjálfi, sinni eigin ÉG ER-nærveru og lifandi loganum sem Guð hefur rótfest í hjartanu!

Sumir þeirra, sjálfir blekktir og blekkjandi aðra, ganga svo langt að segja að allir ættu að verða sálrænir miðlarar (psychic channels), allir ættu að þróa sálræna krafta sína. Eins og töframennirnir í hirð Faraós framkalla þeir fyrir boðbera okkar sálræn (yfirnáttúruleg) fyrirbæri og segja: “Sjáið, við gerum það sama!” Ekki svo! Eins og hinir föllnu sem í viðleitni sinni til að jafnast á við helgivaldið og gera sig að jafnokum sona og dætra Guðs, myndu þessir sálrænu miðlar valda því að boðberar okkar og starf þeirra með hið lifandi Orð mengaðist af útflæði sálarefnis sem hið falska helgivald losar.[1]

Vélabrögð

Falsgúrúinn setur sig ekki aðeins í stöðu staðgengils tvíburalogans heldur einnig í stöðu hinnnar einstaklingsbundnu ÉG ER-nærveru og hins persónulega milligöngumanns og kennara, hins heilaga Krists-sjálfs, og rýfur leitina að hinum elskaða tvíburaloga með ýmsum hætti, þar á meðal:

  • Hænir chela-nemann að sjálfum sér í síngjörnum tilgangi með ýmsum aðferðum eins og tantrískri vígslu eða með þvingaðri hækkun á Kúndalíni-slöngukraftinum áður en neminn hefur náð ákveðinni sjálfsfærni og jafnvægi með því að jafna karma sitt.
  • Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema með kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum til meintrar yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða með svokallaðri vígslu og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun nemans við sig sjálfan (gúrúinn).
  • Notar fornar hefðir, tungumál og arfleifðir til að táldraga nemann þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, Gátama Búddha, Maitreya og Sanat Kumara auk þess að veita nemanum verklega þjálfun í því að öðlast yfirnáttúrulega siddhi-krafta, stuðlar að skaðlegri misnotkun möntru-þula (svartagaldri)
    • Særir náttúruanda til að ná dutlungafullri stjórn á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem standa í veginum fyrir galdramanninum,
    • Beitir áhrifum sínum á einlæga, trúfasta nema til að fylgja boðum falsgúrúsins.
  • Hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós leiðir það til þess að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum.
  • Falsgúrúinn stuðlar að neminn ánetjist ákveðnum klæðaburði, mataræði, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigingjörnu skyni án þess að miða við hagsmuni heildarinnar og markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt til naflaskoðunar - fölsunar á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga gangverki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarréttar einstaklingsins til efnahagslegrar og andlegrar framþróunar með stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja.

Sjá einnig

Indverska svarta bræðralagið

Falsk helgivaldið

Heimildir

Pearls of Wisdom, 28. bindi, nr. 33.

  1. El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, 16. kafli.