Shamballa/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Shamballa")
 
No edit summary
 
(89 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Song of Shambhala.jpg|thumb|upright=1.5|''Song of Shambhala'', Nicholas Roerich (1943)]]
[[File:Song of Shambhala.jpg|thumb|upright=1.5|''Söngur frá Shambhala'', Nicholas Roerich (1943)]]


'''Shamballa''', the ancient home of [[Sanat Kumara]] and [[Gautama Buddha]], is located in the etheric realm over the Gobi Desert in China. This retreat, once physical, has since been withdrawn to the [[etheric octave]], or heaven-world.
'''Shamballa''', hið forna aðsetur [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] og [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]], er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Góbí-eyðimörkinni í Kína. Þetta athvarf, eitt sinn efnislegt, hefur síðan verið afturkallað til [[Special:MyLanguage/etheric octave|ljósvakaáttundarinnar]], eða himna-heimsins.


== Establishment of the retreat ==
<span id="Establishment_of_the_retreat"></span>
== Myndun athvarfsins ==


The retreat was originally built for Sanat Kumara, hierarch of [[Venus (the planet)|Venus]], who long ago came to earth in her darkest hour, when all light had gone out in her evolutions and there was not a single individual on the planet who gave adoration to the [[God Presence]] or the [[Inner Buddha]]. Sanat Kumara was accompanied on this mission by a band of one hundred and forty-four thousand souls of light, who, with him, had volunteered to keep the flame of life on behalf of earth’s people. This they vowed to do until the children of God, who had been turned away from their first love by [[fallen angel]]s, would respond to the love of God and turn once again to serve their mighty [[I AM Presence]].  
Athvarfið var upphaflega reist fyrir Sanat Kumara, æðstaprest helgivaldsins á [[Special:MyLanguage/Venus|Venus]] sem kom til jarðar fyrir ævalöngu þegar jörðin gekk í gegnum sitt myrkasta skeið og allt ljós hafði slokknað í þróun hennar og ekki nein mannvera á plánetunni fannst sem veitti [[Special:MyLanguage/God Presence|Guðs-nærverunni]] eða [[Special:MyLanguage/Inner Buddha|innri Búddha]] tilbeiðslu sína. Með í þessari sendiför Sanat Kumara voru hundrað fjörutíu og fjögur þúsund ljóssálir sem með honum höfðu boðið sig fram til að viðhalda lífsloganum fyrir hönd jarðarbúa. Þetta hétu þeir að gera uns börn Guðs, sem [[Special:MyLanguage/fallen angel|fallnir englar]] höfðu snúið frá stærstu kærleiksást sinni, myndu bregðast við kærleika Guðs og snúa aftur til að þjóna hinni voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] sinni.  


Four hundred who formed the avant-garde went before Sanat Kumara to build, on the White Island in the brilliant-blue Gobi Sea (where the Gobi Desert now is), the magnificent retreat that was to become for all time the legendary Shamballa. This city was originally a physical replica of the Venusian city of the Kumaras. The volunteers from Venus focused here the one hundred forty-four virtues of the flames of the elements, composing a diamond replica of the focus in the [[Great Hub]]. The “City of White” was approached from the mainland by a beautiful marble bridge.  
Fjögur hundruð forgöngumenn fóru á undan Sanat Kumara til að reisa á Hvítu eyjunni í hinu ljómandi bláu Gobi-hafi (þar sem Gobi-eyðimörkin er núna) hið stórkostlega athvarf sem átti eftir að verða á öllum tímum hið goðsagnakennda Shamballa. Þessi borg var upphaflega efnisleg eftirlíking af Venusarborg Kúmaranna. Sjálfboðaliðarnir frá Venus einbeittu sér hér að hundrað fjörutíu og fjórum dyggðum í logum frumefnanna sem mynduðu eftirmynd af demanti sem er í brennidepli í hinni [[Special:MyLanguage/Great Hub|Miklu meginmiðstöð]]. „Hvíta borgin“ var aðgengileg frá meginlandinu með fallegri marmarabrú.  


Assuming the office of [[Lord of the World]], Sanat Kumara resided in this physical retreat but he did not take on a physical body such as the bodies we wear today. Later it became expedient to its protection that Shamballa be withdrawn from the physical plane to the etheric octave.
Með því að taka við embætti [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Drottins heimsins]] bjó Sanat Kumara í þessu efnisathvarfi en hann íklæddist ekki efnislíkama eins og þeim sem við höfum. Því til verndar hentaði síðar meir að Shamballa varð afturkölluð af efnissviðinu til ljósvakaáttundarinnar.


[[File:Gobi Desert dunes.jpg|thumb|Gobi Desert]]
[[File:Gobi Desert dunes.jpg|thumb|Góbí-eyðimörkin]]


== Description ==
<span id="Description"></span>
== Lýsing ==


The main temple of Shamballa is marked by a golden dome and is surrounded by terraces, flame fountains and seven temples—one for each of the seven rays—situated on a wide avenue resembling the Champs-Elysées, lined with trees and flowers, flame fountains and tropical birds including bluebirds of happiness. The altar of the [[threefold flame]] is in the main temple, where the star of Sanat Kumara is hung from the ceiling over the altar. This, the principal focus of the threefold flame upon the planet, was established by Sanat Kumara when he came long ago. Through it, he connected a ray from his heart to every lifestream evolving on the planet, and thus assisted their [[Holy Christ Self|Holy Christ Selves]] to raise mankind’s consciousness back to the place where they could be taught the laws of self-mastery.  
Aðalmusterið í Shamballa einkennist af gylltri hvelfingu, umkringt veröndum, logalindum og sjö musterum — eitt fyrir hvern geislanna sjö — staðsett við víða breiðgötu sem líkist Champs-Elysées (í París), skreytt trjám og blómum í línulegri röð, logalindum og hitabeltisfuglum þar á meðal gæfum bláfuglum. Altari [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logans]] er í aðalmusterinu þar sem stjarna Sanat Kumara hangir úr loftinu yfir altarinu. Þetta er meginbeinir hins þrígreinda loga plánetunnar. Sanat Kumara kom því á fót þegar hann kom fyrir löngu. Í gegnum það tengdi hann geisla frá hjarta sínu við hvern lífsstraum sem þróaðist á plánetunni og aðstoðaði þannig hið [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-Sjálf]] við að hækka vitundarstig mannkyns aftur í það ástand að hægt var að kenna mannfólkinu lögmál sjálfsstjórnarinnar.  


In past ages, people would come each year from many miles to witness the visible, physical sacred fire and to take home a piece of wood consecrated by Sanat Kumara to light their fires through the coming year. Thus began the tradition of the [[Yule log]], commemorating the return to the fire of Christhood.
Á fyrri öldum kom fólk á hverju ári víðs vegar að til að verða vitni að hinum sýnilega, efnislega helga eldi og til að taka með sér viðarbút heim til sín sem Sanat Kumara hafði vígt til að kveikja elda sína á komandi ári. Þannig hófst [[Special:MyLanguage/Yule log|jólasiðurinn]] til minningar um endurkomu elds Krists-verundarinnar.


== Functions of the retreat ==
<span id="Functions_of_the_retreat"></span>
== Starfsemi athvarfsins ==


Sanat Kumara founded the activities of the [[Great White Brotherhood]] on the planetary level, and their headquarters remain here today. Here the masters train [[messenger]]s to go forth with the teachings of the Christ, adapted to every level of human consciousness. Each year the fruits of all endeavors made by [[angel]]s, [[elemental]]s and representatives of the Brotherhood in the world of form are returned to Shamballa in the Fall and are brought to the feet of the [[Lord of the World]]. The angels come on [[Archangel Michael|Saint Michael]]’s day, September 29th. The elementals come at the end of October and representatives of the Brotherhood at the end of November, when in America the feast of gratitude is celebrated at Thanksgiving.
Sanat Kumara stofnaði starfsemi [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] á plánetustigi og höfuðstöðvar þeirra eru enn hér nú á tímum. Hér þjálfa meistarar [[Special:MyLanguage/messenger|boðbera]] til að breiða út kenningar Krists, aðlagaðar að öllum mennskum vitunadarstigum. Á hverju hausti er ávöxtum allrar viðleitni [[Special:MyLanguage/angel|engla]], [[Special:MyLanguage/elemental|náttúruvera]] og fulltrúa bræðralagsins í heimi formsins skilað aftur til Shamballa og færðir að fótum [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Drottins heimsins]]. Englarnir koma á degi [[Special:MyLanguage/Archangel Michael|Mikaels erkiengils]], 29. september. Náttúruverurnar koma í lok október og fulltrúar Bræðralagsins í lok nóvember, þegar Þakkargjörðarhátíðin er haldin í Ameríku.


== Shamballa in the legends of the East ==
<span id="Shamballa_in_the_legends_of_the_East"></span>
== Shamballa í munnmælasögum Austurlanda ==


In the legends of the East, Shamballa is the name of a mythical kingdom, an earthly paradise, said to exist somewhere between the Himalayas and the Gobi desert. Ancient Tibetan texts describe the kingdom as a beautiful place in an inaccessible part of Asia, formed of eight regions, each surrounded by a ring of snow-capped mountains and therefore looking like an eight-petaled blossom. It is an idyllic country free of strife and crime, whose inhabitants have attained great spiritual development and powers.
Í munnmælasögum austursins er Shamballa nafn á goðsagnakenndu ríki, jarðneskri paradís, sem sagt er vera einhvers staðar á milli Himalajafjalla og Góbí-eyðimerkurinnar. Fornir tíbeskir textar lýsa konungsríkinu sem fögrum stað í óaðgengilegum hluta Asíu, myndað af átta svæðum sem hvert um sig er umkringt snæviþöktum fjöllum og líta því út eins og áttföld krónublöð. Það er friðsælt land laust við deilur og glæpi þar sem íbúar þess hafa náð miklum andlegum þroska og krafti.


The kingdom of Shamballa plays a central role in Tibetan Buddhism. Author Edwin Bernbaum writes that the sacred texts of the Tibetans speak of Shamballa as
Ríkið Shamballa gegnir aðalhlutverki í tíbeskum búddhadómi. Rithöfundurinn Edwin Bernbaum skrifar að í helgum textum Tíbeta sé talað um Shamballa sem


<blockquote>
<blockquote>
... a mystical kingdom hidden behind snow peaks somewhere north of [[Tibet]]. There a line of enlightened kings is supposed to be guarding the most secret teachings of Buddhism for a time when all truth in the world outside is lost in war and the lust for power and wealth. Then, according to prophecy, a future King of Shamballa will come out with a great army to destroy the forces of evil and bring in a golden age. Under his enlightened rule, the world will become, at last, a place of peace and plenty, filled with the riches of wisdom and compassion.
... dularfullt konungsríki falið á bak við snjótinda einhvers staðar norður af [[Special:MyLanguage/Tibet|Tíbet]]. Þar ku röð upplýstra konunga standa vörð um leyndustu kenningar búddhadómsins á tímum þegar allur sannleikur í heiminum fyrir utan er týndur í stríði, valdabrölti og auðsöfnun. Þá, samkvæmt spádómum, mun framtíðarkonungur í Shamballa stíga fram með mikinn her til að eyða illum öflum og koma á gullöld. Undir upplýstri stjórn hans mun heimurinn loksins verða friðsæll og gnægur, fullur af viskuauðlegð og samkennd.


The texts add that a long and mystical journey across a wilderness of deserts and mountains leads to Shamballa. Whoever manages to reach this distant sanctuary, having overcome numerous hardships and obstacles along the way, will find there a secret teaching that will enable him to master time and liberate himself from its bondage. The texts warn, however, that only those who are called and have the necessary spiritual preparation will be able to get to Shamballa; others will find only blinding storms and empty mountains—or even death.<ref>Edwin Bernbaum, ''The Way to Shambhala'' (Garden City, N.Y.: Anchor Press/Doubleday, 1980), pp. 4–5.</ref>
Textarnir bæta því við að langt og dularfullt ferðalag um auðnir og öræfi leiði til Shamballa. Hver sem tekst að komast til þessa fjarlæga helgidóms, eftir að hafa sigrast á fjölmörgum erfiðleikum og hindrunum á leiðinni, mun finna þar leynda kenningu sem gerir honum kleift að ná tökum á tímanum og losa sig úr ánauð hans. Í textunum er þó varað við því að aðeins þeir sem eru kallaðir og hafa nauðsynlegan andlegan undirbúning geti komist til Shamballa; aðrir munu aðeins finna fyrir blindhríðarbyljum og fjallaauðnum — eða jafnvel dauðann.<ref>Edwin Bernbaum, ''The Way to Shambhala'' (Garden City, N.Y.: Anchor Press/Doubleday, 1980), bls. 4–5.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


<blockquote>
<blockquote>
Tibetans believe Shambhala still exists today as an earthly paradise from which will issue the golden age of the future. The Dalai Lama, the exiled ruler of Tibet, feels that the kingdom has a material existence in this world, but that one must reach an advanced level of spiritual attainment to find or recognize it. Other Tibetans see recent events, in particular the destruction of much of Buddhism in Tibet and elsewhere in Asia, as indications that the future king of Shambhala will soon come out of his hidden sanctuary to defeat the forces of materialism and establish a golden age of spirituality....
Tíbetar trúa því að Shambhala sé enn til í dag sem jarðnesk paradís sem mun renna stoðum undir gullöld framtíðarinnar. Dalai Lama, útlægur leiðtogi Tíbets, telur að ríkið eigi sér efnislega tilveru í þessum heimi en að maður verði að ná háum andlegum þroska til að finna það eða kannast við það. Aðrir Tíbetar líta á nýlega atburði, einkum eyðileggingu mikils af búddhadómi í Tíbet og víðar í Asíu, sem vísbendingu um að framtíðarkonungur Shambhala muni brátt koma fram úr huldum helgistað sínum til að sigra öfl efnishyggjunnar og koma á gullöld andlegs eðlis. ...


An old story tells of a young man who sets off in search of the mythical kingdom. After crossing many mountains, he comes to the cave of an old hermit, who asks where he is going. “To find Shambhala,” the young man replies. “Ah! Well then, you need not travel far,” the hermit says. “The kingdom of Shambhala is in your heart.”  As the story suggests, for many Tibetans Shambhala lies hidden as a state of mind that must be awakened so that the kingdom can be found in the world outside.<ref>Edwin Bernbaum, “The Hidden Kingdom of Shambhala,''Natural History'' 92, no. 4 (April 1983):59, 62.</ref>
Gömul saga segir af ungum manni sem leggur af stað í leit að goðsagnaríkinu. Eftir að hafa farið yfir fjöll og firnindi kemur hann að helli gamals einsetumanns sem spyr hvert ferðinni sé heitið. „Til að finna Shambhala,“ svarar ungi maðurinn. „Á! Jæja þá þarftu ekki að ferðast langt,“ segir einsetumaðurinn. "Ríkið Shambhala er í hjarta þínu." Eins og sagan gefur til kynna, fyrir marga Tíbeta er Shambhala falið sem hugarástand sem verður að vekja svo finna megi ríkið í heiminum fyrir utan.<ref>Edwin Bernbaum, „The Hidden Kingdom of Shambhala,''Náttúrufræðisaga '' 92, nr. 4 (apríl, 1983):59, 62.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Hierarchs of the retreat ==
<span id="Hierarchs_of_the_retreat"></span>
== Æðstuprestar athvarfsins ==


Gautama Buddha was the first initiate to serve under Sanat Kumara, hence the one chosen to succeed him in the office of Lord of the World. On January 1, 1956, Sanat Kumara placed his [[mantle]] on Lord Gautama, whereupon the chela par excellence of the Great Guru also became the hierarch of Shamballa. Today, Gautama Buddha sustains the tie to the [[threefold flame]]s of all mankind. It will be sustained until each individual makes his [[ascension]] in the light.
Gátama Búddha var fyrsti vígsluþeginn til að þjóna undir stjórn Sanat Kumara. Þess vegna var hann valinn til að taka við af embætti Drottins heimsins. Þann 1. janúar 1956 sveipaði Sanat Kumara [[Special:MyLanguage/mantle|skikkju]] sinni um drottin Gátama þar sem hinn framúrskarandi chela-nemi hins mikla gúrús varð einnig æðstiprestur helgiveldisins í Shamballa. Nú á tímum viðheldur Gátama Búddha tengslunum við hinn [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] alls mannkyns. Það mun haldast uns hver einstaklingur hefur stígið upp í ljósið.


Sanat Kumara, retaining the title of Regent Lord of the World, returned to Venus and to his twin flame, [[Lady Master Venus]], who had kept the home fires burning during his long exile. There he continued his service with the Great White Brotherhood and the advanced evolutions of his home star on behalf of planet Earth.  
Sanat Kumara, sem hélt titlinum ríkjandi Drottinn heimsins, sneri aftur til Venusar og tvíburaloga síns, [[Special:MyLanguage/Lady Master Venus|kvenmeistarans Venusar]], sem hafði haldið heimiliseldunum logandi í langri útlegð hans. Þar hélt hann áfram þjónustu sinni hjá Stóra hvíta bræðralaginu og við hina háþróuðu heimastjörnu sína fyrir hönd jarðkúlunnar.  


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Western Shamballa]]
[[Special:MyLanguage/Western Shamballa|Vestra Shamballa]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Shamballa.”
{{MTR}}, sjá “Shamballa”.


{{MTR}}, s.v. “Sanat Kumara.
{{MTR}}, sjá “Sanat Kumara”.


{{POWref|32|30|, July 23, 1989}}
{{POWref-is|32|30|, 23. júlí, 1989}}


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]


<references />
<references />

Latest revision as of 14:10, 9 September 2024

Other languages:
Söngur frá Shambhala, Nicholas Roerich (1943)

Shamballa, hið forna aðsetur Sanat Kumara og Gátama Búddha, er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Góbí-eyðimörkinni í Kína. Þetta athvarf, eitt sinn efnislegt, hefur síðan verið afturkallað til ljósvakaáttundarinnar, eða himna-heimsins.

Myndun athvarfsins

Athvarfið var upphaflega reist fyrir Sanat Kumara, æðstaprest helgivaldsins á Venus sem kom til jarðar fyrir ævalöngu þegar jörðin gekk í gegnum sitt myrkasta skeið og allt ljós hafði slokknað í þróun hennar og ekki nein mannvera á plánetunni fannst sem veitti Guðs-nærverunni eða innri Búddha tilbeiðslu sína. Með í þessari sendiför Sanat Kumara voru hundrað fjörutíu og fjögur þúsund ljóssálir sem með honum höfðu boðið sig fram til að viðhalda lífsloganum fyrir hönd jarðarbúa. Þetta hétu þeir að gera uns börn Guðs, sem fallnir englar höfðu snúið frá stærstu kærleiksást sinni, myndu bregðast við kærleika Guðs og snúa aftur til að þjóna hinni voldugu ÉG ER-nærveru sinni.

Fjögur hundruð forgöngumenn fóru á undan Sanat Kumara til að reisa á Hvítu eyjunni í hinu ljómandi bláu Gobi-hafi (þar sem Gobi-eyðimörkin er núna) hið stórkostlega athvarf sem átti eftir að verða á öllum tímum hið goðsagnakennda Shamballa. Þessi borg var upphaflega efnisleg eftirlíking af Venusarborg Kúmaranna. Sjálfboðaliðarnir frá Venus einbeittu sér hér að hundrað fjörutíu og fjórum dyggðum í logum frumefnanna sem mynduðu eftirmynd af demanti sem er í brennidepli í hinni Miklu meginmiðstöð. „Hvíta borgin“ var aðgengileg frá meginlandinu með fallegri marmarabrú.

Með því að taka við embætti Drottins heimsins bjó Sanat Kumara í þessu efnisathvarfi en hann íklæddist ekki efnislíkama eins og þeim sem við höfum. Því til verndar hentaði síðar meir að Shamballa varð afturkölluð af efnissviðinu til ljósvakaáttundarinnar.

Góbí-eyðimörkin

Lýsing

Aðalmusterið í Shamballa einkennist af gylltri hvelfingu, umkringt veröndum, logalindum og sjö musterum — eitt fyrir hvern geislanna sjö — staðsett við víða breiðgötu sem líkist Champs-Elysées (í París), skreytt trjám og blómum í línulegri röð, logalindum og hitabeltisfuglum þar á meðal gæfum bláfuglum. Altari þrígreinda logans er í aðalmusterinu þar sem stjarna Sanat Kumara hangir úr loftinu yfir altarinu. Þetta er meginbeinir hins þrígreinda loga plánetunnar. Sanat Kumara kom því á fót þegar hann kom fyrir löngu. Í gegnum það tengdi hann geisla frá hjarta sínu við hvern lífsstraum sem þróaðist á plánetunni og aðstoðaði þannig hið heilaga Krists-Sjálf við að hækka vitundarstig mannkyns aftur í það ástand að hægt var að kenna mannfólkinu lögmál sjálfsstjórnarinnar.

Á fyrri öldum kom fólk á hverju ári víðs vegar að til að verða vitni að hinum sýnilega, efnislega helga eldi og til að taka með sér viðarbút heim til sín sem Sanat Kumara hafði vígt til að kveikja elda sína á komandi ári. Þannig hófst jólasiðurinn til minningar um endurkomu elds Krists-verundarinnar.

Starfsemi athvarfsins

Sanat Kumara stofnaði starfsemi Stóra hvíta bræðralagsins á plánetustigi og höfuðstöðvar þeirra eru enn hér nú á tímum. Hér þjálfa meistarar boðbera til að breiða út kenningar Krists, aðlagaðar að öllum mennskum vitunadarstigum. Á hverju hausti er ávöxtum allrar viðleitni engla, náttúruvera og fulltrúa bræðralagsins í heimi formsins skilað aftur til Shamballa og færðir að fótum Drottins heimsins. Englarnir koma á degi Mikaels erkiengils, 29. september. Náttúruverurnar koma í lok október og fulltrúar Bræðralagsins í lok nóvember, þegar Þakkargjörðarhátíðin er haldin í Ameríku.

Shamballa í munnmælasögum Austurlanda

Í munnmælasögum austursins er Shamballa nafn á goðsagnakenndu ríki, jarðneskri paradís, sem sagt er vera einhvers staðar á milli Himalajafjalla og Góbí-eyðimerkurinnar. Fornir tíbeskir textar lýsa konungsríkinu sem fögrum stað í óaðgengilegum hluta Asíu, myndað af átta svæðum sem hvert um sig er umkringt snæviþöktum fjöllum og líta því út eins og áttföld krónublöð. Það er friðsælt land laust við deilur og glæpi þar sem íbúar þess hafa náð miklum andlegum þroska og krafti.

Ríkið Shamballa gegnir aðalhlutverki í tíbeskum búddhadómi. Rithöfundurinn Edwin Bernbaum skrifar að í helgum textum Tíbeta sé talað um Shamballa sem

... dularfullt konungsríki falið á bak við snjótinda einhvers staðar norður af Tíbet. Þar ku röð upplýstra konunga standa vörð um leyndustu kenningar búddhadómsins á tímum þegar allur sannleikur í heiminum fyrir utan er týndur í stríði, valdabrölti og auðsöfnun. Þá, samkvæmt spádómum, mun framtíðarkonungur í Shamballa stíga fram með mikinn her til að eyða illum öflum og koma á gullöld. Undir upplýstri stjórn hans mun heimurinn loksins verða friðsæll og gnægur, fullur af viskuauðlegð og samkennd.

Textarnir bæta því við að langt og dularfullt ferðalag um auðnir og öræfi leiði til Shamballa. Hver sem tekst að komast til þessa fjarlæga helgidóms, eftir að hafa sigrast á fjölmörgum erfiðleikum og hindrunum á leiðinni, mun finna þar leynda kenningu sem gerir honum kleift að ná tökum á tímanum og losa sig úr ánauð hans. Í textunum er þó varað við því að aðeins þeir sem eru kallaðir og hafa nauðsynlegan andlegan undirbúning geti komist til Shamballa; aðrir munu aðeins finna fyrir blindhríðarbyljum og fjallaauðnum — eða jafnvel dauðann.[1]

Tíbetar trúa því að Shambhala sé enn til í dag sem jarðnesk paradís sem mun renna stoðum undir gullöld framtíðarinnar. Dalai Lama, útlægur leiðtogi Tíbets, telur að ríkið eigi sér efnislega tilveru í þessum heimi en að maður verði að ná háum andlegum þroska til að finna það eða kannast við það. Aðrir Tíbetar líta á nýlega atburði, einkum eyðileggingu mikils af búddhadómi í Tíbet og víðar í Asíu, sem vísbendingu um að framtíðarkonungur Shambhala muni brátt koma fram úr huldum helgistað sínum til að sigra öfl efnishyggjunnar og koma á gullöld andlegs eðlis. ...

Gömul saga segir af ungum manni sem leggur af stað í leit að goðsagnaríkinu. Eftir að hafa farið yfir fjöll og firnindi kemur hann að helli gamals einsetumanns sem spyr hvert ferðinni sé heitið. „Til að finna Shambhala,“ svarar ungi maðurinn. „Á! Jæja þá þarftu ekki að ferðast langt,“ segir einsetumaðurinn. "Ríkið Shambhala er í hjarta þínu." Eins og sagan gefur til kynna, fyrir marga Tíbeta er Shambhala falið sem hugarástand sem verður að vekja svo finna megi ríkið í heiminum fyrir utan.[2]

Æðstuprestar athvarfsins

Gátama Búddha var fyrsti vígsluþeginn til að þjóna undir stjórn Sanat Kumara. Þess vegna var hann valinn til að taka við af embætti Drottins heimsins. Þann 1. janúar 1956 sveipaði Sanat Kumara skikkju sinni um drottin Gátama þar sem hinn framúrskarandi chela-nemi hins mikla gúrús varð einnig æðstiprestur helgiveldisins í Shamballa. Nú á tímum viðheldur Gátama Búddha tengslunum við hinn þrígreinda loga alls mannkyns. Það mun haldast uns hver einstaklingur hefur stígið upp í ljósið.

Sanat Kumara, sem hélt titlinum ríkjandi Drottinn heimsins, sneri aftur til Venusar og tvíburaloga síns, kvenmeistarans Venusar, sem hafði haldið heimiliseldunum logandi í langri útlegð hans. Þar hélt hann áfram þjónustu sinni hjá Stóra hvíta bræðralaginu og við hina háþróuðu heimastjörnu sína fyrir hönd jarðkúlunnar.

Sjá einnig

Vestra Shamballa

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Shamballa”.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Sanat Kumara”.

Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 30, 23. júlí, 1989.

  1. Edwin Bernbaum, The Way to Shambhala (Garden City, N.Y.: Anchor Press/Doubleday, 1980), bls. 4–5.
  2. Edwin Bernbaum, „The Hidden Kingdom of Shambhala,“ Náttúrufræðisaga 92, nr. 4 (apríl, 1983):59, 62.