Sanat Kumara and Lady Master Venus/is: Difference between revisions
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
(178 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages/> | <languages/> | ||
[[File:0000155 poster-sanat-kumara-2008 600.jpeg|thumb|Sanat | [[File:0000155 poster-sanat-kumara-2008 600.jpeg|thumb|Sanat Kúmara]] | ||
'''Sanat | '''Sanat Kúmara''' er þekktur sem '''Hinn aldni'''. Hann er hinn mikli gúrú-meistari og afkomandi Krists um allan algeim, yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Venus (the planet)|plánetunnar Venus]] og einn af hinum [[Special:MyLanguage/Seven holy Kumaras|sjö heilögu Kúmörum]] (drottnar logans sem eru fulltrúar geislanna sjö á Venus). Hann vígir okkur á vegi [[Special:MyLanguage/ruby ray|rúbíngeislans]] sem hann setur fram í bók sinni ''The Opening of the Sevenh Seal (Opnun sjöunda innsiglisins)''. | ||
Hann hefur gegnt stöðu [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heimsdrottins]] frá myrkustu tímum í sögu jarðar þegar þróun hennar féll niður á steinaldarstig og missti samband við Guðs-logann og hina voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]]. Þegar jörðin var á þeim tímapunkti að leysast upp vegna þess að það var enginn sem hélt loga Krists-vitundar lifandi kom Sanat | Hann hefur gegnt stöðu [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heimsdrottins]] frá myrkustu tímum í sögu jarðar þegar þróun hennar féll niður á steinaldarstig og missti samband við Guðs-logann og hina voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]]. Þegar jörðin var á þeim tímapunkti að leysast upp vegna þess að það var enginn sem hélt loga Krists-vitundar lifandi kom Sanat Kúmara til jarðar, sjálfviljugur útlagi frá plánetu sinni Venus, til að hlúa að loganum uns nægjanlegur fjöldi meðal mannkyns myndi bregðast við og hefja á nýjan leik að halda loganum í brennidepli fyrir hönd bræðra sinna. Hundrað fjörutíu og fjögur þúsund sálir buðu sig fram til að aðstoða Sanat Kúmara við köllun hans og gefa honum samfylgd englasveita. | ||
<span id="His_coming_to_the_Earth"></span> | <span id="His_coming_to_the_Earth"></span> | ||
== Koma hans til jarðar == | == Koma hans til jarðar == | ||
Sanat | Sanat Kúmara lýsir þessum merka atburði í algeimssögunni: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Þið kallið mig Sanat | Þið kallið mig Sanat Kúmara og þið þekkið mig sem þann sem stóð frammi fyrir Kosmíska ráðinu, ráði hinna hundrað fjörutíu og fjögurra sálna. Þið þekkið mig vegna þess að þið voruð vitni að beiðni minni vegna og fyrir hönd jarðarþróunarinnar sem þekkti ekki lengur nærveru lambsins, sem með óhlýðni sinni var svipt hinum lifandi gúrú. Þið þekkið mig sem þann sem bauðst til að gerast holdgervingur hins [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] innan jarðarinnar til að örva þróun frumþáttanna innan tilverusviðanna sjö – elds, lofts, vatns og jarðar. | ||
Kosmíska ráðið hafði fyrirskipað upplausn jarðar og þróun hennar vegna þess að sálir barna hennar tilbáðu ekki lengur þrenninguna í þrígreindum loga lífsins sem logaði á altari hjartans. | Kosmíska ráðið hafði fyrirskipað upplausn jarðar og þróun hennar vegna þess að sálir barna hennar tilbáðu ekki lengur þrenninguna í þrígreindum loga lífsins sem logaði á altari hjartans. Jarðarbörnin voru orðin að villuráfandi sauðum. Athygli þeirra beindist að ytri birtingu veruleikans, þau höfðu viljandi, óvitandi yfirgefið innri vegferð sína með Guði. ... | ||
Þannig hafði ljós musteranna slokknað og tilgangurinn sem Guð hafði skapað manninn til – að vera musteri hins lifanda Guðs – var ekki lengur að rætast. Allir sem einn voru lifandi dauðir, | Þannig hafði ljós musteranna slokknað og tilgangurinn sem Guð hafði skapað manninn til – að vera musteri hins lifanda Guðs – var ekki lengur að rætast. Allir sem einn voru lifandi dauðir, efnishylki án sálarljóss, tómar skeljar. Hvergi á jörðinni voru til [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgar]] — engir [[Special:MyLanguage/chela|chela-nemar]], engir gúrú-meistarar, engir vígsluþegar á vígslubrautinni til að öðlast Krists-fyllingu. | ||
Dómsdagur var upprunninn og sá sem sat í hásætinu í miðju tólf sinnum tólf helgivalda ljóssins höfðu kveðið úrskurðinn sem var einróma samhljóma: Rúllum upp jörðina og þróun hennar sem bókrollu og kveikjum á henni sem kerti hins helga elds. Látum alla misnotaða orku hverfa aftur til hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]] til endurskautunar. Látum endurstilla misnotaða orku hennar endurhlaðast með ljósi Alfa og Ómega til að innrennsli skaparans megi nota hana til áframhaldandi endursköpunar heima sem engan enda taka. | Dómsdagur var upprunninn og sá sem sat í hásætinu í miðju tólf sinnum tólf helgivalda ljóssins höfðu kveðið úrskurðinn sem var einróma samhljóma: Rúllum upp jörðina og þróun hennar sem bókrollu og kveikjum á henni sem kerti hins helga elds. Látum alla misnotaða orku hverfa aftur til hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]] til endurskautunar. Látum endurstilla misnotaða orku hennar og endurhlaðast með ljósi Alfa og Ómega til að innrennsli skaparans megi nota hana til áframhaldandi endursköpunar heima sem engan enda taka. | ||
Hver eru ákvæði lögmálsins um björgun storðar? Þau eru á þá leið að bjargvætturinn ætti að hafa hæfni sem gúru-meistari í holdinu, lambið, og ætti að vera til staðar í efnisvíddinni til að halda jafnvægi [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logans]] og lífsins | Hver eru ákvæði lögmálsins um björgun storðar? Þau eru á þá leið að bjargvætturinn ætti að hafa hæfni sem gúru-meistari í holdinu, lambið, og ætti að vera til staðar í efnisvíddinni til að halda jafnvægi [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logans]] og lífsins fyrir hönd og vegna hverrar lifandi sálar. Það er [[Special:MyLanguage/Law of the One|lögmál hins eina]] að hugleiðing hins eina um að hinn eilífi Kristur megi gefa gaum að hinum mörgu uns hinir mörgu verði aftur ábyrgir fyrir orðum sínum og gjörðum og geti byrjað að bera byrðar ljóss síns sem og og byrði afstæðs gildis góðleika og illsku sinnar. | ||
Ég valdi að vera sá hinn sami. Ég bauð mig fram til að vera logandi sonur réttlætisins gagnvart jörðinni og þróun hennar. | Ég valdi að vera sá hinn sami. Ég bauð mig fram til að vera logandi sonur réttlætisins gagnvart jörðinni og þróun hennar. | ||
Line 27: | Line 27: | ||
Eftir talsverða umhugsun gáfu Kosmíska ráðið og hinn nafnlausi samþykki sitt fyrir beiðni minni og [[Special:MyLanguage/dispensation|sáttmála]] hinnar nýju guðlegu ráðagerðar fyrir jörðina sem varð til. ... | Eftir talsverða umhugsun gáfu Kosmíska ráðið og hinn nafnlausi samþykki sitt fyrir beiðni minni og [[Special:MyLanguage/dispensation|sáttmála]] hinnar nýju guðlegu ráðagerðar fyrir jörðina sem varð til. ... | ||
Þannig kraup ég fyrir hvíta hásæti hins nafnlausa og hann sagði við mig: „Sonur minn, Sanat | Þannig kraup ég fyrir hvíta hásæti hins nafnlausa og hann sagði við mig: „Sonur minn, Sanat Kúmara, þú skalt sitja í hvíta hásætinu mikla og ríkja yfir þróun jarðar. Þú skalt vera þeim D<small>rottinn</small> Guð í hæðum. Sannlega, þú munt vera æðsta birtingarmynd guðdómsins sem þeim verður gefinn þar til sálir þeirra rísa upp í hásæti vitundar þinnar í gegnum vígsluveginn og standa frammi fyrir þér í lofi þess sem er ÉG ER SÁ SEM ÉG ER sem þú ert. Á þeim degi þegar þeir rísa upp og segja: „Blessun og heiður og dýrð og kraftur sé með honum sem situr í hásætinu og lambinu um aldir alda“ — sjá, endurlausn þeirra nálgast.“ | ||
Og hann sagði við mig: „Þannig muntu vera Alfa og Ómega fyrir þróun jarðar, upphafið og endirinn, segir ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, sem er og sem var og mun | Og hann sagði við mig: „Þannig muntu vera Alfa og Ómega fyrir þróun jarðar, upphafið og endirinn, segir ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, sem er og sem var og verða mun, hinn almáttugi. Og hann setti á mig [[Special:MyLanguage/Mantle|möttulinn]] fyrir sáttmála föðurins til sonarins, sem myndi verða í mér bakhjarl fyrir lífsbylgju [hóp sálna] sem hann gerði nú að minni. Það var traust. Það var vígsla föðurins í syninum. ... | ||
Og ráð hinna hundrað fjörutíu og fjögurra, sem myndaði sólhring í kringum hvíta hásætið mikla, tónaði Orðið með hinum miklu ljósverum, myndaði innri hringinn umhverfis hásætið og sagði: „Heilagur, heilagur, heilagur, D<small>rottinn</small> Guð almáttugur, sem var og er og verður.“ Og ég heyrði söng þeirra enduróma, „Heilagur, heilagur, heilagur“ alla leið heim til morgunstjörnunnar, til tvíburaloga míns, sem þið þekkið sem Venus, og til sona og dætra Ástarstjörnunnar. | |||
Vængjaðir boðberar ljóssins höfðu boðað komu mína og ráðstöfun Kosmíska ráðsins að veita ívilnun. Þeir sex — bræður mínir, hinir heilögu Kúmarar, sem halda uppi með mér sjö loga geislanna sjö — [[Special:MyLanguage/Mighty Victory|Voldugi Sigurvegari]] og liðsveitir hans, dóttir okkar [[Special:MyLanguage/Meta|Meta]], og margir þjónustusynir og -dætur, sem þið þekkið núna sem hinir upptignu meistarar veittu mér veglega viðtöku. Um kvöldið blandaðist gleði tækifæranna sorginni sem aðskilnaðartilfinningin hefur í för með sér. Ég hafði farið í sjálfskipaða útlegð á myrkri stjörnu. Og þó að henni hafi verið ætlað að verða Frelsisstjarnan, vissu allir að það yrði fyrir mig löng myrk nótt sálarinnar. | |||
Þá birtist allt í einu úr dölum og fjöllum stór hópur barna minna. Það voru hundrað fjörutíu og fjórar þúsund sálir sem voru á leið til ljósahallarinnar okkar. Þær hringsóluðu nær og nær uns tólf sveitir hófu að kyrja söng frelsis, kærleika og sigurs. ... Þegar við horfðum á af svölunum, Venus og ég, sáum við þrettándu sveitina í hvítum klæðnaði. Það var konunglegt prestdæmi [[Special:MyLanguage/Melchizedek|Melkísedeks]], hinna smurðu sem héldu loganum og lögmálinu í miðju þessarar helgiveldiseiningar. | |||
Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Drottin heimsins, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]]. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við skiljum þig ekki eftir umkomulausan. Við förum með þér.“ Við yfirgefum þig ekki eitt augnablik án chela-nema okkar sem hafa safnast saman hring eftir hring. Við ætlum til jarðar. Við ætlum að undirbúa jarðveginn. Við munum varðveita logann í þínu nafni." | |||
Og eins og D<small>rottinn</small> Guð hafði fyrirskipað mér, valdi ég úr þeirra hópi fjögur hundruð þjónustusyni og -dætur, sem voru undanfarar hundrað fjörutíu og fjögur þúsunda til að undirbúa komu þeirra. Því þó að þeir þekktu myrkustu myrkviði stjörnunnar, vissu þeir í raun og veru ekki, eins og ég vissi, hina sönnu merkingu fórnarinnar sem þeir voru nú að bjóða til að færa í nafni gúrúsins síns. | |||
Við grétum af gleði, ég og Venus og öll hundrað fjörutíu og fjögur þúsundin. Og tárin sem runnu á þessu eftirminnilega kvöldi brunnu eins og hinn lifandi helgi eldur flæðandi sem vatn lífsins frá hvíta hásætinu mikla og Kosmíska ráðinu, stuðningsmönnunum okkar.<ref>{{OSS}}, bls. 11–15.</ref> | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Line 47: | Line 47: | ||
=== Bygging Shamballa === | === Bygging Shamballa === | ||
Þannig að þegar Sanat Kúmara kom frá Venus til að gera jörðina að tímabundnum dvalarstað sínum fylgdi honum föruneyti margra frábærra ljósvera, þar á meðal dóttir hans (kvenmeistarinn Meta) og þrír hinna sjö heilögu Kúmera. Þau fjögur hundruð sem mynduðu framvarðarsveitina voru send á undan til jarðar til að reisa hið stórkostlega athvarf [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]] á eyju í Góbí-hafinu (þar sem Góbí-eyðimörkin er núna). [[Special:MyLanguage/Alchemy|Alkemistar]] og vísindamenn komu líka á þeim tíma, hundrað fjörutíu og fjórir af þeim höfðu hundrað fjörutíu og fjóra loga frumefnanna í brennidepli. Saman mynduðu þeir eftirmynd af demantinum sem er í [[Special:MyLanguage/Great Hub|þungamiðju]] hins demantskínandi huga Guðs. | |||
Á Hvítu eyjunni í Góbí-hafinu byggðu þeir Hvítu borgina, sniðna eftir borg Kúmaranna á Venus. Sanat Kúmara kom á laggirnar móttöku- og sendistöð fyrir hinn þrgreinda loga í athvarfinu í Shamballa sem hélst á efnissviðinu í margar aldir. Sanat Kúmara dvaldi í þessu athvarfi en hann tók ekki á sig efnislíkama eins og þá líkama sem við íklæðumst núna – hann var í efnisheiminum sem var samt mjög ljósvakakenndur. | |||
Síðar varð það hentugt fyrir vernd þess að Shamballa, þetta dásamlega athvarf sem var í efnislegu áttundinni, yrði hækkuð upp í ljósvakaáttundina. Móttöku- og sendistöðin á ljósvakasviðinu var eftir sem áður nákvæm eftirmynd af því sem einu sinni var efnislegt athvarf. Hið fagurbláa haf með Hvítu eyjunni í miðju er nú Góbíeyðimörkin. | |||
<span id="Sanat_Kumara’s_mission_on_Earth"></span> | <span id="Sanat_Kumara’s_mission_on_Earth"></span> | ||
== Köllun Sanat | == Köllun Sanat Kúmara á jörðu == | ||
Sanat | Sanat Kúmara festi ljósgeisla frá hjarta sínu sem snertiþráð við hvern og einn innan jarðarþróunarinnar, nærir og viðheldur þessum loga og styrkir hið heilaga Krists-sjálf til að efla Krists-vitundina. Án þeirrar aðstoðar hefði mannkynið í massavís farið í gegnum annan dauðann og plánetunni verið eytt. | ||
Hinn forna helgiathöfn sem felst í því að brenna [[Special:MyLanguage/Yule log|viðarbút á jólunum]] á rætur að rekja til þjónustunnar sem Sanat Kúmara veitti, sem á hverju ári vígði viðtakara sem var í brennidepli hins helga elds í efnisáttundinni. Það varð hefð fyrir því að fólkið ferðaðist langar leiðir til að taka með sér bút af jólatrénu og nota það til að kveikja eld fyrir næst komandi tólf mánaða tímabil. Þannig var hinum efnislega loga beint áþreifanlega til bústaða jarðarbúa sem gerði þeim kleift að vera raunverulega í efnislegri snertingu við Drottin heimsins á meðal þeirra. | |||
Sanat | Köllun Sanat Kúmara var lokið 1. janúar, 1956, þegar hæfasti lærisveinn hans Gátama Búddha hlaut stöðu Drottins heimsins með nægan uppsafnaðan kraft til að halda plánetunni á réttum kili og halda hinum þrígreinda loga í brennidepli fyrir jarðarbúa. Sanat Kúmara tók síðan að sér yfirstjórn heimsmála og í því hlutverki heldur hann áfram að aðstoða þróun jarðarinnar frá aðsetri sínu á Venus. | ||
Fram að þessum breytingum á embættinu gaf Sanat Kúmara frá sér gríðarlega ljósorku til plánetunnar á hverju ári á [[Special:MyLanguage/Wesak Festival|Wesak hátíðinni]] á fullu tungli í nautsmerkinu. Úteislun hans var jarðtengd í gegnum lærisveina hans, drottin Gátama Búddha, [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottin Maitreya]] og þann sem nú gegnir stöðu [[Special:MyLanguage/Maha Chohan|Maha Chohans]]. Þessir þrír jarðtengdu beini hins þregreinda loga frá hjarta Sanat Kumara fyrir hönd drottins heimsins. Þeir voru spennubreytar fyrir stiglækkun hinnar miklu útgeislunar hans. | |||
<span id="Sanat_Kumara_in_the_world’s_religions"></span> | <span id="Sanat_Kumara_in_the_world’s_religions"></span> | ||
== Sanat | == Sanat Kúmara í heimstrúarbrögðunum == | ||
Sanat | Sanat Kúmara kemur einnig fram í nokkrum hlutverkum í trúarhefðum Austurlanda. Hvert og eitt birtir annan flöt á guðdómlegu sjálfi hans. Hann er virtur í hindúasið sem einn af fjórum eða sjö sonum [[Special:MyLanguage/Brahma|Brahma]]. Þeim er lýst sem ungmennum sem hafa haldið hreinleika sínum. Sanskrítarnafnið Sanat Kúmara þýðir „ungur að eilífu“. Hann ber höfuð og herðar yfir Kúmerana. | ||
[[File:Lord Muruga Batu Caves.jpg|thumb|Styttan af Karttikeya í | [[File:Lord Muruga Batu Caves.jpg|thumb|Styttan af Karttikeya í Batúhellunum, Malasíu]] | ||
<span id="Hinduism"></span> | <span id="Hinduism"></span> | ||
=== Hindúasiður === | === Hindúasiður === | ||
Í hindúasiði er Sanat Kúmara stundum kallaður '''Skanda''', eða '''[[Special:MyLanguage/Karttikeya|Karttikeya]]''' sonur [[Special:MyLanguage/Shiva|Shíva]] og Parvatí. Karttikeya er stríðsguðinn og æðsti yfirmaður hins guðlega hers guðanna. Hann fæddist sérstaklega til að drepa Táraka, púkann sem táknar fáfræði, eða hinn lægri huga. Karttikeya er oft sýndur með spjóti sem táknar upplýsingu. Hann notar spjótið til að vega fáfræðina. Í hindúasið eru stríðssögur oft notaðar sem myndlíkingar fyrir innri baráttu sálarinnar. | |||
Indverski rithöfundurinn A. Parthasarathy segir að Karttikeya tákni „hinn fullkomna mann sem hefur uppgötvað æðsta sjálfið. Beiting tortímingarspjóts hans táknar eyðingu allra slæmra tilhneiginga sem hylja hið guðlega sjálf.“<ref>A. Parthasarathy, ''Symbolism in Hinduism'', bls. 151.</ref> | |||
Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara tívanna, einkum Mæðra-gyðjanna.<ref>Banerjea, ''Hindu Iconography'', bls. 363–64.</ref> Karttikeya er stundum sýndur með sex höfuð. Ein saga segir að stjörnuklasinn Systurnar sex hafi fóstrað Karttikeya og hann hafi þróað sex andlit svo að hann gæti sogið brjóst hverra þeirra. Önnur saga segir að hann hafi á undraverðan hátt fæðst sem sex synir sex piparmeyja. Eiginkona Shíva, Parvati, faðmaði öll sex ungbörnin svo ástúðlega að þau urðu einn maður með sex höfuð.<ref>Margaret Stutley og James Stutley, ''Harper's Dictionary of Hinduism'' (HarperCollins Publishers, 1984), bls. 144; ''Encyclopedia Britannica'', 1963, sjá "Kartikeya</ref> Fréttaskýrandi R. S. Nathan segir: "Höfuðin sex standa fyrir beitingu dómgreindar í sex mismunandi áttir til að halda stjórn á þeim sex eiginleikum sem afvegaleiða manninn frá andlegum framförum hans."<ref>R. S. Nathan, ''Symbolism in Hinduism'' (Central Chinmaya Mission Trust, 1983), bls. 20.</ref>'' | |||
Margaret | Margaret og James Stutley skrifa í ''Dictionary of Hinduism eftir Harper'' (Alfræðirit um hindúasið) að Skanda hafi fæðst þegar Shíva beitti kynorku sinni til andlegra og vitsmunalegra markmiða "eftir að hafa náð fullkomnum tökum á eðlishvötum sínum."<ref>''Harper's Dictionary of Hinduism'', bls. 282 n. 3.</ref> Þetta er sýnt í mörgum þjóðsögum sem segja frá því að Karttikeya fæddist móðurlaus og af sæði Shíva sem féll í Ganges. | ||
Í Suður-Indlandi er Karttikeya þekktur undir nafninu '''Subramanya''', „kær brahmaprestum.“ Hvert þorp, jafnvel það minnsta, hefur musteri eða helgidóm helgað Subramanya. | |||
Skanda-Karttikeya, | Skanda-Karttikeya, eins og hann er stundum kallaður, er einnig lofaður sem guð viskunnar og lærdómsins. Sagt er að hann veiti unnendum sínum andlega krafta, sérstaklega þekkingarmátt. Í dulspekihefð hindúa er Karttikeya þekktur sem '''Guha''', sem þýðir "hellir" eða hinn leyndardómsfulli, vegna þess að hann býr í helli í hjarta mannsins. Hindúarit sýna einnig að Sanat Kúmara sé „fremsti vitringurinn“ og þekkjanda Brahman. | ||
<span id="Zoroastrianism"></span> | <span id="Zoroastrianism"></span> | ||
=== | === Persatrú === | ||
Hinir uppstignu meistarar kenna að æðsti Guð persatrúar, '''Ahúra Mazda''', sé Sanat Kúmara. Ahúra Mazda þýðir "vitur drottinn" eða "drottinn sem veitir greind." Hann táknar hið góða og er verndari mannkyns og andstæðingur hins illa. | |||
Einhvern tíma á milli 1700 og 600 <small>f<small>.</small>Kr</small>. stofnaði [[Special:MyLanguage/Zarathustra|Saraþústra]] persatrú í Persíu til forna. Morgun einn þegar hann fór að sækja vatn í á sá hann lýsandi veru sem leiddi hann að Ahúra Mazda og fimm annarra geislandi vera. Svo mikið var ljós þeirra að „hann sá ekki sinn eigin skugga á jörðu“. Frá þessum hópi vera fékk hann fyrstu opinberun sína um nýja trú. Stuttu síðar varð Saraþústra talsmaður Ahúra Mazda. | |||
<!--T:81--> | <!--T:81--> | ||
[[File:Ascetic Sumedha and Dipankara Buddha.jpg|thumb|upright=1.2|Hinn meinlætasami | [[File:Ascetic Sumedha and Dipankara Buddha.jpg|thumb|upright=1.2|Hinn meinlætasami Súmedha hittir Dípamkara]] | ||
<span id="Dipamkara"></span> | <span id="Dipamkara"></span> | ||
=== Dípamkara === | === Dípamkara === | ||
Eftir að Shamballa var hækkuð til ljósvakaáttundarinnar endurfæddist Sanat Kúmara sem Dípamkara, lampa-lýsandi Búddha. (Sanskrítarorðið ''Dípamkara'' þýðir „ljósakveikjari“ eða „hið lýsandi.“) Í búddhahefð er Dípamkara goðsagnakenndur Búddha sem lifði fyrir ævalöngu, sá fyrsti af tuttugu og fjórum Búddhum sem komu fyrir tíð Gátama Búddha. Dipamkara spáði því að hinn meinlætasami Súmedha myndi verða Gátama Búddha. | |||
Búddhamenn telja Dípamkara, Gátama Búddha og drottin Maitreya vera „búddha tímanna þrenna“ — fortíðar, nútíðar og framtíðar. Við getum skilið þetta þannig að Dípamkara er fortíðardrottinn heimsins, Gátama Búddha er núverandi drottinn heimsins og Maitreya verður framtíðardrottinn heimsins. | |||
[[File:0001178 ancient-of-days-michaelangelo-2140-G 600.jpeg|thumb|Hinn aldni]] | [[File:0001178 ancient-of-days-michaelangelo-2140-G 600.jpeg|thumb|Hinn aldni]] | ||
Line 108: | Line 108: | ||
=== Buddhadómur === | === Buddhadómur === | ||
Í búddhadómi er mikill guð þekktur sem '''Brahma Sanam-kúmara'''. Nafn hans þýðir líka „ungur að eilífu“. Brahma Sanam-kúmara er vera svo upphafin að hún verður að birtast í svip til að guðir hinna þrjátíu og þriggja himna sjái hana. Sakka, höfðingi guðanna, lýsir útliti hans: „Hann skín með meiri ljóma og dýrð en aðrir tívar eins og vera úr gulli skín með meiri ljóma en mannleg mynd.“<ref>Maurice Walsh, þýð., ''Thus Have I Heard : The Long Discourses of the Buddha Digha Nikaya'' (London: Wisdom Publications, 1987), bls. 295–96.</ref> | |||
<span id="Christianity"></span> | <span id="Christianity"></span> | ||
=== Kristin trú === | === Kristin trú === | ||
Daníel spámaður skráði sýn sína um Sanat | Daníel spámaður skráði sýn sína um Sanat Kúmara sem hann kallaði „'''hinn aldni'''. Daníel skrifar: | ||
<blockquote> | <blockquote>Meðan ég horfði á var hásætum komið fyrir | ||
og Hinn aldni tók sér sæti. Klæði hans voru mjallahvít | |||
og höfuðhár hans sem hrein ull. Hásæti hans var eldslogi og hjólin [orkustöðvarnar] undir því logandi bál.<ref>Dan 7:9.</ref></blockquote> | |||
Sanat | Sanat Kúmara bregður einnig fyrir í [[Special:MyLanguage/Book of Revelation|Opinberunarbókinni]]: | ||
<blockquote> Og ég sá mikið hvítt hásæti og þann sem í því sat. Frá augliti hans flúðu himinn og jörð en fundu engan stað.<ref> | <blockquote>Og ég sá mikið hvítt hásæti og þann sem í því sat. Frá augliti hans flúðu himinn og jörð en fundu engan stað.<ref>Opinb 20:11. Sjá {{OSS}}, bls. 13.</ref></blockquote> | ||
<span id="Lady_Master_Venus"></span> | <span id="Lady_Master_Venus"></span> | ||
Line 126: | Line 128: | ||
[[File:0000154 poster-lady-master-venus-2007 600.jpeg|thumb|Kvenmeistarinn Venus]] | [[File:0000154 poster-lady-master-venus-2007 600.jpeg|thumb|Kvenmeistarinn Venus]] | ||
Sanat | Tvíburalogi Sanat Kúmara er '''kvenmeistarinn Venus'''. Í langri útlegð hans á jörðinni var hún áfram á heimahnetti þeirra til að halda við loganum þar. Nokkrum árum eftir að Sanat Kúmara sneri aftur til heimkynna sinna á Venus, 1956, kom kvenmeistarinn Venus sjálf til jarðar til að aðstoða þróun hennar. Í fyrirlestri sem var gefinn 25. maí, 1975, tilkynnti hún að þar sem Sanat Kúmara hefði haldið við loga jarðarinnar væri hún nú komin til að „dvelja um tíma á storð“ til að „helga elda Móður-gyðjunnar að nýju“. Hún sagði: | ||
<blockquote> | <blockquote>Ég leysi úr læðingi eldheitan uppsafnaðan vitundarkraft til að stöðva alla spírala sem gætu svipt mannkynið fyllingu guðdóms síns. ... Sjá hvernig mannkynið bregst við loga Móður-gyðjunnar eins og það brást við ljósi Sanat Kúmara.</blockquote> | ||
<span id="Return_to_earth"></span> | <span id="Return_to_earth"></span> | ||
== Endurkoma til jarðar == | == Endurkoma til jarðar == | ||
4. júlí, 1977 | 4. júlí, 1977, sagði Sanat Kúmara: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Kosmíska ráðið og Karmadrottnarnir hafa veitt og mælt fyrir um að ég hafi heimild til að dvelja á jörðinni, í jörðinni, í ákveðin tímabil til að tryggja aftur frelsi í hjörtu ljósbera jarðarinnar. | |||
Ég set líkama minn sem lifandi altari mitt á meðal Ísraelsþjóðar,<ref>Hugtakið ''Ísrael'' á við um sameiginlegan kynstofn þeirra sem bera Krists-sæðið og Krists-vitundina sem eru komnir af Sanat Kúmara og á það ekki eingöngu við gyðinga. Hinir uppstignu meistarar kenna að þeir sem eiga rætur sínar að rekja til ÉG ER SÁ SEM ÉG ER hafa holdgerst í öllum kynþáttum, skyldum og þjóðum. Dulspekileg merking hugtaksins ''Ísraelíti'' merkir „sá sem er sannur í hinni voldugu ÉG ER-nærveru. Á hebresku þýðir ''Ísrael'' „hann mun ríkja sem Guð“ eða „sigra með Guði.“</ref>og í því líkamsmusteri eru frumdrættir sálarinnar sniðnir fyrir hvern son og dóttur Guðs og börn Guðs sem fram eru komin. Því það er ósk alheimsmeyjunnar að ekkert af börnum hennar glatist, enginn af sonum hennar og dætrum. | |||
Og þannig sameinast ég kvenmeistaranum Venus sem hefur dvalið með ykkur þessa tíð; og við saman, með því að beina tvíburaloga okkar að hinni helgu borg. Við munum standa fyrir sigri þessa samfélags heilags anda sem verður að koma fram sem lykillinn að losun ljóss á þessari öld. | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Í fyrirlestri sem Sanat Kúmara hélt 4. júlí, 1978, sagði hann okkur að hann hefði birst þessa nótt í efnislitrófinu „og ég festi í sessi á einmitt þessu jarðarsviði fullan skriðþunga embættis míns sem Hinn aldni, meira en ég hef nokkru sinni gert síðan við komum á staðinn sem undirbúinn var fyrir Shamballa. | |||
<span id="Keynote"></span> | <span id="Keynote"></span> | ||
== Grunntónn == | == Grunntónn == | ||
Jan Síbellíus náði þanþoli [[Special:MyLanguage/keynote|grunntónsins]] í ''Finlandía'' sem Sanat Kúmara blés honum í brjóst. Svo kröftug er losun frelsislogans í gegnum þessa tónlist að meðan á hernámi nasista stóð var leikur tónverskins bannaður svo að hann vekti ekki frelsishug almennings. | |||
<span id="For_more_information"></span> | <span id="For_more_information"></span> | ||
Line 164: | Line 166: | ||
[[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]] | [[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]] | ||
[[Special:MyLanguage/Hourly calls to Sanat Kumara|Stundleg áköll til Sanat | [[Special:MyLanguage/Hourly calls to Sanat Kumara|Stundleg áköll til Sanat Kúmara]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 14:48, 16 January 2025
Sanat Kúmara er þekktur sem Hinn aldni. Hann er hinn mikli gúrú-meistari og afkomandi Krists um allan algeim, yfirstjórnandi plánetunnar Venus og einn af hinum sjö heilögu Kúmörum (drottnar logans sem eru fulltrúar geislanna sjö á Venus). Hann vígir okkur á vegi rúbíngeislans sem hann setur fram í bók sinni The Opening of the Sevenh Seal (Opnun sjöunda innsiglisins).
Hann hefur gegnt stöðu Heimsdrottins frá myrkustu tímum í sögu jarðar þegar þróun hennar féll niður á steinaldarstig og missti samband við Guðs-logann og hina voldugu ÉG ER-nærveru. Þegar jörðin var á þeim tímapunkti að leysast upp vegna þess að það var enginn sem hélt loga Krists-vitundar lifandi kom Sanat Kúmara til jarðar, sjálfviljugur útlagi frá plánetu sinni Venus, til að hlúa að loganum uns nægjanlegur fjöldi meðal mannkyns myndi bregðast við og hefja á nýjan leik að halda loganum í brennidepli fyrir hönd bræðra sinna. Hundrað fjörutíu og fjögur þúsund sálir buðu sig fram til að aðstoða Sanat Kúmara við köllun hans og gefa honum samfylgd englasveita.
Koma hans til jarðar
Sanat Kúmara lýsir þessum merka atburði í algeimssögunni:
Þið kallið mig Sanat Kúmara og þið þekkið mig sem þann sem stóð frammi fyrir Kosmíska ráðinu, ráði hinna hundrað fjörutíu og fjögurra sálna. Þið þekkið mig vegna þess að þið voruð vitni að beiðni minni vegna og fyrir hönd jarðarþróunarinnar sem þekkti ekki lengur nærveru lambsins, sem með óhlýðni sinni var svipt hinum lifandi gúrú. Þið þekkið mig sem þann sem bauðst til að gerast holdgervingur hins þrígreinda loga innan jarðarinnar til að örva þróun frumþáttanna innan tilverusviðanna sjö – elds, lofts, vatns og jarðar.
Kosmíska ráðið hafði fyrirskipað upplausn jarðar og þróun hennar vegna þess að sálir barna hennar tilbáðu ekki lengur þrenninguna í þrígreindum loga lífsins sem logaði á altari hjartans. Jarðarbörnin voru orðin að villuráfandi sauðum. Athygli þeirra beindist að ytri birtingu veruleikans, þau höfðu viljandi, óvitandi yfirgefið innri vegferð sína með Guði. ...
Þannig hafði ljós musteranna slokknað og tilgangurinn sem Guð hafði skapað manninn til – að vera musteri hins lifanda Guðs – var ekki lengur að rætast. Allir sem einn voru lifandi dauðir, efnishylki án sálarljóss, tómar skeljar. Hvergi á jörðinni voru til launhelgar — engir chela-nemar, engir gúrú-meistarar, engir vígsluþegar á vígslubrautinni til að öðlast Krists-fyllingu.
Dómsdagur var upprunninn og sá sem sat í hásætinu í miðju tólf sinnum tólf helgivalda ljóssins höfðu kveðið úrskurðinn sem var einróma samhljóma: Rúllum upp jörðina og þróun hennar sem bókrollu og kveikjum á henni sem kerti hins helga elds. Látum alla misnotaða orku hverfa aftur til hinnar Miklu meginsólar til endurskautunar. Látum endurstilla misnotaða orku hennar og endurhlaðast með ljósi Alfa og Ómega til að innrennsli skaparans megi nota hana til áframhaldandi endursköpunar heima sem engan enda taka.
Hver eru ákvæði lögmálsins um björgun storðar? Þau eru á þá leið að bjargvætturinn ætti að hafa hæfni sem gúru-meistari í holdinu, lambið, og ætti að vera til staðar í efnisvíddinni til að halda jafnvægi þrígreinda logans og lífsins fyrir hönd og vegna hverrar lifandi sálar. Það er lögmál hins eina að hugleiðing hins eina um að hinn eilífi Kristur megi gefa gaum að hinum mörgu uns hinir mörgu verði aftur ábyrgir fyrir orðum sínum og gjörðum og geti byrjað að bera byrðar ljóss síns sem og og byrði afstæðs gildis góðleika og illsku sinnar.
Ég valdi að vera sá hinn sami. Ég bauð mig fram til að vera logandi sonur réttlætisins gagnvart jörðinni og þróun hennar.
Eftir talsverða umhugsun gáfu Kosmíska ráðið og hinn nafnlausi samþykki sitt fyrir beiðni minni og sáttmála hinnar nýju guðlegu ráðagerðar fyrir jörðina sem varð til. ...
Þannig kraup ég fyrir hvíta hásæti hins nafnlausa og hann sagði við mig: „Sonur minn, Sanat Kúmara, þú skalt sitja í hvíta hásætinu mikla og ríkja yfir þróun jarðar. Þú skalt vera þeim Drottinn Guð í hæðum. Sannlega, þú munt vera æðsta birtingarmynd guðdómsins sem þeim verður gefinn þar til sálir þeirra rísa upp í hásæti vitundar þinnar í gegnum vígsluveginn og standa frammi fyrir þér í lofi þess sem er ÉG ER SÁ SEM ÉG ER sem þú ert. Á þeim degi þegar þeir rísa upp og segja: „Blessun og heiður og dýrð og kraftur sé með honum sem situr í hásætinu og lambinu um aldir alda“ — sjá, endurlausn þeirra nálgast.“
Og hann sagði við mig: „Þannig muntu vera Alfa og Ómega fyrir þróun jarðar, upphafið og endirinn, segir ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, sem er og sem var og verða mun, hinn almáttugi. Og hann setti á mig möttulinn fyrir sáttmála föðurins til sonarins, sem myndi verða í mér bakhjarl fyrir lífsbylgju [hóp sálna] sem hann gerði nú að minni. Það var traust. Það var vígsla föðurins í syninum. ...
Og ráð hinna hundrað fjörutíu og fjögurra, sem myndaði sólhring í kringum hvíta hásætið mikla, tónaði Orðið með hinum miklu ljósverum, myndaði innri hringinn umhverfis hásætið og sagði: „Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð almáttugur, sem var og er og verður.“ Og ég heyrði söng þeirra enduróma, „Heilagur, heilagur, heilagur“ alla leið heim til morgunstjörnunnar, til tvíburaloga míns, sem þið þekkið sem Venus, og til sona og dætra Ástarstjörnunnar.
Vængjaðir boðberar ljóssins höfðu boðað komu mína og ráðstöfun Kosmíska ráðsins að veita ívilnun. Þeir sex — bræður mínir, hinir heilögu Kúmarar, sem halda uppi með mér sjö loga geislanna sjö — Voldugi Sigurvegari og liðsveitir hans, dóttir okkar Meta, og margir þjónustusynir og -dætur, sem þið þekkið núna sem hinir upptignu meistarar veittu mér veglega viðtöku. Um kvöldið blandaðist gleði tækifæranna sorginni sem aðskilnaðartilfinningin hefur í för með sér. Ég hafði farið í sjálfskipaða útlegð á myrkri stjörnu. Og þó að henni hafi verið ætlað að verða Frelsisstjarnan, vissu allir að það yrði fyrir mig löng myrk nótt sálarinnar.
Þá birtist allt í einu úr dölum og fjöllum stór hópur barna minna. Það voru hundrað fjörutíu og fjórar þúsund sálir sem voru á leið til ljósahallarinnar okkar. Þær hringsóluðu nær og nær uns tólf sveitir hófu að kyrja söng frelsis, kærleika og sigurs. ... Þegar við horfðum á af svölunum, Venus og ég, sáum við þrettándu sveitina í hvítum klæðnaði. Það var konunglegt prestdæmi Melkísedeks, hinna smurðu sem héldu loganum og lögmálinu í miðju þessarar helgiveldiseiningar.
Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Drottin heimsins, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við skiljum þig ekki eftir umkomulausan. Við förum með þér.“ Við yfirgefum þig ekki eitt augnablik án chela-nema okkar sem hafa safnast saman hring eftir hring. Við ætlum til jarðar. Við ætlum að undirbúa jarðveginn. Við munum varðveita logann í þínu nafni."
Og eins og Drottinn Guð hafði fyrirskipað mér, valdi ég úr þeirra hópi fjögur hundruð þjónustusyni og -dætur, sem voru undanfarar hundrað fjörutíu og fjögur þúsunda til að undirbúa komu þeirra. Því þó að þeir þekktu myrkustu myrkviði stjörnunnar, vissu þeir í raun og veru ekki, eins og ég vissi, hina sönnu merkingu fórnarinnar sem þeir voru nú að bjóða til að færa í nafni gúrúsins síns.
Við grétum af gleði, ég og Venus og öll hundrað fjörutíu og fjögur þúsundin. Og tárin sem runnu á þessu eftirminnilega kvöldi brunnu eins og hinn lifandi helgi eldur flæðandi sem vatn lífsins frá hvíta hásætinu mikla og Kosmíska ráðinu, stuðningsmönnunum okkar.[1]
Bygging Shamballa
Þannig að þegar Sanat Kúmara kom frá Venus til að gera jörðina að tímabundnum dvalarstað sínum fylgdi honum föruneyti margra frábærra ljósvera, þar á meðal dóttir hans (kvenmeistarinn Meta) og þrír hinna sjö heilögu Kúmera. Þau fjögur hundruð sem mynduðu framvarðarsveitina voru send á undan til jarðar til að reisa hið stórkostlega athvarf Shamballa á eyju í Góbí-hafinu (þar sem Góbí-eyðimörkin er núna). Alkemistar og vísindamenn komu líka á þeim tíma, hundrað fjörutíu og fjórir af þeim höfðu hundrað fjörutíu og fjóra loga frumefnanna í brennidepli. Saman mynduðu þeir eftirmynd af demantinum sem er í þungamiðju hins demantskínandi huga Guðs.
Á Hvítu eyjunni í Góbí-hafinu byggðu þeir Hvítu borgina, sniðna eftir borg Kúmaranna á Venus. Sanat Kúmara kom á laggirnar móttöku- og sendistöð fyrir hinn þrgreinda loga í athvarfinu í Shamballa sem hélst á efnissviðinu í margar aldir. Sanat Kúmara dvaldi í þessu athvarfi en hann tók ekki á sig efnislíkama eins og þá líkama sem við íklæðumst núna – hann var í efnisheiminum sem var samt mjög ljósvakakenndur.
Síðar varð það hentugt fyrir vernd þess að Shamballa, þetta dásamlega athvarf sem var í efnislegu áttundinni, yrði hækkuð upp í ljósvakaáttundina. Móttöku- og sendistöðin á ljósvakasviðinu var eftir sem áður nákvæm eftirmynd af því sem einu sinni var efnislegt athvarf. Hið fagurbláa haf með Hvítu eyjunni í miðju er nú Góbíeyðimörkin.
Köllun Sanat Kúmara á jörðu
Sanat Kúmara festi ljósgeisla frá hjarta sínu sem snertiþráð við hvern og einn innan jarðarþróunarinnar, nærir og viðheldur þessum loga og styrkir hið heilaga Krists-sjálf til að efla Krists-vitundina. Án þeirrar aðstoðar hefði mannkynið í massavís farið í gegnum annan dauðann og plánetunni verið eytt.
Hinn forna helgiathöfn sem felst í því að brenna viðarbút á jólunum á rætur að rekja til þjónustunnar sem Sanat Kúmara veitti, sem á hverju ári vígði viðtakara sem var í brennidepli hins helga elds í efnisáttundinni. Það varð hefð fyrir því að fólkið ferðaðist langar leiðir til að taka með sér bút af jólatrénu og nota það til að kveikja eld fyrir næst komandi tólf mánaða tímabil. Þannig var hinum efnislega loga beint áþreifanlega til bústaða jarðarbúa sem gerði þeim kleift að vera raunverulega í efnislegri snertingu við Drottin heimsins á meðal þeirra.
Köllun Sanat Kúmara var lokið 1. janúar, 1956, þegar hæfasti lærisveinn hans Gátama Búddha hlaut stöðu Drottins heimsins með nægan uppsafnaðan kraft til að halda plánetunni á réttum kili og halda hinum þrígreinda loga í brennidepli fyrir jarðarbúa. Sanat Kúmara tók síðan að sér yfirstjórn heimsmála og í því hlutverki heldur hann áfram að aðstoða þróun jarðarinnar frá aðsetri sínu á Venus.
Fram að þessum breytingum á embættinu gaf Sanat Kúmara frá sér gríðarlega ljósorku til plánetunnar á hverju ári á Wesak hátíðinni á fullu tungli í nautsmerkinu. Úteislun hans var jarðtengd í gegnum lærisveina hans, drottin Gátama Búddha, drottin Maitreya og þann sem nú gegnir stöðu Maha Chohans. Þessir þrír jarðtengdu beini hins þregreinda loga frá hjarta Sanat Kumara fyrir hönd drottins heimsins. Þeir voru spennubreytar fyrir stiglækkun hinnar miklu útgeislunar hans.
Sanat Kúmara í heimstrúarbrögðunum
Sanat Kúmara kemur einnig fram í nokkrum hlutverkum í trúarhefðum Austurlanda. Hvert og eitt birtir annan flöt á guðdómlegu sjálfi hans. Hann er virtur í hindúasið sem einn af fjórum eða sjö sonum Brahma. Þeim er lýst sem ungmennum sem hafa haldið hreinleika sínum. Sanskrítarnafnið Sanat Kúmara þýðir „ungur að eilífu“. Hann ber höfuð og herðar yfir Kúmerana.
Hindúasiður
Í hindúasiði er Sanat Kúmara stundum kallaður Skanda, eða Karttikeya sonur Shíva og Parvatí. Karttikeya er stríðsguðinn og æðsti yfirmaður hins guðlega hers guðanna. Hann fæddist sérstaklega til að drepa Táraka, púkann sem táknar fáfræði, eða hinn lægri huga. Karttikeya er oft sýndur með spjóti sem táknar upplýsingu. Hann notar spjótið til að vega fáfræðina. Í hindúasið eru stríðssögur oft notaðar sem myndlíkingar fyrir innri baráttu sálarinnar.
Indverski rithöfundurinn A. Parthasarathy segir að Karttikeya tákni „hinn fullkomna mann sem hefur uppgötvað æðsta sjálfið. Beiting tortímingarspjóts hans táknar eyðingu allra slæmra tilhneiginga sem hylja hið guðlega sjálf.“[2]
Áletrun á fimmtu aldar steinsúlu í Norður-Indlandi lýsir Skanda sem verndara tívanna, einkum Mæðra-gyðjanna.[3] Karttikeya er stundum sýndur með sex höfuð. Ein saga segir að stjörnuklasinn Systurnar sex hafi fóstrað Karttikeya og hann hafi þróað sex andlit svo að hann gæti sogið brjóst hverra þeirra. Önnur saga segir að hann hafi á undraverðan hátt fæðst sem sex synir sex piparmeyja. Eiginkona Shíva, Parvati, faðmaði öll sex ungbörnin svo ástúðlega að þau urðu einn maður með sex höfuð.[4] Fréttaskýrandi R. S. Nathan segir: "Höfuðin sex standa fyrir beitingu dómgreindar í sex mismunandi áttir til að halda stjórn á þeim sex eiginleikum sem afvegaleiða manninn frá andlegum framförum hans."[5]
Margaret og James Stutley skrifa í Dictionary of Hinduism eftir Harper (Alfræðirit um hindúasið) að Skanda hafi fæðst þegar Shíva beitti kynorku sinni til andlegra og vitsmunalegra markmiða "eftir að hafa náð fullkomnum tökum á eðlishvötum sínum."[6] Þetta er sýnt í mörgum þjóðsögum sem segja frá því að Karttikeya fæddist móðurlaus og af sæði Shíva sem féll í Ganges.
Í Suður-Indlandi er Karttikeya þekktur undir nafninu Subramanya, „kær brahmaprestum.“ Hvert þorp, jafnvel það minnsta, hefur musteri eða helgidóm helgað Subramanya.
Skanda-Karttikeya, eins og hann er stundum kallaður, er einnig lofaður sem guð viskunnar og lærdómsins. Sagt er að hann veiti unnendum sínum andlega krafta, sérstaklega þekkingarmátt. Í dulspekihefð hindúa er Karttikeya þekktur sem Guha, sem þýðir "hellir" eða hinn leyndardómsfulli, vegna þess að hann býr í helli í hjarta mannsins. Hindúarit sýna einnig að Sanat Kúmara sé „fremsti vitringurinn“ og þekkjanda Brahman.
Persatrú
Hinir uppstignu meistarar kenna að æðsti Guð persatrúar, Ahúra Mazda, sé Sanat Kúmara. Ahúra Mazda þýðir "vitur drottinn" eða "drottinn sem veitir greind." Hann táknar hið góða og er verndari mannkyns og andstæðingur hins illa.
Einhvern tíma á milli 1700 og 600 f.Kr. stofnaði Saraþústra persatrú í Persíu til forna. Morgun einn þegar hann fór að sækja vatn í á sá hann lýsandi veru sem leiddi hann að Ahúra Mazda og fimm annarra geislandi vera. Svo mikið var ljós þeirra að „hann sá ekki sinn eigin skugga á jörðu“. Frá þessum hópi vera fékk hann fyrstu opinberun sína um nýja trú. Stuttu síðar varð Saraþústra talsmaður Ahúra Mazda.
Dípamkara
Eftir að Shamballa var hækkuð til ljósvakaáttundarinnar endurfæddist Sanat Kúmara sem Dípamkara, lampa-lýsandi Búddha. (Sanskrítarorðið Dípamkara þýðir „ljósakveikjari“ eða „hið lýsandi.“) Í búddhahefð er Dípamkara goðsagnakenndur Búddha sem lifði fyrir ævalöngu, sá fyrsti af tuttugu og fjórum Búddhum sem komu fyrir tíð Gátama Búddha. Dipamkara spáði því að hinn meinlætasami Súmedha myndi verða Gátama Búddha.
Búddhamenn telja Dípamkara, Gátama Búddha og drottin Maitreya vera „búddha tímanna þrenna“ — fortíðar, nútíðar og framtíðar. Við getum skilið þetta þannig að Dípamkara er fortíðardrottinn heimsins, Gátama Búddha er núverandi drottinn heimsins og Maitreya verður framtíðardrottinn heimsins.
Buddhadómur
Í búddhadómi er mikill guð þekktur sem Brahma Sanam-kúmara. Nafn hans þýðir líka „ungur að eilífu“. Brahma Sanam-kúmara er vera svo upphafin að hún verður að birtast í svip til að guðir hinna þrjátíu og þriggja himna sjái hana. Sakka, höfðingi guðanna, lýsir útliti hans: „Hann skín með meiri ljóma og dýrð en aðrir tívar eins og vera úr gulli skín með meiri ljóma en mannleg mynd.“[7]
Kristin trú
Daníel spámaður skráði sýn sína um Sanat Kúmara sem hann kallaði „hinn aldni. Daníel skrifar:
Meðan ég horfði á var hásætum komið fyrir
og Hinn aldni tók sér sæti. Klæði hans voru mjallahvít
og höfuðhár hans sem hrein ull. Hásæti hans var eldslogi og hjólin [orkustöðvarnar] undir því logandi bál.[8]
Sanat Kúmara bregður einnig fyrir í Opinberunarbókinni:
Og ég sá mikið hvítt hásæti og þann sem í því sat. Frá augliti hans flúðu himinn og jörð en fundu engan stað.[9]
Kvenmeistarinn Venus
Tvíburalogi Sanat Kúmara er kvenmeistarinn Venus. Í langri útlegð hans á jörðinni var hún áfram á heimahnetti þeirra til að halda við loganum þar. Nokkrum árum eftir að Sanat Kúmara sneri aftur til heimkynna sinna á Venus, 1956, kom kvenmeistarinn Venus sjálf til jarðar til að aðstoða þróun hennar. Í fyrirlestri sem var gefinn 25. maí, 1975, tilkynnti hún að þar sem Sanat Kúmara hefði haldið við loga jarðarinnar væri hún nú komin til að „dvelja um tíma á storð“ til að „helga elda Móður-gyðjunnar að nýju“. Hún sagði:
Ég leysi úr læðingi eldheitan uppsafnaðan vitundarkraft til að stöðva alla spírala sem gætu svipt mannkynið fyllingu guðdóms síns. ... Sjá hvernig mannkynið bregst við loga Móður-gyðjunnar eins og það brást við ljósi Sanat Kúmara.
Endurkoma til jarðar
4. júlí, 1977, sagði Sanat Kúmara:
Kosmíska ráðið og Karmadrottnarnir hafa veitt og mælt fyrir um að ég hafi heimild til að dvelja á jörðinni, í jörðinni, í ákveðin tímabil til að tryggja aftur frelsi í hjörtu ljósbera jarðarinnar.
Ég set líkama minn sem lifandi altari mitt á meðal Ísraelsþjóðar,[10]og í því líkamsmusteri eru frumdrættir sálarinnar sniðnir fyrir hvern son og dóttur Guðs og börn Guðs sem fram eru komin. Því það er ósk alheimsmeyjunnar að ekkert af börnum hennar glatist, enginn af sonum hennar og dætrum.
Og þannig sameinast ég kvenmeistaranum Venus sem hefur dvalið með ykkur þessa tíð; og við saman, með því að beina tvíburaloga okkar að hinni helgu borg. Við munum standa fyrir sigri þessa samfélags heilags anda sem verður að koma fram sem lykillinn að losun ljóss á þessari öld.
Í fyrirlestri sem Sanat Kúmara hélt 4. júlí, 1978, sagði hann okkur að hann hefði birst þessa nótt í efnislitrófinu „og ég festi í sessi á einmitt þessu jarðarsviði fullan skriðþunga embættis míns sem Hinn aldni, meira en ég hef nokkru sinni gert síðan við komum á staðinn sem undirbúinn var fyrir Shamballa.
Grunntónn
Jan Síbellíus náði þanþoli grunntónsins í Finlandía sem Sanat Kúmara blés honum í brjóst. Svo kröftug er losun frelsislogans í gegnum þessa tónlist að meðan á hernámi nasista stóð var leikur tónverskins bannaður svo að hann vekti ekki frelsishug almennings.
Til frekari upplýsinga
Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray
Sjá einnig
Stundleg áköll til Sanat Kúmara
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Sanat Kumara and Lady Master Venus”.
Elizabeth Clare Prophet, 2. júlí, 1993.
Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 42, 11. október, 1992.
- ↑ Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray, bls. 11–15.
- ↑ A. Parthasarathy, Symbolism in Hinduism, bls. 151.
- ↑ Banerjea, Hindu Iconography, bls. 363–64.
- ↑ Margaret Stutley og James Stutley, Harper's Dictionary of Hinduism (HarperCollins Publishers, 1984), bls. 144; Encyclopedia Britannica, 1963, sjá "Kartikeya
- ↑ R. S. Nathan, Symbolism in Hinduism (Central Chinmaya Mission Trust, 1983), bls. 20.
- ↑ Harper's Dictionary of Hinduism, bls. 282 n. 3.
- ↑ Maurice Walsh, þýð., Thus Have I Heard : The Long Discourses of the Buddha Digha Nikaya (London: Wisdom Publications, 1987), bls. 295–96.
- ↑ Dan 7:9.
- ↑ Opinb 20:11. Sjá Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Seventh Seal: Sanat Kumara on the Path of the Ruby Ray, bls. 13.
- ↑ Hugtakið Ísrael á við um sameiginlegan kynstofn þeirra sem bera Krists-sæðið og Krists-vitundina sem eru komnir af Sanat Kúmara og á það ekki eingöngu við gyðinga. Hinir uppstignu meistarar kenna að þeir sem eiga rætur sínar að rekja til ÉG ER SÁ SEM ÉG ER hafa holdgerst í öllum kynþáttum, skyldum og þjóðum. Dulspekileg merking hugtaksins Ísraelíti merkir „sá sem er sannur í hinni voldugu ÉG ER-nærveru. Á hebresku þýðir Ísrael „hann mun ríkja sem Guð“ eða „sigra með Guði.“