Uriel and Aurora/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(63 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 2: | Line 2: | ||
[[File:101144J.jpg|thumb|upright=0.75|Úríel erkiengill, eftir Tiffany]] | [[File:101144J.jpg|thumb|upright=0.75|Úríel erkiengill, eftir Tiffany]] | ||
''' | '''Úríel og Áróra''' eru [[Special:MyLanguage/archangel|erkienglar]] á sjötta geisla guðþjónustu og almennrar þjónustu. Í þjónustu sinni standa þau vörð um dögun Krists-vitundar mannkyns og [[Special:MyLanguage/elemental life|náttúruandanna]]. | ||
Sjötti geislinn er líka friðargeislinn og Úríel og Áróra halda uppi friðarloganum fyrir mannkynið | Sjötti geislinn er líka friðargeislinn og Úríel og Áróra halda uppi friðarloganum fyrir mannkynið uns það getur ákallað hann sjálfir. Þeir undirbúa veginn fyrir birtingu ljóss Guðs í hverri sál. Áróra ber móðurtilfinningu friðar og kærleika til alls mannkyns. Hún fullvissar um að allt renni undan móðurástinni – allt er í lagi, „nýr dagur er að renna upp.“ | ||
Til þess að öðlast frið þurfa erkienglarnir stundum að berjast við [[Special:MyLanguage/fallen angel|fallna engla]] og koma á þá böndum. Úríel erkiengill og Áróra standa fyrir friði og bræðralagi Guðs. Þau þjóna öllu lífi. Verk þeirra tengjast sólar plexus svæðinu öðru nafni [[Special:MyLanguage/solar-plexus chakra|magagrófarorkustöðinni]] sem er við naflann. Dagur þeirra er fimmtudagur og á þessum degi er meiri orkulosun ljóss og kosmískrar vitundar frá [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] þeirra. | Til þess að öðlast frið þurfa erkienglarnir stundum að berjast við [[Special:MyLanguage/fallen angel|fallna engla]] og koma á þá böndum. Úríel erkiengill og Áróra standa fyrir friði og bræðralagi Guðs. Þau þjóna öllu lífi. Verk þeirra tengjast sólar plexus svæðinu, öðru nafni [[Special:MyLanguage/solar-plexus chakra|magagrófarorkustöðinni]] sem er við naflann. Dagur þeirra er fimmtudagur og á þessum degi er meiri orkulosun ljóss og kosmískrar vitundar frá [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] þeirra. | ||
<span id="Traditions_about_Uriel"></span> | <span id="Traditions_about_Uriel"></span> | ||
Line 15: | Line 15: | ||
Úríel er ekki nefndur á nafn í Biblíunni en hann er nefndur í textum gyðinga og kristinna manna. Hann er sagður vera engill nærverunnar sem vakir yfir heiminum og yfir neðsta hluta Hadesar. Úríel er einn af fjórum aðalenglunum í Enoksbók ásamt [[Special:MyLanguage/Michael|Mikael]], [[Special:MyLanguage/Gabriel|Gabríel]] og [[Special:MyLanguage/Raphael|Rafael]]. Hann leiðbeindi [[Special:MyLanguage/Enoch|Enok]] á ferðum sínum um himnaríki og undirheima og hann varaði [[Special:MyLanguage/Noah|Nóa]] við yfirvofandi flóði. Sumar hefðir segja að Úríel hafi kennt Nóa hvernig á að lifa af flóðið. | Úríel er ekki nefndur á nafn í Biblíunni en hann er nefndur í textum gyðinga og kristinna manna. Hann er sagður vera engill nærverunnar sem vakir yfir heiminum og yfir neðsta hluta Hadesar. Úríel er einn af fjórum aðalenglunum í Enoksbók ásamt [[Special:MyLanguage/Michael|Mikael]], [[Special:MyLanguage/Gabriel|Gabríel]] og [[Special:MyLanguage/Raphael|Rafael]]. Hann leiðbeindi [[Special:MyLanguage/Enoch|Enok]] á ferðum sínum um himnaríki og undirheima og hann varaði [[Special:MyLanguage/Noah|Nóa]] við yfirvofandi flóði. Sumar hefðir segja að Úríel hafi kennt Nóa hvernig á að lifa af flóðið. | ||
Í spásagnartexta í véfréttarstíl (textar sem voru notaðir til að útbreiða gyðinga og síðan kristna kenningu meðal heiðingja) er Úríel nefndur sem einn af englunum sem leiðir sálir til dóms. Úríel gegnir einnig lykilhlutverki í | Í spásagnartexta í véfréttarstíl (textar sem voru notaðir til að útbreiða gyðinga og síðan kristna kenningu meðal heiðingja) er Úríel nefndur sem einn af englunum sem leiðir sálir til dóms. Úríel gegnir einnig lykilhlutverki í gyðingaritverkinu Fjórða Esrabók. Í þessari bók túlkar Úríel sýn Esra og leiðbeinir honum um leyndarmál alheimsins. Hann svarar spurningum Esra um dóminn og merki um endalok aldarinnar. | ||
<span id="Uriel’s_keys_for_change"></span> | <span id="Uriel’s_keys_for_change"></span> | ||
== Úrræði Úríels til breytinga == | == Úrræði Úríels til breytinga == | ||
Nú á dögum gefur Úríel erkiengill fjölda úrræða til að breyta lífi | Nú á dögum gefur Úríel erkiengill fjölda úrræða til að breyta lífi okkar, fjölskyldu okkar, samfélagi okkar og jarðlífi til hins betra. Hið fyrsta er að kalla til erkienglana sjö til að fylla andlegar [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvar]] okkar með ljósi alheims-Krists. Hann segir: | ||
<blockquote>Kallið | <blockquote>Kallið til okkar í nafni Guðs [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] og í nafni sonar hans, [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]], til að bera fram erindi ykkar. Standið þá staðfastir og sjáið hjálpræði Guðs ykkar! Standið fast og sjáið lækningu þjóðanna með verkum erkienglanna sjö!<ref>Archangel Uriel, “‘Thus Far and No Farther!’ Saith the L<small>ORD</small>,” 29. desember, 1985, í tilvitnun Elizabeth Clare Prophet, 23. mars, 1996.</ref></blockquote> | ||
<blockquote>Þegar þið ákallið okkur erum við samstundis með ykkur. Þegar þið kallið ekki á okkur, jafnvel þótt við viljum bjarga ykkur, segja kosmísk lögmál, getum við ekki gripið inn í gang mála. Okkur ber að virða [[Special:MyLanguage/free will|frjálsan vilja]].<ref> | <blockquote>Þegar þið ákallið okkur erum við samstundis með ykkur. Þegar þið kallið ekki á okkur, jafnvel þótt við viljum bjarga ykkur, segja kosmísk lögmál, getum við ekki gripið inn í gang mála. Okkur ber að virða [[Special:MyLanguage/free will|frjálsan vilja]].<ref>Archangel Uriel, „The Hour of the Fulfillment of Your Christhood,“ 27. febrúar 1988, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 23. mars. , 1996.</ref></blockquote> | ||
<span id="Violet_flame"></span> | <span id="Violet_flame"></span> | ||
=== Fjólublái loginn === | === Fjólublái loginn === | ||
Annað úrræði | Annað úrræði til persónulegra og hnattumbreytinga er að beita [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]] daglega og rausnarlega. Fjólublái loginn er gjöf [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Hann umbreytir verksummerkjum um slæmt [[Special:MyLanguage/Karma|karma]], þar á meðal skrám yfir eigin misgjörðir og misgjörðir annarra. Til dæmis, til að koma á friði á jörðu, segir Úríel erkiengill að það sé mikilvægt að beita fjólubláa loganum til að hreinsa ummerki um dauða og stríð á vígvöllum jarðarinnar. | ||
<span id="Increase_the_flame_of_peace"></span> | <span id="Increase_the_flame_of_peace"></span> | ||
=== Örvun friðarlogans === | === Örvun friðarlogans === | ||
Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota friðarmáttinn gegn ófriðaröflum. | Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota friðarmáttinn gegn ófriðaröflum. Úríel ráðleggur eftirfarandi þegar þið komist úr jafnvægi: "Komið aftur á hugarró eins skjótt og þið getið. Ef þið þráið sátt meira en þið ásælist að vinna rifrildi, getið þið endurheimt friðinn fljótt. Samræmi skapast þegar þið hafið algjöra stjórn á kraftinum sem fer í gegnum ykkur. Fylgist með röddu ykkar. Farið upp á svið Krists-sjálfs ykkar og leyfið ekki hinum mismunandi hliðum ykkar að fara með ykkur út um allar trissur eins og ofdekruð börn. Kraft Guðs er að finna í innri kyrrð hjartans. | ||
[[File:St. Uriel- St John’s Church, Boreham.jpg|thumb|Úríel erkiengill]] | [[File:St. Uriel- St John’s Church, Boreham.jpg|thumb|Úríel erkiengill]] | ||
Line 41: | Line 41: | ||
== Dómsdagsengill == | == Dómsdagsengill == | ||
Úríel kennir okkur líka að | Úríel kennir okkur líka að kalla fram mátt Drottins til dómfellingar og hann er erkiengillinn sem framfylgir dómum drottins Jesú Krists. Jesús hefur beðið okkur að kalla eftir því að koma böndum á föllnu englana sem herja á börn Guðs. [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] veitir [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame|Vörðum logans]] vald til að binda fallna engla bæði á jörðu og á himni. [[Special:MyLanguage/apostle Paul|Páll postuli]] staðfestir þessa ívilnun: „Hvernig getur nokkur ykkar, sem á sökótt við annan, fengið af sér að fara með málið fyrir dóm ranglátra en ekki heilagra? Eða vitið þið ekki að heilagir eiga að dæma heiminn? Og ef þið eigið að dæma heiminn eruð þið þá óverðugir að dæma í hinum minnstu málum? Vitið þið eigi að við eigum að dæma engla? Hvað þá heldur hversdagsleg efni!”<ref>I Kor 6:1–3.</ref> Páll á við hina föllnu engla. | ||
Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] veldur Úríel erkiengli miklu hugarangur. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."<ref>Archangel Uriel, ''Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant'', nr. 3, bls. 4.</ref>Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðrinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræðrum er etjað saman.<ref>Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” {{POWref-is|25|23|, 6.júní, 1982}}</ref> | |||
Úríel segir að ef þið hafið einhvern tíma tekið þátt í fóstureyðingu | Úríel segir að ef þið hafið einhvern tíma tekið þátt í fóstureyðingu getið þið jafnað karma ykkar með því að inna miskunnarverk af hendi. Biðjið um fyrirgefningu Guðs. Þið getið leiðrétt rangindi með því að styrkja lífið og með því að verja málstað hins ófædda lífs. | ||
Þann 29. desember 1985 sagði Úríel erkiengill að við gætum kallað til engla til að | Þann 29. desember 1985 sagði Úríel erkiengill að við gætum kallað til engla til að færa hryðjuverkamenn til dóms hvar sem er í heiminum: „Þar sem engin alþjóðleg úrlausn finnst gegn hryðjuverkum hefur D<small>rottinn</small> Guð almáttugur úrlausn. Og englarnir eru reiðubúnir að fullnægja réttlætinu þegar þið staðfestið Orð og vilja Guðs með tilskipunum og möntrufyrirmælum ykkar.“ | ||
Það er til annars konar dómgfelling – með því að færa til dóms okkar eigið [[Special:MyLanguage/not-self|gervisjálf]] – andstæðu hins sanna sjálfs. Gervisjálfið er sjálfshyggjan (egóið). Það er reiðigjarna sjálfið, sjálfselska sjálfið, sjálf hins harðneskjufulla hjarta sem lætur sig standa sama um aðra. Þegar þið biðjið Guð um að dæma ykkur, þá stígur helgur eldur hans niður í musteri ykkar | Það er til annars konar dómgfelling – með því að færa til dóms okkar eigið [[Special:MyLanguage/not-self|gervisjálf]] – andstæðu hins sanna sjálfs. Gervisjálfið er sjálfshyggjan (egóið). Það er reiðigjarna sjálfið, sjálfselska sjálfið, sjálf hins harðneskjufulla hjarta sem lætur sig standa sama um aðra. Þegar þið biðjið Guð um að dæma ykkur, þá stígur helgur eldur hans niður í musteri ykkar — ekki til að skaða ykkur, heldur til að skilja að hið slæma karma frá hinu góða karma. Þetta hjálpar ykkur að sjá villur ykkar vegar. Við verðum að hugleiða brotin sem við höfum framið gegn Guði, óafvitandi og óviljandi og bæta síðan fyrir þau. Ákallið Úríel erkiengil til að skilja illgresið frá hveitinu sem vex hlið við hlið innra með ykkur. Lærið hvað er raunverulegt og hvað er óraunverulegt í vitund ykkar. Látið síðan hinn helga eld eyða allri orku sem þið hafið misnotað. Kallið fram fjólubláa logann kröftuglega og af kappi. | ||
Þegar þið kallið til Úríels erkiengils um guðlegt réttlæti og sanna og réttláta dóma Guðs vors, gæti svarið dregist. En verið | Þegar þið kallið til Úríels erkiengils um guðlegt réttlæti og sanna og réttláta dóma Guðs vors, gæti svarið dregist. En verið þess fullviss að ferlið er hafið og það rætist þegar Guðs tími er runninn upp með eða án vitundar ykkar. | ||
Þegar við köllum eftir því að dómur Guðs komi fram er mikilvægt að muna að það er okkar að fyrirgefa; það er Guðs að koma á réttlæti sínu. Ef við verðum vitni að óréttlæti er öruggasta úrræðið að snúa vandanum yfir á Guð og englana boðbera hans. Biblían segir: „Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,“ segir Drottinn.“<ref>Róm | Þegar við köllum eftir því að dómur Guðs komi fram er mikilvægt að muna að það er okkar að fyrirgefa; það er Guðs að koma á réttlæti sínu. Ef við verðum vitni að óréttlæti er öruggasta úrræðið að snúa vandanum yfir á Guð og englana boðbera hans. Biblían segir: „Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,“ segir Drottinn.“<ref>Róm 12:19.</ref> | ||
[[File:Phoenix-Fabelwesen.jpg|thumb|upright|[[Fönix]], eftir Friedrich Justin Bertuch, ''Bilderbuch für Kinder'', 1790–1830]] | [[File:Phoenix-Fabelwesen.jpg|thumb|upright|[[Special:MyLanguage/Phoenix|Fönix]], eftir Friedrich Justin Bertuch, ''Bilderbuch für Kinder'', 1790–1830]] | ||
<span id="The_resurrection_flame"></span> | <span id="The_resurrection_flame"></span> | ||
== Upprisuloginn == | == Upprisuloginn == | ||
Úríel er einnig engill [[Special:MyLanguage/ | Úríel er einnig engill [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisulogans]]. Þessi logi hefur lit perlumóðurinnar og hann færir endurnýjun, endurfæðingu og endurnæringu svo þið, eins og [[Special:MyLanguage/phoenix|fuglinn Fönix]], getið risið upp úr ösku fyrri sjálfs ykkar. Úríel erkiengill kennir okkur hvernig á að nota upprisulogann til að sigra óttann og ná sannri Guðs-færni. Hann segir: „Þegar kemur að því að sigra óttann, þá er það einfaldlega listin að leyfa Guði að fullnusta hið fullkomna verk sitt og að þið sleppið takinu.<ref>Archangel Uriel, “The Sealing of This Cycle of the Lord’s Resurrection," 15. apríl 1979.</ref> | ||
Úríel erkiengill gefur okkur æfingu til að sleppa óttanum. Hann segir okkur að leggja hendurnar, aðra yfir hina, að hjartanu, losið þær síðan, opniðu þær, slakið á, teygið þær út. Krossið fæturna og andið blítt. Berið fram þessi orð mildilega til sálar ykkar og líkama þrisvar sinnum: "Friður, kyrrð!" Þegar þið réttið út hendurnar fram fyrir ykkur, kúptar, endurspeglið æðruleysisstöðu lítils barns innra með ykkur, öruggt í faðmi móður sinnar. | Úríel erkiengill gefur okkur æfingu til að sleppa óttanum. Hann segir okkur að leggja hendurnar, aðra yfir hina, að hjartanu, losið þær síðan, opniðu þær, slakið á, teygið þær út. Krossið fæturna og andið blítt. Berið fram þessi orð mildilega til sálar ykkar og líkama þrisvar sinnum: "Friður, kyrrð!" Þegar þið réttið út hendurnar fram fyrir ykkur, kúptar, endurspeglið æðruleysisstöðu lítils barns innra með ykkur, öruggt í faðmi móður sinnar. | ||
Uriel segir: „Þar sem allt líf endurspeglar þessa umhyggju, | Uriel segir: „Þar sem allt líf endurspeglar þessa umhyggju, treystið einfaldlega móðurloganum í hjarta upprisuljóssins til að losa ykkur við allan efa og ótta. hvíld, til að slaka á líkama, huga, sál. Dragið meðvitað spennu dagsins frá hvirfli til iljar. Þið getið notað uppáhalds jógaæfingar ykkar eða T'ai Chi til að ná þessu. Slakið bara á og látið Guð vinna sitt verk. Sjáið hvernig allur ótti og efi þurrkast út og þið munuð þekkja gleðina sem sjálfstraust og sjálfsvirðing veitir. | ||
Erkiengillinn Úríel hefur úthlutað hverjum og einum engli úr sveit sinni til að hjálpa okkur að upplifa kraft upprisunnar í lífi okkar og borgum. Hann hefur einnig falið þessum engli að hjálpa okkur við að binda gervisjálfið innra með sem utan og við að umbreyta karma borganna okkar. Úríel segir að til þess að taka á móti engli ykkar, þá verðið þið að segja: "Í nafni ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, í nafni Úríels erkiengils, tek ég við engli upprisunnar þar sem ÉG ER!"<ref>Archangel Uriel, “Overcome by the Power of Light!" {{POWref-is|26|23|, 5. júní, 1983}}</ref> | |||
<span id="Daily_devotions"></span> | <span id="Daily_devotions"></span> | ||
== Daglegar helgistundir == | == Daglegar helgistundir == | ||
Annað úrræði | Annað úrræði Úríels til að koma á breytingum er að stunda guðrækni á hverjum degi. Úríel erkiengill og englar hans hafa lofað að hjálpa ykkur þegar þið snúið aftur til hjarta Guðs. Hann segir: | ||
<blockquote>Við | <blockquote>Við biðjum ykkar aðeins um eitt: að þið ákveðið í hjarta ykkar að láta ekki dag líða án þess að hugsa til hinnar voldugu Guðs nærveru í ykkur og bjóðið fram tilbeiðslu ykkar og þjónustu til þessarar voldugu uppsprettu lífsins. Því að það er í gegnum þessa Guðs nærveru sem við getum unnið bug á myrkrinu sem umlykur ykkur, sem gerir okkur kleift að stíga niður og ganga veginn með ykkur og ykkur fært að stíga upp í návist okkar. Með þessari gagnkvæmu þjónustu, þessari kosmísku samvinnu, getum við haldið áfram. ... Nærvera Guðs bregst aldrei!</blockquote> | ||
Úríel segir að það sé aðskilnaður frá þessum Guðs-veruleika sem veldur misfarnaði. Það er aðskilnaður sem skapar efasemdir. Það er aðskilnaður frá Guði sem veldur ótta. | Úríel segir að það sé aðskilnaður frá þessum Guðs-veruleika sem veldur misfarnaði. Það er aðskilnaður sem skapar efasemdir. Það er aðskilnaður frá Guði sem veldur ótta. | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Og ég segi að aðskilnaður sé ekki | Og ég segi að aðskilnaður sé ekki sannleikanum samkvæmur, að hann hafi aldrei verið til í huga og hjarta Guðs og hann verður ekki til innra með ykkur ef þið hlýðið hér með orðum mínum og takið við hinum volduga styrk ljóssins sem ykkur eru gefinn. Fallist á þetta og verið eitt með nærveru Guð í ykkur! ... | ||
Gangið um grundu sem Kristur væruð. Farið úr gömlu flíkunum! Afklæðist þeim og ummyndist í hinum volduga ummyndandi loga lífsins!“<ref>Archangel Uriel, “Walk the Earth as Christs!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 50, 12. desember, 1982.</ref> | Gangið um grundu sem Kristur væruð. Farið úr gömlu flíkunum! Afklæðist þeim og ummyndist í hinum volduga ummyndandi loga lífsins!“<ref>Archangel Uriel, “Walk the Earth as Christs!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 50, 12. desember, 1982.</ref> | ||
Line 84: | Line 84: | ||
<span id="Four_steps_for_overcoming_unwanted_conditions"></span> | <span id="Four_steps_for_overcoming_unwanted_conditions"></span> | ||
== Fjögur | == Fjögur hollráð til að sigrast á óæskilegum aðstæðum == | ||
Úríel erkiengill gefur fjögur heilræði til að sigrast á óæskilegu ástandi í lífi ykkar. | |||
* | * Í fyrsta lagi: „Ekki fordæma ykkur sjálf fyrir hvernig komið er fyrir ykkur.“ | ||
* | * Í öðru lagi: „Sjáið ykkur sjálf í huganum í sporum hins mikla guðlega veruleika ykkar, full af andagift og vandamálið á stærð við litla fingurbjörg. | ||
* | * Í þriðja lagi: „Farið með þessa stuttu tilskipun úr djúpi verundar ykkar: 'Ó, Guð minn, ég sigrast á veikleikum hins lægra sjálfs míns!'“ | ||
* | * Í fjórða lagi: Ekki bæla niður slæmu hliðarnar ykkar. Ekki afneita vandanum en horfist beint í augun við það sem er við að eiga og varpið því í fjólubláa logann. | ||
Hafið skipti á óæskilegum athöfnum og löngunum fyrir nýjum athöfnum, nýjum löngunum, nýrri gleði, nýjum samskiptum og vinum ljóssins. Sameinumst um góðan málstað. Fyrr en varir verðið þið svo önnum kafin við að hjálpa öðrum að þið munuð ekki falla í freistni gamals vanamynsturs. Skiptið um rás. Snúið við skriðþunga hins gamla niðurstreymis. Búið til nýjan farveg og stýrið lífshlaupinu þangað sem þið viljið fara. Það krefst átaks til að friðþægja fyrir misgjörðir og mistök og skipta út lægri löngunum fyrir æðri langanir. „En við erum hér til að hjálpa ykkur,“ segir Úríel erkiengill. „Hikið ekki við að ákalla okkur og við munum sanna það fyrir ykkur.“<ref>Elizabeth Clare Prophet, „Saint Germain's Prophecy for the Aquarian Age,“ 23. mars, 1996.</ref> | |||
<span id="Retreats"></span> | <span id="Retreats"></span> | ||
Line 100: | Line 100: | ||
{{main-is|Uriel and Aurora's retreat|Athvarf Úríels og Áróru}} | {{main-is|Uriel and Aurora's retreat|Athvarf Úríels og Áróru}} | ||
Athvarf Úríels og Áróru er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Tatra fjöllunum, suður af Kraká í Póllandi. Þau og liðsveitir friðarengla frá athvarfi þeirra þjóna einnig með friðarsveitum frá [[Special:MyLanguage/Arabian retreat|athvarfi hins ástfólgna Jesú í Arabíu]] og með elóhim friðarins í [[Special:MyLanguage/Temple of Peace|athvarfi hans uppi yfir Hawaii-eyjum]]. | |||
Úríel og Áróra innblésu tónskáldinu Brahms | Úríel og Áróra innblésu tónskáldinu Brahms að semja vögguvísuna sem þau nota til að róa sálir smábarna og veita þeim huggun og lækningu hinnar innbyggðu Guðs nærveru og Krists-logans innra með. | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 13:41, 19 November 2024
Úríel og Áróra eru erkienglar á sjötta geisla guðþjónustu og almennrar þjónustu. Í þjónustu sinni standa þau vörð um dögun Krists-vitundar mannkyns og náttúruandanna.
Sjötti geislinn er líka friðargeislinn og Úríel og Áróra halda uppi friðarloganum fyrir mannkynið uns það getur ákallað hann sjálfir. Þeir undirbúa veginn fyrir birtingu ljóss Guðs í hverri sál. Áróra ber móðurtilfinningu friðar og kærleika til alls mannkyns. Hún fullvissar um að allt renni undan móðurástinni – allt er í lagi, „nýr dagur er að renna upp.“
Til þess að öðlast frið þurfa erkienglarnir stundum að berjast við fallna engla og koma á þá böndum. Úríel erkiengill og Áróra standa fyrir friði og bræðralagi Guðs. Þau þjóna öllu lífi. Verk þeirra tengjast sólar plexus svæðinu, öðru nafni magagrófarorkustöðinni sem er við naflann. Dagur þeirra er fimmtudagur og á þessum degi er meiri orkulosun ljóss og kosmískrar vitundar frá orsakalíkama þeirra.
Sagnir um Úríel
Nafnið Úríel þýðir "eldur Guðs", "logi Guðs" eða "Guð er ljós mitt." Í gyðingahefð er Úríel erkiengill kallaður „sá sem færir Ísrael ljós. Hann túlkar spádóma og er oft sýndur með bók, papýrusrullu. John Milton lýsir Úríel í Paradísarmissi sem „konungi sólarinnar“ og „skarpsýnasta anda allra á himnum. Sumar hefðir segja að Úríel sé engillinn sem leiddi Abraham út úr landi Úr.
Úríel er ekki nefndur á nafn í Biblíunni en hann er nefndur í textum gyðinga og kristinna manna. Hann er sagður vera engill nærverunnar sem vakir yfir heiminum og yfir neðsta hluta Hadesar. Úríel er einn af fjórum aðalenglunum í Enoksbók ásamt Mikael, Gabríel og Rafael. Hann leiðbeindi Enok á ferðum sínum um himnaríki og undirheima og hann varaði Nóa við yfirvofandi flóði. Sumar hefðir segja að Úríel hafi kennt Nóa hvernig á að lifa af flóðið.
Í spásagnartexta í véfréttarstíl (textar sem voru notaðir til að útbreiða gyðinga og síðan kristna kenningu meðal heiðingja) er Úríel nefndur sem einn af englunum sem leiðir sálir til dóms. Úríel gegnir einnig lykilhlutverki í gyðingaritverkinu Fjórða Esrabók. Í þessari bók túlkar Úríel sýn Esra og leiðbeinir honum um leyndarmál alheimsins. Hann svarar spurningum Esra um dóminn og merki um endalok aldarinnar.
Úrræði Úríels til breytinga
Nú á dögum gefur Úríel erkiengill fjölda úrræða til að breyta lífi okkar, fjölskyldu okkar, samfélagi okkar og jarðlífi til hins betra. Hið fyrsta er að kalla til erkienglana sjö til að fylla andlegar orkustöðvar okkar með ljósi alheims-Krists. Hann segir:
Kallið til okkar í nafni Guðs ÉG ER SÁ SEM ÉG ER og í nafni sonar hans, Jesú Krists, til að bera fram erindi ykkar. Standið þá staðfastir og sjáið hjálpræði Guðs ykkar! Standið fast og sjáið lækningu þjóðanna með verkum erkienglanna sjö![1]
Þegar þið ákallið okkur erum við samstundis með ykkur. Þegar þið kallið ekki á okkur, jafnvel þótt við viljum bjarga ykkur, segja kosmísk lögmál, getum við ekki gripið inn í gang mála. Okkur ber að virða frjálsan vilja.[2]
Fjólublái loginn
Annað úrræði til persónulegra og hnattumbreytinga er að beita fjólubláa loganum daglega og rausnarlega. Fjólublái loginn er gjöf heilags anda. Hann umbreytir verksummerkjum um slæmt karma, þar á meðal skrám yfir eigin misgjörðir og misgjörðir annarra. Til dæmis, til að koma á friði á jörðu, segir Úríel erkiengill að það sé mikilvægt að beita fjólubláa loganum til að hreinsa ummerki um dauða og stríð á vígvöllum jarðarinnar.
Örvun friðarlogans
Úríel erkiengill kennir okkur að örva friðarlogann í áru okkar og hvernig á að nota friðarmáttinn gegn ófriðaröflum. Úríel ráðleggur eftirfarandi þegar þið komist úr jafnvægi: "Komið aftur á hugarró eins skjótt og þið getið. Ef þið þráið sátt meira en þið ásælist að vinna rifrildi, getið þið endurheimt friðinn fljótt. Samræmi skapast þegar þið hafið algjöra stjórn á kraftinum sem fer í gegnum ykkur. Fylgist með röddu ykkar. Farið upp á svið Krists-sjálfs ykkar og leyfið ekki hinum mismunandi hliðum ykkar að fara með ykkur út um allar trissur eins og ofdekruð börn. Kraft Guðs er að finna í innri kyrrð hjartans.
Dómsdagsengill
Úríel kennir okkur líka að kalla fram mátt Drottins til dómfellingar og hann er erkiengillinn sem framfylgir dómum drottins Jesú Krists. Jesús hefur beðið okkur að kalla eftir því að koma böndum á föllnu englana sem herja á börn Guðs. Saint Germain veitir Vörðum logans vald til að binda fallna engla bæði á jörðu og á himni. Páll postuli staðfestir þessa ívilnun: „Hvernig getur nokkur ykkar, sem á sökótt við annan, fengið af sér að fara með málið fyrir dóm ranglátra en ekki heilagra? Eða vitið þið ekki að heilagir eiga að dæma heiminn? Og ef þið eigið að dæma heiminn eruð þið þá óverðugir að dæma í hinum minnstu málum? Vitið þið eigi að við eigum að dæma engla? Hvað þá heldur hversdagsleg efni!”[3] Páll á við hina föllnu engla.
Fóstureyðingar og karma [sem af því hlýst] veldur Úríel erkiengli miklu hugarangur. Það kemur niður á þjóðunum sem láta það líðast því að Guð velur vandlega þá sögulegu stund þegar hver sál á að fæðast til að uppfylla tilgang tilveru sinnar. Úríel segir: „Að taka börn Guðs af lífi er að deyða Guð sem logandi vaxtasprota — er að krossfesta Krist að nýju."[4]Úríel hefur spáð því að hamfarir muni koma yfir hverja þjóð og fólk sem annað hvort stundar eða lætur fóstureyðingar viðgangast. Hann sagði að þessar hamfarir gætu komið fram í veðrinu, í efnahagslífinu eða á heimilum þar sem bræðrum er etjað saman.[5]
Úríel segir að ef þið hafið einhvern tíma tekið þátt í fóstureyðingu getið þið jafnað karma ykkar með því að inna miskunnarverk af hendi. Biðjið um fyrirgefningu Guðs. Þið getið leiðrétt rangindi með því að styrkja lífið og með því að verja málstað hins ófædda lífs.
Þann 29. desember 1985 sagði Úríel erkiengill að við gætum kallað til engla til að færa hryðjuverkamenn til dóms hvar sem er í heiminum: „Þar sem engin alþjóðleg úrlausn finnst gegn hryðjuverkum hefur Drottinn Guð almáttugur úrlausn. Og englarnir eru reiðubúnir að fullnægja réttlætinu þegar þið staðfestið Orð og vilja Guðs með tilskipunum og möntrufyrirmælum ykkar.“
Það er til annars konar dómgfelling – með því að færa til dóms okkar eigið gervisjálf – andstæðu hins sanna sjálfs. Gervisjálfið er sjálfshyggjan (egóið). Það er reiðigjarna sjálfið, sjálfselska sjálfið, sjálf hins harðneskjufulla hjarta sem lætur sig standa sama um aðra. Þegar þið biðjið Guð um að dæma ykkur, þá stígur helgur eldur hans niður í musteri ykkar — ekki til að skaða ykkur, heldur til að skilja að hið slæma karma frá hinu góða karma. Þetta hjálpar ykkur að sjá villur ykkar vegar. Við verðum að hugleiða brotin sem við höfum framið gegn Guði, óafvitandi og óviljandi og bæta síðan fyrir þau. Ákallið Úríel erkiengil til að skilja illgresið frá hveitinu sem vex hlið við hlið innra með ykkur. Lærið hvað er raunverulegt og hvað er óraunverulegt í vitund ykkar. Látið síðan hinn helga eld eyða allri orku sem þið hafið misnotað. Kallið fram fjólubláa logann kröftuglega og af kappi.
Þegar þið kallið til Úríels erkiengils um guðlegt réttlæti og sanna og réttláta dóma Guðs vors, gæti svarið dregist. En verið þess fullviss að ferlið er hafið og það rætist þegar Guðs tími er runninn upp með eða án vitundar ykkar.
Þegar við köllum eftir því að dómur Guðs komi fram er mikilvægt að muna að það er okkar að fyrirgefa; það er Guðs að koma á réttlæti sínu. Ef við verðum vitni að óréttlæti er öruggasta úrræðið að snúa vandanum yfir á Guð og englana boðbera hans. Biblían segir: „Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,“ segir Drottinn.“[6]
Upprisuloginn
Úríel er einnig engill upprisulogans. Þessi logi hefur lit perlumóðurinnar og hann færir endurnýjun, endurfæðingu og endurnæringu svo þið, eins og fuglinn Fönix, getið risið upp úr ösku fyrri sjálfs ykkar. Úríel erkiengill kennir okkur hvernig á að nota upprisulogann til að sigra óttann og ná sannri Guðs-færni. Hann segir: „Þegar kemur að því að sigra óttann, þá er það einfaldlega listin að leyfa Guði að fullnusta hið fullkomna verk sitt og að þið sleppið takinu.[7]
Úríel erkiengill gefur okkur æfingu til að sleppa óttanum. Hann segir okkur að leggja hendurnar, aðra yfir hina, að hjartanu, losið þær síðan, opniðu þær, slakið á, teygið þær út. Krossið fæturna og andið blítt. Berið fram þessi orð mildilega til sálar ykkar og líkama þrisvar sinnum: "Friður, kyrrð!" Þegar þið réttið út hendurnar fram fyrir ykkur, kúptar, endurspeglið æðruleysisstöðu lítils barns innra með ykkur, öruggt í faðmi móður sinnar.
Uriel segir: „Þar sem allt líf endurspeglar þessa umhyggju, treystið einfaldlega móðurloganum í hjarta upprisuljóssins til að losa ykkur við allan efa og ótta. hvíld, til að slaka á líkama, huga, sál. Dragið meðvitað spennu dagsins frá hvirfli til iljar. Þið getið notað uppáhalds jógaæfingar ykkar eða T'ai Chi til að ná þessu. Slakið bara á og látið Guð vinna sitt verk. Sjáið hvernig allur ótti og efi þurrkast út og þið munuð þekkja gleðina sem sjálfstraust og sjálfsvirðing veitir.
Erkiengillinn Úríel hefur úthlutað hverjum og einum engli úr sveit sinni til að hjálpa okkur að upplifa kraft upprisunnar í lífi okkar og borgum. Hann hefur einnig falið þessum engli að hjálpa okkur við að binda gervisjálfið innra með sem utan og við að umbreyta karma borganna okkar. Úríel segir að til þess að taka á móti engli ykkar, þá verðið þið að segja: "Í nafni ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, í nafni Úríels erkiengils, tek ég við engli upprisunnar þar sem ÉG ER!"[8]
Daglegar helgistundir
Annað úrræði Úríels til að koma á breytingum er að stunda guðrækni á hverjum degi. Úríel erkiengill og englar hans hafa lofað að hjálpa ykkur þegar þið snúið aftur til hjarta Guðs. Hann segir:
Við biðjum ykkar aðeins um eitt: að þið ákveðið í hjarta ykkar að láta ekki dag líða án þess að hugsa til hinnar voldugu Guðs nærveru í ykkur og bjóðið fram tilbeiðslu ykkar og þjónustu til þessarar voldugu uppsprettu lífsins. Því að það er í gegnum þessa Guðs nærveru sem við getum unnið bug á myrkrinu sem umlykur ykkur, sem gerir okkur kleift að stíga niður og ganga veginn með ykkur og ykkur fært að stíga upp í návist okkar. Með þessari gagnkvæmu þjónustu, þessari kosmísku samvinnu, getum við haldið áfram. ... Nærvera Guðs bregst aldrei!
Úríel segir að það sé aðskilnaður frá þessum Guðs-veruleika sem veldur misfarnaði. Það er aðskilnaður sem skapar efasemdir. Það er aðskilnaður frá Guði sem veldur ótta.
Og ég segi að aðskilnaður sé ekki sannleikanum samkvæmur, að hann hafi aldrei verið til í huga og hjarta Guðs og hann verður ekki til innra með ykkur ef þið hlýðið hér með orðum mínum og takið við hinum volduga styrk ljóssins sem ykkur eru gefinn. Fallist á þetta og verið eitt með nærveru Guð í ykkur! ...
Gangið um grundu sem Kristur væruð. Farið úr gömlu flíkunum! Afklæðist þeim og ummyndist í hinum volduga ummyndandi loga lífsins!“[9]
Fjögur hollráð til að sigrast á óæskilegum aðstæðum
Úríel erkiengill gefur fjögur heilræði til að sigrast á óæskilegu ástandi í lífi ykkar.
- Í fyrsta lagi: „Ekki fordæma ykkur sjálf fyrir hvernig komið er fyrir ykkur.“
- Í öðru lagi: „Sjáið ykkur sjálf í huganum í sporum hins mikla guðlega veruleika ykkar, full af andagift og vandamálið á stærð við litla fingurbjörg.
- Í þriðja lagi: „Farið með þessa stuttu tilskipun úr djúpi verundar ykkar: 'Ó, Guð minn, ég sigrast á veikleikum hins lægra sjálfs míns!'“
- Í fjórða lagi: Ekki bæla niður slæmu hliðarnar ykkar. Ekki afneita vandanum en horfist beint í augun við það sem er við að eiga og varpið því í fjólubláa logann.
Hafið skipti á óæskilegum athöfnum og löngunum fyrir nýjum athöfnum, nýjum löngunum, nýrri gleði, nýjum samskiptum og vinum ljóssins. Sameinumst um góðan málstað. Fyrr en varir verðið þið svo önnum kafin við að hjálpa öðrum að þið munuð ekki falla í freistni gamals vanamynsturs. Skiptið um rás. Snúið við skriðþunga hins gamla niðurstreymis. Búið til nýjan farveg og stýrið lífshlaupinu þangað sem þið viljið fara. Það krefst átaks til að friðþægja fyrir misgjörðir og mistök og skipta út lægri löngunum fyrir æðri langanir. „En við erum hér til að hjálpa ykkur,“ segir Úríel erkiengill. „Hikið ekki við að ákalla okkur og við munum sanna það fyrir ykkur.“[10]
Athvörf
► Aðalgrein: Athvarf Úríels og Áróru
Athvarf Úríels og Áróru er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Tatra fjöllunum, suður af Kraká í Póllandi. Þau og liðsveitir friðarengla frá athvarfi þeirra þjóna einnig með friðarsveitum frá athvarfi hins ástfólgna Jesú í Arabíu og með elóhim friðarins í athvarfi hans uppi yfir Hawaii-eyjum.
Úríel og Áróra innblésu tónskáldinu Brahms að semja vögguvísuna sem þau nota til að róa sálir smábarna og veita þeim huggun og lækningu hinnar innbyggðu Guðs nærveru og Krists-logans innra með.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Uriel and Aurora”.
- ↑ Archangel Uriel, “‘Thus Far and No Farther!’ Saith the LORD,” 29. desember, 1985, í tilvitnun Elizabeth Clare Prophet, 23. mars, 1996.
- ↑ Archangel Uriel, „The Hour of the Fulfillment of Your Christhood,“ 27. febrúar 1988, vitnað í Elizabeth Clare Prophet, 23. mars. , 1996.
- ↑ I Kor 6:1–3.
- ↑ Archangel Uriel, Exhortations out of the Flame of the Ark of the Covenant, nr. 3, bls. 4.
- ↑ Archangel Uriel, “Look to the Mountain!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 23, 6.júní, 1982.
- ↑ Róm 12:19.
- ↑ Archangel Uriel, “The Sealing of This Cycle of the Lord’s Resurrection," 15. apríl 1979.
- ↑ Archangel Uriel, “Overcome by the Power of Light!" Pearls of Wisdom, 26. bindi, nr. 23, 5. júní, 1983.
- ↑ Archangel Uriel, “Walk the Earth as Christs!” Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 50, 12. desember, 1982.
- ↑ Elizabeth Clare Prophet, „Saint Germain's Prophecy for the Aquarian Age,“ 23. mars, 1996.