Hercules and Amazonia's retreat/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(14 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:800px-Half dome in national park great mountain.jpg|thumb|upright=1.5|Half Dome, Yosemite þjóðgarðinum, Kaliforníu]]
[[File:800px-Half dome in national park great mountain.jpg|thumb|upright=1.5|Half Dome, Yosemite þjóðgarðinum, Kaliforníu]]


Athvarf [[Special:MyLanguage/Hercules and Amazonia|Herkúlesar og Amasónu]] er staðsett á [[Special:MyLanguage/etheric plane|ljósvakasviðinu]] í og uppi ​​yfir Half Dome, stórfenglegri móttöku- og sendistöð (beini) sem rís næstum hálfan annan km frá dalbotni Yosemite Valley vestan megin við Sierra Nevada fjallgarðinn í Kaliforníu. Ljósvakaathvarfið er ofan á berginu. Þar beina Herkúles og Amasoníu viljakrafti Guðs í þessari orkumiðstöð sem tengist [[Special:MyLanguage/throat chakra|hálsorkustöð]] plánetunnar.
Athvarf [[Special:MyLanguage/Hercules and Amazonia|Herkúlesar og Amasónu]] er staðsett á [[Special:MyLanguage/etheric plane|ljósvakasviðinu]] í og uppi ​​yfir Half Dome, stórfenglegri móttöku- og sendistöð (beini) sem rís næstum hálfan annan km frá dalbotni Yosemite Valley vestan megin við Sierra Nevada fjallgarðinn í Kaliforníu. Ljósvakaathvarfið er samofið berginu. Þar beina Herkúles og Amasóna viljakrafti Guðs í þessari orkumiðstöð sem tengist [[Special:MyLanguage/throat chakra|hálsorkustöð]] plánetunnar.


<span id="Description"></span>
<span id="Description"></span>
Line 9: Line 9:
Við förum inn um stórt skrauthlið sem prýtt er tveimur gríðarstórum hvítum súlum. Forstofan er átthyrnd, hver hlið liggur inn í annað rúm. Við hrífumst af þeirri staðreynd að þetta er annasamt athvarf — hávaxinna blárra loga[[Special:MyLanguage/angel|engla]] um þrír metrar á hæð, voldugra [[Special:MyLanguage/seraphim|serafa]], [[Special:MyLanguage/cherubim|kerúba]], engla[[Special:MyLanguage/deva|tíva]] þar sem þeir sem þjóna öllum geislunum sjö koma og fara, hver og einn er staðráðinn í að veita [[Special:MyLanguage/Brotherhood|Bræðralaginu]] sérstaka þjónustu. Þetta átthyrningslaga rúm geislar af mikilli trúfestu elóhímanna og englanna fyrir vilja Guðs. Bjartur blár litur gegnsýrir andrúmsloftið og er bæði aðlaðandi og hressandi fyrir þá sem njóta þeirra forréttinda að koma hingað.
Við förum inn um stórt skrauthlið sem prýtt er tveimur gríðarstórum hvítum súlum. Forstofan er átthyrnd, hver hlið liggur inn í annað rúm. Við hrífumst af þeirri staðreynd að þetta er annasamt athvarf — hávaxinna blárra loga[[Special:MyLanguage/angel|engla]] um þrír metrar á hæð, voldugra [[Special:MyLanguage/seraphim|serafa]], [[Special:MyLanguage/cherubim|kerúba]], engla[[Special:MyLanguage/deva|tíva]] þar sem þeir sem þjóna öllum geislunum sjö koma og fara, hver og einn er staðráðinn í að veita [[Special:MyLanguage/Brotherhood|Bræðralaginu]] sérstaka þjónustu. Þetta átthyrningslaga rúm geislar af mikilli trúfestu elóhímanna og englanna fyrir vilja Guðs. Bjartur blár litur gegnsýrir andrúmsloftið og er bæði aðlaðandi og hressandi fyrir þá sem njóta þeirra forréttinda að koma hingað.


Þegar við förum í gegnum þennan sal göngum við niður stiga inn í hringlaga rúm. Í miðju er móttöku- og sendistöð (beinir) stórs bláhvíts demants með loga Herkúlesar og Amasóníu sem blossar í gegnum hann. Í hverju athvarfi [[Hvíta bræðralagsins]] er logabeinir og venjulega er loginn jarðtengdur í einhvers konar gimsteini. Gimsteinn [[fyrsta geisla]] og fyrsta geisla meistaranna er [[demantur]]. Vilji Guðs rennur saman við hörku demantsins vegna þess að hann er óbilandi hollusta við hið innra forsnið, brennandi kjarna sjálfsmyndar hvers manns. Demanturinn táknar einnig kristalskýrleika sálarinnar og [[útfellingu]] Krists.
Þegar við förum í gegnum þennan sal, göngum við niður stiga inn í hringlaga rúm. Í miðju þess er beinir gerður úr stórum bláhvítum demanti með loga Herkúlesar og Amasónu sem blossar í gegnum hann. Í hverju athvarfi [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] er logabeinir og venjulega er loginn jarðtengdur í einhvers konar gimsteini. Gimsteinn [[Special:MyLanguage/seven rays|fyrsta geisla]] og fyrsta geisla meistaranna er [[Special:MyLanguage/diamond|demantur]]. Vilji Guðs rennur saman við hörku demantsins vegna þess að hann er til marks um óbilandi hollustu við hið innra forsnið, brennandi kjarna sjálfsmyndar hvers manns. Demanturinn táknar einnig kristalskýrleika sálarinnar og [[Special:MyLanguage/precipitation|útfellingu]] Krists.


Hringlaga stigi liggur upp um jaðar þessa salar til annars hringlaga þingsalar á hæðinni fyrir ofan. Þessi salur samanstendur af röð hringlaga palla og á annarri hliðinni eru hásæti Herkúlesar og Amasóníu. Í byggingunni eru gistirými fyrir nokkur hundruð gesti félaga Stóra hvíta bræðralagsins – sem hittast oft með elóhímunum til að ræða leiðir og aðferðir til að framfylgja kraftmiklum vilja Guðs í efnisheiminum. Á bak við hásæti Herkúlesar og Amasóníu er gangur sem leiðir að öðru herbergi. Þeir sem sitja fundi ráðsins fara inn um aðrar dyr til hægri og vinstra megin við hásætin inn í aðra hringlaga stofu sem geymir meginbeini loga Guðs-viljans.
Hringlaga stigi liggur upp við jaðar þessa salar til annars hringlaga þingsalar á hæðinni fyrir ofan. Þessi salur samanstendur af röð hringlaga palla og á annarri hliðinni eru hásæti Herkúlesar og Amasónu. Í byggingunni eru gistirými fyrir nokkur hundruð gesti félaga Stóra hvíta bræðralagsins – sem hittast oft með elóhímunum til að ræða leiðir og aðferðir til að framfylgja viljakrafti Guðs í efnisheiminum. Á bak við hásæti Herkúlesar og Amasónu er gangur sem leiðir að öðru herbergi. Þeir sem sitja fundi ráðsins fara inn um aðrar dyr til hægri og vinstra megin við hásætin inn í aðra hringlaga stofu sem geymir meginbeini loga Guðs-viljans.


<span id="Attuning_with_the_retreat"></span>
<span id="Attuning_with_the_retreat"></span>
== Aðlögun við athvarfið ==
== Samstilling við athvarfið ==


Þegar þið hugleiðið vilja Guðs getið þið leyft vitund ykkar að flytjast til þessa athvarfs vegna þess að þið hafið þekkingu á tilvist þess og meðvitund um þetta átthyrnda kraftsvið. Í möntrufyrirmælum ykkar til Herkúlesar og áköllum ykkar getið þið fyllt áru ykkar og ljóssviðið í kringum hjartað með orku athvarfs Herkúlesar og Amasóníu.
Þegar þið hugleiðið vilja Guðs getið þið leyft vitund ykkar að flytjast til þessa athvarfs vegna þess að þið hafið þekkingu á tilvist þess og meðvitund um þetta átthyrnda kraftsvið. Í möntrufyrirmælum ykkar til Herkúlesar og áköllum ykkar getið þið fyllt áru ykkar og ljóssviðið í kringum hjartað með orku athvarfs Herkúlesar og Amasónu.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 20:33, 6 December 2024

Other languages:
Half Dome, Yosemite þjóðgarðinum, Kaliforníu

Athvarf Herkúlesar og Amasónu er staðsett á ljósvakasviðinu í og uppi ​​yfir Half Dome, stórfenglegri móttöku- og sendistöð (beini) sem rís næstum hálfan annan km frá dalbotni Yosemite Valley vestan megin við Sierra Nevada fjallgarðinn í Kaliforníu. Ljósvakaathvarfið er samofið berginu. Þar beina Herkúles og Amasóna viljakrafti Guðs í þessari orkumiðstöð sem tengist hálsorkustöð plánetunnar.

Lýsing

Við förum inn um stórt skrauthlið sem prýtt er tveimur gríðarstórum hvítum súlum. Forstofan er átthyrnd, hver hlið liggur inn í annað rúm. Við hrífumst af þeirri staðreynd að þetta er annasamt athvarf — hávaxinna blárra logaengla um þrír metrar á hæð, voldugra serafa, kerúba, englatíva þar sem þeir sem þjóna öllum geislunum sjö koma og fara, hver og einn er staðráðinn í að veita Bræðralaginu sérstaka þjónustu. Þetta átthyrningslaga rúm geislar af mikilli trúfestu elóhímanna og englanna fyrir vilja Guðs. Bjartur blár litur gegnsýrir andrúmsloftið og er bæði aðlaðandi og hressandi fyrir þá sem njóta þeirra forréttinda að koma hingað.

Þegar við förum í gegnum þennan sal, göngum við niður stiga inn í hringlaga rúm. Í miðju þess er beinir gerður úr stórum bláhvítum demanti með loga Herkúlesar og Amasónu sem blossar í gegnum hann. Í hverju athvarfi Stóra hvíta bræðralagsins er logabeinir og venjulega er loginn jarðtengdur í einhvers konar gimsteini. Gimsteinn fyrsta geisla og fyrsta geisla meistaranna er demantur. Vilji Guðs rennur saman við hörku demantsins vegna þess að hann er til marks um óbilandi hollustu við hið innra forsnið, brennandi kjarna sjálfsmyndar hvers manns. Demanturinn táknar einnig kristalskýrleika sálarinnar og útfellingu Krists.

Hringlaga stigi liggur upp við jaðar þessa salar til annars hringlaga þingsalar á hæðinni fyrir ofan. Þessi salur samanstendur af röð hringlaga palla og á annarri hliðinni eru hásæti Herkúlesar og Amasónu. Í byggingunni eru gistirými fyrir nokkur hundruð gesti félaga Stóra hvíta bræðralagsins – sem hittast oft með elóhímunum til að ræða leiðir og aðferðir til að framfylgja viljakrafti Guðs í efnisheiminum. Á bak við hásæti Herkúlesar og Amasónu er gangur sem leiðir að öðru herbergi. Þeir sem sitja fundi ráðsins fara inn um aðrar dyr til hægri og vinstra megin við hásætin inn í aðra hringlaga stofu sem geymir meginbeini loga Guðs-viljans.

Samstilling við athvarfið

Þegar þið hugleiðið vilja Guðs getið þið leyft vitund ykkar að flytjast til þessa athvarfs vegna þess að þið hafið þekkingu á tilvist þess og meðvitund um þetta átthyrnda kraftsvið. Í möntrufyrirmælum ykkar til Herkúlesar og áköllum ykkar getið þið fyllt áru ykkar og ljóssviðið í kringum hjartað með orku athvarfs Herkúlesar og Amasónu.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Hercules and Amazonia’s Retreat”.