Kuthumi/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(51 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 23: Line 23:
Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] voru gefnar. [[Special:MyLanguage/magi|Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Special:MyLanguage/Crotona|Krótonu]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgar]] hans í [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]].
Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 <small>f</small>.<small>Kr</small>., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] sem [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] voru gefnar. [[Special:MyLanguage/magi|Töframaður]] saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í [[Special:MyLanguage/Crotona|Krótonu]], annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru [[Special:MyLanguage/mystery school|launhelgar]] hans í [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralaginu]].


Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri tjáningu alheimslögmála, í skrautlegri tónlistarlegri útlistun og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn, gengu „stærðfræðingar“ frá Pýþagóras í gegnum röð vígslna og þróaðu innsæishæfni hjartans þar sem sonur eða dóttir Guðs gæti orðið eins og Pýþagóras, ''hin gullnu vers'' „ódauðlegs guðdóms."
Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri framsetningu alheimslögmála í skrautlegri tónlistarlegri útlistun í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn gengu pýþagórískir „stærðfræðingar“ í gegnum röð vígslna og þróuðu innsæishæfni hjartans uns sonur eða dóttir Guðs gæti uppfyllt ákvæði hinna pýþagórísku ''gullnu versa'' um að öðlast „ódauðlegan guðdómleika".


Pýþagóras flutti fyrirlestra sína bak við skjá á duldu máli sem aðeins fullnuma vígsluþegar gátu skilið til fulls. Mikilvægasti áfangann í kennslu hans snerist um grundvallarhugtakið að talan væri bæði form og kjarni sköpunar. Hann orðaði helstu hluta rúmfræði Evklíðs og háþróaðar stjarnfræðilegar hugmyndir sem leiddu til tilgáta Kópernikusar. Það er skráð að tvö þúsund íbúar Króton hafi yfirgefið hefðbundið líferni sitt og komu saman í pýþagóríska samfélaginu undir viturri stjórn Þriggjahundraðaráðsins stjórnvalds-, vísinda- og trúarreglu sem síðar hafði mikil pólitísk áhrif um allt gríska heimsveldið (Magna Grecia).
Pýþagóras flutti fyrirlestra sína bak við skjá á duldu máli sem aðeins fullnuma vígsluþegar gátu skilið til fulls. Mikilvægasti áfanginn í kennslu hans snerist um grundvallarregluna að talan væri bæði form og kjarni sköpunar. Hann orðaði helstu hluta rúmfræði Evklíðs og háþróaðar stjarnfræðilegar hugmyndir sem leiddu til tilgáta Kópernikusar. Það er skráð að tvö þúsund íbúar Króton hafi yfirgefið hefðbundið líferni sitt og komu saman í pýþagóríska samfélaginu undir viturri stjórn Þriggjahundraðaráðsins stjórnvalds-, vísinda- og trúarreglu sem síðar hafði mikil pólitísk áhrif um allt gríska stórveldið (Magna Grecia).


Pýþagóras, hinn „óþreytandi fullnumi“, var níræður þegar Cylon, umsækjandi að launhelgunum sem var hafnað, hvatti til ofbeldisfullra ofsókna. Cylon stóð í garði Krótons og las upphátt úr leynilegri bók Pýþagórasar, ''Hieros Logos'' (Heilagt orð), sem afbakaði og gerði að athlægi kenningarnar. Þegar Pýþagóras og fjörutíu af helstu félagum reglunnar voru saman komnir kveikti Cylon í byggingunni og allir ráðsmenn nema tveir voru drepnir. Í kjölfarið var samfélagið lagt í rúst og mikið af upprunalegum kenningum glötuðust. Engu að síður hefur „meistarinn“ haft áhrif á marga frábæra heimspekinga, þar á meðal Platón, Aristóteles, Ágústínus, Tómas frá Aquino og [[Francis Bacon]].
Pýþagóras, hinn „óþreytandi fullnumi“, var níræður þegar Cylon, umsækjandi að launhelgunum sem var hafnað, hvatti til ofbeldisfullra ofsókna. Cylon stóð í garði Krótons og las upphátt úr leynilegri bók Pýþagórasar, ''Hieros Logos'' (Heilagt orð), sem afbakaði og gerði að athlægi kenningarnar. Þegar Pýþagóras og fjörutíu af helstu félagum reglunnar voru saman komnir kveikti Cylon í byggingunni og allir ráðsmenn nema tveir voru drepnir. Í kjölfarið var samfélagið lagt í rúst og mikið af upprunalegum kenningum glötuðust. Engu að síður hefur „meistarinn“ haft áhrif á marga frábæra heimspekinga, þar á meðal Platón, Aristóteles, Ágústínus, Tómas frá Aquino og [[Special:MyLanguage/Francis Bacon|Francis Bacon]].


<span id="Balthazar"></span>
<span id="Balthazar"></span>
Line 34: Line 34:
{{main-is|Three Wise Men|Vitringarnir þrír}}
{{main-is|Three Wise Men|Vitringarnir þrír}}


Þar sem Baltasar, einn af [[vitringunum þremur]] (stjörnufræðingur/fullnumi) sem fylgdi stjörnu nærveru Messíasar, var sagður hafa verið konungur Eþíópíu sem kom með fjársjóð úr ríki sínu sem var reykelsisgjöf til Krists, hins eilífa æðstaprests.
Þar sem Baltasar, einn af [[Special:MyLanguage/Three Wise Men|vitringunum þremur]] (stjörnufræðingur/fullnumi) sem fylgdi stjörnu nærveru Messíasar, var sagður hafa verið konungur Eþíópíu sem kom með fjársjóð úr ríki sínu sem var reykelsisgjöf til Krists, hins eilífa æðstaprests.


<span id="Francis_of_Assisi"></span>
<span id="Francis_of_Assisi"></span>
=== Frans frá Assísi ===
=== Frans frá Assisi ===


{{Main-is|Francis of Assisi|Frans frá Assísi}}
{{Main-is|Francis of Assisi|Frans frá Assísi}}


Sem Frans frá Assísi (um 1181–1226), hinn guðdómlegi poverello (öreigi), afsalaði sér fjölskyldu og auði og tók fátæktargyðjunni tveim höndum, og bjó meðal snauðra og holdsveikra, og fann ósegjanlega gleði í því að líkja eftir samlíðan Krists. Þegar hann kraup í messu á hátíð heilags Matthíasar árið 1209 heyrði hann prestinn lesa fagnaðarerindi Jesú og boð Drottins til postula sinna: "Farið og breiðið út Orðið." Frans yfirgaf litlu kirkjuna og byrjaði að boða fagnaðarerindið og snúa mörgum til trúar. Þeirra á meðal var hin göfuga frú Klara, sem síðar yfirgaf heimili sitt klæddist eins og brúður Krists og gaf sig fram til Frans til að fá inngöngu í förumunkaregluna.
Frans frá Assisi (um 1181–1226), hinn guðdómlegi poverello (öreigi), afsalaði sér fjölskyldutengslum og auði og tók fátæktargyðjunni tveim höndum, og bjó meðal snauðra og holdsveikra, og fann ósegjanlega gleði í því að líkja eftir samlíðan Krists. Þegar hann kraup í messu á hátíð heilags Matthíasar árið 1209 heyrði hann prestinn lesa fagnaðarerindi Jesú og boð Drottins til postula sinna: "Farið og prédikið." Frans yfirgaf litlu kirkjuna og byrjaði að boða fagnaðarerindið og snúa mörgum til trúar. Þeirra á meðal var hin göfuga frú Klara, sem síðar yfirgaf heimili sitt klæddist eins og brúður Krists og gaf sig fram til Frans til að fá inngöngu í förumunkaregluna.


Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heillaðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyftar upp til himna.
Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heilluðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyftar upp til himna.


Guð opinberaði Frans hina guðlegu nærveru í „bróður sól“ og „systur tungli“ og umbunaði hollustu hans með [[stigmata]] Krists hins krossfesta – fyrsta dýrlingsins sem vitað er að tók við þeim. Bæn heilags Frans er flutt af fólki af öllum trúarbrögðum um allan heim: „Drottinn, gjör mig að verkfæri friðar þíns! ...“
Guð opinberaði Frans hina guðlegu nærveru í „bróður sól“ og „systur tungli“ og umbunaði hollustu hans með [[stigmata]] Krists hins krossfesta – fyrsta dýrlingsins sem vitað er að tók við þeim. Fólk af öllum trúarbrögðum um allan heim flytur bæn heilags Frans: „Drottinn, gjör mig að verkfæri friðar þíns! ...“


[[File:Shah Jahan on Horseback , Folio from the Shah Jahan Album MET CAT 40r6 89C.jpg|thumb|upright|Shah Jahan]]
[[File:Shah Jahan on Horseback , Folio from the Shah Jahan Album MET CAT 40r6 89C.jpg|thumb|upright|Shah Jahan]]
Line 53: Line 53:
=== Shah Jahan ===
=== Shah Jahan ===


Sem Shah Jahan (1592–1666), mógúlkeisari Indlands, steypti hann spilltri ríkisstjórn föður síns, Jahangir, af stóli og endurreisti að hluta göfugt siðfræði afa síns [[Akbar hins mikla]]. Á upplýstu valdatíma hans náði dýrð mógúlahirðarinnar hámarki og Indland gekk inn í gullöld sína í list og byggingarlist. Shah Jahan varði keisarasjóðnum í tónlist, málverk og byggingu frábærra minnisvarða, moska, opinberra bygginga og veldisstóla um Indland, sem sum hver má sjá enn í dag.
Sem Shah Jahan (1592–1666), mógúlkeisari Indlands, steypti hann spilltri ríkisstjórn föður síns, Jahangir, af stóli og endurreisti að hluta göfugt siðfræði afa síns [[Special:MyLanguage/Akbar the Great|Akbars hins mikla]]. Á upplýstum valdatíma hans náði dýrð mógúlahirðarinnar hámarki og Indland gekk inn í gullöld listar og arkitektúrs. Shah Jahan varði keisarasjóðnum í tónlist, málverk og byggingu frábærra minnisvarða, moska, opinberra bygginga og veldisstóla um Indland, sem sum hver má sjá enn í dag.


Hið fræga Taj Mahal, „undurverk undraverkanna, síðasta undur heimsins,“ var reist sem gröf fyrir ástfólgna eiginkonu hans, Mumtaz Mahal. Hún hafði ríkt við hlið hans nánast sem jafningi og dó árið 1631 við fæðingu fjórtánda barn þeirra. Shah Jahan sparaði enga til við að gera minnismerkið „jafn fallegt og hún var falleg“. Það er tákn guðsmóðurhyggjunnar og fagnar eilífum kærleika hans til Mumtaz.
Hið fræga Taj Mahal, „undurverk undraverkanna, síðasta undur heimsins,“ var reist sem gröf fyrir ástfólgna eiginkonu hans, Mumtaz Mahal. Hún hafði ríkt við hlið hans nánast sem jafningi og dó árið 1631 við fæðingu fjórtánda barn þeirra. Shah Jahan sparaði enga til við að gera minnismerkið „jafn fallegt og hún var falleg“. Það er tákn guðsmóðurhyggjunnar og fagnar eilífum kærleika hans til Mumtaz.
Line 59: Line 59:
=== Koot Hoomi Lal Singh ===
=== Koot Hoomi Lal Singh ===


Á síðasta æviferli sínum var fullnuminn Kúthúmi virtur sem brahmíninn frá Kashmír, Koot Hoomi Lal Singh (einnig þekktur sem Koot Hoomi og K.H.) Koot Hoomi lifði afar einangruðu lífi, en hann gaf út aðeins sundurleita skrá yfir orð sín og verk. Mahatma Kuthumi fæddist snemma á nítjándu öld og var Púnjabi en fjölskylda hans hafði sest að í Kasmír. Hann gekk í Oxford háskóla árið 1850 og er talið að hann hafi lagt „Drauminn um Ravan“ til tímaritsins „The Dublin University Magazine“ um 1854, áður en hann sneri aftur til heimalands síns.  
Á síðasta æviferli sínum var fullnuminn Kúthúmi virtur sem brahmíninn frá Kashmír, Koot Hoomi Lal Singh (einnig þekktur sem Koot Hoomi og K.H.) Koot Hoomi lifði afar einangruðu lífi, en hann gaf út aðeins sundurleita skrá yfir orð sín og verk. Mahatma Kúthúmi fæddist snemma á nítjándu öld og var Púnjabi en fjölskylda hans hafði sest að í Kasmír. Hann gekk í Oxford háskóla árið 1850 og er talið að hann hafi lagt „Drauminn um Ravan“ til tímaritsins „The Dublin University Magazine“ um 1854 áður en hann sneri aftur til heimalands síns.  


Kasmír-brahmínin varði töluverðum tíma í Dresden, Würzburg, Nürnberg og við háskólann í Leipzig, þar sem hann heimsótti lækninn Gustav Fechner árið 1875, stofnanda nútíma sálfræði. Árum sínum sem eftir voru varði hann í einangrun á lamasetri sínu í Shigatse í Tíbet þar sem samskipti hans við umheiminn fólu í sér lærdómsskrif sem send voru í pósti til nokkurra dyggra nemenda hans. Þessi bréf eru nú á skrá hjá Breska fornminjasafninu (British Museum).
Kasmír-brahmíninn varði töluverðum tíma í Dresden, Würzburg, Nürnberg og við háskólann í Leipzig, þar sem hann heimsótti lækninn Gustav Fechner árið 1875, stofnanda nútíma sálfræði. Árum sínum sem eftir voru varði hann í einangrun á lamasetri sínu í Shigatse í Tíbet þar sem samskipti hans við umheiminn fólu í sér lærdómsskrif sem send voru í pósti til nokkurra dyggra nemenda hans. Þessi bréf eru nú á skrá hjá Breska fornminjasafninu (British Museum).


Með [[El Morya]], þekktur sem meistari M., stofnaði Kúthúmi [[Guðspekifélagið]] árið 1875 fyrir milligöngu [[Helena P. Blavatsky]], og fól henni að skrifa ''Isis Unveiled'' (Ísis afhjúpuð) og ''The Secret Doctrine'' (Leyndarkenningin). Tilgangur þessarar starfsemi var að kynna mannkyninu aftur visku aldanna sem liggur að baki öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningum sem varðveist hefur verið í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenninguna um endurholdgun — sem vel að merkja heilagur Frans prédikaði á bæjartorgum — sem og skilning á uppstigningunni sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar eftir leynt eða ljóst.  
Með [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], þekktur sem meistari M., stofnaði Kúthúmi [[Special:MyLanguage/Theosophical Society|Guðspekifélagið]] árið 1875 fyrir milligöngu [[Special:MyLanguage/Helena P. Blavatsky|Helena P. Blavatsky]], og fól henni að skrifa ''Isis Unveiled'' (Ísis afhjúpuð) og ''The Secret Doctrine'' (Leyndarkenningin). Tilgangur þessarar starfsemi var að kynna mannkyninu aftur visku aldanna sem liggur að baki öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningar sem varðveist hafa í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenningar um endurholdgun — sem vel að merkja heilagur Frans prédikaði á bæjartorgum — sem og skilning á uppstigningunni sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar eftir leynt eða ljóst.  


Guðspekifélagið hefur gefið út bréf Kúthúmis og El Morya til nemenda sinna í ''The Mahatma bréfunum'' og öðrum verkum. Kúthúmi steig upp til himna í lok nítjándu aldar.
Guðspekifélagið hefur gefið út bréf Kúthúmis og El Morya til nema sinna í ''The Mahatma bréfunum'' og öðrum verkum. Kúthúmi steig upp til himna í lok nítjándu aldar.


<span id="His_mission_today"></span>
<span id="His_mission_today"></span>
Line 75: Line 75:
{{main-is|World Teacher|Heimskennari}}
{{main-is|World Teacher|Heimskennari}}


Þegar rýnt er í kosmískan baksýnisspegil kemur í ljós að Jesús veitti hinum uppstigna meistara Kúthúmi embætti heimskennara, þeirri stöðu sem Drottinn okkar gaf lærisveini sínum til að deila með sjálfum sér. Heimskennararnir Jesús og Kúthúmi styrkja hverja sál sem leitar að endurfundi við Guð, kenna þeim grundvallarlögmálin sem stjórna orsaka- og afleiðingarunu eigin karma og kenna þeim hvernig takast á við daglegar áskoranir eigin [[dharma]], skylda manns til að uppfylla vaxtarsprota Krists-hyggju sinnar með [[helgistarf]].
Þegar rýnt er í kosmískan baksýnisspegil kemur í ljós að Jesús veitti hinum uppstigna meistara Kúthúmi embætti heimskennara, þeirri stöðu sem Drottinn okkar gaf lærisveini sínum til að deila með sjálfum sér. Heimskennararnir Jesús og Kúthúmi styrkja hverja sál sem leitar að endurfundi við Guð, kenna þeim grundvallarlögmálin sem stjórna orsaka- og afleiðingarunu eigin karma og kenna þeim hvernig takast á við daglegar áskoranir eigin [[dharma]], skyldu manns til að uppfylla vaxtarsprota Krists-hyggju sinnar með [[Special:MyLanguage/sacred labor|helgistarf]].


<span id="Master_psychologist"></span>
<span id="Master_psychologist"></span>
=== Sálfræðimeistari ===
=== Sálfræðimeistari ===


Kúthúmi er þekktur sem sálfræðimeistari og hlutverk hans er að aðstoða [[chela-nema]] við að leysa sálrænar meinsemdir sínar. Þann 27. janúar 1985 tilkynnti hann að [[drottinn Maitreya]] hefði gefið sérstaka undanþágu:  
Kúthúmi er þekktur sem sálfræðimeistari og hlutverk hans er að aðstoða [[Special:MyLanguage/chela|chela-nema]] við að leysa sálrænar meinsemdir sínar. Þann 27. janúar, 1985 tilkynnti hann að [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottinn Maitreya]] hefði gefið sérstaka undanþágu:  


<blockquote>Þessi ívilnun felst í verkefni mínu að vinna með hverjum og einum fyrir sig að líkamsheilsu ykkar og lækningu sálrænna meina, að við gætum fljótt og vel komist að rótum og kjarna líkamlegs jafnt sem andlegs og geðræns ástands svo að það eigi stað ekki lengur afturför eða undanlátssemi og örugglega ekki tvö skref fram á við og eitt skref aftur á bak.<ref>Kuthumi, "Remember the Ancient Encounter," {{POWref-is|28|9|, mars 3, 1985}}</ref></blockquote>
<blockquote>Þessi ívilnun felst í verkefni mínu að vinna með hverjum og einum fyrir sig að líkamsheilsu ykkar og lækningu sálrænna meina, að við gætum fljótt og vel komist að rótum og kjarna líkamlegs jafnt sem andlegs og geðræns ástands svo að það eigi sér stað ekki lengur afturför eða undanlátssemi og örugglega ekki tvö skref fram á við og eitt skref aftur á bak.<ref>Kuthumi, "Remember the Ancient Encounter," {{POWref-is|28|9|, mars 3, 1985}}</ref></blockquote>


Kúthúmi hefur gefið úrlausnina að skilningi á sálfræði okkar í kenningum sínum um [[jaðarbúann]] og rafræna beltið. Skriðþungi uppsafnaðs óumbreytts karma á sporbraut um „kjarna“ [[gervisjálfsins]] (eða [[holdhyggjunnar]]) mynda það sem lítur út eins og „[[rafrænt belti]]“ afmyndraðrar orku umhverfis lægri hluti [[líkama]] mannsins.  
Kúthúmi hefur gefið lykilinn að skilningi á sálfræði okkar í kenningum sínum um [[Special:MyLanguage/dweller-on-the-threshold|jaðarbúann]] og rafræna beltið. Skriðþungi uppsafnaðs óumbreytts karma á sporbraut um „kjarna“ [[Special:MyLanguage/synthetic image|gervisjálfsins]] (eða [[Special:MyLanguage/carnal mind|sjálfshyggjunnar]]) myndar það sem lítur út eins og „[[Special:MyLanguage/electronic belt|rafrænt belti]]“ afmyndraðrar orku umhverfis lægri hluta [[Special:MyLanguage/physical body|efnislíkama]] mannsins.  


Þessi samsteypa mennskrar sköpunar, með skýringarmynd á punkti [[magagrófarorkustöðvarinnar (sólar plexus)]], sem teygir sig í öfugsnúnu vafningsstreymi niður fyrir fæturna, myndar þétt kraftsvið sem líkist lögun ketils. Vísað til sem svið undirvitundarinnar eða dulvitundarinnar, rafræna beltið inniheldur ummerki um óinnleyst karma frá öllum æviskeiðum. Í auga þessarar hringiðu óumbreyttrar orku er vitund and-sjálfsins sem er persónugert í jaðarbúanum, sem verður að ráða af dögum á áður en maður getur öðlast fulla Krists-verund.
Þessi samsteypa mennskrar sköpunar, með skýringarmynd á nafla [[Special:MyLanguage/Solar plexus|magagrófarorkustöðvarinnar (sólar plexus)]], sem teygir sig í öfugsnúnu vafningsstreymi niður fyrir fæturna, myndar þétt kraftsvið sem líkist lögun ketils. Vísað er til þess sem undirvitundar- eða dulvitundarsviðsins þar sem rafræna beltið inniheldur skrár um óinnleyst karma frá öllum æviskeiðum. Í auga þessarar hringiðu óumbreyttrar orku er vitund and-sjálfsins sem er persónugerð í jaðarbúanum sem verður að ráða af dögum á áður en maður getur öðlast fulla Krists-verund.


Meistarinn getur hjálpað okkur betur ef við förum með [[möntruna]] hans, „ÉG ER ljós“. Þessi möntruþula er til að þróa gífurlegan uppsafnaðan skriðþunga hvíts ljóss og visku Guðs. Það er til að leiða okkur til skilnings á því að Guð getur og býr innra með okkur. Þegar við nálgumst hann, nálgast hann okkur, og englasveitirnar safnast einnig saman til að styrkja [[áruna]]. Í bók sinni ''Studies of the Human Aura'' (Rannsókninr á mannsárunni) talar Kúthúmi um þríþætta æfingu með því að nota „ÉG ER ljós“ möntruna sem nemar geta farið með í því augnamiði að styrkja hjúp árunnar svo að þeir geti viðhaldið vitund Krists, Guðs, Búddha, Guðs-móðurinnar.
Meistarinn getur hjálpað okkur betur ef við förum með [[Special:MyLanguage/mantra|möntruna]] hans, „ÉG ER ljós“. Þessi möntruþula er til að þróa gífurlegan uppsafnaðan skriðþunga hvíts ljóss og visku Guðs. Það er til að leiða okkur til skilnings á því að Guð getur og býr innra með okkur. Þegar við nálgumst hann, nálgast hann okkur, og englasveitirnar safnast einnig saman til að styrkja [[Special:MyLanguage/aura|áruna]]. Í bók sinni ''Studies of the Human Aura'' (Rannsókninr á mannsárunni) talar Kúthúmi um þríþætta æfingu með því að nota „ÉG ER ljós“ möntruna sem nemar geta farið með í því augnamiði að styrkja hjúp árunnar svo að þeir geti viðhaldið vitund Krists, Guðs, Búddha, Guðs-móðurinnar.


<div align=center>'''ÉG ER ljós'''<br />
<div align=center>'''ÉG ER ljós'''<br />
Line 101: Line 101:
Þennan dag ER ÉG í brennidepli Meginsólarinnar.<br />
Þennan dag ER ÉG í brennidepli Meginsólarinnar.<br />
Í gegnum mig rennur kristalsá,<br />
Í gegnum mig rennur kristalsá,<br />
Lifandi ljósbrunnur<br />
lifandi ljósbrunnur<br />
hugsun mannsins og tilfinningar<br />  
hugsun mannsins og tilfinningar<br />  
geta aldrei misnotað það.<br />
geta aldrei misnotað það.<br />
Line 109: Line 109:


ÉG ER, ÉG ER, ÉG ER ljós;<br />
ÉG ER, ÉG ER, ÉG ER ljós;<br />
Ég lifi, ég lifi, ég lifi í ljósi.<br />
ég lifi, ég lifi, ég lifi í ljósi.<br />
ÉG ER fyllsta vídd ljóssins;<br />
ÉG ER fyllsta vídd ljóssins;<br />
ÉG ER hreinasti ásetningur ljóssins.<br />
ÉG ER hreinasti ásetningur ljóssins.<br />
Line 118: Line 118:
</div>
</div>


Kuthumi gefur mikilvæga úrlausn andlegu leiðinni í kennslu sinni um  
Kuthumi gefur mikilvægan lykil andlega veginum í kennslu sinni um  


<blockquote>
<blockquote>
... mikilvægasti þátturinn í allri reynslu sem þið hafið er ekki það sem rekur á fjörur ykkar heldur ''viðbrögð ykkar við því''. Viðbrögð ykkar eru ákvörðun um á hvaða stalli árangur ykkar verður mældur. Viðbrögð ykkar gera okkur kleift að bregðast við eða ekki. Viðbrögð ykkar við einhverju eða öllu sýna okkur ávöxtinn sem hefur þroskast með ykkur af allri fyrri kennslu okkar og kærleika og stuðningi sem og aga. ...
... mikilvægasti þátturinn í allri reynslu sem þið hafið er ekki það sem rekur á fjörur ykkar heldur ''viðbrögð ykkar við því''. Viðbrögð ykkar eru ákvörðun um á hvaða stalli árangur ykkar verður mældur. Viðbrögð ykkar gera okkur kleift að bregðast við eða ekki. Viðbrögð ykkar við einhverju eða öllu sýna okkur ávöxtinn sem hefur þroskast með ykkur af allri fyrri kennslu okkar og kærleika og stuðningi sem og aga. ...


Þannig, frá þessari stundu, ef þið ákallið mig og ákveðið í hjarta ykkar að yfirstíga hið fyrra sjálf, mun ég leiðbeina ykkur bæði í gegnum ykkar eigið hjarta og hvaða sendiboða sem ég kann að senda ykkur. Því skuluð þið gefa gaum að röddunum — ekki af geðheimasviði heldur af því efnislega — og fylgjast með atburðarásinni. ... Þannig kem ég í mörgum gervum.<ref>Ibid.</ref>
Þannig, frá þessari stundu, ef þið ákallið mig og ákveðið í hjarta ykkar að yfirstíga hið fyrra sjálf, mun ég leiðbeina ykkur bæði í að meðhöndla eigið hjarta ykkar og hvaða sendiboða sem ég kann að senda ykkur. Því skuluð þið gefa gaum að röddunum — ekki af geðheimasviði heldur af því efnislega — og fylgjast með atburðarásinni. ... Þannig kem ég í mörgum gervum.<ref>Ibid.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 134: Line 134:
{{main-is|Cathedral of Nature|Dómkirkja núttúrunnar}}
{{main-is|Cathedral of Nature|Dómkirkja núttúrunnar}}


Kuthumi er yfirstjórnandi í Uppljómunarmusterinu í Kasmír sem er einnig þekkt sem dómkirkja náttúrunnar.  
Kúthúmi er yfirstjórnandi Uppljómunarmusterisins í Kasmír sem er einnig þekkt sem dómkirkja náttúrunnar.  


<span id="Kuthumi’s_Retreat_at_Shigatse,_Tibet"></span>
<span id="Kuthumi’s_Retreat_at_Shigatse,_Tibet"></span>
Athvarf Kúthúmis í Shigatse, Tíbet
Athvarf Kúthúmis í Shigatse, Tíbet


{{main-is|Kuthumi's Retreat at Shigatse|Athvarf Kúthúmi í Shigatse, Tíbet}}
{{main-is|Kuthumi's Retreat at Shigatse, Tibet|Athvarf Kúthúmis í Shigatse, Tíbet}}


Frá móttöku- og sendistöðinni (beininum) á ljósvakaathvarfinu hans í Shigatse, Tíbet, spilar Kúthúmi himneska tónlist á orgelið sitt til þeirra sem eru að fara í gegnum [[umskipti]] sem kallast „dauði“ frá efnissviðinu til hærri áttunda. Svo stórkostleg er geimgeislunin sem streymir í gegnum þetta orgel — vegna þess að hún er tengd tónlist himinhvolfanna og orgelbeinis í [[Borginni ferhyrndu]] — að sálir eru dregnar út úr [[geðheimasviðinu]] eins og þeir fylgdu á eftir seiðmanni.  
Frá móttöku- og sendistöðinni (beininum) á ljósvakaathvarfinu hans í Shigatse, Tíbet, spilar Kúthúmi himneska tónlist á orgelið sitt fyrir þá sem eru að fara í gegnum [[Special:MyLanguage/transition|umskipti]] sem kallast „dauði“ frá efnissviðinu til hærri áttunda. Svo stórkostleg er geimgeislunin sem streymir í gegnum þetta orgel — vegna þess að hún er tengd tónlist himinhvolfanna og orgelbeinis í [[Special:MyLanguage/City Foursquare|Borginni ferhyrndu]] — að sálir eru dregnar út úr [[Special:MyLanguage/Special:MyLanguage/astral plane|geðheimasviðinu]] eins og þeir fylgdu á eftir töframanni.  


Þannig dragast þúsundir að athvarfi meistaranna af miklum kærleika þessa Bróður hinnar gylltu skikkju. Þeir sem geta séð Kúthúmi á því andartaki sem þeir gefa upp andann finna oft frið í þeirri vissu vitneskju um að þeir hafi séð meistarann ​​Jesú, svo náið líkjast Jesús og Kuthumi hvor öðrum í tilbeiðslu sinni og birtingu Krists.
Þannig dragast þúsundir að athvarfi meistaranna af miklum kærleika þessa Bróður hinnar gylltu skikkju. Þeir sem geta séð Kúthúmi á því andartaki sem þeir gefa upp andann finna oft frið í þeirri vissu vitneskju um að þeir hafi séð meistarann ​​Jesú, svo náið líkjast Jesús og Kuthumi hvor öðrum í tilbeiðslu sinni og birtingu Krists.
Line 150: Line 150:
[[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennari]]
[[Special:MyLanguage/World Teacher|Heimskennari]]


Bræður og systur gylltu skikkjunnar
[[Special:MyLanguage/Brothers and Sisters of the Golden Robe|Bræður og systur gylltu skikkjunnar]]


[[Regla Frans og Klöru]]
[[Special:MyLanguage/Order of Francis and Clare|Regla Frans og Klöru]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 166: Line 166:
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{MTR}}, sjá “Kúthúmi”.
{{MTR}}, sjá “Kuthumi”.


{{THA}}.
{{THA}}.

Latest revision as of 12:22, 26 December 2024

Portrait of Kuthumi, wearing a brown robe and a fur hat
Kúthúmi

Hinn uppstigni meistari Kúthúmi, áður chohan annars geisla viskunnar, þjónar nú með Jesú í embætti heimskennarans.

Hann er yfirmeistari Bróður hinnar gylltu skikkju og þjálfar nema sem eru á viskugeisla í hugleiðslulistinni og vísindum Orðsins til að þeir geti orðið sálfræðimeistarar þeirra eigin sálarlífs, eða sálar.

Fyrri jarðvistir

Tútmos III

Sem faraóinn Tútmos III (um 1567 f.Kr.), mestur faraóa, spámaður og æðstiprestur, verndari listanna, er hann talinn arkitekt hins egypska heimsveldis. Hann stækkaði egypska konungsríkið uns það náði yfir megnið af Miðausturlöndum. Afgerandi sigur hans var á vígvellinum nálægt Karmelfjalli. Þar leiddi hann allan herinn í gegnum þröngt Megiddo-skarð til að koma á óvart og sigra bandalag 330 uppreisnargjarnra asískra prinsa — áræðin aðgerð sem skelfingu lostnir yfirmenn faraósins mótmæltu. Tútmós einn var sannfærður um áætlun sína og reið á undan og hélt á lofti myndinni af Amon-Ra, sólguðinum sem hafði lofað honum sigrinum.

Seated figure wearing a robe, writing in a book
Pýþagóras, úr Aþenuskólanum, Raphael (1509)

Pýþagóras

Á sjöttu öld F.C. var hann gríski heimspekingurinn Pýþagóras, „ljóshærði Saminn“ sem var talinn sonur Apollós. Sem unglingur ræddi Pýþagóras frjálslega við presta og fræðimenn og leitaði ákaft eftir vísindalegum sönnunum fyrir innra lögmálinu sem honum var opinberað í hugleiðslu um Demeter, móður jarðar. Leit hans að hinum stóra sannleika samþættingarinnar leiddi hann til Palestínu, Arabíu, Indlands og loks til mustera Egyptalands þar sem hann vann traust prestanna í Memfis og var smám saman tekinn í launhelgar Ísis í Þebu.

Þegar asíski sigurvegarinn Kambyses hóf grimmilega innrás í Egyptaland, um 529 f.Kr., var Pýþagóras gerður útlægur til Babýlonar þar sem Daníel spámaður þjónaði enn sem ráðherra konungs. Hér opinberuðu rabbínar honum innri kenningar ÉG ER SÁ SEM ÉG ER sem Móse voru gefnar. Töframaður saraþústraátrúnaðarins kenndi honum tónlist, stjörnufræði og hin helgu vísindi ákallsins. Eftir tólf ár yfirgaf Pýþagóras Babýlon og stofnaði bræðralag innvígðra í Krótonu, annasamri hafnarborg í Doríu á Suður-Ítalíu. „Borg hinna útvöldu“ voru launhelgar hans í Stóra hvíta bræðralaginu.

Í Króton stunduðu vandlega útvaldir karlar og konur heimspeki sem byggðist á stærðfræðilegri framsetningu alheimslögmála í skrautlegri tónlistarlegri útlistun í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta. Eftir fimm ára reynslutíma í strangri þögn gengu pýþagórískir „stærðfræðingar“ í gegnum röð vígslna og þróuðu innsæishæfni hjartans uns sonur eða dóttir Guðs gæti uppfyllt ákvæði hinna pýþagórísku gullnu versa um að öðlast „ódauðlegan guðdómleika".

Pýþagóras flutti fyrirlestra sína bak við skjá á duldu máli sem aðeins fullnuma vígsluþegar gátu skilið til fulls. Mikilvægasti áfanginn í kennslu hans snerist um grundvallarregluna að talan væri bæði form og kjarni sköpunar. Hann orðaði helstu hluta rúmfræði Evklíðs og háþróaðar stjarnfræðilegar hugmyndir sem leiddu til tilgáta Kópernikusar. Það er skráð að tvö þúsund íbúar Króton hafi yfirgefið hefðbundið líferni sitt og komu saman í pýþagóríska samfélaginu undir viturri stjórn Þriggjahundraðaráðsins — stjórnvalds-, vísinda- og trúarreglu sem síðar hafði mikil pólitísk áhrif um allt gríska stórveldið (Magna Grecia).

Pýþagóras, hinn „óþreytandi fullnumi“, var níræður þegar Cylon, umsækjandi að launhelgunum sem var hafnað, hvatti til ofbeldisfullra ofsókna. Cylon stóð í garði Krótons og las upphátt úr leynilegri bók Pýþagórasar, Hieros Logos (Heilagt orð), sem afbakaði og gerði að athlægi kenningarnar. Þegar Pýþagóras og fjörutíu af helstu félagum reglunnar voru saman komnir kveikti Cylon í byggingunni og allir ráðsmenn nema tveir voru drepnir. Í kjölfarið var samfélagið lagt í rúst og mikið af upprunalegum kenningum glötuðust. Engu að síður hefur „meistarinn“ haft áhrif á marga frábæra heimspekinga, þar á meðal Platón, Aristóteles, Ágústínus, Tómas frá Aquino og Francis Bacon.

Baltasar

Aðalgrein: Vitringarnir þrír

Þar sem Baltasar, einn af vitringunum þremur (stjörnufræðingur/fullnumi) sem fylgdi stjörnu nærveru Messíasar, var sagður hafa verið konungur Eþíópíu sem kom með fjársjóð úr ríki sínu sem var reykelsisgjöf til Krists, hins eilífa æðstaprests.

Frans frá Assisi

Aðalgrein: Frans frá Assísi

Frans frá Assisi (um 1181–1226), hinn guðdómlegi poverello (öreigi), afsalaði sér fjölskyldutengslum og auði og tók fátæktargyðjunni tveim höndum, og bjó meðal snauðra og holdsveikra, og fann ósegjanlega gleði í því að líkja eftir samlíðan Krists. Þegar hann kraup í messu á hátíð heilags Matthíasar árið 1209 heyrði hann prestinn lesa fagnaðarerindi Jesú og boð Drottins til postula sinna: "Farið og prédikið." Frans yfirgaf litlu kirkjuna og byrjaði að boða fagnaðarerindið og snúa mörgum til trúar. Þeirra á meðal var hin göfuga frú Klara, sem síðar yfirgaf heimili sitt klæddist eins og brúður Krists og gaf sig fram til Frans til að fá inngöngu í förumunkaregluna.

Ein af mörgum goðsögnum um líf Francis og Klöru lýsir máltíð þeirra á Santa Maria degli Angeli þar sem Francis talaði svo kærleiksríkt um Guð að allir heilluðust af honum. Allt í einu sá fólkið í þorpinu klaustrið og skóginn loga. Þeir hlupu í skyndi til að slökkva eldinn og sáu litla hópinn umvafinn í skæru ljósi með hendur lyftar upp til himna.

Guð opinberaði Frans hina guðlegu nærveru í „bróður sól“ og „systur tungli“ og umbunaði hollustu hans með stigmata Krists hins krossfesta – fyrsta dýrlingsins sem vitað er að tók við þeim. Fólk af öllum trúarbrögðum um allan heim flytur bæn heilags Frans: „Drottinn, gjör mig að verkfæri friðar þíns! ...“

Shah Jahan
caption
Taj Mahal

Shah Jahan

Sem Shah Jahan (1592–1666), mógúlkeisari Indlands, steypti hann spilltri ríkisstjórn föður síns, Jahangir, af stóli og endurreisti að hluta göfugt siðfræði afa síns Akbars hins mikla. Á upplýstum valdatíma hans náði dýrð mógúlahirðarinnar hámarki og Indland gekk inn í gullöld listar og arkitektúrs. Shah Jahan varði keisarasjóðnum í tónlist, málverk og byggingu frábærra minnisvarða, moska, opinberra bygginga og veldisstóla um Indland, sem sum hver má sjá enn í dag.

Hið fræga Taj Mahal, „undurverk undraverkanna, síðasta undur heimsins,“ var reist sem gröf fyrir ástfólgna eiginkonu hans, Mumtaz Mahal. Hún hafði ríkt við hlið hans nánast sem jafningi og dó árið 1631 við fæðingu fjórtánda barn þeirra. Shah Jahan sparaði enga til við að gera minnismerkið „jafn fallegt og hún var falleg“. Það er tákn guðsmóðurhyggjunnar og fagnar eilífum kærleika hans til Mumtaz.

Koot Hoomi Lal Singh

Á síðasta æviferli sínum var fullnuminn Kúthúmi virtur sem brahmíninn frá Kashmír, Koot Hoomi Lal Singh (einnig þekktur sem Koot Hoomi og K.H.) Koot Hoomi lifði afar einangruðu lífi, en hann gaf út aðeins sundurleita skrá yfir orð sín og verk. Mahatma Kúthúmi fæddist snemma á nítjándu öld og var Púnjabi en fjölskylda hans hafði sest að í Kasmír. Hann gekk í Oxford háskóla árið 1850 og er talið að hann hafi lagt „Drauminn um Ravan“ til tímaritsins „The Dublin University Magazine“ um 1854 áður en hann sneri aftur til heimalands síns.

Kasmír-brahmíninn varði töluverðum tíma í Dresden, Würzburg, Nürnberg og við háskólann í Leipzig, þar sem hann heimsótti lækninn Gustav Fechner árið 1875, stofnanda nútíma sálfræði. Árum sínum sem eftir voru varði hann í einangrun á lamasetri sínu í Shigatse í Tíbet þar sem samskipti hans við umheiminn fólu í sér lærdómsskrif sem send voru í pósti til nokkurra dyggra nemenda hans. Þessi bréf eru nú á skrá hjá Breska fornminjasafninu (British Museum).

Með El Morya, þekktur sem meistari M., stofnaði Kúthúmi Guðspekifélagið árið 1875 fyrir milligöngu Helena P. Blavatsky, og fól henni að skrifa Isis Unveiled (Ísis afhjúpuð) og The Secret Doctrine (Leyndarkenningin). Tilgangur þessarar starfsemi var að kynna mannkyninu aftur visku aldanna sem liggur að baki öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningar sem varðveist hafa í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenningar um endurholdgun — sem vel að merkja heilagur Frans prédikaði á bæjartorgum — sem og skilning á uppstigningunni sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar eftir leynt eða ljóst.

Guðspekifélagið hefur gefið út bréf Kúthúmis og El Morya til nema sinna í The Mahatma bréfunum og öðrum verkum. Kúthúmi steig upp til himna í lok nítjándu aldar.

Köllun hans í samtímanum

Heimskennari

Aðalgrein: Heimskennari

Þegar rýnt er í kosmískan baksýnisspegil kemur í ljós að Jesús veitti hinum uppstigna meistara Kúthúmi embætti heimskennara, þeirri stöðu sem Drottinn okkar gaf lærisveini sínum til að deila með sjálfum sér. Heimskennararnir Jesús og Kúthúmi styrkja hverja sál sem leitar að endurfundi við Guð, kenna þeim grundvallarlögmálin sem stjórna orsaka- og afleiðingarunu eigin karma og kenna þeim hvernig takast á við daglegar áskoranir eigin dharma, skyldu manns til að uppfylla vaxtarsprota Krists-hyggju sinnar með helgistarf.

Sálfræðimeistari

Kúthúmi er þekktur sem sálfræðimeistari og hlutverk hans er að aðstoða chela-nema við að leysa sálrænar meinsemdir sínar. Þann 27. janúar, 1985 tilkynnti hann að drottinn Maitreya hefði gefið sérstaka undanþágu:

Þessi ívilnun felst í verkefni mínu að vinna með hverjum og einum fyrir sig að líkamsheilsu ykkar og lækningu sálrænna meina, að við gætum fljótt og vel komist að rótum og kjarna líkamlegs jafnt sem andlegs og geðræns ástands svo að það eigi sér stað ekki lengur afturför eða undanlátssemi og örugglega ekki tvö skref fram á við og eitt skref aftur á bak.[1]

Kúthúmi hefur gefið lykilinn að skilningi á sálfræði okkar í kenningum sínum um jaðarbúann og rafræna beltið. Skriðþungi uppsafnaðs óumbreytts karma á sporbraut um „kjarna“ gervisjálfsins (eða sjálfshyggjunnar) myndar það sem lítur út eins og „rafrænt belti“ afmyndraðrar orku umhverfis lægri hluta efnislíkama mannsins.

Þessi samsteypa mennskrar sköpunar, með skýringarmynd á nafla magagrófarorkustöðvarinnar (sólar plexus), sem teygir sig í öfugsnúnu vafningsstreymi niður fyrir fæturna, myndar þétt kraftsvið sem líkist lögun ketils. Vísað er til þess sem undirvitundar- eða dulvitundarsviðsins þar sem rafræna beltið inniheldur skrár um óinnleyst karma frá öllum æviskeiðum. Í auga þessarar hringiðu óumbreyttrar orku er vitund and-sjálfsins sem er persónugerð í jaðarbúanum sem verður að ráða af dögum á áður en maður getur öðlast fulla Krists-verund.

Meistarinn getur hjálpað okkur betur ef við förum með möntruna hans, „ÉG ER ljós“. Þessi möntruþula er til að þróa gífurlegan uppsafnaðan skriðþunga hvíts ljóss og visku Guðs. Það er til að leiða okkur til skilnings á því að Guð getur og býr innra með okkur. Þegar við nálgumst hann, nálgast hann okkur, og englasveitirnar safnast einnig saman til að styrkja áruna. Í bók sinni Studies of the Human Aura (Rannsókninr á mannsárunni) talar Kúthúmi um þríþætta æfingu með því að nota „ÉG ER ljós“ möntruna sem nemar geta farið með í því augnamiði að styrkja hjúp árunnar svo að þeir geti viðhaldið vitund Krists, Guðs, Búddha, Guðs-móðurinnar.

ÉG ER ljós
By Kuthumi

ÉG ER ljós, glóandi ljós,
Geislandi ljós, styrkt ljós.
Guð eyðir myrkrinu mínu,
Umbreytir því í ljós.

Þennan dag ER ÉG í brennidepli Meginsólarinnar.
Í gegnum mig rennur kristalsá,
lifandi ljósbrunnur
hugsun mannsins og tilfinningar
geta aldrei misnotað það.
ÉG ER útvörður hins guðdómlega.
Slíkt myrkur sem hefur notað mig slekkur
hið volduga ljósfljót sem ÉG ER.

ÉG ER, ÉG ER, ÉG ER ljós;
ég lifi, ég lifi, ég lifi í ljósi.
ÉG ER fyllsta vídd ljóssins;
ÉG ER hreinasti ásetningur ljóssins.
ÉG ER ljós, ljós, ljós
sem umflæðir heiminn hvert sem ég fer,
sem blessar, styrkir og miðlar
tilgangi himnaríkis.

Kuthumi gefur mikilvægan lykil að andlega veginum í kennslu sinni um

... mikilvægasti þátturinn í allri reynslu sem þið hafið er ekki það sem rekur á fjörur ykkar heldur viðbrögð ykkar við því. Viðbrögð ykkar eru ákvörðun um á hvaða stalli árangur ykkar verður mældur. Viðbrögð ykkar gera okkur kleift að bregðast við eða ekki. Viðbrögð ykkar við einhverju eða öllu sýna okkur ávöxtinn sem hefur þroskast með ykkur af allri fyrri kennslu okkar og kærleika og stuðningi sem og aga. ...

Þannig, frá þessari stundu, ef þið ákallið mig og ákveðið í hjarta ykkar að yfirstíga hið fyrra sjálf, mun ég leiðbeina ykkur bæði í að meðhöndla eigið hjarta ykkar og hvaða sendiboða sem ég kann að senda ykkur. Því skuluð þið gefa gaum að röddunum — ekki af geðheimasviði heldur af því efnislega — og fylgjast með atburðarásinni. ... Þannig kem ég í mörgum gervum.[2]

Athvörf

Dómkirkja náttúrunnar

Aðalgrein: Dómkirkja núttúrunnar

Kúthúmi er yfirstjórnandi Uppljómunarmusterisins í Kasmír sem er einnig þekkt sem dómkirkja náttúrunnar.

Athvarf Kúthúmis í Shigatse, Tíbet

Aðalgrein: Athvarf Kúthúmis í Shigatse, Tíbet

Frá móttöku- og sendistöðinni (beininum) á ljósvakaathvarfinu hans í Shigatse, Tíbet, spilar Kúthúmi himneska tónlist á orgelið sitt fyrir þá sem eru að fara í gegnum umskipti sem kallast „dauði“ frá efnissviðinu til hærri áttunda. Svo stórkostleg er geimgeislunin sem streymir í gegnum þetta orgel — vegna þess að hún er tengd tónlist himinhvolfanna og orgelbeinis í Borginni ferhyrndu — að sálir eru dregnar út úr geðheimasviðinu eins og þeir fylgdu á eftir töframanni.

Þannig dragast þúsundir að athvarfi meistaranna af miklum kærleika þessa Bróður hinnar gylltu skikkju. Þeir sem geta séð Kúthúmi á því andartaki sem þeir gefa upp andann finna oft frið í þeirri vissu vitneskju um að þeir hafi séð meistarann ​​Jesú, svo náið líkjast Jesús og Kuthumi hvor öðrum í tilbeiðslu sinni og birtingu Krists.

Sjá einnig

Heimskennari

Bræður og systur gylltu skikkjunnar

Regla Frans og Klöru

Til frekari upplýsinga

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras

Jesus and Kuthumi, Prayer and Meditation

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Kuthumi”.

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.

Jesus and Kuthumi, Prayer and Meditation.

  1. Kuthumi, "Remember the Ancient Encounter," Pearls of Wisdom, 28. bindi, nr. 9, mars 3, 1985.
  2. Ibid.