Serapis Bey/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Serapis Bey")
 
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(179 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />


[[File:0000173 ascension-serapis-bey-with-initiate-2133AX 600.jpeg|thumb|upright=1.4|alt=Serapis Bey with an initiate, with the Sphinx, the Great Pyramid and the King's Chamber|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Serapis Bey and an initiate</span>]]
[[File:0000173 ascension-serapis-bey-with-initiate-2133AX 600.jpeg|thumb|upright=1.4|alt=Serapis Bey with an initiate, with the Sphinx, the Great Pyramid and the King's Chamber|Serafis Bey og vígsluþegi]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
'''Serfis Bey''' er [[Special:MyLanguage/chohan|chohan-meistari]] fjórða geisla, yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Ascension Temple|Uppstigningarmusterisins]] í Lúxor, og þrettándi félagi í Ráði fullnuma Uppstigningarmusterisins. Hann er einnig þekktur sem '''Serafis Soleil''', Serafis sólarinnar.  
'''Serapis Bey''' is the [[chohan]] of the fourth ray, hierarch of the [[Ascension Temple]] at Luxor, and the thirteenth member of the Council of Adepts of the Ascension Temple. He is also known as '''Serapis Soleil''', Serapis of the Sun.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjórði geislinn er uppstigningarloginn, hvítt ljós Guðs-móðurinnar í [[Special:MyLanguage/base-of-the-spine chakra|mænurótarorkustöðinni]]. Úr þessu hvíta ljósi sprettur byggingarlist (arkitektúr), meginreglur stærðfræðinnar, undirstöður byggingar efnismusterisins og pýramídi æðra sjálfsins. Í nærveru Serafis fær maður allt aðra hugmynd um það sem við köllum Krist, hina raunverulega persónu okkar allra.
The fourth ray is the ascension flame, the white light of the Mother in the [[base-of-the-spine chakra]]. Out of this white light comes architecture, the principles of mathematics, the foundations of the building of the Matter temple and the pyramid of Self. In the presence of Serapis, one knows an entirely different conception of what we call the Christ, the real person of us all.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Embodiments"></span>
== Embodiments ==
== Fyrri jarðvistir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis, sem er þekktur sem hinn mikli tyftunarmeistari, kom frá [[Special:MyLanguage/Venus|Venus]] með hinum [[Special:MyLanguage/Ancient of Days|aldna]] til að tendra aftur hinn helga eld í hjörtum villugjarns mannkyns. Mikill eldmóður hans til að endurheimta mannssynina sem konunga og presta til Guðs svall og steig upp í loga járnvilja, einurðar og aga.
Known as the Great Disciplinarian, Serapis came from [[Venus (the planet)|Venus]] with the [[Ancient of Days]] to rekindle the sacred fire in the hearts of a wayward mankind. His great enthusiasm to reclaim the sons of man as kings and priests unto God swelled and mounted into a flame of iron will, determination and discipline.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="High_priest_in_the_Ascension_Temple"></span>
=== High priest in the Ascension Temple ===
=== Æðstiprestur í uppstigningarmusterinu ===
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hann var prestur í uppstigningarmusterinu á [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]]. Sem vörður uppstigningarlogans bar hann logann örugglega upp með ánni Níl til Lúxor rétt áður en Atlantis sökk. Serafis gefur okkur innsýn í þessa reynslu með eigin orðum:
He was a priest in the Ascension Temple on [[Atlantis]]. As guardian of the ascension flame, he carried the flame safely up the Nile River to Luxor just before Atlantis sank. Serapis gives us a glimpse of this experience in his own words:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
I remember well when the first rumblings of the sinking of Atlantis were present. For, as you know, the sinking of that continent came in stages. By the grace of God, the warning given allowed many to escape. And we made our way to Luxor....
Ég man vel þegar fyrstu drunur hins sökkvandi Atlantis áttu sér stað. Því eins og þið vitið sökk þessi heimsálfa í áföngum. Fyrir náð Guðs leyfði viðvörunin sem gefin var mörgum að komast undan. Og við lögðum leið okkar til Lúxor ...
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þið gætuð velt því fyrir ykkur hvers vegna þörf sé á því að dauðlegir menn flytji andlegan loga. Því er ávallt þannig varið að börn ljóssins hafa tilhneigingu til að halda að svona lagað eigi að gerast með töfrum og kraftaverkum. Kannski hefur ávæningur af ævintýrinu runnið inn í trúarbrögðin og fólk hefur gleymt því að allt sem hefur verið unnið af Guði og mönnum hefur verið samiðja og fyrirhöfn, eins hið efra, svo hið neðra.
You may wonder why a spiritual flame requires transporting by mere mortals. It is always so that children of the light tend to think that such things ought to happen magically and miraculously. Perhaps a touch of the fairy tale has spilled over into religion, and people have forgot that all that has been wrought by God and man has been the joint work and effort, above and below.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég skal því segja ykkur hvers vegna það er svo – vegna þess að eini staðurinn þar sem loginn getur raunverulega dvalið, fyrir utan altarið sem er svo helgað, er lifandi hjarta hins lifandi fullnuma.<ref>Serapis Bey, „The Mobilization of Spiritual Forces,{{POWref-is|25|60}}</ref>
I will tell you, then, why it is so—because the only place that the flame can truly abide, apart from the altar so dedicated, is the living heart of the living adept.<ref>Serapis Bey, “The Mobilization of Spiritual Forces,{{POWref|25|60}}</ref>
</blockquote>  
</blockquote>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar í Egyptalandi byggðu Serafis og fylgismenn hans [[Special:MyLanguage/Ascension Temple|Uppstigningarmusterið]], og þar hafa þeir gætt logans síðan, skiptust á um að gegna skyldum sínum á meðan þeir héldu áfram að endurholdgast sérstaklega í þeim tilgangi.  
There in Egypt, Serapis and the brothers who accompanied him built the [[Ascension Temple]], and there they have guarded the flame ever since, alternating duties as they continued to reembody specifically for that purpose.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey hélt áfram að endurholdgast í landi Nílar og afsalaði sér sinni eigin uppstigningu þar til um 400 <small>f.Kr</small>. Á þessum æviskeiðum varð hann bakhjarl sumra af stærstu byggingarlistarafrekum sem nokkru sinni hafa komið fram á jörðinni.  
Serapis Bey continued to reincarnate in the land of the Nile, foregoing his own ascension until about 400 <small>B.C</small>. In these lifetimes he became the sponsor of some of the greatest architectural feats that have ever been brought forth upon the earth.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Architect_of_the_Great_Pyramid"></span>
=== Architect of the Great Pyramid ===
=== Byggingarmeistari stóra pýramídans ===
</div>


[[File:Kheops-Pyramid.jpg|thumb|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">The Great Pyramid</span>]]
[[File:Kheops-Pyramid.jpg|thumb|alt=caption|Stóri pýramídinn]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis var byggingarmeistari [[Special:MyLanguage/Great Pyramid|pýramídans mikla]] og [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] var múrarameistarinn. Í stóra pýramídanum er [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]]brautin útskorin í stein þar sem sálin, sem hefur sinn feril í efnisforminu, er grunnur pýramídans með fjórar hliðar sem hækka frá miðju pýramídans upp í toppinn. Til að reisa þennan loga skal [[Special:MyLanguage/meditation|hugleiða]] hvíta ljósið sem færist í efnislíkamanum frá mænurótinni upp til hvirfilsins.
Serapis was the architect of the [[Great Pyramid]] and [[El Morya]] was the master mason. The Great Pyramid is the carving in stone of the record of the path of [[initiation]] whereby the soul, beginning in Matter, the base of the pyramid, the four sides, rises from the center of the pyramid to the apex. The raising up of that flame is the [[meditation]] upon the white light that travels in the physical body from the base of the spine to the crown.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Jesús og El Morya útskýra að „bygging pýramída sjálfsins sé innri bygging, en ytri jöfnuna verður að uppfylla, verður að bera ávöxt, verður að vera fordæmi svo að aðrir geti fylgt ykkur alla leið til hjarta Sfinxsins — til hjarta hins lifandi gúrú-meistara sem sfinxinn táknar og hjarta logans innan pýramídans mikla sem er í ljósvakaáttundunni (og er ekki í pýramídanum í Giza sem er nú aðeins skelin af fyrri starfsemi sinni sem móttöku- og sendistöð [fyrir ljósið] vegna misnotkunar svartra töframanna og falskra gúrú-meistara og falskra chela-nema).<ref>Jesus and El Morya, „The Order of the Good Samaritan,{{POWref-is| 27|52|, 28. október 1984}}</ref>
Jesus and El Morya explain that “the building of the pyramid of Self is an inner building, but the outer equation must comply, must show fruits, must set the example that others may follow you all the way to the heart of the Sphinx—to the very heart of the living Guru whom the Sphinx represents and to the heart of the flame within the Great Pyramid that is on the etheric octave (and is not held in the pyramid of Giza, which remains the shell of its former focus and function due to the misuse of its energy by black magicians and false gurus and false chelas).<ref>Jesus and El Morya, “The Order of the Good Samaritan,{{POWref|27|52|, October 28, 1984}}</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Amenhotep_III"></span>
=== Amenhotep III ===
=== Amenhótep III ===
</div>


[[File:Colossal granite head of Amenhotep III (Room 4).2.JPG|thumb|upright=0.7|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Head of Amenhotep III, British Museum</span>]]
[[File:Colossal granite head of Amenhotep III (Room 4).2.JPG|thumb|upright=0.7|alt=caption|Höfuð Amenhótep III, Breska fornminjasafnið]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis endurfæddist sem egypski faraóinn Amenhótep III (ríkti um 1417–1379 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), sonur Þútmóse IV og barnabarnabarn Þútmóse III, sem var [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] endurfæddur. Sonur hans og arftaki hásætis var Amenhótep IV, síðar þekktur sem [[Special:MyLanguage/Ikhnaton|Ikhnaton]]. Á valdatíma Serafis var Egyptaland á hátindi velmegunar, friðar og dýrðar, sem var bein birtingarmynd samfélags hans við eigin hjartaloga og uppstignu meistarana allt aftur til hins aldna.
Serapis was embodied as the Egyptian Pharaoh Amenhotep III (reigned c. 1417–1379 <small>B</small>.<small>C</small>.), the son of Thutmose IV and the great grandson of Thutmose III, an incarnation of [[Kuthumi]]. His son and successor to the throne was Amenhotep IV, later known as [[Ikhnaton]]. During Serapis’ reign, Egypt was at her height of prosperity, peace and splendor, which were the direct manifestation of his communion with his own heart flame and with the ascended masters all the way back to the Ancient of Days.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amenhótep III var talinn mestur allra stjórnenda á jörðinni. Hann hélt uppi friðsamlegum diplómatískum samskiptum við allar þjóðir mestan hluta stjórnartíðar sinnar. Hluti af miklum auði ríkissjóðs fór í byggingu glæsilegra hofa og halla. Hann stækkaði núverandi musteri Karnak á Níl og hann reisti risastórt grafarmusteri, leifar þess eru þekktar í dag sem Kólossi, úthöggnu stytturnar sem afhjúpaðar hafa verið á bökkum árinnar. Hann leitaðist við að lýsa í steini skilningi á helgiveldi innvígðra, uppstiginna meistara, heimspekikonunga sem uppi höfðu verið á jörðinni á fyrri gullaldarskeiðum.
Amenhotep III was regarded as the greatest ruler on earth. He maintained a high level of peaceful diplomatic relations with all nations during most of his reign. Part of the great wealth of his treasury was spent on the construction of magnificent temples and palaces. He enlarged the existing Temple of Karnak of the Nile, and he built a huge funerary temple, the remains of which are known today as the Colossi, the monolithic seated statues uncovered on the banks of the river. He sought to outpicture in stone the understanding of the hierarchical order of initiates, of ascended masters, of philosopher kings who had walked the earth in the earlier golden ages.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mikilfenglegasta bygging hans var musterið í Lúxor, sem er enn ósnortið að hluta nú á dögum. Rúmfræðileg hönnun þessa musteris var útfærð sem efnisleg birting dulspekilegs lögmáls sem hafði gengið í gegnum prestdæmið í kynslóðir. Það stendur sem ítarlegt kennslurit í háþróuðum vísindum, listum og heimspeki. Musterið í Lúxor er nú á dögum efnisleg hliðstæða Uppstigningarmusterisins á ljósvakasviðinu.
His greatest construction was that of the temple of Luxor, which remains partially intact today. This temple embodied in its geometry and design the physical outpicturing of the esoteric law that had been passed down through the priesthood for generations. It stands as a thorough textbook of advanced science, art and philosophy. The temple of Luxor is the physical counterpart today of the etheric retreat that is the Ascension Temple.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Leonidas"></span>
=== Leonidas ===
=== Leónídas ===
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{main-is|Thermopylae|Þermópylae}}
{{main|Thermopylae}}
</div>


[[File:Leonidas aux Thermopyles (Jacques-Louis David) detail.jpg|thumb|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">''Leonidas at Thermopylae'', Jacques-Louis David (1814)</span>]]
[[File:Leonidas aux Thermopyles (Jacques-Louis David) detail.jpg|thumb|alt=caption|''Leónídas í Þermópylae'', Jacques-Louis David (1814)]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis endurfæddist einnig sem spartverski konungurinn Leónídas (dó um 480 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), sem stjórnaði Grikkjum í hetjulegri stöðu sinni gegn gríðarlegri innrás Persa í við Laugaskarð, Þermópýle, sem var hliðið að Mið-Grikklandi.  
Serapis also embodied as the Spartan king Leonidas (died c. 480 <small>B</small>.<small>C</small>.), who commanded the Greeks in their heroic stand against the immense Persian invasion at the pass of Thermopylae, gateway to central Greece.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þótt Persar væru yfirgnæfandi fleiri en Grikkir stóð Leónídas gegn framgangi persneska hersins undir stjórn Xerxesar konungs í tvo daga. Á þriðja degi, þegar Persar réðust á þá aftan frá og enginn liðsauki var í sjónmáli, vísaði Leónídas flestum hermönnum sínum frá. Með aðstoð hinna grísku bandamanna sem eftir voru, börðust Leónídas og þrjú hundruð manna spartneskur konungsvörður hans til síðasta manns. Hetjuleg staða þeirra gerði gríska flotanum kleift að hörfa og síðar sigra Persa. Fordæmi Leónídas hefur hjálpað til við að viðhalda áfram neista þjóðerniskenndar grísku þjóðarinnar.
Although the Persians overwhelmingly outnumbered the Greeks, Leonidas resisted the advance of the Persian army under King Xerxes for two days. On the third day, when the Persians approached from the rear and no reinforcements were in sight, Leonidas dismissed most of his troops. Assisted by the remaining Greek allies, Leonidas and his three-hundred-member Spartan royal guard fought to the last man. Their heroic stand enabled the Greek fleet to retreat and later defeat the Persians. The example of Leonidas has helped to carry on the spark of national identity of the Greek nation.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sagnfræðingar nefna þennan bardaga sem einstakt dæmi um hugrekki og óttaleysi í baráttu fyrir málstað gegn ofurefli. [[Special:MyLanguage/akashic record|Akasha-annálarnir]] sýna að þessir þrjú hundruð Spartverjar voru aftur samankomnir frá þeim tíma sem þeir voru endurfæddir chela-nemar Serafis. Þeir sýndu einstaka karlmennsku. Sumir eru í dag uppstignir meistarar; aðrir eru áfram í holdinu.  
Historians cite this battle as a prime example of courage and fearlessness in fighting for a cause against massive odds. The [[akashic record]] reveals that the three hundred Spartans were the assembling again of three hundred chelas of Luxor who were in embodiment with Serapis. They were an extraordinary type of manhood. Some are today ascended masters; some remain in embodiment.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á þeim tíma var þetta jarðneskt stríð gegn jarðnesku ofurefli. Í dag á baráttan [[Special:MyLanguage/Armageddon|Harmageddon]] sér stað gegn andlegri illsku á háum stöðum í kirkju og ríki — hugur Guðs sem eyðir andhuganum, hið æðra sjálf sem eyðir [[Special:MyLanguage/not-self|gervisjálfinu]].
At that time, it was a physical war against physical odds. Today, it is a battle of [[Armageddon]] against spiritual wickedness in high places of Church and State—the mind of God consuming the anti-mind, the greater Self consuming the [[not-self]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Phidias"></span>
=== Phidias ===
=== Fídías ===
</div>


[[File:1200px-1868 Lawrence Alma-Tadema - Phidias Showing the Frieze of the Parthenon to his Friends.jpg|thumb|upright=1.4|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">''Phidias Showing the Frieze of the Parthenon to his Friends'', Lawrence Alma-Tadema (1868)</span>]]
[[File:1200px-1868 Lawrence Alma-Tadema - Phidias Showing the Frieze of the Parthenon to his Friends.jpg|thumb|upright=1.4|alt=caption|''Fídías sýnir vinum sínum loftrönd Parþenons'', Lawrence Alma-Tadema (1868)]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey var myndhöggvari Fídíasar á fimmtu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. í Aþenu. Hann var talinn bestur allra grískra myndhöggvara. Hann var byggingarmeistari Parþenon-hofsins og hafði eftirlit með stórkostlega meistaralegri byggingu þess. Innan Parþenon setti hann frægasta verk sitt, 12 metra háa styttu í gulli og fílabeini af [[Special:MyLanguage/Pallas Athena|Pallas Aþenu]], táknmynd Guðs-móðurímyndarinnar, gyðju sannleikans.  
Serapis Bey was embodied as the sculptor Phidias during the fifth century <small>B</small>.<small>C</small>. in Athens. He was regarded as the greatest of all the Greek sculptors. He was the architect of the Parthenon, supervising its exquisitely masterful construction. Within the Parthenon he placed his most famous work, the forty-foot high statue in gold and ivory of [[Pallas Athena]], the representation of the Mother figure, the Goddess of Truth.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í Parþenon stendur maður í viðurvist byggingarlistar, hönnuð af einstaklingi sem kann að nota form, samhverfu, rúmfræði sem mynda tilskilin horn til að hýsa loga. Kraftsvið Parþenons inniheldur reginloga, eins og Lúxor-hofið og pýramídinn mikli.
Standing in the Parthenon, one stands in the presence of a piece of architecture that is designed by an individual who knows how to use form, symmetry, geometry, angles for the housing of a flame. The forcefield of the Parthenon does contain an essential flame, as do the Temple of Luxor and the Great Pyramid.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fídías bjó einnig til risastóra styttu af Seifi úr gulli og fílabeini sem stóð í musteri Ólympíu. Hann var líka málari, leturgrafari og málmsmíðameistari. List hans einkennist af upphafinni fegurð og andagift, og hann lifði sem fullkominn persónugervingur [[Special:MyLanguage/Golden age of Greece|gullaldar grískra meistaralistamanna]] sem hafði varanleg áhrif á alla síðari vestræna list.
Phidias also created a huge statue of Zeus out of gold and ivory that stood in the temple of Olympia. He was also a painter, engraver and master of metalwork. His art is characterized by its exalted beauty and spirituality, and he lived as the ultimate personification of the [[Golden age of Greece|golden age of Grecian master artists]] who had an enduring influence on all subsequent Western art.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir því sem við best vitum steig Serafis Bey upp til himna um 400 <small>f</small>.<small>Kr</small>.
As far as we know, Serapis Bey ascended about 400 <small>B</small>.<small>C</small>.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Worship_in_Egypt"></span>
== Worship in Egypt ==
== Tilbeiðsla í Egyptalandi ==
</div>


[[File:Serapis Louvre Ma 1830.jpg|thumb|upright|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Marble bust of Serapis, Carthage (early 3rd century <small>A</small>.<small>D</small>.)</span>]]
[[File:Serapis Louvre Ma 1830.jpg|thumb|upright|alt=caption|Marmarabrjóstmynd af Serafis, Karþagó (snemma á 3. öld <small>e</small>.<small>Kr</small>.)]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á helleníska tímabilinu, frá 323 til 31 <small>f</small>.<small>Kr</small>., varð Serafis einn mikilvægasti guð egypska og grísk-rómversku algyðishofanna. Hann var virtur sem verndari Ptólemíukonunga Egyptalands og sem stofnguð hinnar miklu borgar Alexandríu. Það eru til fjölmargar sögulegar heimildir um náin samskipti Serafis við menn um gjörvallt Egyptaland og Litlu-Asíu, og það eru yfir 1.080 styttur, musteri og minnisvarðar tileinkuð Serafis Bey sem voru reist á þeim tíma.
In the Hellenistic age, from 323 to 31 <small>B</small>.<small>C</small>., Serapis became one of the most important gods of the Egyptian and Greco-Roman pantheons. He was revered as the patron of the Ptolemaic kings of Egypt and as the founding deity of the great city of Alexandria. There are numerous historical records of the intimate contact of Serapis with men throughout Egypt and Asia Minor, and there are over 1,080 statues, temples and monuments dedicated to Serapis Bey that were erected during that era.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Demetríus frá Falarum, stofnandi bókasafnsins í Alexandríu undir stjórn Ptólemeos I, læknaðist af völdum Serafis á undraverðan hátt af blindu og skrifaði þakkargjörðarsálma. Serafis talaði oft í gegnum véfréttir og veitti mörgum ráðleggingar og kraftaverkalækningar. Það er fræg söguleg frásögn sem tengist Serafis sem markaði mikilvægt tímabil í setningu hans sem ríkjandi guðs Egyptalands og Grikklands. Ptólemes I konungur, stjórnandi Egyptalands, heimsótti Serafis í draumi, sem bauð konungi að koma með styttu guðsins til Alexandríu. Eftir hik og annan draum um Serafis lét konungur koma með styttuna með blessun véfréttarinnar í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfíar]] og setti hana upp í Serafíum, eða hinu mikla musteri, í Alexandríu. Þetta er musterið sem innihélt hið fræga Alexandríubókasafn með þrjú hundruð þúsund bindi.  
Demetrius of Phalarum, the founder of the Alexandrian library under Ptolemy I, was miraculously cured of blindness by Serapis and wrote hymns of thanksgiving. Serapis often spoke through oracles and gave counsel as well as personal, miraculous healings to many people. There is a famous historical account involving Serapis that marked an important era in the establishment of him as the most prominent deity of Egypt and Greece. King Ptolemy I, ruler of Egypt, was visited in a dream by Serapis, who commanded the king to bring the god’s statue to Alexandria. After vacillation and a second dream with Serapis, the king had the statue brought with the blessings of the [[Delphi|Delphic Oracle]] and installed it in the Serapium, or great Temple, of Alexandria. This is the temple that contained the famous Alexandrian library of three hundred thousand volumes.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mörg nöfn eru kennd við Serafis, þar á meðal „faðir“, „frelsarinn“ og „hinn mesti guðanna“. Hann var talinn bakhjarl náinna samskipta milli guða og dauðlegra manna. Serafis er talinn í annálum dulspekilegrar hefðar sem yfirprestur hinna leyndu egypsku vígsluathafna. Minni launhelgar voru tileinkaðar [[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]] og ætlaðar hinum óbreyttu; stærri launhelgarnar voru tileinkaðar Serafis og Ósíris og gengu þar aðeins vígðir prestar undir strangar þolraunir og vígslur í helgisiðum musteranna.  
Many epithets are ascribed to Serapis, including “Father,” “Saviour” and “the greatest of the deities.” He was regarded as the sponsor of intimate contact between the gods and mortals. Serapis is regarded in the annals of the esoteric tradition as the hierophant of the secret Egyptian initiatory rites. The lesser mysteries were dedicated to [[Isis]] and intended for the layman; the greater mysteries were dedicated to Serapis and Osiris and transmitted only to initiated priests who underwent severe rites of trial and initiation in the temple of Serapis.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á sex til sjö hundruð ára tímabili varð Serafis æðsti guð Egyptalands og Grikklands. Hins vegar, seint á fjórðu öld <small>e</small>.<small>Kr</small>. gaf Þeódósíus keisari út tilskipanir gegn fjölgyðistrú og kristnir tóku þetta sem leyfi til að ráðast á heiðingja, þar á meðal fylgismenn [[Special:MyLanguage/mystery religion|launhelgs átrúnaðar]]. Kristni biskupinn í Alexandríu manaði múginn til að eyða hinu mikla tákni heiðninnar í Alexandríu, launhelgu musteri guðsins Serafis. Þeir moluðu risastóru styttuna af Serafis sem hafði veitt tilbiðjendum innblástur í sex hundruð ár. Múgurinn eyðilagði að minnsta kosti eitt af hinum stórfenglegu bókasöfnum Alexandríu.  
Over a period of six to seven hundred years, Serapis became the supreme deity of Egypt and Greece. However, in the late fourth century <small>A</small>.<small>D</small>., the emperor Theodosius issued edicts against polytheism, and Christians took this as license to attack pagans, including the adherents of [[mystery religion]]s. The Christian Bishop of Alexandria provoked mobs to destroy the great symbol of paganism in Alexandria, the mystery temple of the god Serapis. They hacked apart the huge statue of Serapis, which had inspired worshipers for six hundred years. The mob destroyed at least one of Alexandria’s great libraries.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Work_with_the_Theosophical_Society"></span>
== Work with the Theosophical Society ==
== Stofnun Guðspekifélagsins ==
</div>


[[File:0000193 serapis-soleil-2265AX 600.jpeg|thumb|upright=0.7|alt=caption|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Serapis Soleil</span>]]
[[File:0000193 serapis-soleil-2265AX 600.jpeg|thumb|upright=0.7|alt=caption|Serafis Soleil]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey gegndi mikilvægu hlutverki í upphafi nítjándu aldar við stefnumótun Bræðralagsins. Meðal elstu bréfa frá fullnumum og meisturum til stofnenda [[Special:MyLanguage/Theosophical Society|Guðspekifélagsins]] voru bréf Serafis Bey og Bræðralagsins í Lúxor.  
Serapis Bey played a vital role in the initial thrust and direction of the endeavors of the Brotherhood during the nineteenth century. Among the earliest letters from the adepts and masters to the founders of the [[Theosophical Society]] were those of Serapis Bey and the Brotherhood of Luxor.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis tók sjálfur við stjórn og chela-þjálfun [[Special:MyLanguage/Helena Blavatsky|Helenu Blavatsky]] og Henry Steel Olcotts ofursta sem var meðstofnandi og forseti Guðspekifélagsins. Á sex mánuðum fyrir stofnun félagsins árið 1875 sendi Serafis mörg hvatningar- og leiðbeiningarbréf til Olcotts ofursta. Bréfin voru að mestu skrifuð á þykkt grænt skinnhandrit með gullbleki, áritað af Serafis með letri og áletrað með dulspekilegu tákni Bræðralagsins í Lúxor.  
Serapis took personal charge of the direction and chelaship of the amanuensis [[Helena Blavatsky]] and of Colonel Henry Steel Olcott, who was the co-founder and the president of the Theosophical Society. During the six months preceding the formation of the society in 1875, Serapis sent many letters of encouragement and instruction to Colonel Olcott. The letters were written mostly on thick green parchment in gold ink, signed by Serapis in script, and inscribed with an esoteric symbol of the Brotherhood of Luxor.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það er einkennandi fyrir bréfin sem Serafis skrifaði Henry Olcott að hann hvatti Olcott stöðugt: „Reyndu." Meistarinn Serafis lagði áherslu á hugrekki og óttaleysi, sömu sterku eiginleikana sem hann sýndi og Leónídas.
It is characteristic of the letters written to Henry Olcott that he continually gave the exhortation to him, “Try.” The master Serapis stressed the need for courage and fearlessness, the same strong traits he outpictured as Leonidas.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Serapis’_mission_today"></span>
== Serapis’ mission today ==
== Boðskapur Serafis nú á dögum ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinn uppstigni meistari Serafis Bey gegnir í dag mikilvægri lykilstöðu meðal chohan-meistaranna sjö. Fjórði geislinn er mitt á milli hinna þriggja hvorum megin. Miðtalan af fjórum er lykilatriði vegna þess að hún er samruni hvíta ljóssins í hinu átta löguðu orkuflæði. Þessi miðdepill Guðs-móðurlogans er alltaf innifalinn hjá gúrú-meisturum austur eða vestri, persónu Guðs-móðurinnar í [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] sem hrærist á meðal okkar við þetta hvíta ljós.
The ascended master Serapis Bey today occupies a very key position among the seven chohans. The fourth ray is midpoint between three on one side and three on the other. The center figure of four is key because it is the merging of the white light and the nexus of the figure-eight flow of energy. This point of the Mother flame is always embodied in the guru East or West, the person of the Mother in [[Sanat Kumara]] who moves in and among us by that white light.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hvíta ljósið er hinn helgi eldur sköpunarinnar og spilling á honum verður [svartagaldur]. Þetta sást í Egyptalandi, þungamiðju uppstigningarlogans, þar sem svartagaldursiðkun egypska Svarta bræðralagsins hélt áfram öldum saman í trássi við sjálfa nærveru Serafis Bey í musteri hans.
The white light is the sacred fire of creation, and its perversion becomes [[black magic]]. This was seen in Egypt, the focal point of the ascension flame, as the practice of black magic by the Egyptian Black Brotherhood that went on for centuries upon centuries in defiance of the very presence of Serapis Bey within his temple.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Endurlausn jarðarinnar nær aftur til [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]], Guðs-móðurlandsins og Guðsmóður-logans sjálfs. Öfugþróun Guðsmóður-logans sem átti sér stað á Lemúríu hefur skapað karma á jörðinni, á svæðinu þar sem San Fransiskó er núna og undan ströndum Kaliforníu. Afskræming Guðs-móðurljóssins opnaði leið fyrir afhelgun musteranna, falli presta og hofgyðja, sem endaði að lokum með misbeitingu kynorkunnar og spillingu lífskraftsins. Smiðshöggið var morðið á æðsta fulltrúa Guðs-móðurinnar í Lemúríu. Raunveruleg orsök þess að Lemúría sökk var vanhelgun á persónu Guðs-móðurinnar og loga hennar.
The point of redemption of earth goes back to [[Lemuria]], the Motherland and the Mother flame itself. Earth has a tremendous karma with the Mother flame and in the perversions of the Mother flame that took place on Lemuria, in the area of where San Francisco is now located and off the coast of California. The perversions of the Mother light opened the way for the desecration of the temples, the fall of the priests and priestesses, ultimately ending in misuse of the sexual energies and perversions of the life force. The final act was the murder of the highest representative of the Mother on Lemuria. The real cause of the sinking of Lemuria was the desecration of the person of the Mother and her flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Frá þeirri stundu hefur jörðin hægt og rólega verið að þróast í átt til [[Special:MyLanguage/age of Aquarius|vatnsberaaldarinnar]] þegar hægt verður að reisa ljós Guðs-móður hjá öllum, bæði körlum og konum, sem aftur verður til að endurreisa heiður konunnar og móðurgyðjunnar og endursameinast Guðs-móður, ljósinu sem rís upp frá grunninum, með ljósi Guðs föður sem stígur niður úr [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]]. Á næstu tvö þúsund árum á fyrir að liggja vitundarvakning sem á sér ekki sinn líka síðan á gullöld Lemúríu.
Since that hour, earth has been slowly coming to the [[age of Aquarius]] when once again the light of the Mother could be raised up in all, both male and female, bringing about once again the honoring of the woman and of the Mother and a reunion of the Mother, the light rising from the base, with the light of the Father that descends out of the [[I AM Presence]]. The next two thousand years is destined to see the raising up of consciousness such as has not occurred since the golden ages of Lemuria.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Leið [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] er úrlausn þessara krafta sem eru nauðsynlegir í vitund okkar – faðir, móðir, sonur og heilagur andi sem eru fjórar stoðir musterisins innra með okkur. Hin frábæra lexía [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] var að öll þjáning stafar af því að vera ekki í takti við hið innra ljós vegna mislagðra langana. Serafis Bey kennir okkur hvernig á að komast í takt við innri vilja verundarinnar. Kenningar hans verða hornsteinninn í boga helgivaldsins. Án hvíta ljóssins getum við ekki notið samþættingar sjálfsmyndarinnar.
The path of the [[ascension]] is the resolution of those forces that are necessary within our consciousness—Father, Mother, Son and Holy Spirit as the four pillars of the temple within us. [[Gautama Buddha]]’s great lesson was that all suffering is caused by being out of alignment with the inner light through wrong desire. Serapis Bey teaches us how to get into alignment with the inner will of Being. His teachings become the keystone in the arch of hierarchy. Without the white light, we cannot enjoy the integration of selfhood.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey verður því lykilþáttur á viðsjárverðum tímum þegar mörg vandamál hrjá samfélagið. Aukning glæpa, morða, nauðgana, [[Special:MyLanguage/drugs|fíkniefna]] og svo framvegis er merki um komu ljóss Guðs-móðurinnar sem rís frá ölturum Lemúríu. Hið rísandi ljós verður svo sterkt að ef við dýfum okkur ekki ofan í það og verðum hluti af því, þá verður það kletturinn sem Jesús talaði um – að sá sem fellur á þennan stein mun sundur molast og sá sem hann fellur á mun hann sundur merja.<ref> Matt 21:44; Lúkas 20:18.</ref>
Serapis Bey, then, becomes a very important key at a time when there are so many problems in society. The increase in crime, murder, rape, [[drugs]], and so forth is the sign of the coming of the Mother light, rising from the altars of Lemuria. The rising light becomes so intense that, unless we dive into it and become a part of it, it becomes the rock that Jesus spoke of—unless we fall upon that rock and allow our misconceptions to be broken, it breaks us.<ref>Matt. 21:44; Luke 20:18.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Það er ljósið sem leysir sjálfsmyndina úr ánauð, en það er einnig ljósið sem er svo öflugt að það getur tortímt hinni fölsku sjálfsmynd sem gerir uppreisn gegn henni. Við upphaf vatnsberaaldarinnar er heimurinn í uppreisn gegn ljósi Guðs og samt er heimurinn að leita að Guði. Kennsla Serafis Bey og bræðralagsins í Lúxor innihalda svörin sem geta leyst þessar spurningar.
It is the light that resolves identity, but is also the light that is so powerful that it can destroy the false identity that rebels against it. At the dawning of the age of Aquarius, the world is in rebellion against the light of God, and yet the world is seeking God. The teaching of Serapis Bey and the mysteries of the Brotherhood of Luxor contain the answers that can resolve these questions.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey hefur herskara [[Special:MyLanguage/seraphim|serafíma]] í stjórn sinni. Hann hefur náð miklum árangri í guðlegri rúmfræði og hönnun. Hann aðstoðar lærisveina sína við að ná þeim sjálfsaga sem er nauðsynlegur fyrir uppstigninguna: ögun [[Special:MyLanguage/four lower bodies|lægri líkamanna fjögurra]] til þess að Kristur geti birst og notað þá sem starfstæki til þjónustu og árangurs í heimi formsins; uppgjör uppsafnaðs niðurstreymis og mennsks misskapnaðar frá fyrri tíð sem stendur í vegi fyrir uppstigningarloganum sem myndast í hjarta allra sem þróast á plánetunni með hröðun hins þrígreinda loga.
Serapis Bey has legions of [[seraphim]] in his command. He has great attainment in divine geometry and design. He assists his disciples in the self-disciplines that are necessary for the ascension: the discipline of the [[four lower bodies]] in order that the Christ may appear and use them as vehicles for service and attainment in the world of form; the disciplining of past momentums of negative spirals and of human creation that would stand in the way of the ascension flame forming within the heart of everyone evolving upon the planet through the acceleration of the threefold flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_path_of_the_ascension"></span>
== The path of the ascension ==
== Leið uppstigningarinnar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Bók hans ''Dossier on the Ascension'' (Skjöl um uppstigninguna) er kenslurit um uppstigningarleiðina. Hún inniheldur leiðbeiningar frá námskeiðum sem hann stjórnar í Uppstigningarmusterinu og í námskeiðinu geturðu fest í huga þínum það sem þú lærir í Uppstigningarmusterinu í Lúxor á meðan líkaminn sefur á nóttunni. Hann gerir grein fyrir skilyrðum uppstigningarinnar og gefur ítarlega útskýringar og leiðbeiningar um ferlið við uppstigninguna.  
His book ''Dossier on the Ascension'' is a textbook on the path of the ascension. It contains teachings from the classes he conducts at the Ascension Temple, and through it, you can have anchored in your conscious mind that which you learn at the Ascension Temple at Luxor while your body sleeps at night. He outlines the requirements of the ascension and provides a thorough explanation and instruction on the process of the ascension.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis lýsir því sem gerist við helgisiði uppstigningarinnar:  
Serapis describes what happens during the ritual of the ascension:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
It is true, although the form of an individual may show signs of age prior to his ascension, that all of this will change and the physical appearance of the individual will be transformed into the glorified body. The individual ascends, then, not in an earthly body but in a glorified spiritual body into which the physical form is changed on the instant by total immersion in the great God flame.
Þó að ásigkomulag einstaklings geti sýnt aldursmerki áður en hann stígur upp er það engu að síður satt að allt þetta mun breytast og líkamlegt útlit einstaklingsins mun umbreytast í dýrðarlíkama. Einstaklingurinn stígur því upp ekki í jarðneskum líkama heldur í dýrðlegum andlegum líkama þar sem líkamsástand breytist í einni svipan með algerri niðurdýfingu í hinn mikla Guðs-loga.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þannig missir maðurinn vitundina um efnislíkamann og verður þyngdarlaus. Þessi upprisa á sér stað þegar Guðs-loginn mikli umvefur skurn mannssköpunarinnar sem verður eftir og umbreytist í sniði kosmískra neta, öll frumumynstur einstaklingsins — ásamt beinbyggingunni, æðunum og öll líkamsferli fara í gegnum mikil hamskipti.
Thus, man’s consciousness of the physical body ceases and he achieves a state of weightlessness. This resurrection takes place as the great God flame envelops the shell of human creation that remains and transmutes, in a pattern of cosmic grids, all of the cell patterns of the individual—the bony structure, the blood vessels and all bodily processes, which go through a great metamorphosis.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Blóðið í æðunum breytist í fljótandi gyllt ljós; hálsorkustöðin ljómar af sterku bláhvítu ljósi; andlega augað í miðju enni verður að ílöngum Guðs-loga sem rís upp á við; klæði einstaklingsins eru algjörlega uppleyst og hann lítur út fyrir að vera klæddur hvítri skikkju í óaðfinnanlegu klæði Krists. Stundum birtist sítt hár hins æðri andlega líkama hins [[[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]]] sem hreint gull á þeim sem stígur upp; og augu með hvaða lit sem geta orðið fallega rafblá eða ljósfjólublá ...
The blood in the veins changes to liquid golden light; the throat chakra glows with an intense blue-white light; the spiritual eye in the center of the forehead becomes an elongated God flame rising upward; the garments of the individual are completely consumed, and he takes on the appearance of being clothed in a white robe—the seamless garment of the Christ. Sometimes the long hair of the Higher Mental Body [the [[Holy Christ Self]]] appears as pure gold on the ascending one; then again, eyes of any color may become a beautiful electric blue or a pale violet....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Líkaminn verður léttari og léttari og þyngdarlaus sem helíum fer líkaminn að rísa upp í andrúmsloftið, þyngdarkrafturinn losnar og líkamsformið er umvafið ljósi hinnar ytri dýrðar sem maðurinn þekkti með föðurnum „í upphafi“ áður en heimurinn var ...
Lighter and lighter grows the physical form, and with the weightlessness of helium the body begins to rise into the atmosphere, the gravitational pull being loosened and the form enveloped by the light of the externalized glory which man knew with the Father “in the beginning” before the world was....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þessar breytingar eru varanlegar og hinn uppstigni getur tekið ljóslíkama sinn með sér hvert sem hann vill, eða hann getur ferðast án hins andlega dýrðarlíkama. Uppstignar verur geta stöku sinnum birst á jörðinni sem venjulegir dauðlegir menn, klæðst efnislegum klæðum og líkjast mannverum á jörðinni og lifa og hrærast á meðal þeirra í kosmískum tilgangi. Þetta gerði [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] eftir uppstigningu sína þegar hann var þekktur sem undramaður Evrópu. Þetta háttarlag eru undirorpið [[Special:MyLanguage/dispensation|undanþágu]] sem berst frá Karmíska ráðinu
These changes are permanent, and the ascended one is able to take his light body with him wherever he wishes, or he may travel without the glorified spiritual body. Ascended beings can and occasionally do appear upon earth as ordinary mortals, putting on physical garments resembling the people of earth and moving among them for cosmic purposes. This [[Saint Germain]] did after his ascension when he was known as the Wonderman of Europe. Such an activity is a matter of [[dispensation]] received from the Karmic Board.<ref>{{DOA}}, pp. 158, 176–77.</ref>
ref>{{DOA}}, bls. 158, 176–77.</ref>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
(Almennt, hins vegar, snúa uppstignar mannverur ekki aftur á efnissviðið nema einhver sérstök þjónusta þarfnist slíkra breytinga á sveiflutíðni.)
(Generally, however, ascended beings do not return to the physical plane unless there is some specific service requiring this change in vibratory rate.)
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis segir okkur: "Þú stígur upp daglega." Hugsanir okkar, tilfinningar, dagleg verk okkar eru öll vegin og metin á vogarskálinni. Við stígum ekki upp skyndilega, heldur stigum upp eftir því sem við stöndumst prófin okkar og vinnum einstaka sigra okkar. Öll fyrri líf okkar og uppsöfnuð góð verk og slæm verða talin; og síðan, þegar við höfum jafnað að minnsta kosti 51 hundraðshluta allrar orku sem okkur hefur nokkurn tíma verið úthlutað við hreinleika og samræmi hins stórfenglega Guðs-sjálfs, gæti okkur verið boðin gjöf uppstigningarinnar. Hin 49 prósentin sem eftir eru verða að umbreytast, eða hreinsa, frá hinni uppstignu stöðu á áttundarsviðum [himnanna] í þjónustu við jörðina og þróun hennar.<ref>Auk þess að jafna 51 hundraðshluta af karma sínu eru kröfurnar fyrir uppstigninguna að jafna þrígreinda logann, samstilla fjóra lægri líkamana, ná ákveðnu valdi á öllum sjö geislunum, ná vissu valdi yfir ytri aðstæðum, uppfylla [[Special:MyLanguage/divine plan|guðlega ráðagerð]] sína, umbreyta [[Special:MyLanguage/electronic belt|rafræna beltinu]], og reisa [[Special:MyLanguage/kundalini|kúndalíni]] slöngukraftinn.</ref>
Serapis tells us, “You ascend daily.” Our thoughts, our feelings, our daily deeds are all weighed in the balance. We do not ascend all at once, but by increments as we pass our tests and win our individual victories. The entire record of all our past lives and momentums of both good and evil must be counted; and then, when we have brought at least 51 percent of all the energy that has ever been allotted to us into balance with the purity and harmony of the Great God Self, we may be offered the gift of the ascension. The remaining 49 percent must be transmuted, or purified, from the ascended octaves through service to earth and her evolutions.<ref>In addition to balancing 51 percent of one’s karma, the requirements for the ascension are to balance the threefold flame, align the four lower bodies, attain a certain mastery on all seven rays, achieve a degree of mastery over outer conditions, fulfill one’s [[divine plan]], transmute the [[electronic belt]], and raise the [[Kundalini]].</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Serafis Bey, chohan-meistari uppstigningarlogans og yfirstjórnandi uppstigningarhofsins í Lúxor, Egyptalandi, talar við hvert og eitt okkar:
Serapis Bey, the chohan of the ascension flame and hierarch of the Ascension Temple at Luxor, Egypt, speaks to each one of us:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>Framtíðin er ykkar eigin sköpun, jafnvel eins og nútíðin er ykkar eigin sköpun. Ef ykkur fellur það ekki í geð hefur Guð útvegað ykkur leið til að breyta því og leiðin felst í viðtöku strauma uppstigningarlogans.<ref>Sama, bls. 89.</ref></blockquote>
<blockquote>The future is what you make it, even as the present is what you made it. If you do not like it, God has provided a way for you to change it, and the way is through the acceptance of the currents of the ascension flame.<ref>Ibid., p. 89.</ref></blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Guiseppe Verdi fangaði tónlist uppstigningarlogans í „Sigurgöngunni“ úr ''Aïda''. [[Special:MyLanguage/keynote|Grunntónn]] í Uppstigningarmusterinu er „Liebestraum,“ eftir [[Special:MyLanguage/Franz Liszt|Franz Liszt]], og útgeislun [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|rafrænnar Nærveru]] Serapis Bey og [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburaloga]] hans streymir í gegnum aríuna „Celeste Aïda."
Guiseppe Verdi captured the music of the ascension flame in the “Triumphal March” from ''Aïda''. The [[keynote]] of the Ascension Temple is “Liebestraum,” by [[Franz Liszt]], and the radiance of the [[Electronic Presence]] of Serapis Bey and his [[twin flame]] pour through the aria “Celeste Aïda.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Ascension Temple|Uppstigningarmusterið]].
[[Ascension Temple]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Serapis Bey’s fourteen-month cycles|Fjórtán mánaða hringrás Serapis Bey]]
[[Serapis Bey’s fourteen-month cycles]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="For_more_information"></span>
== For more information ==
== Til frekari upplýsinga ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{LSR}}.
{{LSR}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{DOA}}.
{{DOA}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Serapis Bey.”
{{MTR}}, s.v. “Serapis Bey.”
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 15:24, 11 April 2025

Serapis Bey with an initiate, with the Sphinx, the Great Pyramid and the King's Chamber
Serafis Bey og vígsluþegi

Serfis Bey er chohan-meistari fjórða geisla, yfirstjórnandi Uppstigningarmusterisins í Lúxor, og þrettándi félagi í Ráði fullnuma Uppstigningarmusterisins. Hann er einnig þekktur sem Serafis Soleil, Serafis sólarinnar.

Fjórði geislinn er uppstigningarloginn, hvítt ljós Guðs-móðurinnar í mænurótarorkustöðinni. Úr þessu hvíta ljósi sprettur byggingarlist (arkitektúr), meginreglur stærðfræðinnar, undirstöður byggingar efnismusterisins og pýramídi æðra sjálfsins. Í nærveru Serafis fær maður allt aðra hugmynd um það sem við köllum Krist, hina raunverulega persónu okkar allra.

Fyrri jarðvistir

Serafis, sem er þekktur sem hinn mikli tyftunarmeistari, kom frá Venus með hinum aldna til að tendra aftur hinn helga eld í hjörtum villugjarns mannkyns. Mikill eldmóður hans til að endurheimta mannssynina sem konunga og presta til Guðs svall og steig upp í loga járnvilja, einurðar og aga.

Æðstiprestur í uppstigningarmusterinu

Hann var prestur í uppstigningarmusterinu á Atlantis. Sem vörður uppstigningarlogans bar hann logann örugglega upp með ánni Níl til Lúxor rétt áður en Atlantis sökk. Serafis gefur okkur innsýn í þessa reynslu með eigin orðum:

Ég man vel þegar fyrstu drunur hins sökkvandi Atlantis áttu sér stað. Því eins og þið vitið sökk þessi heimsálfa í áföngum. Fyrir náð Guðs leyfði viðvörunin sem gefin var mörgum að komast undan. Og við lögðum leið okkar til Lúxor ...

Þið gætuð velt því fyrir ykkur hvers vegna þörf sé á því að dauðlegir menn flytji andlegan loga. Því er ávallt þannig varið að börn ljóssins hafa tilhneigingu til að halda að svona lagað eigi að gerast með töfrum og kraftaverkum. Kannski hefur ávæningur af ævintýrinu runnið inn í trúarbrögðin og fólk hefur gleymt því að allt sem hefur verið unnið af Guði og mönnum hefur verið samiðja og fyrirhöfn, eins hið efra, svo hið neðra.

Ég skal því segja ykkur hvers vegna það er svo – vegna þess að eini staðurinn þar sem loginn getur raunverulega dvalið, fyrir utan altarið sem er svo helgað, er lifandi hjarta hins lifandi fullnuma.[1]

Þar í Egyptalandi byggðu Serafis og fylgismenn hans Uppstigningarmusterið, og þar hafa þeir gætt logans síðan, skiptust á um að gegna skyldum sínum á meðan þeir héldu áfram að endurholdgast sérstaklega í þeim tilgangi.

Serafis Bey hélt áfram að endurholdgast í landi Nílar og afsalaði sér sinni eigin uppstigningu þar til um 400 f.Kr. Á þessum æviskeiðum varð hann bakhjarl sumra af stærstu byggingarlistarafrekum sem nokkru sinni hafa komið fram á jörðinni.

Byggingarmeistari stóra pýramídans

caption
Stóri pýramídinn

Serafis var byggingarmeistari pýramídans mikla og El Morya var múrarameistarinn. Í stóra pýramídanum er vígslubrautin útskorin í stein þar sem sálin, sem hefur sinn feril í efnisforminu, er grunnur pýramídans með fjórar hliðar sem hækka frá miðju pýramídans upp í toppinn. Til að reisa þennan loga skal hugleiða hvíta ljósið sem færist í efnislíkamanum frá mænurótinni upp til hvirfilsins.

Jesús og El Morya útskýra að „bygging pýramída sjálfsins sé innri bygging, en ytri jöfnuna verður að uppfylla, verður að bera ávöxt, verður að vera fordæmi svo að aðrir geti fylgt ykkur alla leið til hjarta Sfinxsins — til hjarta hins lifandi gúrú-meistara sem sfinxinn táknar og hjarta logans innan pýramídans mikla sem er í ljósvakaáttundunni (og er ekki í pýramídanum í Giza sem er nú aðeins skelin af fyrri starfsemi sinni sem móttöku- og sendistöð [fyrir ljósið] vegna misnotkunar svartra töframanna og falskra gúrú-meistara og falskra chela-nema).“[2]

Amenhótep III

caption
Höfuð Amenhótep III, Breska fornminjasafnið

Serafis endurfæddist sem egypski faraóinn Amenhótep III (ríkti um 1417–1379 f.Kr.), sonur Þútmóse IV og barnabarnabarn Þútmóse III, sem var Kúthúmi endurfæddur. Sonur hans og arftaki hásætis var Amenhótep IV, síðar þekktur sem Ikhnaton. Á valdatíma Serafis var Egyptaland á hátindi velmegunar, friðar og dýrðar, sem var bein birtingarmynd samfélags hans við eigin hjartaloga og uppstignu meistarana allt aftur til hins aldna.

Amenhótep III var talinn mestur allra stjórnenda á jörðinni. Hann hélt uppi friðsamlegum diplómatískum samskiptum við allar þjóðir mestan hluta stjórnartíðar sinnar. Hluti af miklum auði ríkissjóðs fór í byggingu glæsilegra hofa og halla. Hann stækkaði núverandi musteri Karnak á Níl og hann reisti risastórt grafarmusteri, leifar þess eru þekktar í dag sem Kólossi, úthöggnu stytturnar sem afhjúpaðar hafa verið á bökkum árinnar. Hann leitaðist við að lýsa í steini skilningi á helgiveldi innvígðra, uppstiginna meistara, heimspekikonunga sem uppi höfðu verið á jörðinni á fyrri gullaldarskeiðum.

Mikilfenglegasta bygging hans var musterið í Lúxor, sem er enn ósnortið að hluta nú á dögum. Rúmfræðileg hönnun þessa musteris var útfærð sem efnisleg birting dulspekilegs lögmáls sem hafði gengið í gegnum prestdæmið í kynslóðir. Það stendur sem ítarlegt kennslurit í háþróuðum vísindum, listum og heimspeki. Musterið í Lúxor er nú á dögum efnisleg hliðstæða Uppstigningarmusterisins á ljósvakasviðinu.

Leónídas

Aðalgrein: Þermópylae

caption
Leónídas í Þermópylae, Jacques-Louis David (1814)

Serafis endurfæddist einnig sem spartverski konungurinn Leónídas (dó um 480 f.Kr.), sem stjórnaði Grikkjum í hetjulegri stöðu sinni gegn gríðarlegri innrás Persa í við Laugaskarð, Þermópýle, sem var hliðið að Mið-Grikklandi.

Þótt Persar væru yfirgnæfandi fleiri en Grikkir stóð Leónídas gegn framgangi persneska hersins undir stjórn Xerxesar konungs í tvo daga. Á þriðja degi, þegar Persar réðust á þá aftan frá og enginn liðsauki var í sjónmáli, vísaði Leónídas flestum hermönnum sínum frá. Með aðstoð hinna grísku bandamanna sem eftir voru, börðust Leónídas og þrjú hundruð manna spartneskur konungsvörður hans til síðasta manns. Hetjuleg staða þeirra gerði gríska flotanum kleift að hörfa og síðar sigra Persa. Fordæmi Leónídas hefur hjálpað til við að viðhalda áfram neista þjóðerniskenndar grísku þjóðarinnar.

Sagnfræðingar nefna þennan bardaga sem einstakt dæmi um hugrekki og óttaleysi í baráttu fyrir málstað gegn ofurefli. Akasha-annálarnir sýna að þessir þrjú hundruð Spartverjar voru aftur samankomnir frá þeim tíma sem þeir voru endurfæddir chela-nemar Serafis. Þeir sýndu einstaka karlmennsku. Sumir eru í dag uppstignir meistarar; aðrir eru áfram í holdinu.

Á þeim tíma var þetta jarðneskt stríð gegn jarðnesku ofurefli. Í dag á baráttan Harmageddon sér stað gegn andlegri illsku á háum stöðum í kirkju og ríki — hugur Guðs sem eyðir andhuganum, hið æðra sjálf sem eyðir gervisjálfinu.

Fídías

caption
Fídías sýnir vinum sínum loftrönd Parþenons, Lawrence Alma-Tadema (1868)

Serafis Bey var myndhöggvari Fídíasar á fimmtu öld f.Kr. í Aþenu. Hann var talinn bestur allra grískra myndhöggvara. Hann var byggingarmeistari Parþenon-hofsins og hafði eftirlit með stórkostlega meistaralegri byggingu þess. Innan Parþenon setti hann frægasta verk sitt, 12 metra háa styttu í gulli og fílabeini af Pallas Aþenu, táknmynd Guðs-móðurímyndarinnar, gyðju sannleikans.

Í Parþenon stendur maður í viðurvist byggingarlistar, hönnuð af einstaklingi sem kann að nota form, samhverfu, rúmfræði sem mynda tilskilin horn til að hýsa loga. Kraftsvið Parþenons inniheldur reginloga, eins og Lúxor-hofið og pýramídinn mikli.

Fídías bjó einnig til risastóra styttu af Seifi úr gulli og fílabeini sem stóð í musteri Ólympíu. Hann var líka málari, leturgrafari og málmsmíðameistari. List hans einkennist af upphafinni fegurð og andagift, og hann lifði sem fullkominn persónugervingur gullaldar grískra meistaralistamanna sem hafði varanleg áhrif á alla síðari vestræna list.

Eftir því sem við best vitum steig Serafis Bey upp til himna um 400 f.Kr.

Tilbeiðsla í Egyptalandi

caption
Marmarabrjóstmynd af Serafis, Karþagó (snemma á 3. öld e.Kr.)

Á helleníska tímabilinu, frá 323 til 31 f.Kr., varð Serafis einn mikilvægasti guð egypska og grísk-rómversku algyðishofanna. Hann var virtur sem verndari Ptólemíukonunga Egyptalands og sem stofnguð hinnar miklu borgar Alexandríu. Það eru til fjölmargar sögulegar heimildir um náin samskipti Serafis við menn um gjörvallt Egyptaland og Litlu-Asíu, og það eru yfir 1.080 styttur, musteri og minnisvarðar tileinkuð Serafis Bey sem voru reist á þeim tíma.

Demetríus frá Falarum, stofnandi bókasafnsins í Alexandríu undir stjórn Ptólemeos I, læknaðist af völdum Serafis á undraverðan hátt af blindu og skrifaði þakkargjörðarsálma. Serafis talaði oft í gegnum véfréttir og veitti mörgum ráðleggingar og kraftaverkalækningar. Það er fræg söguleg frásögn sem tengist Serafis sem markaði mikilvægt tímabil í setningu hans sem ríkjandi guðs Egyptalands og Grikklands. Ptólemes I konungur, stjórnandi Egyptalands, heimsótti Serafis í draumi, sem bauð konungi að koma með styttu guðsins til Alexandríu. Eftir hik og annan draum um Serafis lét konungur koma með styttuna með blessun véfréttarinnar í Delfíar og setti hana upp í Serafíum, eða hinu mikla musteri, í Alexandríu. Þetta er musterið sem innihélt hið fræga Alexandríubókasafn með þrjú hundruð þúsund bindi.

Mörg nöfn eru kennd við Serafis, þar á meðal „faðir“, „frelsarinn“ og „hinn mesti guðanna“. Hann var talinn bakhjarl náinna samskipta milli guða og dauðlegra manna. Serafis er talinn í annálum dulspekilegrar hefðar sem yfirprestur hinna leyndu egypsku vígsluathafna. Minni launhelgar voru tileinkaðar Ísis og ætlaðar hinum óbreyttu; stærri launhelgarnar voru tileinkaðar Serafis og Ósíris og gengu þar aðeins vígðir prestar undir strangar þolraunir og vígslur í helgisiðum musteranna.

Á sex til sjö hundruð ára tímabili varð Serafis æðsti guð Egyptalands og Grikklands. Hins vegar, seint á fjórðu öld e.Kr. gaf Þeódósíus keisari út tilskipanir gegn fjölgyðistrú og kristnir tóku þetta sem leyfi til að ráðast á heiðingja, þar á meðal fylgismenn launhelgs átrúnaðar. Kristni biskupinn í Alexandríu manaði múginn til að eyða hinu mikla tákni heiðninnar í Alexandríu, launhelgu musteri guðsins Serafis. Þeir moluðu risastóru styttuna af Serafis sem hafði veitt tilbiðjendum innblástur í sex hundruð ár. Múgurinn eyðilagði að minnsta kosti eitt af hinum stórfenglegu bókasöfnum Alexandríu.

Stofnun Guðspekifélagsins

caption
Serafis Soleil

Serafis Bey gegndi mikilvægu hlutverki í upphafi nítjándu aldar við stefnumótun Bræðralagsins. Meðal elstu bréfa frá fullnumum og meisturum til stofnenda Guðspekifélagsins voru bréf Serafis Bey og Bræðralagsins í Lúxor.

Serafis tók sjálfur við stjórn og chela-þjálfun Helenu Blavatsky og Henry Steel Olcotts ofursta sem var meðstofnandi og forseti Guðspekifélagsins. Á sex mánuðum fyrir stofnun félagsins árið 1875 sendi Serafis mörg hvatningar- og leiðbeiningarbréf til Olcotts ofursta. Bréfin voru að mestu skrifuð á þykkt grænt skinnhandrit með gullbleki, áritað af Serafis með letri og áletrað með dulspekilegu tákni Bræðralagsins í Lúxor.

Það er einkennandi fyrir bréfin sem Serafis skrifaði Henry Olcott að hann hvatti Olcott stöðugt: „Reyndu." Meistarinn Serafis lagði áherslu á hugrekki og óttaleysi, sömu sterku eiginleikana sem hann sýndi og Leónídas.

Boðskapur Serafis nú á dögum

Hinn uppstigni meistari Serafis Bey gegnir í dag mikilvægri lykilstöðu meðal chohan-meistaranna sjö. Fjórði geislinn er mitt á milli hinna þriggja hvorum megin. Miðtalan af fjórum er lykilatriði vegna þess að hún er samruni hvíta ljóssins í hinu átta löguðu orkuflæði. Þessi miðdepill Guðs-móðurlogans er alltaf innifalinn hjá gúrú-meisturum austur eða vestri, persónu Guðs-móðurinnar í Sanat Kumara sem hrærist á meðal okkar við þetta hvíta ljós.

Hvíta ljósið er hinn helgi eldur sköpunarinnar og spilling á honum verður [svartagaldur]. Þetta sást í Egyptalandi, þungamiðju uppstigningarlogans, þar sem svartagaldursiðkun egypska Svarta bræðralagsins hélt áfram öldum saman í trássi við sjálfa nærveru Serafis Bey í musteri hans.

Endurlausn jarðarinnar nær aftur til Lemúríu, Guðs-móðurlandsins og Guðsmóður-logans sjálfs. Öfugþróun Guðsmóður-logans sem átti sér stað á Lemúríu hefur skapað karma á jörðinni, á svæðinu þar sem San Fransiskó er núna og undan ströndum Kaliforníu. Afskræming Guðs-móðurljóssins opnaði leið fyrir afhelgun musteranna, falli presta og hofgyðja, sem endaði að lokum með misbeitingu kynorkunnar og spillingu lífskraftsins. Smiðshöggið var morðið á æðsta fulltrúa Guðs-móðurinnar í Lemúríu. Raunveruleg orsök þess að Lemúría sökk var vanhelgun á persónu Guðs-móðurinnar og loga hennar.

Frá þeirri stundu hefur jörðin hægt og rólega verið að þróast í átt til vatnsberaaldarinnar þegar hægt verður að reisa ljós Guðs-móður hjá öllum, bæði körlum og konum, sem aftur verður til að endurreisa heiður konunnar og móðurgyðjunnar og endursameinast Guðs-móður, ljósinu sem rís upp frá grunninum, með ljósi Guðs föður sem stígur niður úr ÉG ER-nærverunni. Á næstu tvö þúsund árum á fyrir að liggja vitundarvakning sem á sér ekki sinn líka síðan á gullöld Lemúríu.

Leið uppstigningarinnar er úrlausn þessara krafta sem eru nauðsynlegir í vitund okkar – faðir, móðir, sonur og heilagur andi sem eru fjórar stoðir musterisins innra með okkur. Hin frábæra lexía Gátama Búddha var að öll þjáning stafar af því að vera ekki í takti við hið innra ljós vegna mislagðra langana. Serafis Bey kennir okkur hvernig á að komast í takt við innri vilja verundarinnar. Kenningar hans verða hornsteinninn í boga helgivaldsins. Án hvíta ljóssins getum við ekki notið samþættingar sjálfsmyndarinnar.

Serafis Bey verður því lykilþáttur á viðsjárverðum tímum þegar mörg vandamál hrjá samfélagið. Aukning glæpa, morða, nauðgana, fíkniefna og svo framvegis er merki um komu ljóss Guðs-móðurinnar sem rís frá ölturum Lemúríu. Hið rísandi ljós verður svo sterkt að ef við dýfum okkur ekki ofan í það og verðum hluti af því, þá verður það kletturinn sem Jesús talaði um – að sá sem fellur á þennan stein mun sundur molast og sá sem hann fellur á mun hann sundur merja.[3]

Það er ljósið sem leysir sjálfsmyndina úr ánauð, en það er einnig ljósið sem er svo öflugt að það getur tortímt hinni fölsku sjálfsmynd sem gerir uppreisn gegn henni. Við upphaf vatnsberaaldarinnar er heimurinn í uppreisn gegn ljósi Guðs og samt er heimurinn að leita að Guði. Kennsla Serafis Bey og bræðralagsins í Lúxor innihalda svörin sem geta leyst þessar spurningar.

Serafis Bey hefur herskara serafíma í stjórn sinni. Hann hefur náð miklum árangri í guðlegri rúmfræði og hönnun. Hann aðstoðar lærisveina sína við að ná þeim sjálfsaga sem er nauðsynlegur fyrir uppstigninguna: ögun lægri líkamanna fjögurra til þess að Kristur geti birst og notað þá sem starfstæki til þjónustu og árangurs í heimi formsins; uppgjör uppsafnaðs niðurstreymis og mennsks misskapnaðar frá fyrri tíð sem stendur í vegi fyrir uppstigningarloganum sem myndast í hjarta allra sem þróast á plánetunni með hröðun hins þrígreinda loga.

Leið uppstigningarinnar

Bók hans Dossier on the Ascension (Skjöl um uppstigninguna) er kenslurit um uppstigningarleiðina. Hún inniheldur leiðbeiningar frá námskeiðum sem hann stjórnar í Uppstigningarmusterinu og í námskeiðinu geturðu fest í huga þínum það sem þú lærir í Uppstigningarmusterinu í Lúxor á meðan líkaminn sefur á nóttunni. Hann gerir grein fyrir skilyrðum uppstigningarinnar og gefur ítarlega útskýringar og leiðbeiningar um ferlið við uppstigninguna.

Serafis lýsir því sem gerist við helgisiði uppstigningarinnar:

Þó að ásigkomulag einstaklings geti sýnt aldursmerki áður en hann stígur upp er það engu að síður satt að allt þetta mun breytast og líkamlegt útlit einstaklingsins mun umbreytast í dýrðarlíkama. Einstaklingurinn stígur því upp ekki í jarðneskum líkama heldur í dýrðlegum andlegum líkama þar sem líkamsástand breytist í einni svipan með algerri niðurdýfingu í hinn mikla Guðs-loga.

Þannig missir maðurinn vitundina um efnislíkamann og verður þyngdarlaus. Þessi upprisa á sér stað þegar Guðs-loginn mikli umvefur skurn mannssköpunarinnar sem verður eftir og umbreytist í sniði kosmískra neta, öll frumumynstur einstaklingsins — ásamt beinbyggingunni, æðunum og öll líkamsferli fara í gegnum mikil hamskipti.

Blóðið í æðunum breytist í fljótandi gyllt ljós; hálsorkustöðin ljómar af sterku bláhvítu ljósi; andlega augað í miðju enni verður að ílöngum Guðs-loga sem rís upp á við; klæði einstaklingsins eru algjörlega uppleyst og hann lítur út fyrir að vera klæddur hvítri skikkju í óaðfinnanlegu klæði Krists. Stundum birtist sítt hár hins æðri andlega líkama hins [[[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]]] sem hreint gull á þeim sem stígur upp; og augu með hvaða lit sem geta orðið fallega rafblá eða ljósfjólublá ...

Líkaminn verður léttari og léttari og þyngdarlaus sem helíum fer líkaminn að rísa upp í andrúmsloftið, þyngdarkrafturinn losnar og líkamsformið er umvafið ljósi hinnar ytri dýrðar sem maðurinn þekkti með föðurnum „í upphafi“ áður en heimurinn var ...

Þessar breytingar eru varanlegar og hinn uppstigni getur tekið ljóslíkama sinn með sér hvert sem hann vill, eða hann getur ferðast án hins andlega dýrðarlíkama. Uppstignar verur geta stöku sinnum birst á jörðinni sem venjulegir dauðlegir menn, klæðst efnislegum klæðum og líkjast mannverum á jörðinni og lifa og hrærast á meðal þeirra í kosmískum tilgangi. Þetta gerði Saint Germain eftir uppstigningu sína þegar hann var þekktur sem undramaður Evrópu. Þetta háttarlag eru undirorpið undanþágu sem berst frá Karmíska ráðinu ref>Serapis Bey, Dossier on the Ascension, bls. 158, 176–77.</ref>

(Almennt, hins vegar, snúa uppstignar mannverur ekki aftur á efnissviðið nema einhver sérstök þjónusta þarfnist slíkra breytinga á sveiflutíðni.)

Serafis segir okkur: "Þú stígur upp daglega." Hugsanir okkar, tilfinningar, dagleg verk okkar eru öll vegin og metin á vogarskálinni. Við stígum ekki upp skyndilega, heldur stigum upp eftir því sem við stöndumst prófin okkar og vinnum einstaka sigra okkar. Öll fyrri líf okkar og uppsöfnuð góð verk og slæm verða talin; og síðan, þegar við höfum jafnað að minnsta kosti 51 hundraðshluta allrar orku sem okkur hefur nokkurn tíma verið úthlutað við hreinleika og samræmi hins stórfenglega Guðs-sjálfs, gæti okkur verið boðin gjöf uppstigningarinnar. Hin 49 prósentin sem eftir eru verða að umbreytast, eða hreinsa, frá hinni uppstignu stöðu á áttundarsviðum [himnanna] í þjónustu við jörðina og þróun hennar.[4]

Serafis Bey, chohan-meistari uppstigningarlogans og yfirstjórnandi uppstigningarhofsins í Lúxor, Egyptalandi, talar við hvert og eitt okkar:

Framtíðin er ykkar eigin sköpun, jafnvel eins og nútíðin er ykkar eigin sköpun. Ef ykkur fellur það ekki í geð hefur Guð útvegað ykkur leið til að breyta því og leiðin felst í viðtöku strauma uppstigningarlogans.[5]

Guiseppe Verdi fangaði tónlist uppstigningarlogans í „Sigurgöngunni“ úr Aïda. Grunntónn í Uppstigningarmusterinu er „Liebestraum,“ eftir Franz Liszt, og útgeislun rafrænnar Nærveru Serapis Bey og tvíburaloga hans streymir í gegnum aríuna „Celeste Aïda."

Sjá einnig

Uppstigningarmusterið.

Fjórtán mánaða hringrás Serapis Bey

Til frekari upplýsinga

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays.

Serapis Bey, Dossier on the Ascension.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Serapis Bey.”

  1. Serapis Bey, „The Mobilization of Spiritual Forces,“ Pearls of Wisdom, 25. bindi, nr. 60.
  2. Jesus and El Morya, „The Order of the Good Samaritan,“ Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 52, 28. október 1984.
  3. Matt 21:44; Lúkas 20:18.
  4. Auk þess að jafna 51 hundraðshluta af karma sínu eru kröfurnar fyrir uppstigninguna að jafna þrígreinda logann, samstilla fjóra lægri líkamana, ná ákveðnu valdi á öllum sjö geislunum, ná vissu valdi yfir ytri aðstæðum, uppfylla guðlega ráðagerð sína, umbreyta rafræna beltinu, og reisa kúndalíni slöngukraftinn.
  5. Sama, bls. 89.