Translations:Guru-chela relationship/9/is: Difference between revisions
(Created page with "Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Mat...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, | Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, | ||
þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.</ref> Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi | þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.</ref> Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi fullnuma, fylgjendur og tilvonandi | ||
návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar. | návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar. |
Latest revision as of 12:56, 25 March 2025
Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“[1] Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi fullnuma, fylgjendur og tilvonandi návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar.
- ↑ Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.