Translations:Guru-chela relationship/9/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Mat...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi,
Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi,
þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.</ref> Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi full numa, fylgjendur og tilvonandi
þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“<ref>Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.</ref> Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi fullnuma, fylgjendur og tilvonandi
návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar.
návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar.

Latest revision as of 12:56, 25 March 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Guru-chela relationship)
As you meditate upon your place upon the path, upon the circumstances of your life—what you are, what you desire to be, where you are and where you desire to be—consider that love is the fulfilling of the law of the path of chelaship. And if you would enter that path as the shortcut to self-awareness, you must be fearless in your acceptance of his word “He who seeks to save his life shall lose it; but he who loses his life for my sake shall find it.”<ref>Matt. 16:25; Mark 8:35; Luke 9:24.</ref> Morya summons chelas of the sacred fire who would become adepts, followers who would become friends of Christ, exponents of the word of living truth, imitators of the Master, and finally the heart, head, and hand of our cosmic retinue.

Þegar þú hugleiðir stað þinn á veginum og aðstæður lífs þíns – hvað þú ert, hvað þú þráir að vera, hvar þú ert og hvar þú þráir að vera – íhugaðu þá að kærleikur er lögmál andlegrar agaþjálfunar. Og ef þú ferð inn á þá braut sem flýtileið að sjálfs-skilningi, þá verður þú að meðtaka orð hans óttalaus: „Sá sem vill sjá lífi sínu borgið mun týna því en sá sem týnir því mun öðlast líf.“[1] Morya kallar saman chela-nema hins helga elds, tilvonandi fullnuma, fylgjendur og tilvonandi návini Krists, talsmenn hins lifandi orðs sannleikans, eftirlíkjendur meistarans og að lokum hjarta, höfuð og hendur kosmísks fylgdarliðs okkar.

  1. Matt 16:25; Mark 8:35; Lúk 9:24.