Resurrection/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Atriðið til hægri er lýsing á vígslu upprisunnar, sem fer fram í konungsherbergi pýramídans.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(121 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000173 ascension-serapis-bey-with-initiate-2133AX 600.jpeg|thumb|upright=1.4|Atriðið til hægri er lýsing á vígslu upprisunnar, sem fer fram í konungsherbergi pýramídans.]]  
[[File:0000173 ascension-serapis-bey-with-initiate-2133AX 600.jpeg|thumb|upright=1.4|Atriðið til hægri er lýsing á vígslu upprisunnar, sem fer fram í konungsherbergi pýramídans.]]  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Ascension Temple|Uppstigningarmusterið]] í Lúxor er staðurinn þar sem undirbúningurinn fyrir [[Special:MyLanguage/Last Judgment|dómsdag]] fer fram fyrir þá sem hafa gengið í gegnum skóla lífsins og útskrifast á jörðinni og áunnið sér rétt til að sitja til hægri handar Guðs. Uppstigningarhofið er hluti af athvarfinu í Lúxor sem [[Special:MyLanguage/Serapis Bey|Serafis Bey]] stjórnar. Nokkrum kílómetrum frá beininum (móttöku- og sendistöð kosmískra orkustrauma) er pýramídi sem virkar einnig á ljósvakasviðinu. Hér í loftsal pýramídans er konungsmálstofan þar sem [[Special:MyLanguage/initiation|vígsla]] [[Special:MyLanguage/transfiguration|ummyndunarinnar]] og '''upprisunnar''' á sér stað.
The [[Ascension Temple]] at Luxor is the place prepared for the [[Last Judgment]] of those who have passed through the schoolroom of earth and earned the right to sit at the right hand of God. The Ascension Temple is a part of the retreat at Luxor, which is presided over by [[Serapis Bey]]. A few miles from the focus is a pyramid, also superimposed with etheric activity. Here in the upper room of the pyramid is the King’s Chamber, where the [[initiation]]s of the [[transfiguration]] and the '''resurrection''' take place.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir að ummyndunin er hafin er vígsluþeginn settur í óinnsiglaða steinkistu (sakrófag) í konungsstofunni. Hér gengst hann undir upphaf upprisunnar, sem gerir útþenslu ljóssins varanlega sem á sér stað við ummyndunina. Á þeim tíma er hulin mynd Krists „þroskuð“ í hinum [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömum]]. Nú verður að setja hana í „festingarbað“ [[Special:MyLanguage/Resurrection flame|upprisulogans]]. Ummyndunin dregur því fram hið saumlausa klæði ljóssins – hinn [[Special:MyLanguage/deathless solar body|ódauðlega sólarlíkama]] – sem upprisan og [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningin]] gera varanlegan.   
Following the initiation of the transfiguration, the candidate is placed in an unsealed sarcophagus in the King’s Chamber. Here he undergoes the initiation of the resurrection, which makes permanent the expansion of the Light that occurs during the transfiguration. At that time, the latent image of the Christ is “developed” in the [[four lower bodies]]. Now it must be put in the “fixing bath” of the [[Resurrection flame|flame of the resurrection]]. The transfiguration, then, brings out the seamless garment of Light—the [[deathless solar body]]—which the resurrection and the [[ascension]] make permanent.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_Ritual_of_the_Resurrection"></span>
== The Ritual of the Resurrection ==
== Helgisiður upprisunnar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar fullnumaráðið safnast saman í kringum steinkistuna, þar sem helgivald athvarfsins stendur í fararbroddi, kyrja þeir helgisiði upprisunnar sem hefst á þessa leið:  
As the Council of Adepts gathers around the sarcophagus, the Hierarch of the Retreat standing at the head, they recite the Ritual of the Resurrection, which begins:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
"Ó Sonur Guðs, það sem þú sáir lifnar ekki aftur nema það deyi ... Til eru himneskir líkamir og jarðneskir líkamir. En vegsemd hinna himnesku er eitt og hinna jarðnesku annað. Eitt er ljómi sólarinnar, annað ljómi tunglsins og enn annað ljómi stjarnanna því að stjarna ber af stjörnu í ljóma. Þannig er og um upprisu dauðra. Sáð er forgengilegu en upp rís óforgengilegt. Sáð er í vansæmd en upp rís í vegsemd. Sáð er í veikleika en upp rís í styrkleika. Sáð er jarðneskum líkama en upp rís andlegur líkami. Ef jarðneskur líkami er til, þá er og til andlegur líkami. Þannig er og ritað: „Hinn fyrsti maður, Adam, varð lifandi sál,“ hinn síðari Adam lífgandi andi."<ref>1. Kor 15:36, 40-45.</ref>
“O Son of God, that which thou sowest is not quickened, except it die.... There are also celestial bodies, and bodies terrestrial: but the glory of the celestial is one, and the glory of the terrestrial is another. There is one glory of the sun, and another glory of the moon, and another glory of the stars: for one star differeth from another star in glory. So also is the resurrection of the dead. It is sown in corruption; it is raised in incorruption: It is sown in dishonour; it is raised in glory: It is sown in weakness; it is raised in power: It is sown a natural body; it is raised a spiritual body. There is a natural body, and there is a spiritual body. And so it is written, The first man Adam was made a living soul; the last Adam was made a quickening spirit.<ref>1 Cor. 15:36, 40–45.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Niðurstaða helgisiðarins fylgir náið hluta textans úr 15. kafla fyrsta bréfs Páls postula til Korintumanna.
The conclusion of the ritual follows closely the remaining text from chapter 15 of Paul’s First Epistle to the Corinthians.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_crucifixion"></span>
=== The crucifixion ===
=== Krossfestingin ===
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{main-is|Crucifixion|Krossfestingin}}
{{main|Crucifixion}}
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Herbergið er síðan innsiglað og lærisveinninn skilinn eftir í grafhvelfingunni í þrjá daga, á þeim tíma deyr hann sjálfinu. Allir kraftar verða að vera afturkallaðir frá sjálfinu og frá meðvitundinni um sjálfshyggju aðskilin frá Guði. Sannarlega, hér er dauði tvíhyggjunnar. Því að ef hann vill fylgja Kristi í endurfæðingunni, þá verður hann að gera öll þau verk sem [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] gerði fyrir uppstigningu sína, og hann verður að standast sömu prófraunirnar og Jesús stóðst.  
The room is then sealed and the disciple is left in the tomb for three days, during which time he dies to the self. All energies must be withdrawn from the ego and from the consciousness of selfhood apart from God. Truly, here is the death of duality. For if he would follow the Christ in the regeneration, he must do all the works that [[Jesus]] did prior to his ascension, and he must pass the same tests that Jesus passed.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Meðan hann er í gröfinni yfirgefur lærisveinninn land hinna lifandi; og með þeim mæli sem hann hefur fengið frá Guði, fyrir og meðan á umbreytingunni stendur, stígur hann niður á [myrkari hluta] [[Special:MyLanguage/Astral plane|geðheimasviðsins]]<ref>Þetta svið geðheimsins hefur verið kallað „hreinsunareldurinn".</ref>og prédikar fyrir öndum sem þar eru haldnir í ánauð vegna þeirrar orku sem þeir hafa vanhæft og misnotað.
While in the tomb, the disciple leaves the land of the living; and with what attainment he has received from God prior to and during the transfiguration, he descends into the [[Astral plane|astral realms]]<ref>This plane of the astral belt has been called “purgatory.</ref> and preaches to those spirits who are held there in bondage to their own misqualified energies.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þessi vígsla sýnir hæfni hins innvígða til að kalla fram ljós upprisunnar frá eigin [[Special:MyLanguage/God Presence|Guðs nærveru]] – án aðstoðar annaðhvort uppstiginna eða óuppstiginna lífsstrauma – til að bera það sem kyndil frelsis inn í geðheimaríkið og síðan, eftir að hafa dvalið þar tvo heila daga, snýr hann aftur til Lúxor. Meðan hann er á geðheimasviðinu býður hann sjálfan sig sem lifandi fórn, sem dæmi um vald Krists sem þeir, hinir minnstu bræður Guðs, verða einn daginn að framkvæma. Þessi festing ljóss Krists á geðheimasviðinu er nauðsynlegt hlutverk þjóna Guðs sona; því án þessarar aðstoðar væri engin vonargeisli fyrir sálirnar sem týnast í náttmyrkri sinnar eigin missköpunar.  
This initiation reveals the candidate’s ability to invoke the Light of the resurrection from his own [[God Presence]]—without the assistance of either ascended or unascended lifestreams—to carry it as a torch of freedom into the astral realm, and then, after having spent two full days there, to return to Luxor. While in the astral belt, he offers himself as a living sacrifice, as an example of Christ-mastery that they, too, the very least of the brethren of God, must one day accomplish. This anchoring of the Light of the Christ in the astral plane is a necessary function of the Servant Sons of God; for without this assistance, there would be no ray of hope for the souls lost in the dark night of their own human creation.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_resurrection_flame"></span>
== The resurrection flame ==
== Upprisuloginn ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir að hafa prédikað fyrir þessum uppvöðsluseggjum, staðist fordæmingu þeirra og grimmilega ávirðingu þeirra um anda Krists, eftir að hafa snúið aftur til Konungsstofunnar og líkama síns í gröfinni, er lærisveinninn tilbúinn fyrir upprisuna að morgni þriðja dags. Á þessum tíma dregur hann upprisulogann, perlumóðurina sem inniheldur alla liti orsakalíkamans, í gegnum vitund sína og lægri starfstæki sín.  
Having preached to these rebellious ones, having withstood their condemnation and their foul reproach of the Spirit of the Christ, having returned to the King’s Chamber and to the focus of his body in the tomb, the disciple is ready for the resurrection on the morning of the third day. At this time, he draws the resurrection flame, the mother of pearl that contains all the colors of the causal body,  through his consciousness and his lower vehicles.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Loginn er í raun uppsafnaður kraftur hins helga elds í honum sem beint er í gegnum [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindan logann]], sem er nú stækkaður í um það bil þriggja metra hæð og tveggja metra breidd. Hinum þrígreinda loga sem þyrlast er hraðað fyrir tilstuðlan lærisveinsins uns hann nær nákvæmri tíðni upprisulogans. Þegar hann þannig kallar fram og viðheldur eigin uppsöfnuðum krafti þrígreinda logans á þessum hámarkshraða, fær hann aukinn uppsafnaðan kraft upprisulogans sem er í brennidepli Konungsstofunnar. Fullur kraftur upprisulogans er síðan festur í allri verund hans og tilveru til að fullkomna upphækkun formsins og til að sigrast á síðasta óvininum, dauðanum.  
The flame is actually his own momentum of the sacred fire focused through the [[threefold flame]], which is now expanded to a height of nine feet and a width of six feet. The spiraling threefold flame is accelerated by the disciple to the exact frequency of the resurrection flame. When he thus invokes and sustains his own momentum of the threefold flame at this peak velocity, he is awarded the added momentum of the resurrection flame focused in the King’s Chamber. The full power of the resurrection flame is then anchored throughout his entire being and world for the complete raising of the form and the overcoming of the last enemy, death.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mettaður af perlugljáa rís lærisveinninn upp úr gröfinni klæddur flekklausum brúðarklæðum Krists. Hann heyrir sömu englakóra og sungu: „Kristur, Drottinn, er upprisinn í dag,“ og hann veit að hann hefur í innstu gerð sinni birt einingu guðdóms síns og sinn eigin hluta hins helga loga.  
Saturated, then, with the luster of pearl, the disciple rises from the tomb clothed with the seamless wedding garment of the Christ. He hears the same choirs of angels who sang, “Christ the Lord is risen today,” and he knows that right within his form he has realized the oneness of his divinity and his own portion of the sacred flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Opportunity_following_the_resurrection"></span>
== Opportunity following the resurrection ==
== Tækifæri í kjölfar upprisunnar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Nú er hann kallaður til að eiga samneyti í fjörutíu daga og fjörutíu nætur við Krists-sjálf þeirra sem enn eru af holdi og blóði, sem leita til hans eftir ljósi og náðinni sem hann hefur hlotið. Hann hefur heimild til að miðla móttækilegum sálum opinberunum eins og þær sem Jesús gaf lærisveinunum og helgum konum á tímabilinu eftir upprisu hans.  
Now he is called upon to go forth for forty days and forty nights to commune with the Christ Selves of those still in embodiment who look to him for Light and for the grace he has received. He is authorized to impart to receptive souls revelations such as those given by Jesus to the disciples and the holy women during the period following his resurrection.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta er síðasta tækifæri fyrir vígsluþegann áður en hann stígur upp til himna að rótfesta í heimi formsins rafrænt mynstur guðlegrar nærveru sinnar. Þessi áþreifanlega nærvera ódauðlegs lífs mun veita óuppstignum bræðrum hans, sem feta í fótspor hans, gífurlega hvatningu og sigurvilja. Með því að vita að sá sem nýlega gekk á meðal þeirra hefur sigrað munu hjörtu þeirra glæðast nýjum vonarneista og þeir ákveða að þeir munu líka tygja sig til ferðar og gera hið sama. Skrásetningin um fjörutíu daga þjónustu hins innvígða við börn Guðs verður áfram æting í ljósvaka- og andlegum sviðum plánetunnar, og allir þeir sem feta þessa braut munu einn daginn setja sig inn í þær heimildir og vita þar með að markmiðið um algjöra endurfundi er yfirvofandi kostur.
This is the final opportunity prior to his ascension for the candidate to anchor in the world of form the electronic pattern of his God Presence. This tangible presence of Immortal Life will give his unascended brethren who are following the Path in his footsteps a tremendous impetus of victory. Knowing that one who recently walked among them has overcome, their hearts will be quickened with hope, and they will determine that they, too, shall go and do likewise. The record of the candidate’s forty days of service to the children of God will remain an etching in the etheric and mental belts of the planet, and all those who follow this path will one day tune in to those records and thereby know that the goal of total reunion is an imminent possibility.
</div>


[[File:ND Rosaire mosaique 01.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">Mosaic of the resurrection in one of the chapels of the Basilica of Our Lady of the Rosary, Lourdes</span>]]
[[File:ND Rosaire mosaique 01.jpg|thumb|Mósaík af upprisunni í einni af kapellunum í Basilíku Rósakransmeyjunnar, Lourdes]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Jesus’_resurrection"></span>
== Jesus’ resurrection ==
== Upprisa Jesú ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrstu heimildir Biblíunnar um notkun Jesú á loga upprisunnar til að endurreisa líf líkamans voru upprisa sonar ekkjunnar og dóttur Jaírusar. Í kjölfarið, með upprisu Lasarusar<ref>Lúkas 7:12–16; 8:49–56; Jóhannes 11:1–44.</ref> og að lokum með sinni eigin upprisu sannaði Jesús um alla tíð yfirburði guðlegra vísinda yfir lögmálum dauða og hrörnunar.   
The first biblical records of Jesus’ use of the flame of resurrection to restore life to the physical body were the raising of the widow’s son and Jairus’ daughter. Subsequently, with the raising of Lazarus<ref>Luke 7:12–16; 8:49–56; John 11:1–44.</ref> and ultimately with his own resurrection, Jesus proved for all time the superiority of divine science over the laws of death and decay.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á þriggja daga upphafstímabilinu eftir krossfestingu sína dró Jesús upprisulogann inn í fjóra lægri líkama sína, þar sem hann örvaði virkni hins þrígreinda loga lífsins sem myndar kjarna hverrar frumu. Endurlífgun efnislíkama hans var möguleg með yfirgnæfandi útgeislun eilífs meðvitaðs, ódauðlegs anda hans sem yfirfærðist í umgjörð hans í gegnum knýjandi strauma upprisulogans.  
During the three-day initiatic period following his crucifixion, Jesus drew the resurrection flame into his four lower bodies, where it quickened the action of the threefold flame of life that forms the nucleus of every cell. The resuscitation of his physical body was made possible by the overpowering radiance of his eternally conscious, immortal spirit, which was transferred to his form through the impelling currents of the resurrection flame.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar líkami Jesú lá í gröfinni, stóðu [[Special:MyLanguage/angel|englar]] Alfa og Ómega við höfuð og fætur hans. Jesús kom í [[Special:MyLanguage/etheric body|dýrðarlíkama]] sínum og [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálfi]]. Hann stóð frammi fyrir líkama sínum. Hann bauð lífskraftinum að komast aftur inn í líkamann. Hann kallaði fram hinn þrígreinda loga til að tendra aftur líkamlega musterið og hefja hjartsláttinn á ný.
As Jesus’ body lay in the tomb, the [[angel]]s of Alpha and Omega stood at the head and the feet. Jesus came in his [[etheric body]] and his [[Christ Self]]. He stood before his physical body. He commanded the energies to reenter the body. He called forth the threefold flame to reignite within the physical temple to start the beating of the heart once again.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Lífsloganum, magnaður af heilögum anda og þjónandi englasveitum, var þannig blásið í efnisumgjörð hans. Helgisiðurinn um upprisuna, endurgerður í náttúruríkinu á hverju vori, var uppfylltur í Guðs syni fyrir hönd Mannssonarins á þessum fyrstu páskum.   
The flame of life, magnified by the Holy Spirit and the ministering angelic hosts, was thus breathed into his form. The ritual of the resurrection, reenacted in the nature kingdom each spring, was fulfilled in the Son of God on behalf of the Son of man on that first Easter.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í fjörutíu daga tilskildu tímabili eftir upprisu sína leiðbeindi Jesús lærisveinum sínum um kosmísk lögmál. Á sama tíma, með því að halda uppi uppsöfnuðum krafti upprisulogans innra með veru sinni, tókst honum að festa vonina um upprisuna í fjórum lægri líkömum plánetunnar og í þróandi vitund mannkyns.
For a prescribed period of forty days following his resurrection, Jesus instructed his disciples in cosmic law. At the same time, sustaining the momentum of the resurrection flame within his being, he was able to anchor the hope of the resurrection in the four lower bodies of the planet and in the evolving consciousness of humanity.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Gnostic_teachings"></span>
== Gnostic teachings ==
== Gnóstískar kenningar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Upprisan er ómissandi þáttur í gnóstískri guðfræði. En eins og önnur gnóstísk viðhorf þróaðist hún eftir öðrum nótum en þróun rétttrúnaðarskoðunar frumkirkjunnar. Fyrir gnostíkum var upprisan ekki bara einstakur atburður þegar Jesús reis upp frá dauðum á páskadagsmorgni: hún varð stökkpallur til að skilja framrás þeirra eigin hjálpræðis.
The resurrection is an essential element in Gnostic theology. But like other Gnostic beliefs, it developed along different lines than the evolving orthodox view of the early Church. To the Gnostics, the resurrection was not just the unique event of Jesus arising from the dead on Easter morning: it became the springboard for understanding the process of their own personal salvation.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Útgangspunkturinn í rannsókn á upprisunni í gnóstíkinni er skilningur á því sem þeir nefndu kallið. Þetta byggir á þeirri grundvallargnóstísku trú að ljósneisti, sem er í eðli sínu eins og Guð, sem við köllum hinn þrígreinda loga, búi innra með manninum og sálinni, sem er flækt í þessum heimi og ómeðvituð um guðlegt eðli sitt, verði að vakna af dvala eða drykkjuskap.
The starting point in a study of the resurrection in Gnosticism is an understanding of what they called the Call. This is based on the fundamental Gnostic belief that a spark of light, identical in nature with God, which we call the threefold flame, resides within man, and the soul, embroiled in this world and unaware of its divine nature, must be awakened from its state of slumber or drunkenness.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta gnóstíska þema er einnig að finna í bréfi Nýja testamentisins til Efesusmanna eftir Pál postula,<ref>Sumir gnóstíkar dáðu Pál sem gnóstíka sem Jesús Kristur vígði. Þeir kenndu að það væri Páll sem hefði afhent þeim launkenningar og innri leyndardóma sem hann hafði lært af Jesú.</ref> þar sem hann ávarpar „heilaga sem eru í Efesus“ og „hina trúuðu í Kristi“ með orðunum: „Vakna þú sem sefur og rís upp frá dauðum
This Gnostic theme is also found in the New Testament Epistle to the Ephesians by the apostle Paul,<ref>Some of the Gnostics revered Paul as a Gnostic initiate of Jesus Christ. They taught that it was Paul who had handed down to them the secret teachings and inner mysteries he had learned from Jesus.</ref> where he addresses the “saints which are at Ephesus” and “the faithful in Christ” with the words: “Awake, thou that sleepest, and arise from the dead, and Christ shall give thee light.<ref>Eph 5:14.</ref> This “rising from the dead,” or “resurrection,” to which the soul is being summoned had a dual meaning for the Gnostics.
og þá mun Kristur lýsa þér.<ref> Efesus 5:14.</ref> eða „upprisa,“ sem sálin er kölluð til hafði tvíþætta merkingu fyrir gnóstíkana.  
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í fyrsta lagi trúðu gnóstíkarnir að upprisa hafi átt sér stað við dauðann þegar sálin, losuð úr líkamanum, byrjar uppgönguna aftur til himnesks heimilis síns, klædd umbreyttum dýrðarlíkama. Þessi upprisa gæti aðeins átt sér stað ef þessi maður hefði gengið í heilagleika, í ljósi og verið að vefa brúðkaupsklæðið, hinum ódauðlega sólarlíkama.  
First, the Gnostics believed that resurrection occurred at death when the soul, released from the body, begins the ascent back to its heavenly home, clothed in a transformed “spiritual” body. This resurrection could only occur if that one had walked in holiness, in light, and was weaving the wedding garment, the deathless solar body.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Annað dæmi upprisunnar er um daglega endurfæðingu og endurnýjun, eins og þegar Páll skrifar til Kólossumanna: „Ljúgið ekki hvert að öðru því þið hafið afklæðst hinum gamla manni með gjörðum hans og íklæðst hinum nýja sem Guð er að skapa að nýju í sinni mynd til þess að þið fáið gjörþekkt hann.<ref>Kól 3:9, 10.</ref>
The second instance of the resurrection is that of the daily rebirth and renewal, as when Paul writes to the Colossians: “Lie not one to another, seeing that ye have put off the old man with his deeds; and have put on the new man, which is renewed in knowledge.<ref>Col. 3:9, 10.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Almennt séð deildu gnóstíkarnir ekki trú rétttrúnaðarmanna á upprisu holdsins vegna þess að þeir töldu að líkamanum væri fyrirbúið að farast. Þetta er kenning uppstignu meistaranna og hún er týnd kenning Jesú Krists. Gnóstíkarnir vísuðu kenningum bókstafstrúarmanna samtímans á bug. Þeir kenndu að það væri engin upprisa holdsins heldur aðeins sálarinnar, og til stuðnings þessari trú vitnuðu þeir í kenningu Páls um að „hold og blóð geti eigi erft Guðs ríki.<ref>1. Kor 15:50.</ref>
Generally speaking, the Gnostics did not share the orthodox belief in the resurrection of the flesh because they believed that the body is destined to perish. This is the teaching of the ascended masters and it is the lost teaching of Jesus Christ. The Gnostics refuted the literalists of their day. They taught there is no resurrection of the flesh but only of the soul, and in support of this belief they cited Paul’s teaching that “flesh and blood cannot inherit the kingdom of God.<ref>I Cor. 15:50.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Kaflar úr gnóstískum ritningum benda á þann mikilvæga þátt upprisunnar sem vantar í rétttrúnaðarguðfræði: að það hafi verið reynsla sem átti að verða að veruleika hér og nú. Andstætt rétttrúnaðarskoðuninni — bæði fyrr og síðar — um upprisuna, takmarkaði gnóstíkin upprisuna ekki við einstakan atburð sem átti sér stað á páskadagsmorgun fyrir Jesú og myndi eiga sér stað á einhverjum framtíðardegi við enda veraldar fyrir alla trúaða í einu.
Passages from Gnostic scriptures point to the all-important aspect of the resurrection missing from orthodox theology: that it was an experience to be realized in the here and now. Contrary to the orthodox view—then and now—of the resurrection, the Gnostics did not limit the resurrection to a one-time event that took place on Easter morning to Jesus and would occur at some future date at the end of the world for all believers all at once.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrir gnóstískan er upprisan dýrðleg frelsun sálarinnar frá gleymsku og fáfræði til sjálfsþekkingar í Guði. Það er endurlífgun hins guðlega neista ljóss, eða anda, innra með manninum, þar sem þessi andi getur aukist og eykst. Það er upphaf andlegrar sjálfsbreytingar og sjálfsupphafningar.
For the Gnostic, the resurrection is the glorious liberation of the soul from a state of forgetfulness and ignorance to self-knowledge in God. It is the resuscitation of the divine spark of light, or spirit, within man, whereby that spirit can and does increase. It is the initiation of spiritual self-transformation and self-transcendence.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Your_resurrection"></span>
== Your resurrection ==
== Upprisa ykkar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þú getur undirgengist upphaf upprisunnar án þess að þurfa að fara í gegnum ferlið sem kallast dauði. Það eru innvígðir sem ganga um þessa jörð í upprisnu ástandi, eftir að hafa farið í gegnum vígslu upprisunnar. Þetta er forvígsla uppstigningarinnar þar sem þú gengur um jörðina í efnislíkama en berð loga upprisunnar, þyrilvafning perlumóðurljómans þar sem þú kastar frá þér regnbogageisla Guðs.   
You can receive the initiation of the resurrection without having to go through the process called death. There are initiates who walk this earth in the resurrected state, having passed through the initiation of the resurrection. This is a pre-ascension initiation in which you walk the earth in a physical body yet bear the flame of the resurrection, the spiral of mother-of-pearl radiance whereby you emit the rainbow rays of God.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eins og Jesús verðum við að sanna varanleika hér og nú í þessu musteri. Það þjónar engum tilgangi fyrir okkur að vera óvaranleg á himnum. Við verðum að sýna varanlegt ljós Krists hér á jörðu. Það er tilgangurinn með upprisunni. Þess vegna reisti hann upp efnislíkamann. Hann hefði getað skilið þennan líkama eftir í gröfinni og snúið aftur sem andi, en hann vildi að þeir sæju naglaförin í höndum hans og fótum. Hann vildi að þeir vissu að hið Líkamsmusteri, móðurgyðjan, efnislíkaminn, var endurreist.   
Like Jesus, we must prove indestructibility here and now within this temple. It serves no purpose for us to be indestructible in heaven. We must show the indestructibility of the light of the Christ here on earth. That is the point of the resurrection. That is why he raised up the physical body. He could have left that body in the tomb and returned as a spirit, but he wanted them to see the nail prints in his hands and feet. He wanted them to know that the physical temple, the Mother, the Matter body, was restored.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta verðum við að sanna eftir bestu getu, hér og nú. Á meðan við erum á lífi verðum við að ákveða að vera þessi upprisa og það líf þar sem við stöndum – ekki deyjandi, heldur lifa lífi Krists.
We must prove this to the very best of our ability, here and now. While we have life, we must determine to be that resurrection and that life where we stand—not dying, but living the life of the Christ.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Upprisan er andleg vakning sem hefur framrás sameiningarinnar við Guð. Það er knýjandi eldmóður. Það er þegar loginn í hjarta þínu hefur verið tendraður að svo miklu leyti að þú ert ekki lengur sáttur við að samsama þig við óvaranleikann. Það gerist þegar sál ykkar ákveður að markmið hennar sé guðleg sameining og setur það markmið framar öðru. Þegar þið hafið upplifað upprisuna hefur þú bæði sýn á það sem er fáanlegt og skuldbinding til að hlotnast það.
The resurrection is a spiritual awakening that begins the process of union with God. It is an infiring and an impelling. It is when the flame in your heart has been fanned to such an extent that you are no longer comfortable identifying with impermanent things. It happens when your soul decides that her goal is divine union and places that goal before any other. When you have experienced the resurrection, you have both the vision of what is attainable and the commitment to achieve it.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þér er ætlað að ganga í gegnum upprisuna og uppstingningua í þessu lífi. Upprisa þín er vakning þín fyrir sjálfsmynd þinni sem sonur Guðs. Uppstigning þín er síðasta sameining þín við Guð. Sérhver dulræn reynsla er undirbúningur fyrir þá fullkomnu sameiningu, sem getur átt sér stað annaðhvort fyrir eða eftir dauðann þegar þú hefur jafnað nægilegt mikið af karma þínu.
You are meant to accomplish your own resurrection and ascension in this life. Your resurrection is your awakening to your identity as a Son of God. Your ascension is your final union with God. Each mystical experience is a preparation for that ultimate union, which can occur either before or after death when you have balanced a sufficient amount of your karma.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Resurrection flame|Upprisuloginn]]
[[Resurrection flame]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Crucifixion|Krossfestingin]]
[[Crucifixion]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Ascension|Uppstigningin]]
[[Ascension]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Angel of the Resurrection|Engill upprisunnar]]
[[Angel of the Resurrection]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="For_more_information"></span>
== For more information ==
== Til frekari upplýsinga ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MSP}}, 2. kafli.
{{MSP}}, chapter 2.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{PUC}}, 3. kafli.
{{PUC}}, chapter 3.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrirlestur Elizabeth Clare Prophet, 14. apríl 1987, „Christ’s Resurrection in You“. Fáanlegur frá [http://www.ascendedmasterlibrary.org/ Ascended Master Library].
Lecture by Elizabeth Clare Prophet, April 14, 1987, “Christ’s Resurrection in You.” Available from [http://www.ascendedmasterlibrary.org/ Ascended Master Library].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MSP}}, bls. 87–88, 89
{{MSP}}, pp. 87–88, 89
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{PUC}}, bls. 207–08, 210.
{{PUC}}, pp. 207–08, 210.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{PTI}}, bls. 241–43, 244–46.
{{PTI}}, pp. 241–43, 244–46.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{RML}}, bls. 170–71, 316.
{{RML}}, pp. 170–71, 316.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrirlestur Elizabeth Clare Prophet, 14. apríl 1987.
Lecture by Elizabeth Clare Prophet, April 14, 1987.
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 17:56, 4 April 2025

Other languages:
Atriðið til hægri er lýsing á vígslu upprisunnar, sem fer fram í konungsherbergi pýramídans.

Uppstigningarmusterið í Lúxor er staðurinn þar sem undirbúningurinn fyrir dómsdag fer fram fyrir þá sem hafa gengið í gegnum skóla lífsins og útskrifast á jörðinni og áunnið sér rétt til að sitja til hægri handar Guðs. Uppstigningarhofið er hluti af athvarfinu í Lúxor sem Serafis Bey stjórnar. Nokkrum kílómetrum frá beininum (móttöku- og sendistöð kosmískra orkustrauma) er pýramídi sem virkar einnig á ljósvakasviðinu. Hér í loftsal pýramídans er konungsmálstofan þar sem vígsla ummyndunarinnar og upprisunnar á sér stað.

Eftir að ummyndunin er hafin er vígsluþeginn settur í óinnsiglaða steinkistu (sakrófag) í konungsstofunni. Hér gengst hann undir upphaf upprisunnar, sem gerir útþenslu ljóssins varanlega sem á sér stað við ummyndunina. Á þeim tíma er hulin mynd Krists „þroskuð“ í hinum fjórum lægri líkömum. Nú verður að setja hana í „festingarbað“ upprisulogans. Ummyndunin dregur því fram hið saumlausa klæði ljóssins – hinn ódauðlega sólarlíkama – sem upprisan og uppstigningin gera varanlegan.

Helgisiður upprisunnar

Þegar fullnumaráðið safnast saman í kringum steinkistuna, þar sem helgivald athvarfsins stendur í fararbroddi, kyrja þeir helgisiði upprisunnar sem hefst á þessa leið:

"Ó Sonur Guðs, það sem þú sáir lifnar ekki aftur nema það deyi ... Til eru himneskir líkamir og jarðneskir líkamir. En vegsemd hinna himnesku er eitt og hinna jarðnesku annað. Eitt er ljómi sólarinnar, annað ljómi tunglsins og enn annað ljómi stjarnanna því að stjarna ber af stjörnu í ljóma. Þannig er og um upprisu dauðra. Sáð er forgengilegu en upp rís óforgengilegt. Sáð er í vansæmd en upp rís í vegsemd. Sáð er í veikleika en upp rís í styrkleika. Sáð er jarðneskum líkama en upp rís andlegur líkami. Ef jarðneskur líkami er til, þá er og til andlegur líkami. Þannig er og ritað: „Hinn fyrsti maður, Adam, varð lifandi sál,“ hinn síðari Adam lífgandi andi."[1]

Niðurstaða helgisiðarins fylgir náið hluta textans úr 15. kafla fyrsta bréfs Páls postula til Korintumanna.

Krossfestingin

Aðalgrein: Krossfestingin

Herbergið er síðan innsiglað og lærisveinninn skilinn eftir í grafhvelfingunni í þrjá daga, á þeim tíma deyr hann sjálfinu. Allir kraftar verða að vera afturkallaðir frá sjálfinu og frá meðvitundinni um sjálfshyggju aðskilin frá Guði. Sannarlega, hér er dauði tvíhyggjunnar. Því að ef hann vill fylgja Kristi í endurfæðingunni, þá verður hann að gera öll þau verk sem Jesús gerði fyrir uppstigningu sína, og hann verður að standast sömu prófraunirnar og Jesús stóðst.

Meðan hann er í gröfinni yfirgefur lærisveinninn land hinna lifandi; og með þeim mæli sem hann hefur fengið frá Guði, fyrir og meðan á umbreytingunni stendur, stígur hann niður á [myrkari hluta] geðheimasviðsins[2]og prédikar fyrir öndum sem þar eru haldnir í ánauð vegna þeirrar orku sem þeir hafa vanhæft og misnotað.

Þessi vígsla sýnir hæfni hins innvígða til að kalla fram ljós upprisunnar frá eigin Guðs nærveru – án aðstoðar annaðhvort uppstiginna eða óuppstiginna lífsstrauma – til að bera það sem kyndil frelsis inn í geðheimaríkið og síðan, eftir að hafa dvalið þar tvo heila daga, snýr hann aftur til Lúxor. Meðan hann er á geðheimasviðinu býður hann sjálfan sig sem lifandi fórn, sem dæmi um vald Krists sem þeir, hinir minnstu bræður Guðs, verða einn daginn að framkvæma. Þessi festing ljóss Krists á geðheimasviðinu er nauðsynlegt hlutverk þjóna Guðs sona; því án þessarar aðstoðar væri engin vonargeisli fyrir sálirnar sem týnast í náttmyrkri sinnar eigin missköpunar.

Upprisuloginn

Eftir að hafa prédikað fyrir þessum uppvöðsluseggjum, staðist fordæmingu þeirra og grimmilega ávirðingu þeirra um anda Krists, eftir að hafa snúið aftur til Konungsstofunnar og líkama síns í gröfinni, er lærisveinninn tilbúinn fyrir upprisuna að morgni þriðja dags. Á þessum tíma dregur hann upprisulogann, perlumóðurina sem inniheldur alla liti orsakalíkamans, í gegnum vitund sína og lægri starfstæki sín.

Loginn er í raun uppsafnaður kraftur hins helga elds í honum sem beint er í gegnum þrígreindan logann, sem er nú stækkaður í um það bil þriggja metra hæð og tveggja metra breidd. Hinum þrígreinda loga sem þyrlast er hraðað fyrir tilstuðlan lærisveinsins uns hann nær nákvæmri tíðni upprisulogans. Þegar hann þannig kallar fram og viðheldur eigin uppsöfnuðum krafti þrígreinda logans á þessum hámarkshraða, fær hann aukinn uppsafnaðan kraft upprisulogans sem er í brennidepli Konungsstofunnar. Fullur kraftur upprisulogans er síðan festur í allri verund hans og tilveru til að fullkomna upphækkun formsins og til að sigrast á síðasta óvininum, dauðanum.

Mettaður af perlugljáa rís lærisveinninn upp úr gröfinni klæddur flekklausum brúðarklæðum Krists. Hann heyrir sömu englakóra og sungu: „Kristur, Drottinn, er upprisinn í dag,“ og hann veit að hann hefur í innstu gerð sinni birt einingu guðdóms síns og sinn eigin hluta hins helga loga.

Tækifæri í kjölfar upprisunnar

Nú er hann kallaður til að eiga samneyti í fjörutíu daga og fjörutíu nætur við Krists-sjálf þeirra sem enn eru af holdi og blóði, sem leita til hans eftir ljósi og náðinni sem hann hefur hlotið. Hann hefur heimild til að miðla móttækilegum sálum opinberunum eins og þær sem Jesús gaf lærisveinunum og helgum konum á tímabilinu eftir upprisu hans.

Þetta er síðasta tækifæri fyrir vígsluþegann áður en hann stígur upp til himna að rótfesta í heimi formsins rafrænt mynstur guðlegrar nærveru sinnar. Þessi áþreifanlega nærvera ódauðlegs lífs mun veita óuppstignum bræðrum hans, sem feta í fótspor hans, gífurlega hvatningu og sigurvilja. Með því að vita að sá sem nýlega gekk á meðal þeirra hefur sigrað munu hjörtu þeirra glæðast nýjum vonarneista og þeir ákveða að þeir munu líka tygja sig til ferðar og gera hið sama. Skrásetningin um fjörutíu daga þjónustu hins innvígða við börn Guðs verður áfram æting í ljósvaka- og andlegum sviðum plánetunnar, og allir þeir sem feta þessa braut munu einn daginn setja sig inn í þær heimildir og vita þar með að markmiðið um algjöra endurfundi er yfirvofandi kostur.

Mósaík af upprisunni í einni af kapellunum í Basilíku Rósakransmeyjunnar, Lourdes

Upprisa Jesú

Fyrstu heimildir Biblíunnar um notkun Jesú á loga upprisunnar til að endurreisa líf líkamans voru upprisa sonar ekkjunnar og dóttur Jaírusar. Í kjölfarið, með upprisu Lasarusar[3] og að lokum með sinni eigin upprisu sannaði Jesús um alla tíð yfirburði guðlegra vísinda yfir lögmálum dauða og hrörnunar.

Á þriggja daga upphafstímabilinu eftir krossfestingu sína dró Jesús upprisulogann inn í fjóra lægri líkama sína, þar sem hann örvaði virkni hins þrígreinda loga lífsins sem myndar kjarna hverrar frumu. Endurlífgun efnislíkama hans var möguleg með yfirgnæfandi útgeislun eilífs meðvitaðs, ódauðlegs anda hans sem yfirfærðist í umgjörð hans í gegnum knýjandi strauma upprisulogans.

Þegar líkami Jesú lá í gröfinni, stóðu englar Alfa og Ómega við höfuð og fætur hans. Jesús kom í dýrðarlíkama sínum og Krists-sjálfi. Hann stóð frammi fyrir líkama sínum. Hann bauð lífskraftinum að komast aftur inn í líkamann. Hann kallaði fram hinn þrígreinda loga til að tendra aftur líkamlega musterið og hefja hjartsláttinn á ný.

Lífsloganum, magnaður af heilögum anda og þjónandi englasveitum, var þannig blásið í efnisumgjörð hans. Helgisiðurinn um upprisuna, endurgerður í náttúruríkinu á hverju vori, var uppfylltur í Guðs syni fyrir hönd Mannssonarins á þessum fyrstu páskum.

Í fjörutíu daga tilskildu tímabili eftir upprisu sína leiðbeindi Jesús lærisveinum sínum um kosmísk lögmál. Á sama tíma, með því að halda uppi uppsöfnuðum krafti upprisulogans innra með veru sinni, tókst honum að festa vonina um upprisuna í fjórum lægri líkömum plánetunnar og í þróandi vitund mannkyns.

Gnóstískar kenningar

Upprisan er ómissandi þáttur í gnóstískri guðfræði. En eins og önnur gnóstísk viðhorf þróaðist hún eftir öðrum nótum en þróun rétttrúnaðarskoðunar frumkirkjunnar. Fyrir gnostíkum var upprisan ekki bara einstakur atburður þegar Jesús reis upp frá dauðum á páskadagsmorgni: hún varð stökkpallur til að skilja framrás þeirra eigin hjálpræðis.

Útgangspunkturinn í rannsókn á upprisunni í gnóstíkinni er skilningur á því sem þeir nefndu kallið. Þetta byggir á þeirri grundvallargnóstísku trú að ljósneisti, sem er í eðli sínu eins og Guð, sem við köllum hinn þrígreinda loga, búi innra með manninum og sálinni, sem er flækt í þessum heimi og ómeðvituð um guðlegt eðli sitt, verði að vakna af dvala eða drykkjuskap.

Þetta gnóstíska þema er einnig að finna í bréfi Nýja testamentisins til Efesusmanna eftir Pál postula,[4] þar sem hann ávarpar „heilaga sem eru í Efesus“ og „hina trúuðu í Kristi“ með orðunum: „Vakna þú sem sefur og rís upp frá dauðum og þá mun Kristur lýsa þér.“[5] eða „upprisa,“ sem sálin er kölluð til hafði tvíþætta merkingu fyrir gnóstíkana.

Í fyrsta lagi trúðu gnóstíkarnir að upprisa hafi átt sér stað við dauðann þegar sálin, losuð úr líkamanum, byrjar uppgönguna aftur til himnesks heimilis síns, klædd umbreyttum dýrðarlíkama. Þessi upprisa gæti aðeins átt sér stað ef þessi maður hefði gengið í heilagleika, í ljósi og verið að vefa brúðkaupsklæðið, hinum ódauðlega sólarlíkama.

Annað dæmi upprisunnar er um daglega endurfæðingu og endurnýjun, eins og þegar Páll skrifar til Kólossumanna: „Ljúgið ekki hvert að öðru því þið hafið afklæðst hinum gamla manni með gjörðum hans og íklæðst hinum nýja sem Guð er að skapa að nýju í sinni mynd til þess að þið fáið gjörþekkt hann.“[6]

Almennt séð deildu gnóstíkarnir ekki trú rétttrúnaðarmanna á upprisu holdsins vegna þess að þeir töldu að líkamanum væri fyrirbúið að farast. Þetta er kenning uppstignu meistaranna og hún er týnd kenning Jesú Krists. Gnóstíkarnir vísuðu kenningum bókstafstrúarmanna samtímans á bug. Þeir kenndu að það væri engin upprisa holdsins heldur aðeins sálarinnar, og til stuðnings þessari trú vitnuðu þeir í kenningu Páls um að „hold og blóð geti eigi erft Guðs ríki.“[7]

Kaflar úr gnóstískum ritningum benda á þann mikilvæga þátt upprisunnar sem vantar í rétttrúnaðarguðfræði: að það hafi verið reynsla sem átti að verða að veruleika hér og nú. Andstætt rétttrúnaðarskoðuninni — bæði fyrr og síðar — um upprisuna, takmarkaði gnóstíkin upprisuna ekki við einstakan atburð sem átti sér stað á páskadagsmorgun fyrir Jesú og myndi eiga sér stað á einhverjum framtíðardegi við enda veraldar fyrir alla trúaða í einu.

Fyrir gnóstískan er upprisan dýrðleg frelsun sálarinnar frá gleymsku og fáfræði til sjálfsþekkingar í Guði. Það er endurlífgun hins guðlega neista ljóss, eða anda, innra með manninum, þar sem þessi andi getur aukist og eykst. Það er upphaf andlegrar sjálfsbreytingar og sjálfsupphafningar.

Upprisa ykkar

Þú getur undirgengist upphaf upprisunnar án þess að þurfa að fara í gegnum ferlið sem kallast dauði. Það eru innvígðir sem ganga um þessa jörð í upprisnu ástandi, eftir að hafa farið í gegnum vígslu upprisunnar. Þetta er forvígsla uppstigningarinnar þar sem þú gengur um jörðina í efnislíkama en berð loga upprisunnar, þyrilvafning perlumóðurljómans þar sem þú kastar frá þér regnbogageisla Guðs.

Eins og Jesús verðum við að sanna varanleika hér og nú í þessu musteri. Það þjónar engum tilgangi fyrir okkur að vera óvaranleg á himnum. Við verðum að sýna varanlegt ljós Krists hér á jörðu. Það er tilgangurinn með upprisunni. Þess vegna reisti hann upp efnislíkamann. Hann hefði getað skilið þennan líkama eftir í gröfinni og snúið aftur sem andi, en hann vildi að þeir sæju naglaförin í höndum hans og fótum. Hann vildi að þeir vissu að hið Líkamsmusteri, móðurgyðjan, efnislíkaminn, var endurreist.

Þetta verðum við að sanna eftir bestu getu, hér og nú. Á meðan við erum á lífi verðum við að ákveða að vera þessi upprisa og það líf þar sem við stöndum – ekki deyjandi, heldur lifa lífi Krists.

Upprisan er andleg vakning sem hefur framrás sameiningarinnar við Guð. Það er knýjandi eldmóður. Það er þegar loginn í hjarta þínu hefur verið tendraður að svo miklu leyti að þú ert ekki lengur sáttur við að samsama þig við óvaranleikann. Það gerist þegar sál ykkar ákveður að markmið hennar sé guðleg sameining og setur það markmið framar öðru. Þegar þið hafið upplifað upprisuna hefur þú bæði sýn á það sem er fáanlegt og skuldbinding til að hlotnast það.

Þér er ætlað að ganga í gegnum upprisuna og uppstingningua í þessu lífi. Upprisa þín er vakning þín fyrir sjálfsmynd þinni sem sonur Guðs. Uppstigning þín er síðasta sameining þín við Guð. Sérhver dulræn reynsla er undirbúningur fyrir þá fullkomnu sameiningu, sem getur átt sér stað annaðhvort fyrir eða eftir dauðann þegar þú hefur jafnað nægilegt mikið af karma þínu.

Sjá einnig

Upprisuloginn

Krossfestingin

Uppstigningin

Engill upprisunnar

Til frekari upplýsinga

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path, 2. kafli.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Universal Christ, 3. kafli.

Fyrirlestur Elizabeth Clare Prophet, 14. apríl 1987, „Christ’s Resurrection in You“. Fáanlegur frá Ascended Master Library.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path, bls. 87–88, 89

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Universal Christ, bls. 207–08, 210.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality, bls. 241–43, 244–46.

Elizabeth Clare Prophet with Erin L. Prophet, Reincarnation: The Missing Link in Christianity, bls. 170–71, 316.

Fyrirlestur Elizabeth Clare Prophet, 14. apríl 1987.

  1. 1. Kor 15:36, 40-45.
  2. Þetta svið geðheimsins hefur verið kallað „hreinsunareldurinn".
  3. Lúkas 7:12–16; 8:49–56; Jóhannes 11:1–44.
  4. Sumir gnóstíkar dáðu Pál sem gnóstíka sem Jesús Kristur vígði. Þeir kenndu að það væri Páll sem hefði afhent þeim launkenningar og innri leyndardóma sem hann hafði lært af Jesú.
  5. Efesus 5:14.
  6. Kól 3:9, 10.
  7. 1. Kor 15:50.