Amaryllis, Goddess of Spring/is: Difference between revisions
(Created page with "Amaryllis, vorgyðjan") |
No edit summary |
||
(57 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Gyðjan '''Amaryllis''' er andi vorsins. Þessi fagra gyðja náði tökum á hugarsviðinu og höfuðskepnu (náttúruvættum) loftsins og fékk fyrir vikið kraft til að upplífga þá mótandi þætti í vitund mannsins sem leiða til uppfyllingar guðlegrar forsjónar hans. Amaryllis felur í sér græna og gullna [[Special:MyLanguage/precipitation|útfellingarlogann]] sem dregur fram og framkallar kraft sköpunargáfu [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]]. | |||
Þeir [[Special:MyLanguage/angel|englar]] og [[Special:MyLanguage/elemental|náttúruvættir]] sem þjóna með Amaryllis eru gagnteknir af anda [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisulogans]] sem framkallar endurreisn náttúrunnar og aðstoðar hvern einstakling við að sigrast á síðasta óvininum sem er dauðinn. Vegna hollustu hennar við heilagan anda í náttúrunni hefur Guð umbunað vorgyðjunni með miklum krafti Krists. Höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns dýrka þessa dóttur sólarinnar og fylgja henni heimshornanna á milli og sýna fegurð ástar hennar á öllu sem lifir. | |||
Amaryllis | Amaryllis segir: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Ég vek upp í huganum þessar loftkenndu hugsanir sem eru í ætt við ríki náttúruvættanna – hina fallegu, bylgjóttu sylfur (loftanda) í loftinu, dverga og náttúruvætti jarðar í annasamri iðju sinni, hinum helga eldi brennheitra salamandra og bylgjuhreyfingar undursamlegra vatnadísa. Allt þetta miðlar mannkyninu eina hlið af fjórþættu eðli Guðs náttúrunnar. | |||
Í birtu formi, það sem maðurinn sér, það sem handverksmenn vinna með, allur mótanleiki og jafnvel harka demantsins er birtingarmynd angandi hugsana Guðs, hugsanir sem tindra af ljóma og undrun, hugsanir sem streyma tignarlega út í ríki náttúrunnar, skóga og akra, árstrauma og himin og ský, allt endurspeglast í samhljómun óendanlegs samræmis. | |||
Megi mennirnir því læra hvernig þeir geta líka, eins og hinir örsmáu náttúruandar, hoppað frá blómamynstri til blómamynsturs; verið meðvitaðir í kúptu hjarta rósar, fundið ilm hennar, lit hennar og mjúkan silfurgljáa blaða hennar; hvernig þeir kunna að gleðjast yfir innstreymi náttúrulegs lofts og geisla hinnar hlýnandi sólar; hvernig þeir geta fundið fyrir birtingarvakningu innra með sér, vakningu birtingarmyndarinnar og fegurðartilfinningu. | |||
Fegurð og kærleikur eru í angan blómanna og þegar blómin blakta í blíðviðri sveiflast þau til og frá, kinka kolli og tala um ástir. Megi mennirnir læra tungumál þeirra, tungumál hjartans. Og megi þeir skilja þær ljóðrænu bugður sem eru dásemd sálarinnar þar sem hún býr í náttúruríkinu ... | |||
Hversu þakklátur ætti maðurinn að vera hinum dásamlegu verum á akri og í skógi, litlu ósýnilegu verunum sem eru svo vitrar og svo einarðar í eigin blessuðu viðleitni til að teppaleggja ást og prýði sem gleðja augu mannsins! | |||
Hversu dásamlegur er stöðugleiki náttúrunnar! Árstíð eftir árstíð koma þessar örsmáu verur fram sem annars gætu svo auðveldlega orðið einhæfar hringrás birtingarmyndarinnar, en þær gera það af nákvæmni og gleði, og hjörtu þeirra fyllast löngun til að vera manninum til þjónustu. | |||
Og hvað um mennina sem eru gerðir í æðstu mynd, mynd Guðs? Sjá hvernig hugsanir þeirra spilla öllum hinum fögru mynstrum náttúrunnar. [Þar má nefna] böl svívirðilegrar skordýrasköpunar, böl eyðileggjandi þyrnimynstra sem birtast einnig í ríki náttúrunnar vegna þess að náttúran hefur tekið á sig þessa þætti mannlegrar grimmdar og ótta. Megi mennirnir verða sér þess áskynja að eftir því sem þeir bæta hugsanir sínar, þá mun náttúran tjá sig ríkulegra og fullkomnar, þannig mun fegurð og fullkomnun klæða heiminn dýrðlegar í kosmíska undrið sem er eðli Guðs sem skellur á, hellist yfir, ilmurinn frá Sólinni á bak við sólina. | |||
Megi mennirnir láta sig dreyma um heiðbláan himin og [[Special:MyLanguage/fearlessness flame|óttaleysi]]. Megi þeir þá láta sig dreyma um að sveiflast og svífa um í þessum kosmísku ballettum eins og litlu vættirnir gera. Og megi þeir skilja að fallega stökkið á milli blómanna er eins og maðurinn væri, í pínulitlu náttúruvættagervi, með vængi hunangsflugu og gæti flogið og flögrað á milli blóma, svo nærfærnislegt og sannfærandi væri traust mannanna á náð Guðs og þessara vera sem streyma út úr hverri holu og smugu. Þær hafa trú á undrum eigin líkama og tilveru sinnar, sínum eigin huga til að helga sig af alúð í þjónustu við manninn. | |||
Megi þakklæti streyma frá hjörtum manna til hins eilífa Guðs fyrir undur ríkulegrar þjónustu þeirra, án hennar gæti ávöxtur jarðar aldrei komið fram og skreytt heiminn með dularfullri prýði alheimsdaggarinnar á grasinu.<ref>Amaryllis, 21. mars 1971.</ref> | |||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Innri merking orðsins ''Amaryllis'' er: Gleðileg (merry - Mary/María) lilja Guðs, eða Alfa gleðileg (merry Mary/María) Guðs lilja. | |||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{MTR}}, | {{MTR}}, sjá “Amaryllis, Goddess of Spring.” | ||
[[Category: | [[Category:Himneskar verur]] | ||
<references /> | <references /> |
Latest revision as of 12:56, 9 April 2025
Gyðjan Amaryllis er andi vorsins. Þessi fagra gyðja náði tökum á hugarsviðinu og höfuðskepnu (náttúruvættum) loftsins og fékk fyrir vikið kraft til að upplífga þá mótandi þætti í vitund mannsins sem leiða til uppfyllingar guðlegrar forsjónar hans. Amaryllis felur í sér græna og gullna útfellingarlogann sem dregur fram og framkallar kraft sköpunargáfu Alfa og Ómega.
Þeir englar og náttúruvættir sem þjóna með Amaryllis eru gagnteknir af anda upprisulogans sem framkallar endurreisn náttúrunnar og aðstoðar hvern einstakling við að sigrast á síðasta óvininum sem er dauðinn. Vegna hollustu hennar við heilagan anda í náttúrunni hefur Guð umbunað vorgyðjunni með miklum krafti Krists. Höfuðskepnur jarðar, lofts, elds og vatns dýrka þessa dóttur sólarinnar og fylgja henni heimshornanna á milli og sýna fegurð ástar hennar á öllu sem lifir.
Amaryllis segir:
Ég vek upp í huganum þessar loftkenndu hugsanir sem eru í ætt við ríki náttúruvættanna – hina fallegu, bylgjóttu sylfur (loftanda) í loftinu, dverga og náttúruvætti jarðar í annasamri iðju sinni, hinum helga eldi brennheitra salamandra og bylgjuhreyfingar undursamlegra vatnadísa. Allt þetta miðlar mannkyninu eina hlið af fjórþættu eðli Guðs náttúrunnar.
Í birtu formi, það sem maðurinn sér, það sem handverksmenn vinna með, allur mótanleiki og jafnvel harka demantsins er birtingarmynd angandi hugsana Guðs, hugsanir sem tindra af ljóma og undrun, hugsanir sem streyma tignarlega út í ríki náttúrunnar, skóga og akra, árstrauma og himin og ský, allt endurspeglast í samhljómun óendanlegs samræmis.
Megi mennirnir því læra hvernig þeir geta líka, eins og hinir örsmáu náttúruandar, hoppað frá blómamynstri til blómamynsturs; verið meðvitaðir í kúptu hjarta rósar, fundið ilm hennar, lit hennar og mjúkan silfurgljáa blaða hennar; hvernig þeir kunna að gleðjast yfir innstreymi náttúrulegs lofts og geisla hinnar hlýnandi sólar; hvernig þeir geta fundið fyrir birtingarvakningu innra með sér, vakningu birtingarmyndarinnar og fegurðartilfinningu.
Fegurð og kærleikur eru í angan blómanna og þegar blómin blakta í blíðviðri sveiflast þau til og frá, kinka kolli og tala um ástir. Megi mennirnir læra tungumál þeirra, tungumál hjartans. Og megi þeir skilja þær ljóðrænu bugður sem eru dásemd sálarinnar þar sem hún býr í náttúruríkinu ...
Hversu þakklátur ætti maðurinn að vera hinum dásamlegu verum á akri og í skógi, litlu ósýnilegu verunum sem eru svo vitrar og svo einarðar í eigin blessuðu viðleitni til að teppaleggja ást og prýði sem gleðja augu mannsins!
Hversu dásamlegur er stöðugleiki náttúrunnar! Árstíð eftir árstíð koma þessar örsmáu verur fram sem annars gætu svo auðveldlega orðið einhæfar hringrás birtingarmyndarinnar, en þær gera það af nákvæmni og gleði, og hjörtu þeirra fyllast löngun til að vera manninum til þjónustu.
Og hvað um mennina sem eru gerðir í æðstu mynd, mynd Guðs? Sjá hvernig hugsanir þeirra spilla öllum hinum fögru mynstrum náttúrunnar. [Þar má nefna] böl svívirðilegrar skordýrasköpunar, böl eyðileggjandi þyrnimynstra sem birtast einnig í ríki náttúrunnar vegna þess að náttúran hefur tekið á sig þessa þætti mannlegrar grimmdar og ótta. Megi mennirnir verða sér þess áskynja að eftir því sem þeir bæta hugsanir sínar, þá mun náttúran tjá sig ríkulegra og fullkomnar, þannig mun fegurð og fullkomnun klæða heiminn dýrðlegar í kosmíska undrið sem er eðli Guðs sem skellur á, hellist yfir, ilmurinn frá Sólinni á bak við sólina.
Megi mennirnir láta sig dreyma um heiðbláan himin og óttaleysi. Megi þeir þá láta sig dreyma um að sveiflast og svífa um í þessum kosmísku ballettum eins og litlu vættirnir gera. Og megi þeir skilja að fallega stökkið á milli blómanna er eins og maðurinn væri, í pínulitlu náttúruvættagervi, með vængi hunangsflugu og gæti flogið og flögrað á milli blóma, svo nærfærnislegt og sannfærandi væri traust mannanna á náð Guðs og þessara vera sem streyma út úr hverri holu og smugu. Þær hafa trú á undrum eigin líkama og tilveru sinnar, sínum eigin huga til að helga sig af alúð í þjónustu við manninn.
Megi þakklæti streyma frá hjörtum manna til hins eilífa Guðs fyrir undur ríkulegrar þjónustu þeirra, án hennar gæti ávöxtur jarðar aldrei komið fram og skreytt heiminn með dularfullri prýði alheimsdaggarinnar á grasinu.[1]
Innri merking orðsins Amaryllis er: Gleðileg (merry - Mary/María) lilja Guðs, eða Alfa gleðileg (merry Mary/María) Guðs lilja.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Amaryllis, Goddess of Spring.”
- ↑ Amaryllis, 21. mars 1971.