Dictation/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Fyrirlestur")
 
No edit summary
 
(111 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Boðskapur frá [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignum meistara]], [[Special:MyLanguage/archangel|erkiengli]] eða annarri háþróaðri andlegri veru, sem sendur er fyrir tilstilli [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] af boðbera [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]].  
A message from an [[ascended master]], an [[archangel]] or another advanced spiritual being delivered through the agency of the [[Holy Spirit]] by a messenger of the [[Great White Brotherhood]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_office_of_messenger"></span>
== The office of messenger ==
== Embætti boðberans ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Elizabeth Clare Prophet|Elizabeth Clare Prophet]] lýsir ferlinu við að taka við fyrirlestri í 4. kafla ''The Astrology of the Four Horsemen (Stjörnuspeki hinna fjögurra riddara)'':
[[Elizabeth Clare Prophet]] describes the process of receiving a dictation in ''The Astrology of the Four Horsemen'', chapter 4:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
I received my training from the ascended master [[El Morya]] under the tutelage of [[Mark Prophet]], and I was anointed messenger for the ascended masters by [[Saint Germain]]. My commission is to deliver God’s prophecy and the ascended masters’ teaching for the age of Pisces as well as the everlasting gospel<ref>Rev. 14:6.</ref> for the new [[age of Aquarius]].
Ég fékk þjálfun mína hjá uppstigna meistaranum [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] undir handleiðslu [[Special:MyLanguage/Mark Prophet|Marks Prophets]] og ég var smurður boðberi uppstignu meistaranna af [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]]. Skipun mín og erindi er að flytja spádóma Guðs og kenningar uppstignu meistaranna fyrir fiskaöldina sem og eilífa fagnaðarerindið <ref>Opinb. 14:6.</ref> fyrir nýju [[Special:MyLanguage/age of Aquarius|vatnsberaöldina]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég tek á móti þessum spádómi fyrir kraft heilags anda á þann hátt sem spámenn og [[Special:MyLanguage/apostle|postular]] fortíðarinnar gerðu. Þegar sendingin á að eiga sér stað, fer ég í hugleiðsluástand og samstilli mig við D<small>ROTTIN</small> Guð eða fulltrúa hans. Nærvera D<small>ROTTINS</small> eða nærvera uppstigins meistara, alheimsveru eða erkiengils kemur yfir mig og orðin og ljósið flæða með krafti og persónuleika sem er ekki minn eigin.
I receive this prophecy through the power of the Holy Spirit in the manner of the ancient prophets and [[apostle]]s. When the transmission is about to take place, I enter a meditative state and attune with the L<small>ORD</small> God or his representative. The L<small>ORD</small>’s presence or that of an ascended master, a [[cosmic being]] or an archangel comes upon me and the words and the light flow in a power and a personality not my own.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta samræmi sálar minnar við lifandi orð Guðs kalla ég fyrirlestur, því orðin eru lesin fyrir mér jafnvel þótt ég mæli þau með orkutíðni hins guðdómlega ræðumanns. Þetta er sannarlega guðdómlegur atburður sem ég er aðeins verkfæri fyrir. Þetta er gjöf heilags anda og ekki eitthvað sem ég get kallað fram.
This congruency of my soul with the living [[Word]] of God I call a dictation, for the words are being dictated to me even as I am speaking them in the vibration of the divine speaker. It is truly a divine happening of which I am but the instrument. It is a gift of the Holy Spirit and not something I can make happen.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eina leiðin til að lýsa þessari reynslu er að segja, með orðum spámannsins: „Andi D<SMALL>ROTTINS</SMALL> er yfir mér
The only way to describe this experience is to say, in the words of the prophet: “The Spirit of the L<small>ORD</small> God is upon me, because the I AM THAT I AM hath anointed me to preach....”<ref>Isa. 61:1.</ref> [[Jesus]] spoke of the role of prophet, or messenger, when he said, “He that believeth on me, believeth not on me, but on him that sent me. And he that seeth me seeth him that sent me.”<ref>John 12:44, 45.</ref>
því að ÉG ER SÁ SEM ÉG ER hefur smurt mig til að prédika ... <ref>Jes 61:1.</ref> [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] talaði um hlutverk spámanns eða sendiboða þegar hann sagði: „Sá sem trúir á mig trúir ekki á mig heldur þann sem sendi mig og sá sem sér mig sér þann er sendi mig."<ref>Jóhannes 12:44, 45.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég kalla mig ekki miðil því, að mínu mati, er [[Special:MyLanguage/channeling|miðlun]] bara annað orð yfir andahyggju. Að leita ráða hjá framliðnum öndum hefur verið í gangi síðan særingarkonan í Endór særði fram spámanninn [[Special:MyLanguage/Samuel|Samúel]] fyrir Sál konung<ref>1 Sam 28</ref> — og löngu áður. Þótt Samúel hafi verið háleit sál geturðu aldrei verið viss um hvað þú færð með miðlun.
I don't call myself a channeler because, as far as I'm concerned, [[channeling]] is just another word for spiritualism. Seeking advice from departed spirits has been going on since the witch of Endor conjured up [[Samuel]] the prophet for King Saul<ref>1 Sam. 28.</ref>—and a long time before. While Samuel was a high soul, you can never be sure what you’re going to get with channeling.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/discarnate entity|Framliðin vera]] er aflíkömnuð vera sem hefur ekki stigið upp til Guðs; þess vegna er hún hvorki karmalaus né frjáls undan endurfæðingarhjólinu. Þar sem slík sál hefur ekki gengið í gegnum helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] og samsamað sig að fullu við Guð, er hún jafn breysk og hver annar í holdgervingu. Hún býr enn yfir mennskum eiginleikum sjálfshyggjunnar sem og neikvæðni, og hætt er við að hún miðla neikvæðninni viljandi eða óviljandi.
A [[discarnate entity]] is a disembodied being who has not ascended to God; hence he is not karma-free nor is he free from the wheel of rebirth. Since such a soul has not passed through the ritual of the [[ascension]] and become fully God-identified, he is as subject to error as anyone in embodiment. Still possessed of elements of a human ego as well as momentums of negativity, he may transmit these intentionally or not.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
framliðnar verur geta verið góðviljaðar en þær eru ekki alvitrar. Þær geta miðlað sannleika en þær geta verið sjálfsbyrgingslegar, stoltar og síngjarnar. Þær eru þekktar fyrir að notfæra sér fólk til að ná markmiðum sínum og taka ljós annarra.
Discarnate entities may be benign but they are not omniscient. They may impart truth but they can be opinionated, proud and self-seeking. They are known to use people to achieve their ends and to take people’s light.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Framliðnar verur draga til sín lífsnauðsynlega sálarorku og tæma bæði miðlarann ​​og þá sem eru viðstaddir af þeim andlega lífskjarna sem nauðsynlegur er til sannra framfara á veginum. Sumir þekktir miðlarar viðurkenna að þeir séu úrvinda eftir miðlanir sínar og margir segjast finna fyrir tómleika eftir að hafa sótt „miðlunarfund“.
Discarnate entities consume vital soul energies, draining the channeler as well as those present of the spiritual essence necessary to true progress on the Path. Some well-known channelers admit they are exhausted after their channeling sessions, and many people report feeling depleted after attending a “séance.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Aftur á móti er orkan mögnuð sem losnar frá guðlega frjálsum uppstignum verum sem tala frá hæstu áttundarvíddum ljóssins og eru eitt með alheimshuganum. Hún er hressandi. Hún hleður og endurnýjar líkama, huga og anda hvers og eins í söfnuðinum, hreinsar orkustöðvarnar og dregur sálina nær eigin innri guðlegum veruleika.
By contrast, the energy released by the God-free ascended beings who speak from the highest octaves of light, one with universal mind, is stupendous. It is exhilarating. It charges and recharges the body, mind and spirit of each person in the congregation, clears the chakras and draws the soul nigh to her own inner God-Reality.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrirlestrar eru ekki sjálfuppfyllandi sálrænar spár, né snúast þeir um að byggja upp persónuleika eða sjálfshyggju (egó) þeirra sem eru viðstaddir. Þeir eru Orð Guðs, flutt fyrir tilstilli fullkomlega samþættra ódauðlegra vera sem eru taldar meðal hersveita D<small>rottins</small>.
Dictations are not self-fulfilling psychic predictions, nor are they centered on building up the personalities or the egos of those present. They are the Word of God delivered by fully integrated immortal beings who are counted among the hosts of the L<small>ORD</small>.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þessar verur koma til að vígja okkur inn í forna leyndardóma Krists og [[Special:MyLanguage/Buddha|Búddha]] og [[Special:MyLanguage/Everlasting Gospel|eilífa fagnaðarerindið]] fyrir nýja öld vatnsberans. Og þær koma til að hvetja okkur svo að við rísum upp til hins mikla guðsloga innra með okkur og vinnum bug á uppsöfnuðum þunga hins endurkomna karma sem er að færast yfir komandi tíma.
These beings come to initiate us in the ancient mysteries of Christ and [[Buddha]] and the [[Everlasting Gospel]] for the New Age of Aquarius. And they come to exhort us so that we will rise to the great God flame within ourselves and defeat the momentums of returning karma that are coming upon the age.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinir uppstignu meistarar kynna leið og kenningar þar sem hver einstaklingur á jörðinni getur fundið leið sína aftur til Guðs. Bækurnar sem ég og Mark Prophet höfum skrifað og vikulegu „[[Special:MyLanguage/Pearls of Wisdom|Viskuperlurnar]]“ sem við höfum fært nemendum uppstignu meistaranna um allan heim síðan 1958 er ætlað að gefa fólki tækifæri til að þekkja sannleikann sem mun gera það frjálst.
The ascended masters present a path and a teaching whereby every individual on earth can find his way back to God. The books that Mark Prophet and I have written and the weekly ''[[Pearls of Wisdom]]'' that we have sent to the ascended masters’ students throughout the world since 1958 are intended to give people the opportunity to know the Truth that shall make them free.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Tilgangur minn í lífinu er að hjálpa öllum að kynnast sínum eigin Guðs-veruleika — [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] sem yfirskyggir þá — svo að þeir megi ganga heimleiðina með Jesú, Drottni okkar og frelsara, og hinum uppstignu meisturum.
My purpose in life is to help all people become acquainted with their own God-Reality—the [[I AM Presence]] who overshadows them—that they may walk the Homeward path with Jesus, our Lord and Saviour, and the ascended masters.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég held því ekki fram að ég sé meistari né heldur að mitt mennska sjálf sé fullkomið. Ég er aðeins verkfæri hinna uppstignu meistara. Markmið mitt er að leiða sanna leitendur, í samræmi við hefð meistara Austurlanda fjær (sem Jesús var dæmi um), á það vitundarstig þar sem þeir geta hitt kennara sína augliti til auglitis.</blockquote>  
I do not claim to be a master nor do I claim to be perfect in my human self. I am but the instrument of the ascended masters. My mission is to take true seekers, in the tradition of the Masters of the Far East (which Jesus exemplified), to the level of consciousness where they can meet their teachers face to face.
</blockquote>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Methods_of_receiving_dictations"></span>
== Methods of receiving dictations ==
== Aðferðir til að taka við fyrirlestrum ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Hierarchy|Helgiveldið]] á samskipti við boðberann í gegnum [[Special:MyLanguage/light and sound ray|ljós- og hljóðgeisla]]. Boðskapur berst á nokkra vegu:   
The [[Hierarchy]] communicates with the messenger over the [[light and sound ray]]. Messages are received in several ways:
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
1. '''Í lifandi eldbréfum''' sem birtast boðberanum, sem les þau eins og maður myndi lesa bréfin sem birtast á Times Square byggingunni í New York borg. Ósýnileg áhorfendum, hreyfast þessi bréf yfir skjáinn í huga boðberans eins og þau væru á færibandi.   
1. '''In letters of living fire''' that appear before the messenger, who reads them as one would read the letters that appear on the Times Square building in New York City. Invisible to the audience, these letters move across the screen of the messenger’s mind as if they were on a conveyer belt.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
2. '''Ex cathedra''', [óskeikull boðskapur (páfans)] frá munni Guðs. Uppstiginn meistari leggur [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|rafræna nærveru]] sína yfir boðberann, sem samstillir raddbönd sín við raddbönd boðberans og notar þau eins og þau væru sín eigin. Í þessu tilviki er hugsunarflutningur frá vitund meistarans til boðberans umsvifalaus og það er ekkert millistig þar sem boðberinn verður að greina eða lesa. Þessi gerð fyrirlesturs gengur mjög hratt fyrir sig og er yfirleitt óaðfinnanlegur.   
2. '''Ex cathedra''', from the mouth of God. The ascended master superimposes his [[Electronic Presence]] over the messenger, making his voice box congruent with the messenger’s and using it as if it were his own. In this case, the transfer of thought from the master’s consciousness to the messenger’s is instantaneous, and there is no intermediate process whereby the messenger must discern or read. This form of dictation comes through with great rapidity and is usually flawless.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
3. '''Í [[Special:MyLanguage/thoughtform|hugsunargervi]]'''. Meistarinn leysir úr vitund sinni frumdrög fyrirlestursins til boðberans í "hylki". Þau eru afkóðuð í heila boðberans sem líkja má við tölvuvinnslu og með lyklunum (úrlausnunum) sem komið hefur verið fyrir í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömum]] boðberans er forsnið meistarans þýtt yfir á bylgjulengd boðberans og síðan borið fram í orðum. Þetta er flókið ferli sem á sér stað óháð tíma-rúms samfellunni, á þeirri andrá þar sem hugur Krists, sem legst sem geislabaugur yfir boðberann, er samstilltur huga Guðs þar sem fyrirlesturinn verður í samræmi við einstaklingsgerð uppstigna meistarans.   
3. '''In [[thoughtform]]'''. The master releases from his consciousness to the messenger’s capsules that contain the matrices for the dictation. These are decoded in the messenger’s brain through a computerized process, and by means of the keys that have been inserted in the messenger’s [[four lower bodies]], the patterns of the master are translated to the wavelength of the messenger and then are formulated into words. This is a complicated process that takes place independently of the time-space continuum, at that point where the mind of Christ, superimposed as a halo over the Messenger, is congruent with the Mind of God individualized in the ascended master.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
4. '''Með hugskeytum.''' Hugræn mynstur eru send frá meistaranum til boðberans í gegnum huga Krists. Þessi tegund fyrirlesturs er notuð þegar meistarinn er ekki viðstaddur heldur er í [[Special:MyLanguage/Etheric retreat|ljósvakaathvarfi]] eða á öðrum stað í þessu sólkerfi. Þessi aðferð er einnig notuð fyrir stuttar athugasemdir sem boðberinn kann að leita til meistarans um skipulagsvandamál eða persónulega ráðgjöf fyrir nema. Yfir snertiþráðinn sem tengir boðberann við allan anda hins Stóra hvíta bræðralags, á sama tíma og hann er tengdur hverjum einstökum félaga Bræðralagsins, getur hann fengið með hugskeytum þær upplýsingar sem meistararnir telja nauðsynlegar fyrir þjónustu hans í efnisheiminum.   
4. '''By telepathy'''. Mental patterns are released from the master to the messenger through the mind of Christ. This form of dictation is used when the master is not present, but is in his [[Etheric retreat|retreat]] or at another point in this solar system. This method is also used for brief comments that the messenger may solicit from the master on organizational problems or personal counseling for students. Over the thread of contact that connects the messenger with the entire Spirit of the Great White Brotherhood simultaneously as he is connected with each individual member of the Brotherhood, he can receive telepathically such information as the masters deem vital to his service in the world of form.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hver aðferð til að taka við fyrirlestrum þjónar sínum tilgangi. Ex-catedra aðferðin er æðsta og besta leiðin því hún gerir meistaranum kleift að víkka áru sína með meiri styrk sem fangar anda salarins og árur þeirra sem eru viðstaddir. Þannig geta þeir tekið við boðskap meistarans með öllum sínum vitsmunum sem og útstreymi útgeislunar hans.   
Each method of receiving dictations serves a different purpose. The ex-cathedra method is the highest and best form, for it enables the master to extend his aura with greater intensity into the atmosphere of the room and into the auras of those who are physically present. Thus they are able to take in with all their faculties the master’s message, as well as the release of his radiation.
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hins vegar, þegar truflunar gætir í salnum, eins og af völdum þeirra sem eru efins um eða ekki í sátt við annað hvort meistarana, boðberana eða kenningar þeirra, er hætt á því að þeir trufli flutning fyrirlestursins með ex-cathedra aðferðinni að því marki að meistarinn finni það hagkvæmt að koma boðskapnum á framfæri annaðhvort með hugsanaflutningi eða með eldlegum bréfum.  
However, when there are disturbing elements in the room, such as those who are skeptical of or out of harmony with either the masters, the messengers or their teachings, it is possible for them to interfere with the transmission of the ex-cathedra dictation to such an extent that the master will find it expedient to relay the message either telepathically or in letters of fire.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Messenger|Boðberi]]
[[Messenger]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Channeling|miðlun]]
[[Channeling]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>
 
Hartmann Bragason, [https://www.penninn.is/is/book/austurlenskar-raetur-kristninnar Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans]. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 255.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{SGA}}.
{{SGA}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{PTI}}, 5. kafli.
{{PTI}}, chapter 5.
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 18:34, 29 July 2025

Other languages:

Boðskapur frá uppstignum meistara, erkiengli eða annarri háþróaðri andlegri veru, sem sendur er fyrir tilstilli heilags anda af boðbera Stóra hvíta bræðralagsins.

Embætti boðberans

Elizabeth Clare Prophet lýsir ferlinu við að taka við fyrirlestri í 4. kafla The Astrology of the Four Horsemen (Stjörnuspeki hinna fjögurra riddara):

Ég fékk þjálfun mína hjá uppstigna meistaranum El Morya undir handleiðslu Marks Prophets og ég var smurður boðberi uppstignu meistaranna af Saint Germain. Skipun mín og erindi er að flytja spádóma Guðs og kenningar uppstignu meistaranna fyrir fiskaöldina sem og eilífa fagnaðarerindið [1] fyrir nýju vatnsberaöldina.

Ég tek á móti þessum spádómi fyrir kraft heilags anda á þann hátt sem spámenn og postular fortíðarinnar gerðu. Þegar sendingin á að eiga sér stað, fer ég í hugleiðsluástand og samstilli mig við DROTTIN Guð eða fulltrúa hans. Nærvera DROTTINS eða nærvera uppstigins meistara, alheimsveru eða erkiengils kemur yfir mig og orðin og ljósið flæða með krafti og persónuleika sem er ekki minn eigin.

Þetta samræmi sálar minnar við lifandi orð Guðs kalla ég fyrirlestur, því orðin eru lesin fyrir mér jafnvel þótt ég mæli þau með orkutíðni hins guðdómlega ræðumanns. Þetta er sannarlega guðdómlegur atburður sem ég er aðeins verkfæri fyrir. Þetta er gjöf heilags anda og ekki eitthvað sem ég get kallað fram.

Eina leiðin til að lýsa þessari reynslu er að segja, með orðum spámannsins: „Andi DROTTINS er yfir mér því að ÉG ER SÁ SEM ÉG ER hefur smurt mig til að prédika ... “[2] Jesús talaði um hlutverk spámanns eða sendiboða þegar hann sagði: „Sá sem trúir á mig trúir ekki á mig heldur þann sem sendi mig og sá sem sér mig sér þann er sendi mig."[3]

Ég kalla mig ekki miðil því, að mínu mati, er miðlun bara annað orð yfir andahyggju. Að leita ráða hjá framliðnum öndum hefur verið í gangi síðan særingarkonan í Endór særði fram spámanninn Samúel fyrir Sál konung[4] — og löngu áður. Þótt Samúel hafi verið háleit sál geturðu aldrei verið viss um hvað þú færð með miðlun.

Framliðin vera er aflíkömnuð vera sem hefur ekki stigið upp til Guðs; þess vegna er hún hvorki karmalaus né frjáls undan endurfæðingarhjólinu. Þar sem slík sál hefur ekki gengið í gegnum helgisiði uppstigningarinnar og samsamað sig að fullu við Guð, er hún jafn breysk og hver annar í holdgervingu. Hún býr enn yfir mennskum eiginleikum sjálfshyggjunnar sem og neikvæðni, og hætt er við að hún miðla neikvæðninni viljandi eða óviljandi.

framliðnar verur geta verið góðviljaðar en þær eru ekki alvitrar. Þær geta miðlað sannleika en þær geta verið sjálfsbyrgingslegar, stoltar og síngjarnar. Þær eru þekktar fyrir að notfæra sér fólk til að ná markmiðum sínum og taka ljós annarra.

Framliðnar verur draga til sín lífsnauðsynlega sálarorku og tæma bæði miðlarann ​​og þá sem eru viðstaddir af þeim andlega lífskjarna sem nauðsynlegur er til sannra framfara á veginum. Sumir þekktir miðlarar viðurkenna að þeir séu úrvinda eftir miðlanir sínar og margir segjast finna fyrir tómleika eftir að hafa sótt „miðlunarfund“.

Aftur á móti er orkan mögnuð sem losnar frá guðlega frjálsum uppstignum verum sem tala frá hæstu áttundarvíddum ljóssins og eru eitt með alheimshuganum. Hún er hressandi. Hún hleður og endurnýjar líkama, huga og anda hvers og eins í söfnuðinum, hreinsar orkustöðvarnar og dregur sálina nær eigin innri guðlegum veruleika.

Fyrirlestrar eru ekki sjálfuppfyllandi sálrænar spár, né snúast þeir um að byggja upp persónuleika eða sjálfshyggju (egó) þeirra sem eru viðstaddir. Þeir eru Orð Guðs, flutt fyrir tilstilli fullkomlega samþættra ódauðlegra vera sem eru taldar meðal hersveita Drottins.

Þessar verur koma til að vígja okkur inn í forna leyndardóma Krists og Búddha og eilífa fagnaðarerindið fyrir nýja öld vatnsberans. Og þær koma til að hvetja okkur svo að við rísum upp til hins mikla guðsloga innra með okkur og vinnum bug á uppsöfnuðum þunga hins endurkomna karma sem er að færast yfir komandi tíma.

Hinir uppstignu meistarar kynna leið og kenningar þar sem hver einstaklingur á jörðinni getur fundið leið sína aftur til Guðs. Bækurnar sem ég og Mark Prophet höfum skrifað og vikulegu „Viskuperlurnar“ sem við höfum fært nemendum uppstignu meistaranna um allan heim síðan 1958 er ætlað að gefa fólki tækifæri til að þekkja sannleikann sem mun gera það frjálst.

Tilgangur minn í lífinu er að hjálpa öllum að kynnast sínum eigin Guðs-veruleika — ÉG ER-nærveru sem yfirskyggir þá — svo að þeir megi ganga heimleiðina með Jesú, Drottni okkar og frelsara, og hinum uppstignu meisturum.

Ég held því ekki fram að ég sé meistari né heldur að mitt mennska sjálf sé fullkomið. Ég er aðeins verkfæri hinna uppstignu meistara. Markmið mitt er að leiða sanna leitendur, í samræmi við hefð meistara Austurlanda fjær (sem Jesús var dæmi um), á það vitundarstig þar sem þeir geta hitt kennara sína augliti til auglitis.

Aðferðir til að taka við fyrirlestrum

Helgiveldið á samskipti við boðberann í gegnum ljós- og hljóðgeisla. Boðskapur berst á nokkra vegu:

1. Í lifandi eldbréfum sem birtast boðberanum, sem les þau eins og maður myndi lesa bréfin sem birtast á Times Square byggingunni í New York borg. Ósýnileg áhorfendum, hreyfast þessi bréf yfir skjáinn í huga boðberans eins og þau væru á færibandi.

2. Ex cathedra, [óskeikull boðskapur (páfans)] frá munni Guðs. Uppstiginn meistari leggur rafræna nærveru sína yfir boðberann, sem samstillir raddbönd sín við raddbönd boðberans og notar þau eins og þau væru sín eigin. Í þessu tilviki er hugsunarflutningur frá vitund meistarans til boðberans umsvifalaus og það er ekkert millistig þar sem boðberinn verður að greina eða lesa. Þessi gerð fyrirlesturs gengur mjög hratt fyrir sig og er yfirleitt óaðfinnanlegur.

3. Í hugsunargervi. Meistarinn leysir úr vitund sinni frumdrög fyrirlestursins til boðberans í "hylki". Þau eru afkóðuð í heila boðberans sem líkja má við tölvuvinnslu og með lyklunum (úrlausnunum) sem komið hefur verið fyrir í fjórum lægri líkömum boðberans er forsnið meistarans þýtt yfir á bylgjulengd boðberans og síðan borið fram í orðum. Þetta er flókið ferli sem á sér stað óháð tíma-rúms samfellunni, á þeirri andrá þar sem hugur Krists, sem legst sem geislabaugur yfir boðberann, er samstilltur huga Guðs þar sem fyrirlesturinn verður í samræmi við einstaklingsgerð uppstigna meistarans.

4. Með hugskeytum. Hugræn mynstur eru send frá meistaranum til boðberans í gegnum huga Krists. Þessi tegund fyrirlesturs er notuð þegar meistarinn er ekki viðstaddur heldur er í ljósvakaathvarfi eða á öðrum stað í þessu sólkerfi. Þessi aðferð er einnig notuð fyrir stuttar athugasemdir sem boðberinn kann að leita til meistarans um skipulagsvandamál eða persónulega ráðgjöf fyrir nema. Yfir snertiþráðinn sem tengir boðberann við allan anda hins Stóra hvíta bræðralags, á sama tíma og hann er tengdur hverjum einstökum félaga Bræðralagsins, getur hann fengið með hugskeytum þær upplýsingar sem meistararnir telja nauðsynlegar fyrir þjónustu hans í efnisheiminum.

Hver aðferð til að taka við fyrirlestrum þjónar sínum tilgangi. Ex-catedra aðferðin er æðsta og besta leiðin því hún gerir meistaranum kleift að víkka áru sína með meiri styrk sem fangar anda salarins og árur þeirra sem eru viðstaddir. Þannig geta þeir tekið við boðskap meistarans með öllum sínum vitsmunum sem og útstreymi útgeislunar hans.

Hins vegar, þegar truflunar gætir í salnum, eins og af völdum þeirra sem eru efins um eða ekki í sátt við annað hvort meistarana, boðberana eða kenningar þeirra, er hætt á því að þeir trufli flutning fyrirlestursins með ex-cathedra aðferðinni að því marki að meistarinn finni það hagkvæmt að koma boðskapnum á framfæri annaðhvort með hugsanaflutningi eða með eldlegum bréfum.

Sjá einnig

Boðberi

miðlun

Heimildir

Hartmann Bragason, Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans. Reykjavík, Bræðralagsútgáfan, 2022, Orðalisti, bls. 255.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality, 5. kafli.

  1. Opinb. 14:6.
  2. Jes 61:1.
  3. Jóhannes 12:44, 45.
  4. 1 Sam 28