Maria/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "María")
 
No edit summary
 
(26 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
On January 1, 1974, in Mexico City, [[Mother Mary]] spoke of an ascended lady master who has been known as '''Maria''':  
Þann 1. janúar 1974, í Mexíkóborg, talaði [[Special:MyLanguage/Mother Mary|María guðsmóðir]] um uppstiginn kvenmeistara sem hefur verið þekkt sem '''María''':  


<blockquote>
<blockquote>
Therefore this is an origin point of the release of cycles here in Mexico City, where there is an ancient focus of the heart chakra. And that focus was established by one soul who lived here who gave her life to the heart of God, who was a saint before it was known what a saint was or is or can be. By inner attunement, by [[intuition]], but most of all by love for God, whom she personified in the light of the sun and the rays of the sun, this soul won her [[ascension]] by oneness with the heart of God, the heart of Christ and even the hearts of all mankind.
Þess vegna er þetta upphafsreitur birtingar hringrása hér í Mexíkóborg þar sem forn beinir hjartaorkustöðvarinnar er. Og þann beini kom ein sál á fót sem bjó hér og gaf hjarta Guðs líf sitt sem var dýrlingur áður en vitað var hvað dýrlingur var eða er eða getur verið. Með innri stillingu, með [[Special:MyLanguage/intuition|innsæi]], en mest af öllu með kærleika til Guðs, sem hún persónugerði í ljósi sólarinnar og geislum sólarinnar, vann þessi sál [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] sína með einingu við hjarta Guðs, hjarta Krists og jafnvel hjörtu alls mannkyns.


Thus [is] the record and the memory of one of those ancient priestesses who kept the flame in one of the twelve temples that surrounded the central temple of [[Mu]]. One life has left a record, and that one priestess did not fall with the others, did not forsake her duty and her calling to keep the flame. And she reembodied after that period of the temple experience and after the fall of Mu. And that final embodiment was the capstone whereby, you see, having been severed from the culture of Mu and from the precise memory of the rituals of the sacred fire, she nevertheless retained devotion, and devotion in itself, moving with harmony, became her victory and her crown.
Þannig er minning einnar af þessum fornu hofgyðjum sem varðveittu logann í einu af tólf musterum sem umkringdu aðalhof [[Special:MyLanguage/Mu|Mu]]. Eitt líf hefur skilið eftir sig minningar, og sú ein hofgyðja féll ekki með hinum, yfirgaf ekki skyldu sína og köllun sína til að varðveita logann. Og hún endurfæddist eftir þetta tímabil reynslu sinnar í musterinu og eftir fall Mu. Og þessi loka endurfæðing var hyrningarsteinninn þar sem, sjáið þið, eftir að hafa verið aðskilin frá menningu Mu og án þess að hafa nákvæma minningu um helgisiði hins helga elds, hélt hún samt sem áður hollustu, og hollusta í sjálfri sér, sem hrærðist í sátt, varð sigur hennar og kóróna.


Now you see why North Americans are often drawn to Mexico and Mexico City, because they desire also to find balance, which is the balance of heart. Yet you also have a focus of the heart chakra in [[Temple of the Crystal-Pink Flame|St. Louis]] and in Canada at the [[Heros and Amora's retreat|retreat of the Elohim Heros and Amora]]. There at Lake Winnipeg, the release of love forms an arc to St. Louis, another arc to Mexico City and other arcs to South American cities, where some have kept the flame of devotion. And many have kept that flame, although not quite to that degree which was held by this soul.
Nú megið þið skilja hvers vegna Norður-Ameríkumenn laðast oft að Mexíkó og Mexíkóborg, því þeir þrá einnig að finna jafnvægi, sem er jafnvægi hjartans. Samt sem áður er hjartastöðin einnig í brennidepli í [[Special:MyLanguage/Temple of the Crystal-Pink Flame|Musteri Kristal-rauðgula logans í St. Louis]] og í Kanada í [[Special:MyLanguage/Heros and Amora's retreat|athvarfi elóhímanna Heros og Amoru]]. Þar við Winnipegvatn myndar losun kærleikans boga til St. Louis, annan boga til Mexíkóborgar og aðra boga til borga í Suður-Ameríku, þar sem sumir hafa varðveitt loga hollustunnar. Og margir hafa varðveitt þann loga, þó ekki alveg í sama mæli og þessi sál.


Therefore I have brought with me this ascended lady master this day, whose name has not been revealed by the [[Brotherhood]], whose name shall not be revealed this day. But in her devotion to my flame, to the Cosmic Virgin, many have called her Maria—Maria for Mary, for Mother-ray.
Þess vegna hef ég meðferðis þennan uppstigna kvenmeistara en [[Special:MyLanguage/Brotherhood|Bræðralagið]] hefur ekki opinberað nafn hennar og svo á að haldast óbreytt um sinn. En í hollustu sinni við loga minn, við Alheims-meyjuna, hafa margir kallað hana Maríu – vegna samlíkingar nafns hennar við guðsmóðurgeislann [sbr. skr. Ma = móðir – e. ray = geisli].


And that name will always be the impersonal-personal action of the feminine ray for all who espouse the raising of feminine life, feminine energies, for the exaltation of the masculine and of Spirit’s release.<ref>{{MMD}}, part 3, chapter 10.</ref>
Og það nafn mun alltaf vera ópersónuleg-persónuleg verkun kvengeislans fyrir alla sem aðhyllast upplyftingu kvenleikans, kvenlægrar orku, til upphafningar hins karllæga og lausnar andans.<ref>{{MMD}}, 3. hluti, 10. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Maria.”
{{MTR}}, sjá “Maria.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 18:12, 11 June 2025

Þann 1. janúar 1974, í Mexíkóborg, talaði María guðsmóðir um uppstiginn kvenmeistara sem hefur verið þekkt sem María:

Þess vegna er þetta upphafsreitur birtingar hringrása hér í Mexíkóborg þar sem forn beinir hjartaorkustöðvarinnar er. Og þann beini kom ein sál á fót sem bjó hér og gaf hjarta Guðs líf sitt sem var dýrlingur áður en vitað var hvað dýrlingur var eða er eða getur verið. Með innri stillingu, með innsæi, en mest af öllu með kærleika til Guðs, sem hún persónugerði í ljósi sólarinnar og geislum sólarinnar, vann þessi sál uppstigningu sína með einingu við hjarta Guðs, hjarta Krists og jafnvel hjörtu alls mannkyns.

Þannig er minning einnar af þessum fornu hofgyðjum sem varðveittu logann í einu af tólf musterum sem umkringdu aðalhof Mu. Eitt líf hefur skilið eftir sig minningar, og sú ein hofgyðja féll ekki með hinum, yfirgaf ekki skyldu sína og köllun sína til að varðveita logann. Og hún endurfæddist eftir þetta tímabil reynslu sinnar í musterinu og eftir fall Mu. Og þessi loka endurfæðing var hyrningarsteinninn þar sem, sjáið þið, eftir að hafa verið aðskilin frá menningu Mu og án þess að hafa nákvæma minningu um helgisiði hins helga elds, hélt hún samt sem áður hollustu, og hollusta í sjálfri sér, sem hrærðist í sátt, varð sigur hennar og kóróna.

Nú megið þið skilja hvers vegna Norður-Ameríkumenn laðast oft að Mexíkó og Mexíkóborg, því þeir þrá einnig að finna jafnvægi, sem er jafnvægi hjartans. Samt sem áður er hjartastöðin einnig í brennidepli í Musteri Kristal-rauðgula logans í St. Louis og í Kanada í athvarfi elóhímanna Heros og Amoru. Þar við Winnipegvatn myndar losun kærleikans boga til St. Louis, annan boga til Mexíkóborgar og aðra boga til borga í Suður-Ameríku, þar sem sumir hafa varðveitt loga hollustunnar. Og margir hafa varðveitt þann loga, þó ekki alveg í sama mæli og þessi sál.

Þess vegna hef ég meðferðis þennan uppstigna kvenmeistara en Bræðralagið hefur ekki opinberað nafn hennar og svo á að haldast óbreytt um sinn. En í hollustu sinni við loga minn, við Alheims-meyjuna, hafa margir kallað hana Maríu – vegna samlíkingar nafns hennar við guðsmóðurgeislann [sbr. skr. Ma = móðir – e. ray = geisli].

Og það nafn mun alltaf vera ópersónuleg-persónuleg verkun kvengeislans fyrir alla sem aðhyllast upplyftingu kvenleikans, kvenlægrar orku, til upphafningar hins karllæga og lausnar andans.[1]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Maria.”

  1. Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message of Divine Love, 3. hluti, 10. kafli.