Maha Chohan/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 59: Line 59:
Árið 1974 sagði ástfólginn Maha Chohan eftirfarandi:
Árið 1974 sagði ástfólginn Maha Chohan eftirfarandi:


<blockquote>Karmíska ráðið hefur ákveðið að á þessari stundu í þróun þessarar lífsbylgju og þessa plánetuheima hafi komið sú stund þegar kosmíska klukkan hefur slegið. Það er stundin þegar mannkynið verður að taka á móti heilögum anda og undirbúa líkamsmusterið til að vera bústaður hins hæsta Guðs. Á þessari stundu þegar andinn birtist er nauðsynlegt að ákveðinn fjöldi manna sé hreinsaður til að öðlast þann anda. Því nema þeir fái þennan loga og þá vitund, mun heimurinn sem staður þróunar eins og þið þekkið hann í dag hætta að vera til. Því að þið sjáið, jafnvægi allra lífsstiga og þróunar getur ekki haldið áfram nema heilagur andi verði lífgandi orka og líf og ljós karls og konu. Þegar klukkan slær að miðnætti og árið 1974 víkur fyrir 1975, mun heilagur andi á þeirri stundu úthellast til allrar plánetunnar.<ref>The Maha Chohan, “A Tabernacle of Witness for the Holy Spirit in the Final Quarter of the Century,“ 1. júlí, 1974.</ref></blockquote>
<blockquote>Karmíska ráðið hefur ákveðið að á þessari stundu í þróun þessarar lífsbylgju og þessa plánetuheima hafi komið sú stund þegar kosmíska klukkan hefur slegið. Það er stundin þegar mannkynið verður að taka á móti heilögum anda og undirbúa líkamsmusterið til að vera bústaður hins hæsta Guðs. Á þessari stundu þegar andinn birtist er nauðsynlegt að ákveðinn fjöldi manna sé hreinsaður til að öðlast þann anda. Því nema þeir fái þennan loga og þá vitund mun heimurinn sem staður þróunar eins og þið þekkið hann í dag hætta að vera til. Því að þið sjáið, jafnvægi allra lífsstiga og þróunar getur ekki haldið áfram nema heilagur andi verði lífgandi orka og líf og ljós karls og konu. Þegar klukkan slær að miðnætti og árið 1974 víkur fyrir 1975, mun heilagur andi á þeirri stundu úthellast til allrar plánetunnar.<ref>The Maha Chohan, “A Tabernacle of Witness for the Holy Spirit in the Final Quarter of the Century,“ 1. júlí, 1974.</ref></blockquote>


Then the Maha Chohan told us that the release of the final quarter of the century was “a cosmic spiral that will be for the full realization of the Holy Spirit in man, in woman, in nature, in holy child. And the probation will be a twenty-five-year period to see whether enough among mankind will be able to maintain a tabernacle for the Holy Spirit through sacrifice, surrender and self-purification.”<ref>Ibid.</ref>
Then the Maha Chohan told us that the release of the final quarter of the century was “a cosmic spiral that will be for the full realization of the Holy Spirit in man, in woman, in nature, in holy child. And the probation will be a twenty-five-year period to see whether enough among mankind will be able to maintain a tabernacle for the Holy Spirit through sacrifice, surrender and self-purification.”<ref>Ibid.</ref>

Revision as of 09:43, 5 November 2024

caption
Maha Chohan

Maha Chohan er fulltrúi heilags anda. Sá sem gegnir þessu embætti í helgivaldinu er fulltrúi heilags anda Guðs föður og Guðs-móður og Alfa og Ómega fyrir þróun þessarar plánetu og náttúruandaríkisins. Athvarf Maha Chohan, Hughreystingarmusterið, er staðsett á ljósvakasviðinu með móttöku- og sendistöð á eyjunni Sri Lanka á efnissviðinu (áður þekkt sem Ceylon) þar sem logi heilags anda og huggunarloginn eru jarðtengdir.

Tvíburalogi hans er Pallas Aþena, gyðja sannleikans.

Embætti "Stór-meistarans"

Maha Chohan merkir hinn „mikli drottinn,“ (stór-meistari) og Maha Chohan er stór-meistari hinna sjö chohan-meistara, forystumaður hinna sjö chohan-meistara geislanna. Meðal hæfisskilyrða fyrir þetta embætti í helgivaldinu er að öðlast hæfni á hverjum geislanna sjö sem renna saman í hreint hvítt ljós heilags anda. Með chohan-meisturunum sjö vígir hann sálir okkar til undirbúnings fyrir að taka á móti níu náðargjöfum heilags anda sem talað er um í 1. Korintubréfi 12:4–11.

Fyrstu þrír rótarkynþættir sem hver um sig lauk guðdómlegum markmiðum sínum á tilsettu 14.000 ára tímabili, áttu sína fulltrúa heilags anda sem útskrifuðust í kosmíska þjónustu með með sínum rótarkynþætti.

Fyrri líf

caption
Hómer og leiðsögumaður hans, William-Adolphe Bouguereau (1874)

Hómer

Sá sem nú gegnir þessu embætti Maha Chohans endurfæddist sem blinda skáldið Hómer en í sagnaljóðum hans, Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu, er tvíburalogi hans, Pallas Aþena, aðalpersóna. Ilíonskviða segir frá síðasta ári Trójustríðsins en Ódysseifskviða fjallar um heimkomu Ódysseifs — einnar af hetjum Trójustríðsins.

Sögulega er lítið vitað um Hómer en flestir fræðimenn telja að hann hafi samið ljóð sín á áttundu eða níundu öld f.Kr. Jafnvel á þeim tíma samstillti Hómer vitund sína við huggunarlogann og útgeislunina sem hann viðhélt með sínum eigin hjartaloga í brennidepli sem var mikil blessun fyrir náttúruandalífið.

Fjárhirðir á Indlandi

Í síðustu endurholdgun sinni sem fjárhirðir á Indlandi hélt hann loganum lifandi með ljósinu sem hann varpaði fram í kyrrþey til milljóna lífsstrauma. Hann öðlaðist hæfni sína með því að helga fjóra lægri líkama sína sem kaleik fyrir loga heilags anda og vitund sína sem stiglækkandi spennubreyti fyrir útstreymi Sanats Kumara, hins aldna.

Maha Chohan hefur sagt um það æviskeið:

Ég hef verið fjárhirðir í mörgum lídum, annast kindurnar í hlíðunum á meðan ég bað til Guðs um að frelsa mig svo ég gæti frelsað hans eigin sem hann fól mér í umsjá. Og mitt í bænum mínum til guðdómsins var ég oft tekinn út úr líkamanum til himnaríkis og fylgt af englum til akademíu andans þar sem ég gerði sjálfan mig hæfan til að bera möttul heilags anda undir handleiðslu þess sem gegndi embætti Maha Chohan áður.[1]

Heilagur andi

Þar sem andi Guðs úthellist í náttúruna og manninn sem lífgefandi kjarni hins helga elds, þá verður fulltrúi heilags anda að vera hæfur til að gegnsýra allt efni með flæði vitundar sinnar og einnig til að draga fram logann sem viðheldur lífi í manninum og náttúrunni með einbeitingu vitundar sinnar.

Frumefnið sem samsvarar loga heilags anda er súrefni. Án þess þáttar gætu hvorki maðurinn né náttúruandalífið haldið áfram þjónustu sinni. Vitund Maha Chohans er því sambærileg við hina Miklu meginsól. Hann beinir segulmagninu að plánetunni sem dregur til jarðar útstreymið frá sólinni sem þarf til að viðhalda lífinu.

Honum til liðsinnis í þessari þjónustu eru hvítlogandi englasveitir sem þjóna hinum hreina hvítloga heilags anda Alfa og Ómega sem er festur í hinu stórkostlega altari hins helga elds í ljósvakaathvarfi hans uppi yfir eyjunni Sri Lanka. Þessir englar draga kjarna hins helga elds úr þessum loga til að halda uppi lífskraftinum prana um hina fjóru lægri líkama hnattarins.

Einnig þjóna hinum heilaga hjálpara rauðgullogandi englar sem hafa í brennidepli hjálparlogann í miðaltari sem þeir næra í athvarfi hans. Í aðliggjandi logaherbergi er hvítur logi rótfestur í kristalsbikari sem er bryddaður kristaldúfum í hvítum loga, með rauðgulum litblæ og lagður gulli í botni hans, sem gefur frá sér kraftmikinn ljóma guðlegrar ástar. Þessir englar breiða eldslogana heimshornanna á milli til hjörtu allra sem þrá huggun og hreinsun Guðs föður og Guðs-móður.

Tvíburarlogar heilags anda birtust Þeim sem tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvert og eitt þeirra á hvítasunnu þegar lærisveinarnir fylltust heilögum anda.[2] Þegar Jesús var skírður, „sá hann anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig.“[3] Dúfan er efnislegt tákn tvíburalogavirkni heilags anda, sem einnig má sjá fyrir sér sem V með vængjum, brennipunktur fyrir karllægri og kvenlægri skautun guðdómsins og áminning um að Guð skapaði tvíburaloga til að tákna tvíkynja eðli hans.

Í nærveru Maha Chohans og innan veggja athvarfs hans finnur maður fyrir takti heilags anda, slagæð hins helga eldsanda Guðs sem leysir lífsflæðið frá Meginsólinni inn í hjörtu allra sem þróast á þessum hnetti.

Maha Chohan hefur vísað til heilags anda sem hins mikla samhæfingarmeistara sem,

... eins og voldugur vefari forðum daga sem vefur flekklaus klæði úr ljósi og kærleika uppstigins meistara. Færsla athygli Guðs á manninn knýr fram ljómandi geisla lækkandi ljóss, tindrandi brot hreinleika og hamingju, til jarðar og inn í hjörtu barna hans á meðan hinar blíðu vonir, væntingar, áköll manna og bænir um aðstoð leitar til Guðs í voldugum griðastað sínum af komískum hreinleika. ...

As a tiny seed of light, the Holy Spirit enters into the heart of the earth, into the density of matter, that it might expand throughout the cells of form and being, of thought and perception to become a gnosis and an effulgence in the cup of consciousness. This Holy Grail of immortal substance may be unrecognized by many who pass by, but to many others it will be perceived gleaming from behind the veil. Shedding the light of that divine knowing that transcends mortal conception and is the renewing freshness of eternity’s morn, it vitalizes each moment with the God-happiness that man cognizes through infinite perceptions cast as fragments into the chalice of his own consciousness.[4]

Árið 1974 sagði ástfólginn Maha Chohan eftirfarandi:

Karmíska ráðið hefur ákveðið að á þessari stundu í þróun þessarar lífsbylgju og þessa plánetuheima hafi komið sú stund þegar kosmíska klukkan hefur slegið. Það er stundin þegar mannkynið verður að taka á móti heilögum anda og undirbúa líkamsmusterið til að vera bústaður hins hæsta Guðs. Á þessari stundu þegar andinn birtist er nauðsynlegt að ákveðinn fjöldi manna sé hreinsaður til að öðlast þann anda. Því nema þeir fái þennan loga og þá vitund mun heimurinn sem staður þróunar eins og þið þekkið hann í dag hætta að vera til. Því að þið sjáið, jafnvægi allra lífsstiga og þróunar getur ekki haldið áfram nema heilagur andi verði lífgandi orka og líf og ljós karls og konu. Þegar klukkan slær að miðnætti og árið 1974 víkur fyrir 1975, mun heilagur andi á þeirri stundu úthellast til allrar plánetunnar.[5]

Then the Maha Chohan told us that the release of the final quarter of the century was “a cosmic spiral that will be for the full realization of the Holy Spirit in man, in woman, in nature, in holy child. And the probation will be a twenty-five-year period to see whether enough among mankind will be able to maintain a tabernacle for the Holy Spirit through sacrifice, surrender and self-purification.”[6]

The Maha Chohan ministers to every person on earth as we enter this world and as we exit it. At the moment of that birth, he is present to breathe the breath of life into the body and to ignite the threefold flame that is lowered into manifestation in the secret chamber of the heart.

The Maha Chohan also attends at the transition called death, when he comes to withdraw the flame of life and to withdraw the holy breath. The flame, or divine spark, returns to the Holy Christ Self, and the soul, clothed in the etheric body, also returns to the level of the Holy Christ Self. Similarly, he will minister to you at every crossroad in life, if you will but pause for a moment when making decisions, think of the Holy Spirit and simply say the mantra, “Come, Holy Spirit, enlighten me.”

Tónverkið „Homing“ eftir Arthur Salmon dregur að sér útgeislun Maha Chohan

Sjá einnig

Chohans

Pallas Athena

Holy Spirit

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Maha Chohan”.

  1. Maha Chohan, "I Plead before the Court of the Sacred Fire for the Illumination of All Servants of God,” Pearls of Wisdom, 38. bindi, nr. 33, 30. júlí, 1995.
  2. Postulasagan 2:3.
  3. Matteus 3:16.
  4. The Maha Chohan, “The Descent of the Holy Spirit,” Pearls of Wisdom, vol. 7, no. 48, November 27, 1964.
  5. The Maha Chohan, “A Tabernacle of Witness for the Holy Spirit in the Final Quarter of the Century,“ 1. júlí, 1974.
  6. Ibid.