Translations:Guru-chela relationship/3/is: Difference between revisions
(Created page with "Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni | Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir [[Special:MyLanguage/Real Image|raunverulega sjálfsmynd]] sína. Með undirgefni | ||
sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans. | sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans. |
Latest revision as of 13:09, 25 March 2025
Í austurlenskri hefð er chela-neminn þræll meistara síns í góðu skyni – ekki til þess að týna sínu sanna auðkenni heldur til að hafa skipti á falsímynd sinni fyrir raunverulega sjálfsmynd sína. Með undirgefni sinni vefur chela-neminn dag frá degi inn í vitund sína þræði úr klæði húsbónda síns. Flík meistarans (sem hinn eftirsótti möttull Krists) er annað heiti á vitund meistarans.