Call to the Fire Breath/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 2: Line 2:
'''"Ákallið til hinnar eldlegu öndunar"''' er ákall [[Special:MyLanguage/Goddess of Purity|gyðju hreinleikans]] til unnenda [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Það er til að koma jafnvægi á frumþætti elds, lofts, vatns og jarðar í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömunum]] og til að koma sálinni í jafnvægi við sína eigin guðlegu hliðstæðu, [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]].
'''"Ákallið til hinnar eldlegu öndunar"''' er ákall [[Special:MyLanguage/Goddess of Purity|gyðju hreinleikans]] til unnenda [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Það er til að koma jafnvægi á frumþætti elds, lofts, vatns og jarðar í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömunum]] og til að koma sálinni í jafnvægi við sína eigin guðlegu hliðstæðu, [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]].


Andaðu hægt, taktfast með tilfinningu. Sökktu þér niður í hvert orð og hvert hugtak með þeirri sannfæringu í huga og hjarta að þú sért hér og samerfingi Krists. Og sem ástkæri sonurinn, ástkæra dóttirin krefst þú arfleifðar þinnar. Þín er arfleifð hins helga elds sem kemur frá hjarta ástkæra [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]], sem gætir loga föður-móður Guðs í [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Meginsólinni miklu]].
Andaðu hægt, taktfast með tilfinningu. Sökktu þér niður í hvert orð og hvert hugtak með þeirri sannfæringu í huga og hjarta að þú sért á þessum stað og stundu samerfingi Krists. Og sem ástkæri sonurinn, ástkæra dóttirin krefst þú arfleifðar þinnar. Þín er arfleifð hins helga elds sem kemur frá hjarta hinna ástkæru [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]] sem gæta loga Guðs föður og móður í [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Meginsólinni miklu]].





Revision as of 17:17, 8 June 2024

Other languages:

"Ákallið til hinnar eldlegu öndunar" er ákall gyðju hreinleikans til unnenda heilags anda. Það er til að koma jafnvægi á frumþætti elds, lofts, vatns og jarðar í fjórum lægri líkömunum og til að koma sálinni í jafnvægi við sína eigin guðlegu hliðstæðu, ÉG ER SÁ SEM ÉG ER.

Andaðu hægt, taktfast með tilfinningu. Sökktu þér niður í hvert orð og hvert hugtak með þeirri sannfæringu í huga og hjarta að þú sért á þessum stað og stundu samerfingi Krists. Og sem ástkæri sonurinn, ástkæra dóttirin krefst þú arfleifðar þinnar. Þín er arfleifð hins helga elds sem kemur frá hjarta hinna ástkæru Alfa og Ómega sem gæta loga Guðs föður og móður í Meginsólinni miklu.




Ákall til hinnar eldlegu öndunar
*ÉG ER, ÉG ER, ÉG ER hin eldlega öndun Guðs
Frá hjarta ástkærra Alfa og Ómega.
Í dag ER ÉG hin flekklausa ímynd
Í tjáningu alls staðar sem ég fer.
Nú ER ÉG full/ur af gleði,
Því nú ER ÉG full tjáning guðdómlegrar ástar.
Elskulega ÉG ER-nærvera mín,
Innsigla mig núna í hjartanu
með hinni útvíkkandi eldlegu öndun Guðs.
Láttu hreinleika þess, heilleika og kærleika
Birtast alls staðar sem ÉG ER í dag og að eilífu. (3x)*
Ég samþykki þetta gert núna af fullum krafti!
ÉG ER að gera þetta núna af fullum krafti!
ÉG ER, ÉG ER, ÉG ER Guðs-líf sem birtir fullkomnun
Allar leiðir á öllum tímum.
Þetta sem ég kalla fram fyrir sjálfan mig
kalla ég eftir fyrir hvern mann, konu og barn á þessum hnetti.



Heimildir

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.

Elizabeth Clare Prophet, Inner Perspectives.