Translations:False gurus/10/is: Difference between revisions
(Created page with "* Að múlbinda chela-nemann við sjálfan sig með ýmsum aðferðum eins og tantrískri vígslu eða með þvingaðri hækkun á Kúndalíni-slöngukraftinum áður en ákveðin sjálfsfærni og jafnvægi er náð með því að jafna karma. * Að taka bæði karlkyns og kvenkyns nýbura í kynferðislega helgisiði, leyndarmál þulur fyrir meintan flutning yfirnáttúrulegra krafta eða svokallaða vígslu, og veldur þar með tilfinningalegri tengingu e...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
* | * Hænir chela-nemann að sjálfum sér með ýmsum aðferðum eins og [[tantrískri vígslu]] eða með þvingaðri hækkun á [[Kúndalíni-slöngukraftinum]] áður en ákveðin sjálfsfærni og jafnvægi er náð með því að jafna karma. | ||
* | * Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema í kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum fyrir meintri yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða svokallaðri [[vígslu]] og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun við sjálfan sig. | ||
* | * Lokka með fornum hefðum, tungumálum og arfleifðum þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, [[Gátama Búddha]], [[Maitreya]] og [[Sanat Kumara]] auk verklegrar [[lærisveinaþjálfunar]] í því að öðlast yfirnáttúrulega [[siddhi]]-krafta, skaðlegri misnotkun möntru-þula ([[svartagaldri]]) með því að særa [[náttúruanda]] til að ná dutlungafullri stjórnun á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem eru gegn galdramanninum eða hafa áhrif á einlægan, trúfastan nema til að fylgja boðum falsgúrúsins. | ||
* Að hvetja til | * Að hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós, er leiðin til að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum. | ||
* | * Ánetjandi klæðnaðar, mataræðis, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og persónulegan ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigin þágu án þess að miða við markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt inn eigingjarnrar naflaskoðunar - fölsun á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga verki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins til efnahagslegra og andlegrar framþróunar í stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja. |
Revision as of 13:13, 11 July 2024
- Hænir chela-nemann að sjálfum sér með ýmsum aðferðum eins og tantrískri vígslu eða með þvingaðri hækkun á Kúndalíni-slöngukraftinum áður en ákveðin sjálfsfærni og jafnvægi er náð með því að jafna karma.
- Leiðir bæði karlkyns og kvenkyns nýnema í kynferðislegum helgisiðum, leynilegum möntru-þulum fyrir meintri yfirfærslu yfirnáttúrulegra krafta eða svokallaðri vígslu og stuðlar þar með að tilfinningalegri bindingu eða andlegri ánetjun við sjálfan sig.
- Lokka með fornum hefðum, tungumálum og arfleifðum þar sem falsgúrúinn gerir tilkall til lögmætis með tengslum við meinta rakningu til hinna uppstignu meistara, Gátama Búddha, Maitreya og Sanat Kumara auk verklegrar lærisveinaþjálfunar í því að öðlast yfirnáttúrulega siddhi-krafta, skaðlegri misnotkun möntru-þula (svartagaldri) með því að særa náttúruanda til að ná dutlungafullri stjórnun á náttúruöflum til að vinna óvinum mein eða þeim sem eru gegn galdramanninum eða hafa áhrif á einlægan, trúfastan nema til að fylgja boðum falsgúrúsins.
- Að hvetja nema til að hugleiða mynd af gúrúinum og fara jafnfram með leynilega möntru gúrúsins: Í stað þess að þessi iðkun færi chela-nemanum ljós, er leiðin til að falsgúrúinn, sem hefur ekkert eigið ljós, tekur í raun ljós frá chela-nemum sínum.
- Ánetjandi klæðnaðar, mataræðis, skynhelgi og hugleiðslu til að öðlast frið, krafta og persónulegan ávinning (þar á meðal fjárhagslegan) í eigin þágu án þess að miða við markmið heimsþjónustunnar. Þetta leiðir allt inn eigingjarnrar naflaskoðunar - fölsun á vegi Jesú Krists og lærisveina hans sem uppstignu meistararnir kenna - sem aðskilur leitendur frá hinu volduga verki aldanna: björgun sálna og plánetu í neyð með fullri þátttöku í efnahagslegum og pólitískum áskorunum sjálfsstjórnar og sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins til efnahagslegra og andlegrar framþróunar í stórfengilegri tilraun í beitingu hins frjálsa Guðs-vilja.