Bhakti yoga/is: Difference between revisions
(Created page with "== Heimildir ==") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
'''Bhakti jóga''' er [[jóga]] guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á [[Kosmísku klukkunni]] í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að snúa þeim að Guði. | '''Bhakti jóga''' er [[Special:MyLanguage/yoga|jóga]] guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á [[Special:MyLanguage/cosmic clock|Kosmísku klukkunni]] í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að snúa þeim að Guði. | ||
<blockquote>[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti-jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra mun falla niður af sjálfu sér.<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 109, 116 .</ref></blockquote> | <blockquote>[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti-jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra mun falla niður af sjálfu sér.<ref>Swami Nikhilananda, ''Hinduism: Its Meaning for the Liberation of the Spirit'' (London: Allen & Unwin, 1958), bls. 109, 116 .</ref></blockquote> |
Revision as of 10:46, 22 September 2024
Bhakti jóga er jóga guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á Kosmísku klukkunni í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að snúa þeim að Guði.
[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti-jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra mun falla niður af sjálfu sér.[1]
Bhakti jógar rækja hollustu við Guð með tilbeiðslufullri tónlist, dansi og stöðugri endurtekningu á nafni hans. Þeir tilbiðja Guð oft í birtingu hans í holdinu. Til dæmis trúa hindúar að Vishnú hafi endurholdgast níu sinnum sem Guðs-maður, avatar. Dýrkun á Krishna og Rama í endurholdgun þeirra er mjög vinsæl á Indlandi.
Bhakti jóga gerir okkur kleift að beina löngun okkar til hvers kyns mannlegra samskipta í samband við Guð. Og jafnvel þegar við höfum mannleg samskipti erum við að elska Guð í gegnum þá mannveru. Við getum valið þá guðsmynd sem hentar best sálrænum þörfum okkar. Við getum tilbeðið Guð sem föður, móður, meistara, barn, vin eða elskhuga.
Padma Sambhava kenndi í síðustu endurfæðingu sinni sem tíbeskur meistari jóga sem kallast gúrú jóga. Hann segir:
Þið getið styrkt ykkur sjálf með því að spegla Guð í sál ykkar. Að fara inn á braut bhakti jóga, leið persónulegrar hollustu við Guru, er ein leið til að gera þetta. Þegar þið veitið hollustu ykkar, lútið höfði fyrir gúrúunum ykkar eins og þeir birtast í huga ykkar.[2]
Bhakti jóga er ein leið til að elska Guð. Þegar þið myndið tengsl við Guð, myndar Guð tengsl við ykkur. Og þegar hann hefur reynt á þolrif sálar ykkar og komið ykkur í gegnum hreinsunareldinn, þá veitir hann ykkur náð sína á góðri stundu.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.