Three Wise Men/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 2: Line 2:
[[File:Three-Wise-Men-Kupelwieser.jpg|thumb|upright=1.4|alt=The Three Wise Men on horseback looking up to the star|''Ferð konunganna þriggja'' (1825)]]
[[File:Three-Wise-Men-Kupelwieser.jpg|thumb|upright=1.4|alt=The Three Wise Men on horseback looking up to the star|''Ferð konunganna þriggja'' (1825)]]


'''Vitringarnir þrír''' sem voru nærstaddir við fæðingu [[Jesú]]<ref>Matt. 2:1–12.</ref> voru líklega ekki konungar heldur dubbaðir upp eftir síðari hefð til að spádómurinn í Sálmi 72:11 skyldi rættast, „Allir konungar skulu lúta honum“. Öllu heldur voru „vitringarnir frá Austurlöndum“ [[töframenn]], prestastétt Persa sem voru „verðir helgra muna, fræðingar fólksins, heimspekingar og þjónar Guðs“ sem einnig stunduðu spádómslist, spásagnir og stjörnuspeki. Á tímum persneska heimsveldisins voru þeir ráðgjafar konunga, kennarar fursta og voru í hávegum hafðir.  
'''Vitringarnir þrír''' sem voru nærstaddir við fæðingu [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]]<ref>Matt. 2:1–12.</ref> voru líklega ekki konungar heldur dubbaðir upp eftir síðari hefð til að spádómurinn í Sálmi 72:11 skyldi rættast, „Allir konungar skulu lúta honum“. Öllu heldur voru „vitringarnir frá Austurlöndum“ [[töframenn]], prestastétt Persa sem voru „verðir helgra muna, fræðingar fólksins, heimspekingar og þjónar Guðs“ sem einnig stunduðu spádómslist, spásagnir og stjörnuspeki. Á tímum persneska heimsveldisins voru þeir ráðgjafar konunga, kennarar fursta og voru í hávegum hafðir.  


Nöfn vitringanna þriggja eru ekki nefnd í Biblíunni en virðast hafa komið upp eða orðið að hefð. Breski sagnfræðingurinn Bede á áttundu öld var fyrstur til að skrá nöfn þeirra eins og við þekkjum þau í dag. [[Melkjör]] táknar „konung ljóssins“; Kaspar gæti verið dregið af nafni indverska konungsins Gondofares sem Tómas postuli breytti; Baltasar er kaldeska nafnið á Daníel.  
Nöfn vitringanna þriggja eru ekki nefnd í Biblíunni en virðast hafa komið upp eða orðið að hefð. Breski sagnfræðingurinn Bede á áttundu öld var fyrstur til að skrá nöfn þeirra eins og við þekkjum þau í dag. [[Melkjör]] táknar „konung ljóssins“; Kaspar gæti verið dregið af nafni indverska konungsins Gondofares sem Tómas postuli breytti; Baltasar er kaldeska nafnið á Daníel.  

Revision as of 17:44, 19 December 2024

Other languages:
The Three Wise Men on horseback looking up to the star
Ferð konunganna þriggja (1825)

Vitringarnir þrír sem voru nærstaddir við fæðingu Jesú[1] voru líklega ekki konungar heldur dubbaðir upp eftir síðari hefð til að spádómurinn í Sálmi 72:11 skyldi rættast, „Allir konungar skulu lúta honum“. Öllu heldur voru „vitringarnir frá Austurlöndum“ töframenn, prestastétt Persa sem voru „verðir helgra muna, fræðingar fólksins, heimspekingar og þjónar Guðs“ sem einnig stunduðu spádómslist, spásagnir og stjörnuspeki. Á tímum persneska heimsveldisins voru þeir ráðgjafar konunga, kennarar fursta og voru í hávegum hafðir.

Nöfn vitringanna þriggja eru ekki nefnd í Biblíunni en virðast hafa komið upp eða orðið að hefð. Breski sagnfræðingurinn Bede á áttundu öld var fyrstur til að skrá nöfn þeirra eins og við þekkjum þau í dag. Melkjör táknar „konung ljóssins“; Kaspar gæti verið dregið af nafni indverska konungsins Gondofares sem Tómas postuli breytti; Baltasar er kaldeska nafnið á Daníel.

Hinir uppstignu meistarar El Morya, Kúthúmi og Djwal Kúl endurholdguðust sem vitringarnir þrír. El Morya (Melkjör) færði Kristsbarninu gull, Kúthúmi (Baltasar) reykelsi og Djwal Kúl (Kaspar) myrru. Þeir báru ljós þrenningarinnar og lýstu tíma og stað fæðingar Jesú með stjörnuspeki og segulkrafti hjartans: „Því að vér höfum séð stjörnu hans í austrinu og erum komnir, til þess að veita honum lotningu."

El Morya bar loga föðurins, Brahma; Kúthúmi, sonurinn, Vishnú; Djwal Kúl heilagur andi, Shíva. Þrenningin sem birtist í þrígreindum loga í hjarta Kristsbarnsins var segulsteinninn sem segulmagnaði þau í gegnum ljós þeirra eigin hjarta. Þeir voru fulltrúar þriggja-í-einum. Jesús var þrír-í-einum holdgervingur.

Sjá einnig

Melkjör

Töframaður

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way

Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 57, 26. nóvember, 1987.

  1. Matt. 2:1–12.