Ishvara/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
(Created page with "<blockquote> Ég er Ishvara. Ég tala fyrir hönd hindúaþrenningarinnar. Ég gæti verið ykkur á einni andrá faðir, síðan sonur, síðan heilagur andi í skilgreiningu Shíva. Þennan þrígreinda loga sem þið meðtakið í hjarta ykkar lýsi ég ykkur sem guðlega holdtekju þrenningarinnar þannig að þegar þið mynduð horfa á skúfana þrjá mynduð þið sjá Brahma í þeim bláa, Vishnu í þeim gula, Shíva í þeim rauðgula.")
Line 18: Line 18:


<blockquote>
<blockquote>
I am Ishvara. I speak on behalf of the Hindu Trinity. I may be to you in one moment Father, then Son, then [[Holy Spirit]] as defined by Shiva. This threefold flame that you acknowledge in your heart I portray to you as divine incarnation of the Trinity so that when you would look at the three plumes you would see Brahma in the blue, Vishnu in the yellow, Shiva in the pink.
Ég er Ishvara. Ég tala fyrir hönd hindúaþrenningarinnar. Ég gæti verið ykkur á einni andrá faðir, síðan sonur, síðan [[heilagur andi]] í skilgreiningu Shíva. Þennan þrígreinda loga sem þið meðtakið í hjarta ykkar lýsi ég ykkur sem guðlega holdtekju þrenningarinnar þannig að þegar þið mynduð horfa á skúfana þrjá mynduð þið sjá Brahma í þeim bláa, Vishnu í þeim gula, Shíva í þeim rauðgula.


Thus you begin to converse not merely with plumes that are flames dancing but with the Trinity of God within your heart. This is the meaning of the [[Atman]]. This is the meaning of the face of the Mother in the white sphere that supports the Trinity.
Thus you begin to converse not merely with plumes that are flames dancing but with the Trinity of God within your heart. This is the meaning of the [[Atman]]. This is the meaning of the face of the Mother in the white sphere that supports the Trinity.

Revision as of 13:51, 13 April 2025

Other languages:
Ishvara-hof, Arasikere, Indlandi (snemma á 13. öld)

Ishvara er sanskrítarorð sem þýðir „Drottinn alheimsins“ eða „Drottinn“. Í hindúasið er litið á Ishvara sem „náinn persónulegan þátt hins æðsta ópersónulega guðdóms".[1] Við getum ekki þekkt Guð nema við þekkjum hann persónugerðan, og Guð persónugerir sjálfan sig í framlengingu sjálfs síns sem hann veitir honum andlega og líkamlega mynd. Í raun og veru er bara einn Guð, en sá Guð birtist okkur í mörgum birtingarmyndum sínum. Þannig eru hinir mörgu guðir í hindúasið einfaldlega ljósgeislar frá hinni einu miðlægu uppsprettu.

Alfræðirit um austurlenska heimspeki og trúarbrögð útskýrir að "Guð kristninnar og íslams, sem og allir guðir hindúagoðafræðinnar, eru hliðar á Ishvara. Mannleg skynsemi okkar getur aðeins gert sér guðdómleikann í hugarlund í einhverri mynd; þess vegna þurfum við hugmyndina um Ishvara ... Útbreiddasta form Ishvara í hindúasiði eru trimurti, þrenning Brahma, Vishnu og Shíva.”[2]

Ishvara er venjulega persónugerður sem einn þáttur þessarar þrenningar. Ýmsir hindúatrúarsöfnuðir samkenna Ishvara við æðstu veru algyðistrúar þeirra — hvort sem í hlut eiga Brahma, Vishnú eða Shíva. Eins og lýst er af hindúaspekingnum Ramanuja, „Ishvara ... hefur óendanlega marga æðstu og heillavænlegustu eiginleikana ... Hann hefur fullkominn líkama, sem er eilífur og óumbreytanlegur. Hann geislar af fegurð, æskuljóma og styrk svo af ber. Hann er alls staðar nálægur; hann er ... innri stjórnandi allra."[3] Þú getur hugsað þér að Ishvara sé eitt með hinum mikla Atman, nærveru Guðs sem er hluti af og í þrígreindum loga mannsins.

Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood skrifa:

Það sem skiptir sköpum er hugtakið hollusta. Hollusta við persónulega hugsjón sem snýst um guðdóminn hefur í för með sér eðlilega hneigð til auðmýktar og þjónustu. Ef við setjum okkur fyrir sjónir þjónusta við Ishvara, ef við helgum gjörðir okkar og lútum vilja hans munum við verða þess áskynja að hann dregur okkur til sín. Þetta er náð Guðs, sem Sri Ramakrishna líkti við síblásandi gjólu. Það er nóg að reisa segl til að fá byr.[4]

Meðan á fyrirlestrinum stóð árið 1977 birtist Ishvara á innri stigum í stórkostlegum ljósspíral gerðum úr fíngerðum kristalnetþráðum sem fulltrúi hins hulda manns hjartans, hins heilaga Krists-sjálfs. Í þeirri orðræðu sagði Ishvara:

Ég er sá, Ishvara ... Ég er í ljósi hins heilaga, í innra loganum og í leynihólfi hjartans innra. Komið og finnið mig í miðju þess sem er líf ykkar. Komið og leitið að mér til að þekkja nafn mitt og þekkja þannig innri lykilinn að þeirri orkulosun sem gefur ykkur líf og eilíft líf.[5]

Hinn 30. júní 1995 sagði Ishvara:

Ég er Ishvara. Ég tala fyrir hönd hindúaþrenningarinnar. Ég gæti verið ykkur á einni andrá faðir, síðan sonur, síðan heilagur andi í skilgreiningu Shíva. Þennan þrígreinda loga sem þið meðtakið í hjarta ykkar lýsi ég ykkur sem guðlega holdtekju þrenningarinnar þannig að þegar þið mynduð horfa á skúfana þrjá mynduð þið sjá Brahma í þeim bláa, Vishnu í þeim gula, Shíva í þeim rauðgula.

Thus you begin to converse not merely with plumes that are flames dancing but with the Trinity of God within your heart. This is the meaning of the Atman. This is the meaning of the face of the Mother in the white sphere that supports the Trinity.

And so, wherever you call me, wherever I am, whenever you need me, I am Ishvara. And I provide for you an understanding of the Godhead that is the personality of God rather than the simple Spirit of God that is often conceived in the West as a vapor—vaporous and something that cannot be touched or worshiped, perhaps imbibed and perhaps even loved.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Ishvara.”

  1. R. S. Nathan, safnrit, Symbolism in Hinduism (Bombay: Central Chinmaya Mission Trust, 1983), bls. 13.
  2. Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion (Boston: Shambhala, 1994), sjá „Ishvara.“
  3. Klaus K. Astermay', (Aluban Survey', Hinduban Survey', N.Y.: State University of New York Press, 1989), bls. 377.
  4. Swami Prabhavananda and Christopher Isherwood, How to Know God: The Yoga Aphorisms of Patanjali (New York: Harper & Brothers, 1953), bls. 53–54.
  5. Ishvara, "The Quivering of a Cosmos," 4. september 1977.