Translations:Abraham/18/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður
Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður
til [[Egyptalands]]. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa
til [[Special:MyLanguage/Egypt|Egyptalands]]. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa
hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru
hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru
sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt.
sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt.

Latest revision as of 10:48, 19 December 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Abraham)
When a severe famine struck the land, Abraham traveled south to [[Egypt]]. Afraid that the Egyptians would kill him because his wife was such a beautiful woman, Abraham represented Sarah as his sister and allowed the Pharaoh to take her into his household. As a result, the L<small>ORD</small> plagued the Pharaoh and his house. When the Egyptian ruler learned the truth, he quickly sent Abraham and Sarah away with all the servants, cattle and riches Abraham had acquired in Egypt.

Þegar mikil hungursneyð reið yfir landið fór Abraham suður til Egyptalands. Þar sem hann óttaðist að Egyptar myndu drepa hann vegna fegurðar eiginkonu sinnar, þá kynnti Abraham Söru sem systur sína og leyfði Faraó að taka hana inn í húshald sitt. Að endingu sendi Drottinn plágu yfir Faraó og hús hans. Þegar egypski stjórnandinn komst að sannleikanum, vísaði hann Abraham og Söru skjótt á brott ásamt öllum þjónum, fénaði og auðæfum sem Abraham hafði áskotnast í Egyptalandi.