Athvarf Arktúrusar og Viktoríu

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:37, 3 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Lúanda


Athvarf Arktúrusar og Viktoríu er á ljósvakasviðnu nálægt Lúanda, Angólu, Afríku. Þetta athvarf beinir orku sálarseturorkustöðvar plánetunnar.

Lýsing

Þegar við komumst í námunda við þessa elóhíma höfum við á tilfinningunni að við séum að ganga inn í voldugt virki. Þessi risastóra fjögurra hæða bygging, sem er á stærð við fjórar blokkir, minnir okkur á fornt virki sem einn af mógúlkeisarunum reisti. Samtímis því minna stóru turnarnir á hvorum framhornunum okkur á Tower of London (Turnbrúna yfir Tames-ána í London). Þessir turnar eru stórir og kringlóttir, með nokkrum upphækkunum fyrir ofan efstu hæðina. Byggingin er í raun samsett úr hrufóttum fjólubláum steini með flauelsútliti. Logar Arktúrusar og Viktoríu eru rótfestir þar: rauðblái logi Arktúrusar til vinstri, fjólublái og rauðguli logi Viktoríu til hægri.

Við erum leidd í gegnum aðalinnganginn í miðjunni og inn í stóra salinn sem er á tveimur hæðum með fægðum fjólubláum og hvítum steini. Tuttugu og fjórar stoðir eru jafnt dreifðar í salnum. Loftið er í dekkri fjólubláum lit en gólfið sem er ljósar. Í miðjunni er stórkostleg móttöku- og sendistöð fyrir fjólubláa-purpura-bleika logann. Hann ljómar ákaflega en þó með mildri útgeislun sem gegnsýrir allan salinn. Hann veitir tilfinningu fyrir "verið velkomin heim!" til elóhímanna – AUM hins hvíta elds-líkama þeirra sem þau hafa valið að beina huggun miskunnarlogans til gesta sinna.

Á annarri hæð salarins eru svalir. Bæði fyrir ofan og neðan er aðgangur inn í rúm þar sem fundir eru haldnir undir stjórn elóhímanna. Það er áheyrendarúm með hásætum fyrir Arktúrus og Viktoríu sem eru gerðir úr kristölluðu efni, annað dekkra en hitt. Ráðstefnuborðið og stólarnir, sem næstum fylla salinn, eru úr fjólubláum marmara.

Móttöku- og sendistöð plánetunnar fyrir fjólubláa logann er staðsettur uppi yfir ljósvakaathvarfinu, sem er myndaður úr áköfu og eldheitu útstreymi frá hjarta elóhímanna sem er útelling úr hinu mikla húsi. Áhrif þess ná yfir alla plánetuna og sjást úr mikilli fjarlægð, rísa upp sem strókur hátt til himins, bókstaflega eins og eldstólpi á nóttunni og ský á daginn eins og vitni lýsa því.

Starfsemi athvarfsins

The retreat of Arcturus and Victoria is dedicated to the freedom of all mankind through the alchemical action of the flame, the mercy of the Great Law, and the love of the Father-Mother God. Legions of violet, pink and purple-flame angels serve from here; and there is an intense activity of elemental life, who come and go as though this were truly their home on earth.

Other foci where Arcturus and Victoria have flames (but no retreats) are over Australia, the South Pole, the Pyrenees Mountains, Siberia, Victoria Island in northern Canada, and the southern tip of South America.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Arcturus and Victoria’s Retreat”.