Bhakti jóga
Bhakti jóga er jóga guðdómlegs kærleika. Það fellur á sjöttu línuna á Kosmísku klukkunni í fjórðungnum fyrir geðsviðið. Það er talið vera hið auðveldasta af öllum jógaaðferðum vegna þess að það áskilur ekki að við þurfum að gefa ástríður okkar upp á bátinn, aðeins að snúa þeim að Guði.
[Tilbiðjandinn] er beðinn um að finna fyrir ástríðufullri löngun til að eiga samskipti við Guð, að vera gramur út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið andlegum framförum, að vera áfjáður í upplifa andlega reynslu. ... Í Bhakti-jóga er ekki áskilið að þú hafnir löngunum; heldur: „Elskaðu elskaðu hið æðsta“ og allt sem er lægra mun falla niður af sjálfu sér.[1]
Bhakti jógar rækja hollustu við Guð með tilbeiðslufullri tónlist, dansi og stöðugri endurtekningu á nafni hans. Þeir tilbiðja Guð oft í birtingu hans í holdinu. Til dæmis trúa hindúar að Vishnú hafi endurholdgast níu sinnum sem Guðs-maður, avatar. Dýrkun á endurholdgun hans sem Krishna og Rama er mjög vinsæl á Indlandi.
Bhakti yoga allows us to divert our desire for any human relationship into a relationship with God. And even when we have a human relationship, we are loving God through that person. We can choose the form that best suits our psychology and needs. We can worship God as father, mother, master, child, friend or lover.
Padma Sambhava, who in his final embodiment as a Tibetan master taught a form of yoga called guru yoga, says:
You can empower yourself by mirroring God within your soul. Entering into the path of bhakti yoga, the path of personal devotion to the Guru, is one way to do this. As you give your devotions, bow to your Gurus as they appear before you in your mind’s eye.[2]
Bhakti yoga is a way of endearing yourself to God. As you form an attachment to God, God forms an attachment to you. And when he has tried and tested your soul and put you through the Refiner’s fire, he in his good time extends to you his grace.
See also
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.