Sarasvati


Hin guðdómlega móðir í birtingarmynd sinni sem Sarasvati er shakti [maki] Brahma. Brahma er þekktur sem skaparinn í hindúaþrenningunni og er hliðstæður Guði föðurnum í vestrænu þrenningunni. Hann er hinn guðdómlegi löggjafi, uppspretta allrar þekkingar. Saman fela Brahma og Sarasvati í sér alheimskraftinn.
Eiginleikar
Sarasvati er þekkt sem gyðja Orðsins. Hún er tengd Vac, Orðinu. Hún táknar mælsku og miðlar visku Lögmálsins. Hún er móðir-kennari þeirra okkar sem dásama Lögmálið sem Brahma opinberaði og hún er viljakraftur, viljinn og hvatinn til að vera Lögmálið í verki. Sarasvati táknar sameiningu krafts og greindar sem skipulögð sköpun sprettur upp úr.
Í bókinni Symbolism in Hinduism (Táknfræði í hindúasið) bendir A. Parthasarathy á að nafnið Sarasvati merki bókstaflega „sá sem gefur kjarna okkar æðra sjálfs“. Sarasvati er stundum táknuð með fjórum höndum, sitjandi á lótusblómi. Hún heldur á helgum ritum í annarri hendi og lótusblómi í hinni. Með hinum tveimur höndunum spilar hún á indverska lútu (veena).[1]
Parthasarathy skrifar: „Gyðjan táknar því hinn fullkomna gúrú-meistara.... Að ,sitja á lótusinum‘ táknar að kennarinn hefur rótgróna huglæga reynslu af Sannleikanum. Að ,halda ritningunum í hendi sér‘ gefur til kynna að hún haldi á lofti að þekking á ritningunum geti ein leitt okkur að Sannleikanum.“ Parthasarathy segir að lútuleikur Sarasvati gefi til kynna „að sannarlega hæfur kennari stilli huga og vitsmuni leitandans og dragi fram úr honum tónlist og laglínu lífsins.“[2]
Samkvæmt fræðimanninum David Frawley, þá táknar Sarasvati, í dulrænum skilningi, „straum viskunnar, hið frjálsa flæði þekkingar vitundarinnar.“[3] Hún er kölluð Hin flæðandi, uppspretta sköpunar Orðsins.
Sarasvati táknar einnig hreinleika og klæðist hvítu. David Kinsley, prófessor í trúarbragðafræðum við McMaster-háskóla í Ontario í Kanada, útskýrir:
Ríkjandi stef í framkomu Sarasvati eru hreinleiki og yfirnáttúrulegt eðli. Hún er næstum alltaf sögð vera hvít eins og snjór, tunglið eða kunda-blómið.... Klæði hennar eru sögð vera eldheit í hreinleika sínum....
Hið yfirnáttúrulega handanlæga eðli Sarasvati ... birtist einnig í farskjóta hennar, svaninum. Svanurinn er tákn um andlega upphafningu og fullkomnun í hindúasið.... Sarasvati, sitjandi klofvega á svani sínum, gefur til kynna vídd mannlegrar tilveru sem rís upp fyrir hina efnislegu, náttúrulegu veröld. Heimur hennar er veröld fegurðar, fullkomnunar og náðar; það er ríki sem skapað er af listrænum innblæstri, heimspekilegri innsýn og uppsafnaðri þekkingu, sem hefur gert mönnum kleift að betrumbæta náttúrulegan heim sinn svo að þeir hafi getað yfirstigið takmarkanir hans. Sarasvati, klofvega á svani sínum, kallar á mannkynið til áframhaldandi menningarlegrar sköpunar og siðmenntaðrar fullkomnunar.... Hún liggur ekki aðeins að baki heiminum og er skapari hans heldur er hún [sjálf] leiðin til að far handan við heiminn.[4]
Sarasvati is associated with speech, poetry, music and culture and is known as the Goddess of Learning and the Patroness of the Arts and Music. She is revered by both Hindus and Buddhists. To Buddhists, she is the consort of Manjushri, the bodhisattva of wisdom. Buddhists appeal to Manjushri for intelligence, wisdom, mastery of the teaching, the power of exposition, eloquence and memory. He works with Lord Maitreya. The two are sometimes depicted in a triad with Gautama Buddha in which Manjushri represents the wisdom aspect and Maitreya the compassion aspect of Buddhist teaching. Like Sarasvati, Manjushri brings the gift of illumination.
The river Sarasvati
In the earliest Hindu texts, the Vedas, Sarasvati is a river goddess. The Vedas say that Sarasvati was the greatest river in India. For years the Sarasvati was believed to have been a myth, but an archaeological survey in 1985 found an ancient riverbed that matched the description of the Sarasvati. It was a great river, four to six miles wide for much of its length. It flowed westward from the Himalayas into the sea. Frawley believes that the Sarasvati was the main site of habitation at the time the Vedas were composed thousands of years ago.[5]
Frawley says that the Sarasvati, “like the later Ganges, symbolizes the Sushumna, the river of spiritual knowledge, the current that flows [through the spinal canal] through the seven chakras of the subtle body. She is not only the Milky Way or river of Heaven, inwardly she is the river of true consciousness that flows into this world.”[6]
The Rigveda calls Sarasvati “the best mother, the best river, [and] the best Goddess.”[7] It also says, “Sarasvati like a great ocean appears with her ray, she rules all inspirations.”[8]
Her sacred “seed syllable,” or bija, is Aim (pronounced ah-eem). A bija mantra encapsulates the essence of a cosmic being, of a principle or a chakra. Sarasvati’s mantra is Om Aim Sarasvatye Namaha.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Sarasvati, Shakti of Brahma.”
- ↑ A. Parthasarathy, Consorts of the Three Gods” („Makar hinna þriggja guða“) í R. S. Nathan, samantekt, Symbolism in Hinduism (Táknfræði í hindúasiði) (Bombay: Central Chinmaya Mission Trust, 1989), bls. 157.
- ↑ Sama heimild, bls. 157–58.
- ↑ David Frawley, From the River of Heaven: Hindu and Vedic Knowledge for the Modern Age (Frá himnaríkinu: Hindúa- og vedísk þekking fyrir nútímann) (Sandy, Utah: Morson Publishing, 1990), bls. 126.
- ↑ David Kinsley, Hindu Goddesses: Visions of the Divine Feminine in the Hindu Religious Tradition (Sýnir á hið guðdómlega kvenleika í hindúatrúarhefðinni) (Berkeley, Kaliforníu: University of California Press, 1986), bls. 62, 141.
- ↑ David Frawley, Gods, Sages and Kings: Vedic Secrets of Ancient Civilization (Salt Lake City, Utah: Passage Press, 1991), pp. 72–76, 354–57 nn. d–g.
- ↑ Ibid., p. 219.
- ↑ Rigveda 2.41.16, 1.3.12, quoted in Frawley, Gods, Sages and Kings, pp. 70, 71.
- ↑ Sri-sukta 1, 6, 13, 4, in Rigveda, cited by David Kinsley, The Goddesses’ Mirror: Visions of the Divine from East and West (Albany, N.Y.: State University of New York Press, 1989), p. 55.