Translations:Lila/4/is
Já, ástvinir, ég vil biðla til ykkar í gegnum dimmu dalina að venja ykkur af töfraljóma myrkrsins. Og það er glys og glaumur, mín kæru, holdsins og geðlíkamans lystisemdir. Leitið ekki hégóma þessa heims heldur leitið að því að færa fram sál ykkar sem velþóknunarfórn.