Kosmísk vera úr þögninni miklu

From TSL Encyclopedia
Revision as of 00:41, 13 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Other languages:

Þann 29. október 1987 talaði kosmísk vera úr hinni miklu þögn við nemendur meistaranna í Chicago-borg:

ÉG ER kosmísk vera sem veitir, því, alheiminum sálarfyllingu. Í hjarta Guðs ER ÉG. Og ég er kominn til ykkar til að efla þessa borg og hjörtu ykkar í kaleik mynduðum af kristalsljósi. ...

Í hreinum loga forns ljósorkuseturs stíg ég niður í þessa borg til að kalla þá sem hafa endurholdgast frá fyrri gullöld sem var einu sinni á þessu svæði. Þið hin blessuðu hafið vitað af ljósinu og fyrir löngu var spádómurinn um komandi myrkur gefinn yður hér.

Þið buðust til að snúa aftur á þetta svæði til að festa í sessi í hjarta þjóðarinnar [1] til að fagna því að hjarta Guðs er í lífinu hér að neðan. Þið sögðuðr: „Blessaður, við munum koma fram og varðveita logann á þeirri framtíðaröld.“ ... Verið því þess áskynja að niðurstigning ykkar er ein-beitt. Tilgangur þess, sem tvíeggjað sverð: er að fagna mætti ljóssins í alheimsinsandanum og uppræting alls myrkurs sem ásælist það.[2]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “A Cosmic Being from out the Great Silence”.

  1. Hjartaorkustöð Ameríku sem er í Chicago-borg.
  2. A Cosmic Being from out the Great Silence, “Summoned to the Highest and Noblest Purpose,“ Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 71, 10. desember 1987.