Translations:Zadkiel and Holy Amethyst/3/is
Nafnið Sadkíel þýðir „réttlæti Guðs“. Í rabbínískri hefð er Sadkíel þekktur sem engill velvildar, miskunnar og minningar. Í sumum hefðum var hann engillinn sem hélt aftur af hendi Abrahams þegar Abraham ætlaði að fórna Ísak syni sínum. Heilög Ametýst, guðleg samfella Sadkíels, var á meðal englanna sem þjónaðu Jesú í Getsemanegarðinum.