Hin myrka nótt

Til að fullkomna uppstigninguna fer sálin í gegnum það sem Jóhannes af krossinum lýsir sem hinni „myrku nótt“. Fyrsta myrku nóttin á sér stað við endurkomu eigin karma — hinnar mennsku sköpunar sem um tíma gerir næstum alveg út af við ljós Krists-sjálfsins og ÉG ER-nærverunnar. Þessi „myrka nótt sálarinnar“ er undirbúningur fyrir hina „myrku nótt andans“, sem felur í sér æðstu prófraun Krists sem Jesús stóð frammi fyrir á krossinum þegar hann hrópaði: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“[1] Í þessari vígslu er sálin algjörlega aðskilin frá ÉG ER-nærverunni og hinu himneska helgiveldi og verður að fara í gegnum krossfestinguna og upprisuna þar sem henni er eingöngu haldið uppi af ljósinu sem hefur safnast fyrir í hennar eigin helga hjarta um leið og hún heldur karma plánetunnar í skefjum (jafnvægi).
Eigið karma og karma plánetunnar
Bæði í myrkri nóttu sálarinnar, þar sem eigið karma sálarinnar skyggir aðallega á ljósið, og í hinni myrku nótt andans, þar sem karma plánettunnar skyggir á ljós ÉG ER-nærverunnar sem og í hinni Krists-bornu vígslu, verður einstaklingurinn að takast á við þær þolraunir sem eru einstakar fyrir lífsstraum hans og þær sem eru sameiginlegar öllum á vegi uppstigningarinnar.
Í myrkri nótt sálarinnar er „myrkrið sem hylur landið“ þungi endurkomandi karma hvers og eins um leið og hann lærir að takast á við karma heimsins. Báðar tegundir karma skyggja tiltekið tímabil á ljós sálarinnar og þar með á lærisveinahlutverk hennar undir syni Guðs. Þegar sálin hefur jafnað eigið karma sitt verður hún að móta og samsama sig Krists-sjálfinu, ganga í gegnum alkemískt brúðkaup (sameining sálarinnar og Krists-sjálfsins) og vera fær um, ef þörf krefur, að jafna einhvern tiltekinn þunga af karma plánetunnar. Hið síðarnefnda á sér stað sem vígsla hinnar dimmu nætur andans sem sérhver vígður einstaklingur verður að takast á við sem æðstu prófraun Krists-vitundar sinnar.
Hin myrka nótt sálarinnar, karmískt sköpuð af einstaklingsbundnum frjálsum vilja, er prófraun á átökum sálarinnar við sitt eigið karma í afstæði góðs og ills (syndinni sem hægt er að fyrirgefa); hin myrka nótt andans er upphaf fundar sálarinnar við hinn mikla Guð, hið algera góða, og, með því góða sem hún hefur komið til leiðar, sigrar hún á hinni algeru illsku, andstæðu góðleikans. Þetta er upplifað sem nærvera og fjarvera ljóss, sem Krists og andkrists, sem og virkrar og óvirkrar þátttöku Mannssonarins í hringrásum Harmagedóns innra og ytra. Þessi vígsla fjallar um syndina gegn heilögum anda sem er ófyrirgefanleg[2] — þegar hin algera illska hefur verið gerð guðleg ásamt afneitun á afsali gagnvart jaðarbúanum frammi fyrir lifandi Guði.
The dark night of the soul is the tolerance of the Law, a period of grace for the soul to separate out from error and to transmute it; it is the prerequisite for the dark night of the Spirit. Those who have been given the cycles necessary to pass through the dark night of the soul, but have not done so, must move on, regardless, to the initiation of the dark night of the Spirit. This is the initiation of the I AM Presence. It is the Self-limiting principle of the Law which does not tolerate the abuse of Christ by Antichrist.
The latter initiation, given to saint and sinner alike, signifies that opportunity has run out for the individual to choose to be God. After hundreds of thousands and even millions of years of cycling through the wheel of rebirth, the soul-identity that denies the Presence of the Godhead dwelling in him bodily—His Word and His Work—is cancelled out by his own final decree ratified by the judgment before the four and twenty elders at the Court of the Sacred Fire and the second death.[3]
The system of the Godhead for grace, mercy, and opportunity afforded to all for a season assures that all souls are given many lifetimes to repent of their evil works and be saved. It also assures that though mercy endures forever, Evil does not. The only hope for the perpetuation of holy innocence is that the evil word and the evil work (including that of the Evil One and his agents) can be and is terminated at the conclusion of abundant cycles of God’s justice extended to all.
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
Jóhannes af krossinum, „Uppganga Karmelfjalls“ og „Myrka nóttin“, í The Collected Works of St. John of the Cross, þýð. Kieran Kavanaugh og Otilio Rodriguez (Washington, D.C.: ICS Publications, 1979), bls. 66–389.
Elizabeth Clare Prophet, Lifandi ástarlogi (hljóðupptaka)
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Universal Christ, pp. 194–213.
Heimildir
Pearls of Wisdom, 37. bindi, nr. 1.
Archangel Gabriel, Mysteries of the Holy Grail.