Æðra sjálfið
ÉG ER-nærveran; Krists-sjálfið; hinn upphafni þáttur sjálfskenndarinnar.
Notað í andstæðri merkingu við hugtakið „lægra sjálf“ eða „litla sjálfið“ sem vísar til sálarinnar sem fór á stjá frá hinni guðlegu heild og gæti valið af frjálsum vilja að snúa aftur til hennar þegar hún gerir sér ljósa grein fyrir einingu sjálfsins í Guði.
Æðtir vitund.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.