Athvarf Kúthúmi í Shigatse, Tíbet

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Kuthumi's Retreat at Shigatse, Tibet and the translation is 100% complete.
Other languages:
Shigatse, Tíbet

Kúthúmi heldur uppi ljósvakaathvarfi í Shigatse, Tíbet, þar sem hann leikur helga tónlist á stórt orgel samstillt við tónlist sviðanna. Hann beinir sveiflutíðni þessarar tónlistar til sálna á dauðastundu þeirra og leiðir þær að ljósvakaathvarfi Stóra hvíta bræðralagsins til leiðbeiningar og undirbúnings fyrir næsta jarðneska líf þeirra.

Drottinn Maitreya lýsir tónlist þessa orgels:

Eins og þið vitið hefur ástfólginn Kúthúmi búið til frábært orgel í Shigatse sem hann leikur fyrir þá sem eru að yfirgefa þennan heim og vekur þá til vitundar um tónlist og samhljóm æðri sviða. ...

Bjöllulíkir hljómarnir sem þið heyrið með innra eyranu er tenging við fjarlæga heima. Þeir eru tónmál hinna helgu sviða. Það er birtingarmynd hins fullkomna kærleika hinna uppstignu plánetubúka. Þetta er kærleikur kosmísku veranna, erkienglanna, elóhímanna og hinna helgu eldvera sem sjaldan heyrist til hér á þessum plánetubúki – kærleikssamhljómun (ástarsinfónía) sem ástfólginn Kúthúmi hefur samið. „[1]

Sjá einnig

Kúthúmi

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Kuthumi’s Retreat at Shigatse, Tibet”.

  1. Lord Maitreya, “The Call to Come to Our Retreat in the Far East,” Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 38, 22. júlí, 1984.