Kundalini/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{POWref-is|26|38|, 18. september, 1983}}")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(36 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[Bókstafleg merking á sanskrít: „Samanvöðlaður höggormur“] uppsöfnuð vafningsorka við [[Special:MyLanguage/base-of-the-spine chakra|mænurótar-orkustöðina]]; Lífskrafturinn; orka Guðs-móðurinnar; innsigli [[Special:MyLanguage/Seed Atom|sæðisfrumeindarinnar]]; neikvætt skaut [[Special:MyLanguage/Matter|efnisins]] andstæðis hinu jákvæða skauti andlega eldsins sem stígur niður frá [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]] til [[Special:MyLanguage/heart chakra|hjarta-orkustöðvarinnar]].  
[Sanskrit lit. “coiled-up serpent”] Coiled energy in latency at the [[base-of-the-spine chakra]]; the Life-force; the Mother energy; the seal of the [[Seed Atom|seed atom]]; negative polarity in [[Matter]] of the positive Spirit-fire that descends from the [[I AM Presence]] to the [[heart chakra]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar kúndalíni er vakið (með sértækum [[Special:MyLanguage/|jógaæfingum]], jógastöðum og [[Special:MyLanguage/bija mantra|bija möntrum]], andlegri agaþjálfun eða með kærleikshita til Guðs) byrjar það að rísa upp mænuna í gegnum rásir Ida, Pingala og Sushumna, smjúga í gegn og virkja hverja [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöð]].  
When the Kundalini is awakened (through specific [[yoga|yogic techniques]], postures and [[bija mantra]]s, spiritual disciplines, or intense love of God) it begins to ascend the spinal column through the channels of the Ida, Pingala, and Sushumna, penetrating and activating each of the [[chakra]]s.
</div>


<span id="Use_and_misuse_of_the_light_of_the_Kundalini"></span>
<span id="Use_and_misuse_of_the_light_of_the_Kundalini"></span>
== Notkun og misnotkun á kúndalini-ljósinu ==
== Notkun og misnotkun á kúndalini-ljósinu ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sá sem hefur valið [[Special:MyLanguage/left-handed path|vinstri handar leiðina]] á [[Special:MyLanguage/the ''Y''|''Y-krossgötum'']] notar kúndalíni-kraftinn til að [[Special:MyLanguage/adeptship|fullnuma]] sig í [[Special:MyLanguage/Black magic|svörtum gjörningum]]. [[Special:MyLanguage/false guru|Falsgúrú]] veitir þeim sem ugga ekki að sér innvígslu með vafasömum aðferðum til að reisa kúndalíni áður en hreinsun sálarinnar og [[Special:MyLanguage/transmutation|umbreyting]] á orkustöðvunum hefur átt sér stað með ábyrgum helgisiðum. Þetta getur leitt til geðsýki, andsetningar eða stjórnlausrar og óheftrar kynhvatar eða [ámóta] brenglunar lífskraftsins í öllum orkustöðvunum.  
The initiate who has taken the [[left-handed path]] at [[the ''Y'']] uses the Kundalini to enhance his [[adeptship]] in the black arts. The [[false guru]] initiates the unwary in the rites of raising the Kundalini before the rituals of soul purification and [[transmutation]] of the chakras have taken place. This can result in insanity, demon possession, or uncontrolled and inordinate sexual desire or a perversion of the Life-force in all the chakras.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinn útvaldi tekur lærisveina sína sér við hönd og leiðir þá blíðlega í gegnum agaþjálfun sjálfsstjórnunarinnar uns þeir geta tekist á við hina miklu krafta sem kúndalíni-gyðjan veitir og nota kraftana til að blessa og lækna allt líf með því að losa hinn helga eld í gegnum allar orkustöðvarnar — út frá rótum hjartans sem í hinum sanna vígsluþega verður kaleikur hins helga hjarta [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]]. Þegar mænurótarstöðin og kúndalíni eru virkjuð verða þau ker fyrir uppstigningarlogann í þeim sem undirbýr sig fyrir þessa [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]].  
The One Sent takes his disciples by the hand and leads them gently in the disciplines of self-mastery until they can deal with the great powers conferred by the Goddess Kundalini and use them to bless and heal all life by the release of the sacred fire through all of the chakras—centering in the heart, which in the true initiate becomes the chalice for the Sacred Heart of [[Jesus Christ]]. When the base chakra and the Kundalini are mastered, they become the vessels for the ascension flame in the one preparing for this [[initiation]].
</div>


<span id="Raising_the_light"></span>
<span id="Raising_the_light"></span>
== Að reisa ljósið ==
== Að reisa ljósið ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Týndi hlekkurinn í austurlenskri hefð til að reisa kúndalíni er notkun [[Special:MyLanguage/dynamic decree|kraftmikilla möntrufyrirmæla]] með [[Special:MyLanguage/science of the spoken Word|vísindum hins talaða Orðs]] til að draga niður ljós föðurins frá [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SEM ÉG ER]] og [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkamanum]] og átta sig á því að ljós efri orkustöðvanna er ætlað að segulmagna ljósið frá mænurótinni til hjartans. Niðurstígandi ljós föðurins sem sameinast í hjartanu ljósi Guðs-móðurinnar sem rís upp frá mænurótinni og leiðir til vitundar um hið helga hjarta og heilleika Alfa og Ómega.  
The missing link in the Eastern tradition of raising the Kundalini is the use of the [[dynamic decree]] in the [[science of the spoken Word]] to draw down the Light of the Father from the [[I AM THAT I AM]] and [[causal body]] and the realization that the Light of the upper chakras is intended to magnetize the Light from the base of the spine to the heart. The descending Light of the Father uniting in the heart with the Light of the Mother raised up from the base of the spine results in the awareness of the sacred heart and the wholeness of Alpha and Omega.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Blessed Mother|Blessuð guðsmóðirin]] hefur séð fyrir [[Special:MyLanguage/rosary|rósakransbæninni]] sem örugga aðferð til að reisa ljós Guðs-móðurinnar með eldheitum kærleikanum og tilbeiðslu án ofsafenginnar orkuútrásar. Hreinsun árunnar og orkustöðvanna með [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]] gerir kúndalíni einnig kleift að rísa smám saman hættulaust.  
The [[Blessed Mother]] has provided the [[rosary]] as a safe method of raising the Mother Light by the fervent heat of love and adoration, without a violent eruption of energy. The cleansing of the aura and chakras with the [[violet flame]] also enables the Kundalini to rise gradually without danger.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar rósakransbænin er notuð í tengslum við fjólubláa logann eru bija möntrurnar til hinnar guðdómlegu móður hættulausar með bakstuðningi [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], en austur- og vesturlensk tilraun hans í umbreytingum [til karmajöfnunar], sem tengir kraftmikil möntrufyrirmæli við [[Special:MyLanguage/meditation|hugleiðslu]] og möntruþulur til gyðja sem er greið leið fyrir lærisvein beggja hefða. Saint Germain mælir með möntrufyrirmælum með [[Special:MyLanguage/tube of light|ljóssúlunni]] og verndarbænum til [[Special:MyLanguage/Archangel Michael|Mikaels erkiengils]] sem undirstöðu fyrir þessar helgiathafnir.  
When used in conjunction with the violet flame, the bija mantras to the Divine Mother are safe under the sponsorship of [[Saint Germain]], whose East/West experiment in transmutation, combining dynamic decrees with [[meditation]] and the recitation of mantras to the feminine deities, provides a path of acceleration for disciples of both traditions. Saint Germain recommends decrees for the [[tube of light]] and protection by [[Archangel Michael]] as the foundation for these sessions.
</div>


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Sæðisfrumeindir]]
[[Special:MyLanguage/Seed Atom|Sæðisfrumeindir]]


[[Hermesarstafurinn]]
[[Special:MyLanguage/Caduceus|Hermesarstafurinn]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 14:23, 17 October 2024

Other languages:

[Bókstafleg merking á sanskrít: „Samanvöðlaður höggormur“] uppsöfnuð vafningsorka við mænurótar-orkustöðina; Lífskrafturinn; orka Guðs-móðurinnar; innsigli sæðisfrumeindarinnar; neikvætt skaut efnisins andstæðis hinu jákvæða skauti andlega eldsins sem stígur niður frá ÉG ER-nærverunni til hjarta-orkustöðvarinnar.

Þegar kúndalíni er vakið (með sértækum jógaæfingum, jógastöðum og bija möntrum, andlegri agaþjálfun eða með kærleikshita til Guðs) byrjar það að rísa upp mænuna í gegnum rásir Ida, Pingala og Sushumna, smjúga í gegn og virkja hverja orkustöð.

Notkun og misnotkun á kúndalini-ljósinu

Sá sem hefur valið vinstri handar leiðina á Y-krossgötum notar kúndalíni-kraftinn til að fullnuma sig í svörtum gjörningum. Falsgúrú veitir þeim sem ugga ekki að sér innvígslu með vafasömum aðferðum til að reisa kúndalíni áður en hreinsun sálarinnar og umbreyting á orkustöðvunum hefur átt sér stað með ábyrgum helgisiðum. Þetta getur leitt til geðsýki, andsetningar eða stjórnlausrar og óheftrar kynhvatar eða [ámóta] brenglunar lífskraftsins í öllum orkustöðvunum.

Hinn útvaldi tekur lærisveina sína sér við hönd og leiðir þá blíðlega í gegnum agaþjálfun sjálfsstjórnunarinnar uns þeir geta tekist á við hina miklu krafta sem kúndalíni-gyðjan veitir og nota kraftana til að blessa og lækna allt líf með því að losa hinn helga eld í gegnum allar orkustöðvarnar — út frá rótum hjartans sem í hinum sanna vígsluþega verður kaleikur hins helga hjarta Jesú Krists. Þegar mænurótarstöðin og kúndalíni eru virkjuð verða þau ker fyrir uppstigningarlogann í þeim sem undirbýr sig fyrir þessa vígslu.

Að reisa ljósið

Týndi hlekkurinn í austurlenskri hefð til að reisa kúndalíni er notkun kraftmikilla möntrufyrirmæla með vísindum hins talaða Orðs til að draga niður ljós föðurins frá ÉG ER SEM ÉG ER og orsakalíkamanum og átta sig á því að ljós efri orkustöðvanna er ætlað að segulmagna ljósið frá mænurótinni til hjartans. Niðurstígandi ljós föðurins sem sameinast í hjartanu ljósi Guðs-móðurinnar sem rís upp frá mænurótinni og leiðir til vitundar um hið helga hjarta og heilleika Alfa og Ómega.

Blessuð guðsmóðirin hefur séð fyrir rósakransbæninni sem örugga aðferð til að reisa ljós Guðs-móðurinnar með eldheitum kærleikanum og tilbeiðslu án ofsafenginnar orkuútrásar. Hreinsun árunnar og orkustöðvanna með fjólubláa loganum gerir kúndalíni einnig kleift að rísa smám saman hættulaust.

Þegar rósakransbænin er notuð í tengslum við fjólubláa logann eru bija möntrurnar til hinnar guðdómlegu móður hættulausar með bakstuðningi Saint Germains, en austur- og vesturlensk tilraun hans í umbreytingum [til karmajöfnunar], sem tengir kraftmikil möntrufyrirmæli við hugleiðslu og möntruþulur til gyðja sem er greið leið fyrir lærisvein beggja hefða. Saint Germain mælir með möntrufyrirmælum með ljóssúlunni og verndarbænum til Mikaels erkiengils sem undirstöðu fyrir þessar helgiathafnir.

Sjá einnig

Sæðisfrumeindir

Hermesarstafurinn

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings on Your Higher Self, bls. 287–88.

Pearls of Wisdom, 26. bindi, nr. 38, 18. september, 1983.