Hilarion/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Í tilefni af miklum jarðskjálfta ógnaði sjórinn að leggja bæinn í rúst. Samkvæmt Jerome, „rauf hafið mörk sín; og eins og Guð væri að hóta öðru flóði, eða allt væri að snúa aftur til óreiðunnar í upphafi, slengdust skip upp bratta kletta og héngu þar.“")
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(94 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:StPaul.jpg|thumb|alt=caption|upright=1.2|Styttan af heilögum Páli, Basilíka heilags Páls fyrir utan múrana, Róm]]
[[File:StPaul.jpg|thumb|alt=caption|upright=1.2|Styttan af heilögum Páli, Basilíka heilags Páls fyrir utan múrana, Róm]]


Hilarion er [[chohan-meistari]] [[fimmta geisla]] lækninga og sannleika. Hann er yfirstjórnandi [[Sannleiksmusterisins]] á ljósvakasviðinu nálægt Krít, Grikklandi.
Hilaríon er [[Special:MyLanguage/chohan|chohan-meistari]] [[Special:MyLanguage/Seven rays|fimmta geisla]] lækninga og sannleika. Hann er yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Temple of Truth|Sannleiksmusterisins]] á ljósvakasviðinu nálægt Krít, Grikklandi.


<span id="Embodiments"></span>
<span id="Embodiments"></span>
Line 10: Line 10:
=== Æðstiprestur í Sannleiksmusterinu ===
=== Æðstiprestur í Sannleiksmusterinu ===


Hilarion var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á [[Atlantis]], og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð sannleikans sem hann kom á varð beinir fyrir véfréttina í [[Delfí]], boðbera sannleikans sem þjónuðu undir stjórn [[Pallas Aþenu]] í hundruð ára þar til að svartir prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikanum sem fram hafði komið. Bræðralagið afturkallaði síðan þessa þjónustu við mannkyn þar sem fólk gat ekki gert greinarmun á sannleika og villu.
Hilaríon var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]], og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð sannleikans sem hann kom á varð beinir fyrir véfréttina í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfí]], boðbera sannleikans sem þjónuðu undir stjórn [[Special:MyLanguage/Pallas Athena|Pallas Aþenu]] í hundruð ára þar til að svartir prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikanum sem fram hafði komið. Bræðralagið afturkallaði síðan þessa þjónustu við mannkyn þar sem fólk gat ekki gert greinarmun á sannleika og villu.


<span id="Saint_Paul"></span>
<span id="Saint_Paul"></span>
Line 19: Line 19:
{{Main-is|Saint Paul|Heilagur Páll}}
{{Main-is|Saint Paul|Heilagur Páll}}


Hilarion endurfæddist seinna sem Sál frá Tarsus, sem varð Páll postuli. Hilarion hefur rifjað upp fyrir okkur kynni sína af Kristi á því æviskeiði:  
Hilaríon endurfæddist seinna sem Sál frá Tarsus, sem varð Páll postuli. Hilaríon hefur rifjað upp fyrir okkur kynni sína af Kristi á því æviskeiði:  


<blockquote>
<blockquote>
[[Jesús]] Krist sem vér kölluðum hann, og vér vorum kallaðir af honum eins og þið eruð kölluð í dag. Ég minnist þess að hann kom til mín og styrkti mig með Orði sínu. Samt auðmýkti hann mig fyrst á leiðinni til Damaskus, þá auðmýkingu sem ég þurfti sárlega á að halda til þess að ég gæti beygt mig fyrir Krists-loga mínum sem hann opinberaði mér, eins og hann gaf mér einnig lykilhugleiðslu á loganum svo ég gæti gengið í fótspor hans á fimmta geisla vísinda og lækninga og postuladóms og boðunar Orðsins.
Við kölluðum hann [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú]] Krist, og hann kallaði okkur eins og þið eruð kölluð í dag. Ég minnist þess að hann kom til mín og styrkti mig með Orði sínu. Samt auðmýkti hann mig fyrst á leiðinni til Damaskus, þá auðmýkingu sem ég þurfti sárlega á að halda til þess að ég gæti beygt mig fyrir Krists-loga mínum sem hann opinberaði mér. Hann gaf mér einnig uppfræðslu í hugleiðslu á loganum svo ég gæti gengið í fótspor hans á fimmta geisla vísinda og lækninga og postuladóms og boðunar Orðsins.


Often I felt like the hands and the feet and the heart of [[Hercules]], wrestling with the downward spirals of the earth with their atheism, their agnosticism, their intellectual pride and rancor against the prophets and the Holy One of God so recently come into our midst. Yet, all the while I remembered I was once counted among them. To have been once so proud and so deliberate against the will of God would forever burn in my memory the helplessness that we all have as instruments of God. But the great empowering by the Word comes, my beloved, in the hour of the conversion. It is not the hour of the call, but the hour of the conversion when the soul answers with something that is deep. It is the flowing, it is the giving, it is that surrender when, as He said: “It is hard for thee to kick against the pricks....
Oft var mér innanbrjósts eins og hendur og fætur og hjarta [[Special:MyLanguage/Hercules|Herkúlesar]] sem glímdi við niðursveiflur jarðar vegna trúleysis, efahyggju, vitsmunalegs drambs þeirra [guðlausu] og heift gegn spámönnunum og hinum heilaga Guðs [syni] sem svo nýlega kom á meðal okkar. Samt sem áður minnist ég þess að ég var einu sinni talinn meðal þeirra. Eftir að hafa einu sinni verið svo drambsamur og svo harðsnúinn gegn vilja Guðs brennir að eilífu í minningu minni hjálparleysi okkar sem verkfæri Guðs. En hinn mikli styrkur Orðsins kemur, ástvinir mínir, á stundu afturhvarfsins til trúarinnar. Það er ekki þegar stundarkallið kemur heldur við stund umsnúningsins þegar svarið berst úr djúpi sálarinnar. Það er flæðið, það er eftirgjöfin, það er uppgjöfin ...


My soul knew Him as of old and recalled to my outer mind the memory of the inner vow. It was not the first time I had seen the Lord Christ. I had seen him before taking incarnation, and yet I had to work through that pride, that karma on the fifth ray of much learning, much studying and superiority in social standing and intellectual standing that I had in regards to the early Christians. And so, it was my own karma that was upon me whereby I was resisting the call.<ref>{{LSR}}, book 2, pp. 171–73.</ref>
Sál mín þekkti hann eins og forðum og minningin um hið innra heit rifjaðist upp í ytri huga mínum. Það var ekki í fyrsta skipti sem ég sá Drottin Krist. Ég hafði séð hann áður en ég endurholdgaðist og samt varð ég að  yfirvinna þetta stolt, þetta karma á fimmta geisla [sem einkenndist] af miklum lærdómi, mikilu námi og yfirburðar félagslegri og vitsmunalegri stöðu sem ég hafði gagnvart frumkristnum mlönnum. Og svo var það mitt eigið karma sem var yfirvofandi þar sem ég stóð gegn kölluninni.<ref>{{LSR}}, 2. bók, bls. 171–73.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


<blockquote>My Lord did pursue me as I made my journey on the road to Damascus. Yes, beloved, I was blinded, not by his light but by my own sin and the alchemy of his light penetrating the record of sin in my being. Thus, I was turned around, converted by the Spirit of the Lord in the full manifestation of Jesus Christ upon me.<ref>Hilarion, “The Revolution of Truth,{{POWref|36|45|, October 3, 1993}}</ref></blockquote>
<blockquote>Drottinn minn fór á eftir mér þegar ég var á leiðinni til Damaskus. , ástvinir, ég var blindaður, ekki af ljósi hans heldur af eigin synd og alkemískri umbreytingu ljóss hans sem smeygði sér í gegnum syndarskrána í veru minni. Þannig var mér umsnúið af anda Drottins þegar Jesú Krist birtist mér í öllu sínu veldi.<ref>Hilarion, "The Revolution of Truth," {{POWref-is|36|45|, 3. október 1993}}</ref></blockquote>


For a period following his conversion to Christ, Paul retreated into the Arabian desert. In Galatians 1:16–18, Paul records, “I conferred not with flesh and blood. Neither went I up to Jerusalem to them which were apostles before me; but I went into Arabia and returned again unto Damascus. Then after three years I went up to Jerusalem.
Um tíma eftir að Páll snerist til trúar á Krist hörfaði hann inn í arabísku eyðimörkina. Í Galatabréfinu 1:16–18, segir Páll: „... . Ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus. Það var fyrst eftir þrjú ár að ég fór til Jerúsalem."


Commentators have often speculated as to what Paul did during his sojourn in the desert. Hilarion has explained that Jesus took him “with others into his retreat over the Holy Land and at Arabia. I have been there and learned of him. And this was my desert sojourn in meditation with him, taken up as I was in my finer bodies and trained directly heart to heart.<ref>Hilarion, “Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!{{POWref|33|39|, October 7, 1990}}</ref>  
Ritskýrendur hafa oft velt því fyrir sér hvað Páll hafði fyrir stafni á meðan hann dvaldi í eyðimörkinni. Hilaríon hefur útskýrt að Jesús hafi tekið hann „með öðrum til athvarfs síns uppi yfir Landinu helga og í Arabíu. Ég hef verið þarna og lært af honum. Og þetta var eyðimerkurdvöl mín í hugleiðslu með honum, upp numinn  í fíngerðari líkama mínum og þjálfaður beint frá hjarta til hjarta."<ref>Hilarion, "Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!!" {{POWref-is|33|39|, 7. október 1990}}</ref>  


Because in that lifetime the apostle Paul had consented to the stoning of Saint Stephen (the first Christian martyr) and had actively persecuted and killed Christians, he did not ascend at the conclusion of that life. The taking of life in one incarnation often requires another embodiment to balance that karma.  
Vegna þess að Páll postuli hafði á þeirri ævi samþykkt grýtingu heilags Stefáns (fyrsta kristna píslarvottsins) og tók virkan þátt í að ofsækja og drepa kristna menn steig hann ekki upp við lok þess lífs. Að taka líf í einni endurholdgun krefst oft annarrar endurfæðingar til þess að jafna það karma.  


Hinn uppstigni meistari Hilarion hefur útskýrt hvers vegna hann þurfti að endurholdgast aftur fyrir himnaför sína:  
Hinn uppstigni meistari Hilaríon hefur útskýrt hvers vegna hann þurfti að endurholdgast aftur fyrir himnaför sína:  


<blockquote>Remember, then, that we, the apostles of Christ, did come under the dispensation of the Law that required that one balance 100 percent of one’s karma ere the soul enter the ascension in the light.<ref>Since the inauguration of the new dispensation early in the twentieth century, it is possible to ascend having balanced at least 51 percent of one’s karma, the remaining portion then being balanced on inner levels after the ascension.</ref> Thus, I was required to atone in my life as the apostle Paul and in my next life as Saint Hilarion for the sins I had committed before I received my Lord.<ref>Hilarion, “The Revolution of Truth.</ref></blockquote>
<blockquote>Munið því að við, postular Krists, vorum undirlagðir sáttmála lögmálsins þar sem það var áskilið að maður jafnaði 100 prósent af karma sínu áður en sálin gæti stigið upp í ljósinu.<ref>Frá innsetningu nýja sáttmálans snemma á tuttugustu öld er hægt að stíga upp eftir að hafa jafnað að minnsta kosti 51 prósent af karma, en afganginn er þá jafnaður á innri stigum eftir uppstigninguna.</ref> Þannig þurfti ég að friðþægja í lífi mínu sem Páll postuli og í næsta lífi mínu sem heilagur Hilaríon fyrir þær syndir sem ég hafði drýgt áður en ég tók á móti Drottni mínum.<ref>Hilarion, "The Revolution of Truth."</ref></blockquote>


<span id="Saint_Hilarion"></span>
<span id="Saint_Hilarion"></span>
=== Heilagur Hilarion ===
=== Heilagur Hilaríon ===


[[File:0000215 hilarion-2332AX 600.jpeg|thumb|alt=St. Hilarion reading a book, a crude shelter above him|Heilagur Hilarion]]
[[File:0000215 hilarion-2332AX 600.jpeg|thumb|alt=St. Hilarion reading a book, a crude shelter above him|Heilagur Hilaríon]]


{{Main-is|Saint Hilarion|Heilagur Hilarion}}
{{Main-is|Saint Hilarion|Heilagur Hilaríon}}


Þannig að Jesús, sem reisti Pál til að vera postuli hans, styrkti hann í síðastu holdtekju sem heilagur Hilarion (f. <small>Kr</small>.<small>D</small>. 290 til 372), stofnandi klausturhalds í Palestínu.  
Þannig að Jesús, sem reisti Pál til að vera postuli hans, styrkti hann í síðístu holdtekju sem heilagur Hilaríon (290 til 372 e. <small>Kr</small>.), stofnandi klausturhalds í Palestínu.  


Hilarion varði tuttugu árum í eyðimörkinni til að undirbúa trúboð sitt og gerði sitt fyrsta kraftaverk — Guð sem vann í gegnum hann, læknaði konu af ófrjósemi sem gerði henni kleift að fæða son. Frá þeim degi gegndi hann lækningaþjónustu.
Hilaríon varði tuttugu árum í eyðimörkinni til að undirbúa trúboð sitt og gerði sitt fyrsta kraftaverk — Guð sem vann í gegnum hann, læknaði konu af ófrjósemi sem gerði henni kleift að fæða son. Frá þeim degi gegndi hann lækningaþjónustu.


Hann læknaði börn af hita með því að ákalla nafn Jesú, læknaði lömun og rak marga djöfla út. Mannfjöldi safnaðist saman til að læknast af sjúkdómum og óhreinum öndum. Þeir fylgdu honum jafnvel til eyðilegra og afskekktra staða. Hann reyndi margsinnis að fela sig, en þeir fundu hann alltaf og neyddu hann til að fylgja sinni sönnu köllun, vegna kærleika Jesú.
Hann læknaði börn af hita með því að ákalla nafn Jesú, læknaði lömun og rak marga djöfla út. Mannfjöldi safnaðist saman til að læknast af sjúkdómum og óhreinum öndum. Þeir fylgdu honum jafnvel til eyðilegra og afskekktra staða. Hann reyndi margsinnis að fela sig, en þeir fundu hann alltaf og neyddu hann til að fylgja sinni sönnu köllun, fyrir kærleika Jesú.


Jesóm sem ritaði ævisögu um dýrlinginn veitir flestar upplýsingar sem við vitum um hann, skráir:  
Jeróme sem ritaði ævisögu um dýrlinginn veitir flestar upplýsingar sem við vitum um hann, skráir:  


<blockquote>Tíðni tákna og undra hans á Sikiley dró að honum sjúkt fólk og trúaða í fjöldatali; og einn af æðstu mönnum læknaðist af blóðsykri sama dag sem hann kom og bauð Hilarioni ótakmarkaðar gjafir; en hann hlýddi orði frelsarans: „Þér hafið þegið ókeypis; gefðu frjálslega.“</blockquote>
<blockquote>Tíðni tákna og undra hans á Sikiley dró að honum sjúkt fólk og trúaða í fjöldatali; og einn af æðstu mönnum læknaðist af blóðsykri sama dag sem hann kom og bauð Hilaríon ótakmarkaðar gjafir; en hann hlýddi orði frelsarans: „Þér hafið þegið ókeypis; gefið frjálslega.“</blockquote>


Í tilefni af miklum jarðskjálfta ógnaði sjórinn að leggja bæinn í rúst. Samkvæmt Jerome, „rauf hafið  
Í tilefni af miklum jarðskjálfta stóð ógn af sjónum hann myndi leggja bæinn í rúst. Samkvæmt Jerome, flæddi hafið yfir mörk sín; og eins og Guð væri að hóta öðru flóði, eða allt væri að snúa aftur til óreiðunnar í upphafi, slengdust skip upp bratta kletta og héngu þar.“
mörk sín; og eins og Guð væri að hóta öðru flóði, eða allt væri að snúa aftur til óreiðunnar í upphafi, slengdust skip upp bratta kletta og héngu þar.“


The townsfolk, seeing these mountains of water coming towards the shore, ran and got Hilarion, and “as if they were leading him out to battle, stationed him on the shore. And when he had marked three signs of the cross upon the sand, and stretched out his hands against the waves, it is past belief to what a height the sea swelled, and stood up before him, and then, raging long, as if indignant at the barrier, fell back, little by little, into itself.
Þegar þeir sáu þessi vatnsföll koma í átt að ströndinni hlupu bæjarbúar og náðu í Hilaríon, og „eins og þeir væru að leiða hann til orrustu, settu þeir hann á ströndina. Og þegar hann hafði merkt þrjú krossmerki á sandinum og teygt hendur sínar á móti öldunum, þá er ótrúlegra en orð fá lýst að hafið svall og reis upp fyrir framan hann og geisaði síðan lengi, eins og það væri ólgandi yfir hindruninni, féll aftur, smátt og smátt, inn í sjálft sig.


Toward the end of his life the people’s saint, for they had claimed him as their own, retreated to a spot in Cyprus so remote that he was convinced no one would find him there. It was even haunted—the people would be afraid to approach, he thought. But one paralyzed managed to drag himself there, found Hilarion, was cured, and spread the word.
Undir lok lífs síns hörfaði dýrlingur fólksins, því að það hafði slegið eign sinni á hann, á stað á Kýpur sem var svo afskekktur að hann var sannfærður um að enginn myndi finna hann þar. Það var meira að segja reimt — fólkið myndi óttast að nálgast, hugsaði hann. En lamaður maður náði að skjögra þangað, fann Hilaríon, var læknaður og lét atburðinn berast.


And so it was that the saint ended his days in that valley, with many people coming to see him. After his passing, his followers buried him there, as was his desire, but within several months his closest disciple, Hesychius, secretly dug up his grave and carried his body off to Palestine.
Og svo var það að hinn heilagi endaði daga sína í þeim dal og margir komu til að sjá hann. Eftir að hann lést grófu fylgjendur hans hann þar, eins og hann vildi, en innan nokkurra mánaða gróf nánasti lærisveinn hans, Hesykíus, gröfina upp á laun og flutti lík hans til Palestínu.


The ascended master Hilarion shared with us a revelation he received in this last physical incarnation on earth as the great healer and hermit living in the deserts of Palestine and Cyprus. He said:  
Hinn uppstigni meistari Hilaríon deildi með okkur opinberun sem hann fékk í þessari síðustu endurholdgun sinni á jörðu sem hinn mikli græðari og einsetumaður sem bjó í eyðimörkum Palestínu og Kýpur. Hann sagði:  


<blockquote>I AM Hilarion! I have walked in the desert places! I have taken my refuge in the desert of life, but the multitudes came after me into the desert as I lived in my final incarnation as Hilarion. They came for the healing fountain; they came for love. Though I would retreat, they would follow. And so, the Lord told me that the gift of Truth and of healing is only for the sharing, only for the giving away.<ref>{{LSR}}, book 2, p. 181.</ref></blockquote>
<blockquote>ÉG ER Hilaríon! Ég hef reikað um auðnirnar! Ég hef leitað skjóls í eyðimörk lífsins, en mannfjöldinn kom á eftir mér í eyðimörkina þar sem ég hafði við í síðustu endurholdgun minni sem Hilaríon. Þeir komu út af heilsulindinni; þeir komu vegna kærleikans. Þó ég hefði hopað, fylgdu þeir mér eftir. Og svo sagði Drottinn mér að ætlast væri til að sannleiks- og lækningagáfunni væri deilt með öðrum, aðeins til að gefa af sér.<ref>{{LSR}}, 2. bók, bls. 181.</ref></blockquote>


Hilarion had the gift of healing in abundant measure. The truly great healers of mankind, who can bring souls to the point of resolution and wholeness by a touch of the hand or a simple command, “Be thou made whole!” are sent from God. The identifying mark of the true healer is that he walks in the shadow of his mighty I AM Presence, that he is humble before God and man and that he gives all glory to God for the works God performs through him, knowing that he is but the instrument of the Holy Spirit. These holy ones of God are self-effacing, and they will not necessarily tell you that they have the gift of healing.
Hilaríon hafði lækningagáfu í ríkum mæli. Sannarlega miklir græðarar mannkyns sem geta veitt sálum úrlausn og heilleika með handarsnertingu eða með einfaldri tilskipun: „Verði þú heill! eru sendir frá Guði. Auðkenni hins sanna læknis er að hann gengur í skugga hinnar voldugu ÉG ER-nærveru sinnar, að hann er auðmjúkur frammi fyrir Guði og mönnum og að hann gefur Guði alla dýrð fyrir verkin sem Guð fremur i gegnum hann, vitandi að hann er aðeins verkfæri heilags anda. Þessir heilögu guðsmenn afsala sjálfum sér og þeir munu ekki endilega segja ykkur að þeir hafi lækningagáfu.


<span id="Hilarion’s_mission_today"></span>
<span id="Hilarion’s_mission_today"></span>
== Boðskapur Hilaríons nú á dögum ==
== Boðskapur Hilaríons nú á dögum ==


The melody of “Onward, Christian Soldiers” may be played to draw the radiance of Hilarion into one’s world. Through this music, we can feel the same fervor and zeal today that enabled the apostle Paul, two thousand years ago, to inspire the early Christians to establish the Church of Christ in Asia Minor and eventually throughout the known world. He imbues us with the courage necessary to fulfill our mission today with these words:
Hægt er að spila laglínuna „Áfram, Kristsmenn, krossmenn“ til að draga fram ljóma Hilaríons inn í þennan heim. Í gegnum þessa tónlist getum við fundið fyrir sama eldmóði og ákefð í dag og gerði Páli postula kleift fyrir tvö þúsund árum að hvetja frumkristna menn til að stofna kirkju Krists í Litlu-Asíu og að lokum um allan hinn þekkta heim. Hann veitir okkur hugrekki sem þarf til að uppfylla köllun okkar í dag með þessum orðum:


<blockquote>
<blockquote>
So I say, apostles of the Most High God, be on your way! It is the changing of forcefields, the changing of the boots that causes the quaking in the knees. I say be up and doing! Left, right, left, right, take another step, go forward! You will find out what God would have you do. No need to sit and wonder! There is work—work in the action of the Holy Spirit. There is the joy of the service that is true brotherhood and true community.
Því segi ég, postular hins hæsta Guðs, verið á leiðinni! Það er breyting á kraftsviðum, breyting á takti stígvélanna sem veldur skjálfta í hnjám! ... Vinstri, hægri, vinstri, hægri, takið annað skref, áfram gakk! Þið munuð komast að því hvað Guð vill að þið gerið. Engin þörf á því að sitja með hendur í skauti og velta vöngum! Það er verk að vinna — vinna í verkum heilags anda. Það er gleðin yfir þjónustunni sem er hið sanna bræðralag og hið sanna samfélag.


Find out what God would have you find out about yourself by immersing yourself in the great cosmic flow, the ongoing flow of service. Find out what the teaching is by living the teaching. And find out what we have for you at Crete as our assignment as representatives of Truth.<ref>Ibid., p. 185.</ref>
Komist að því hvað Guð vill að þið komist að um ykkur sjálf með því að sökkva ykkur niður í hið mikla kosmíska flæði, áframhaldandi þjónustuflæði. Komist að því hvað felst í kennslunni með því að lifa eftir kenningunni. Og komist að því hvaða viðfangsefni við höfum búið í haginn fyrir ykkur á Krít sem sannleiksfulltrúar okkar.<ref>Sama, bls. 185.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 89: Line 88:
{{main-is|Temple of Truth|Sannleiksmusterið}}
{{main-is|Temple of Truth|Sannleiksmusterið}}


The [[Brotherhood of Truth]] in Hilarion’s retreat over Crete use the flame of healing, science and constancy focused there. They work with those who have become disillusioned with life and religion and with their fellowmen who have misrepresented or misinterpreted the Truth, and thus they have become atheists, agnostics or skeptics.  
[[Special:MyLanguage/Brotherhood of Truth|Bræðralag sannleikans]] í athvarfi Hilaríons uppi yfir Krít er með loga lækninga, vísinda og stöðugleika í brennidepli þar. Þeir styðja þá sem hafa orðið fyrir vonbrigðum með lífið og trúarbrögðin og með samferðamenn sína sem hafa rangtúlkað eða mistúlkað Sannleikann og þannig hafa þeir orðið trúleysingjar eða efasemdarmenn.  


The Brothers of Crete also work with doctors and scientists and assist them in their research. You can call to Hilarion for healing and wholeness, for the conversion of souls and for the exposure of truth in the media.
Bræðurnir á Krít vinna einnig með læknum og vísindamönnum og aðstoða þá við rannsóknir þeirra. Þið getið ákallað Hilaríon í lækninga- og heilunarskyni, fyrir andlegri vakningu sálna og fyrir afhjúpun sannleikans í fjölmiðlum.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
Line 98: Line 97:
[[Special:MyLanguage/Chohans|Chohan-meistarar]]
[[Special:MyLanguage/Chohans|Chohan-meistarar]]


[[Bræðralag sannleikans]]
[[Special:MyLanguage/Brotherhood of Truth|Bræðralag sannleikans]]


Sjá [[Emerald-teal ray]] til að fá sérstaka lækningu frá Hilarion.
Sjá [[Special:MyLanguage/Emerald-teal ray|Smaragðsgræna geisla]] til að fá sérstaka lækningu frá Hilaríon.


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 112: Line 111:
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{MTR}}, sjá “Hilaríon”.
{{MTR}}, sjá “Hilarion.


[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 23:29, 24 March 2025

caption
Styttan af heilögum Páli, Basilíka heilags Páls fyrir utan múrana, Róm

Hilaríon er chohan-meistari fimmta geisla lækninga og sannleika. Hann er yfirstjórnandi Sannleiksmusterisins á ljósvakasviðinu nálægt Krít, Grikklandi.

Fyrri jarðvistir

Æðstiprestur í Sannleiksmusterinu

Hilaríon var æðstiprestur í Sannleiksmusterinu á Atlantis, og hann flutti sannleikslogann ásamt gripum musterisins til Grikklands stuttu áður en álfan sökk. Móttöku- og sendistöð sannleikans sem hann kom á varð beinir fyrir véfréttina í Delfí, boðbera sannleikans sem þjónuðu undir stjórn Pallas Aþenu í hundruð ára þar til að svartir prestar komust inn í delfísku regluna og spilltu sannleikanum sem fram hafði komið. Bræðralagið afturkallaði síðan þessa þjónustu við mannkyn þar sem fólk gat ekki gert greinarmun á sannleika og villu.

Heilagur Páll

caption
Heilagur Páll prédikar í Aþenu, eftir Rafael (1515)

Aðalgrein: Heilagur Páll

Hilaríon endurfæddist seinna sem Sál frá Tarsus, sem varð Páll postuli. Hilaríon hefur rifjað upp fyrir okkur kynni sína af Kristi á því æviskeiði:

Við kölluðum hann Jesú Krist, og hann kallaði okkur eins og þið eruð kölluð í dag. Ég minnist þess að hann kom til mín og styrkti mig með Orði sínu. Samt auðmýkti hann mig fyrst á leiðinni til Damaskus, þá auðmýkingu sem ég þurfti sárlega á að halda til þess að ég gæti beygt mig fyrir Krists-loga mínum sem hann opinberaði mér. Hann gaf mér einnig uppfræðslu í hugleiðslu á loganum svo ég gæti gengið í fótspor hans á fimmta geisla vísinda og lækninga og postuladóms og boðunar Orðsins.

Oft var mér innanbrjósts eins og hendur og fætur og hjarta Herkúlesar sem glímdi við niðursveiflur jarðar vegna trúleysis, efahyggju, vitsmunalegs drambs þeirra [guðlausu] og heift gegn spámönnunum og hinum heilaga Guðs [syni] sem svo nýlega kom á meðal okkar. Samt sem áður minnist ég þess að ég var einu sinni talinn meðal þeirra. Eftir að hafa einu sinni verið svo drambsamur og svo harðsnúinn gegn vilja Guðs brennir að eilífu í minningu minni hjálparleysi okkar sem verkfæri Guðs. En hinn mikli styrkur Orðsins kemur, ástvinir mínir, á stundu afturhvarfsins til trúarinnar. Það er ekki þegar stundarkallið kemur heldur við stund umsnúningsins þegar svarið berst úr djúpi sálarinnar. Það er flæðið, það er eftirgjöfin, það er uppgjöfin ...

Sál mín þekkti hann eins og forðum og minningin um hið innra heit rifjaðist upp í ytri huga mínum. Það var ekki í fyrsta skipti sem ég sá Drottin Krist. Ég hafði séð hann áður en ég endurholdgaðist og samt varð ég að yfirvinna þetta stolt, þetta karma á fimmta geisla [sem einkenndist] af miklum lærdómi, mikilu námi og yfirburðar félagslegri og vitsmunalegri stöðu sem ég hafði gagnvart frumkristnum mlönnum. Og svo var það mitt eigið karma sem var yfirvofandi þar sem ég stóð gegn kölluninni.[1]

Drottinn minn fór á eftir mér þegar ég var á leiðinni til Damaskus. Já, ástvinir, ég var blindaður, ekki af ljósi hans heldur af eigin synd og alkemískri umbreytingu ljóss hans sem smeygði sér í gegnum syndarskrána í veru minni. Þannig var mér umsnúið af anda Drottins þegar Jesú Krist birtist mér í öllu sínu veldi.[2]

Um tíma eftir að Páll snerist til trúar á Krist hörfaði hann inn í arabísku eyðimörkina. Í Galatabréfinu 1:16–18, segir Páll: „... . Ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus. Það var fyrst eftir þrjú ár að ég fór til Jerúsalem."

Ritskýrendur hafa oft velt því fyrir sér hvað Páll hafði fyrir stafni á meðan hann dvaldi í eyðimörkinni. Hilaríon hefur útskýrt að Jesús hafi tekið hann „með öðrum til athvarfs síns uppi yfir Landinu helga og í Arabíu. Ég hef verið þarna og lært af honum. Og þetta var eyðimerkurdvöl mín í hugleiðslu með honum, upp numinn í fíngerðari líkama mínum og þjálfaður beint frá hjarta til hjarta."[3]

Vegna þess að Páll postuli hafði á þeirri ævi samþykkt grýtingu heilags Stefáns (fyrsta kristna píslarvottsins) og tók virkan þátt í að ofsækja og drepa kristna menn steig hann ekki upp við lok þess lífs. Að taka líf í einni endurholdgun krefst oft annarrar endurfæðingar til þess að jafna það karma.

Hinn uppstigni meistari Hilaríon hefur útskýrt hvers vegna hann þurfti að endurholdgast aftur fyrir himnaför sína:

Munið því að við, postular Krists, vorum undirlagðir sáttmála lögmálsins þar sem það var áskilið að maður jafnaði 100 prósent af karma sínu áður en sálin gæti stigið upp í ljósinu.[4] Þannig þurfti ég að friðþægja í lífi mínu sem Páll postuli og í næsta lífi mínu sem heilagur Hilaríon fyrir þær syndir sem ég hafði drýgt áður en ég tók á móti Drottni mínum.[5]

Heilagur Hilaríon

St. Hilarion reading a book, a crude shelter above him
Heilagur Hilaríon

Aðalgrein: Heilagur Hilaríon

Þannig að Jesús, sem reisti Pál til að vera postuli hans, styrkti hann í síðístu holdtekju sem heilagur Hilaríon (290 til 372 e. Kr.), stofnandi klausturhalds í Palestínu.

Hilaríon varði tuttugu árum í eyðimörkinni til að undirbúa trúboð sitt og gerði sitt fyrsta kraftaverk — Guð sem vann í gegnum hann, læknaði konu af ófrjósemi sem gerði henni kleift að fæða son. Frá þeim degi gegndi hann lækningaþjónustu.

Hann læknaði börn af hita með því að ákalla nafn Jesú, læknaði lömun og rak marga djöfla út. Mannfjöldi safnaðist saman til að læknast af sjúkdómum og óhreinum öndum. Þeir fylgdu honum jafnvel til eyðilegra og afskekktra staða. Hann reyndi margsinnis að fela sig, en þeir fundu hann alltaf og neyddu hann til að fylgja sinni sönnu köllun, fyrir kærleika Jesú.

Jeróme sem ritaði ævisögu um dýrlinginn veitir flestar upplýsingar sem við vitum um hann, skráir:

Tíðni tákna og undra hans á Sikiley dró að honum sjúkt fólk og trúaða í fjöldatali; og einn af æðstu mönnum læknaðist af blóðsykri sama dag sem hann kom og bauð Hilaríon ótakmarkaðar gjafir; en hann hlýddi orði frelsarans: „Þér hafið þegið ókeypis; gefið frjálslega.“

Í tilefni af miklum jarðskjálfta stóð ógn af sjónum að hann myndi leggja bæinn í rúst. Samkvæmt Jerome, flæddi hafið yfir mörk sín; og eins og Guð væri að hóta öðru flóði, eða allt væri að snúa aftur til óreiðunnar í upphafi, slengdust skip upp bratta kletta og héngu þar.“

Þegar þeir sáu þessi vatnsföll koma í átt að ströndinni hlupu bæjarbúar og náðu í Hilaríon, og „eins og þeir væru að leiða hann til orrustu, settu þeir hann á ströndina. Og þegar hann hafði merkt þrjú krossmerki á sandinum og teygt hendur sínar á móti öldunum, þá er ótrúlegra en orð fá lýst að hafið svall og reis upp fyrir framan hann og geisaði síðan lengi, eins og það væri ólgandi yfir hindruninni, féll aftur, smátt og smátt, inn í sjálft sig.

Undir lok lífs síns hörfaði dýrlingur fólksins, því að það hafði slegið eign sinni á hann, á stað á Kýpur sem var svo afskekktur að hann var sannfærður um að enginn myndi finna hann þar. Það var meira að segja reimt — fólkið myndi óttast að nálgast, hugsaði hann. En lamaður maður náði að skjögra þangað, fann Hilaríon, var læknaður og lét atburðinn berast.

Og svo var það að hinn heilagi endaði daga sína í þeim dal og margir komu til að sjá hann. Eftir að hann lést grófu fylgjendur hans hann þar, eins og hann vildi, en innan nokkurra mánaða gróf nánasti lærisveinn hans, Hesykíus, gröfina upp á laun og flutti lík hans til Palestínu.

Hinn uppstigni meistari Hilaríon deildi með okkur opinberun sem hann fékk í þessari síðustu endurholdgun sinni á jörðu sem hinn mikli græðari og einsetumaður sem bjó í eyðimörkum Palestínu og Kýpur. Hann sagði:

ÉG ER Hilaríon! Ég hef reikað um auðnirnar! Ég hef leitað skjóls í eyðimörk lífsins, en mannfjöldinn kom á eftir mér í eyðimörkina þar sem ég hafði við í síðustu endurholdgun minni sem Hilaríon. Þeir komu út af heilsulindinni; þeir komu vegna kærleikans. Þó ég hefði hopað, fylgdu þeir mér eftir. Og svo sagði Drottinn mér að ætlast væri til að sannleiks- og lækningagáfunni væri deilt með öðrum, aðeins til að gefa af sér.[6]

Hilaríon hafði lækningagáfu í ríkum mæli. Sannarlega miklir græðarar mannkyns sem geta veitt sálum úrlausn og heilleika með handarsnertingu eða með einfaldri tilskipun: „Verði þú heill! eru sendir frá Guði. Auðkenni hins sanna læknis er að hann gengur í skugga hinnar voldugu ÉG ER-nærveru sinnar, að hann er auðmjúkur frammi fyrir Guði og mönnum og að hann gefur Guði alla dýrð fyrir verkin sem Guð fremur i gegnum hann, vitandi að hann er aðeins verkfæri heilags anda. Þessir heilögu guðsmenn afsala sjálfum sér og þeir munu ekki endilega segja ykkur að þeir hafi lækningagáfu.

Boðskapur Hilaríons nú á dögum

Hægt er að spila laglínuna „Áfram, Kristsmenn, krossmenn“ til að draga fram ljóma Hilaríons inn í þennan heim. Í gegnum þessa tónlist getum við fundið fyrir sama eldmóði og ákefð í dag og gerði Páli postula kleift fyrir tvö þúsund árum að hvetja frumkristna menn til að stofna kirkju Krists í Litlu-Asíu og að lokum um allan hinn þekkta heim. Hann veitir okkur hugrekki sem þarf til að uppfylla köllun okkar í dag með þessum orðum:

Því segi ég, postular hins hæsta Guðs, verið á leiðinni! Það er breyting á kraftsviðum, breyting á takti stígvélanna sem veldur skjálfta í hnjám! ... Vinstri, hægri, vinstri, hægri, takið annað skref, áfram gakk! Þið munuð komast að því hvað Guð vill að þið gerið. Engin þörf á því að sitja með hendur í skauti og velta vöngum! Það er verk að vinna — vinna í verkum heilags anda. Það er gleðin yfir þjónustunni sem er hið sanna bræðralag og hið sanna samfélag.

Komist að því hvað Guð vill að þið komist að um ykkur sjálf með því að sökkva ykkur niður í hið mikla kosmíska flæði, áframhaldandi þjónustuflæði. Komist að því hvað felst í kennslunni með því að lifa eftir kenningunni. Og komist að því hvaða viðfangsefni við höfum búið í haginn fyrir ykkur á Krít sem sannleiksfulltrúar okkar.[7]

Athvarf

Aðalgrein: Sannleiksmusterið

Bræðralag sannleikans í athvarfi Hilaríons uppi yfir Krít er með loga lækninga, vísinda og stöðugleika í brennidepli þar. Þeir styðja þá sem hafa orðið fyrir vonbrigðum með lífið og trúarbrögðin og með samferðamenn sína sem hafa rangtúlkað eða mistúlkað Sannleikann og þannig hafa þeir orðið trúleysingjar eða efasemdarmenn.

Bræðurnir á Krít vinna einnig með læknum og vísindamönnum og aðstoða þá við rannsóknir þeirra. Þið getið ákallað Hilaríon í lækninga- og heilunarskyni, fyrir andlegri vakningu sálna og fyrir afhjúpun sannleikans í fjölmiðlum.

Sjá einnig

Chohan-meistarar

Bræðralag sannleikans

Sjá Smaragðsgræna geisla til að fá sérstaka lækningu frá Hilaríon.

Til frekari upplýsinga

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays

Elizabeth Clare Prophet, Hilarion the Healer: The Apostle Paul Reborn

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Hilarion.”

  1. Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays, 2. bók, bls. 171–73.
  2. Hilarion, "The Revolution of Truth," Pearls of Wisdom, 36. bindi, nr. 45, 3. október 1993.
  3. Hilarion, "Preach the Gospel of Salvation in Every Nation!!" Pearls of Wisdom, 33. bindi, nr. 39, 7. október 1990.
  4. Frá innsetningu nýja sáttmálans snemma á tuttugustu öld er hægt að stíga upp eftir að hafa jafnað að minnsta kosti 51 prósent af karma, en afganginn er þá jafnaður á innri stigum eftir uppstigninguna.
  5. Hilarion, "The Revolution of Truth."
  6. Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays, 2. bók, bls. 181.
  7. Sama, bls. 185.