Hail Mary/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(14 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000398 virgin-mary-holding-globe-4806AX 600.jpeg|thumb|upright|alt=The Virgin Mary holding the globe of the earth in her hands|''Hnattmeyjan'']]
[[File:0000398 virgin-mary-holding-globe-4806AX 600.jpeg|thumb|upright|alt=The Virgin Mary holding the globe of the earth in her hands|''Hnattmeyjan'']]


{{Vísindi hins talaða Orðs/is}}
{{Science of the spoken Word/is}}


Kveðja sem þýðir „heil sért þú, guðsmóður-geisli“; lofgjörð til guðsmóður-logans á öllum sviðum lífsins.  
Kveðja sem þýðir „heil sért þú, guðsmóður-geisli“; lofgjörð til guðsmóður-logans á öllum sviðum lífsins.  
Line 13: Line 13:
== Upphaf bænarinnar ==
== Upphaf bænarinnar ==


Fyrsti hlutinn Heil sért þú María er englakveðja [[Special:MyLanguage/Gabriel|Gabríels]], „Heil sért þú, María, full náðar, Drottinn er með þér. (Lúkas 1:28) Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur móðurlífs þíns. (Lúkas 1:42)
Fyrsti hlutinn Heil sért þú María er englakveðja [[Special:MyLanguage/Gabriel|Gabríels]], „Heil sért þú, María, full náðar, Drottinn er með þér. (Lúkas 1:28) Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur móðurlífs þíns." (Lúkas 1:42)


Þriðji hluti Heil sé þér María var innblásinn af ráðinu í Efesus árið 470 <small>f</small>.<small>Kr</small>. Bænin „Heilög María, guðsmóðir, biddu fyrir oss syndugum mönnum, nú og á dauðastundu vorri“ leysti hina nestorísku villutrú sem Anastasíus lét út úr sér. „Enginn segir að María sé guðsmóðir því að María var mannvera; og að Guð skuli fæðast af mannveru er ógerlegt.“<ref>''Encyclopaedia Britannica'', 1949, s.v. „Nestorius.“</ref> Með þessari viðbótarstaðfestingu staðfesti ráðið í Efesus guðsmóður hlutverk Guðs fyrir allan kristna heiminn.
Þriðji hluti Heil sé þér María var innblásinn af ráðinu í Efesus árið 470 <small>f</small>.<small>Kr</small>. Bænin „Heilög María, guðsmóðir, biddu fyrir oss syndugum mönnum, nú og á dauðastundu vorri“ leysti hina nestorísku villutrú sem Anastasíus lét út úr sér. „Enginn segir að María sé guðsmóðir því að María var mannvera; og að Guð skuli fæðast af mannveru er ógerlegt.“<ref>''Encyclopaedia Britannica'', 1949, sjá „Nestorius.“</ref> Með þessari viðbótarstaðfestingu staðfesti ráðið í Efesus guðsmóður hlutverk Guðs fyrir allan kristna heiminn.


<span id="The_meaning_of_“Mother_of_God”"></span>
<span id="The_meaning_of_“Mother_of_God”"></span>
Line 23: Line 23:


<blockquote>
<blockquote>
ÉG ER kosmísk móðir og ekki síður móðir þín og ég er móðir ástkærs [[Jesú]]. Sumir sem eru fylgjendur kristinnar trúar kalla mig móður Guðs. Fyrir þá sem eru í mótmælagrein rétttrúnaðarkristninnar virðist þetta vera helgispjöll; Því að menn gætu vel spurt: "Hver er verðugur þess að vera móðir Guðs?"
ÉG ER kosmísk móðir og ekki síður móðir þín og ég er móðir ástkærs [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]]. Sumir sem eru fylgjendur kristinnar trúar kalla mig móður Guðs. Fyrir þá sem eru í mótmælagrein rétttrúnaðarkristninnar virðist þetta vera helgispjöll; Því að menn gætu vel spurt: "Hver er verðugur þess að vera móðir Guðs?"


En þetta hugtak, þegar það er skilið sem móðir holdtekju hins guðlega anda, opinberar þann dýrlega sannleika að sérhver móðir sem skilur það sem talað var — "Og Orðið varð hold, hann bjó með oss"<ref>Jóhannes 1:14</ref> — getur verið móðir Guðs.<ref>ary, “A Letter from Mother Mary,” ''Keepers of the Flame, 16. heimadæmi'', bls. 9.</ref>
En þetta hugtak, þegar það er skilið sem móðir holdtekju hins guðlega anda, opinberar þann dýrlega sannleika að sérhver móðir sem skilur það sem talað var — "Og Orðið varð hold, og hann bjó með oss"<ref>Jóhannes 1:14</ref> — getur verið móðir Guðs.<ref>Mary, “A Letter from Mother Mary,” ''Keepers of the Flame, 16. heimadæmi'', bls. 9.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Að mæðra þýðir að fæða, ala upp, sjá um og vernda. Þess vegna er það að vera móðir Guðs að fæða, ala upp, sjá um og vernda loga hans á jörðu. Að mæðra loga andans á efnissviði er köllun kvenlega geislans í bæði karli og konu.  
Að mæðra þýðir að fæða, ala upp, sjá um og vernda. Þess vegna er það að vera móðir Guðs að fæða, ala upp, sjá um og vernda loga hans á jörðu. Að mæðra loga andans á efnissviði er köllun kvenlæga geislans í bæði karli og konu.  


<span id="Affirming_our_victory_rather_than_our_death"></span>
<span id="Affirming_our_victory_rather_than_our_death"></span>
=== Staðfesta sigur okkar frekar en dauða okkar ===
=== Staðfesta sigur okkar frekar en dauða okkar ===


Þriðji hluti Heil sért þú Maríu tókst að staðfesta móðurhlutverk Guðs; þó, það úthlutaði manninum líka hlutverk syndarans og lagði áherslu á dauðann sem endalok lífs syndarans. Móðir María hefur sagt að Logavarðarmenn ættu ekki að staðfesta syndugt eðli sitt, heldur réttmæta arfleifð þeirra sem [[synir og dætur Guðs]]; né ættu þeir að dvelja við dauðastundina, heldur á sigurstundinni.
Í þriðja hluta Heil sért þú María sem fylgdi á eftir staðfestir móðurhlutverk Guðs; þó, það úthlutaði manninum líka hlutverk syndarans og lagði áherslu á dauðann sem endalok lífs syndarans. María guðsmóðir hefur sagt að Verðir logans ættu ekki að staðfesta syndugt eðli sitt, heldur réttmæta arfleifð þeirra sem [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|synir og dætur Guðs]]; né ættu þeir að dvelja við dauðastundina, heldur sigurstundina.


Móðir Jesú bað þess vegna að við biðjum um fyrirbæn hennar „nú og á stund ''sigurs'' okkar yfir synd, sjúkdóma og dauða“ og vekjum þar með athygli allra á sigurstundinni yfir öllum aðstæðum tíma og rúms sem blessaður sonur hennar sannaði í lífi sínu og á stundu sigursælrar uppstigningar sinnar. Hún staðfesti að „stund sigurs okkar“ væri ellefta stundin þegar mesta árvekni er nauðsynleg til að stemma stigu við bakslagi hala drekans sem reiddist konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, samkvæmt lýsingu [[Jóhannesar hins elskaða]].
Móðir Jesú bað þess vegna að við biðjum um fyrirbæn hennar „nú og á stund ''sigurs'' okkar yfir synd, sjúkdóma og dauða“ og vekjum þar með athygli allra á sigurstundinni yfir öllum aðstæðum tíma og rúms sem blessaður sonur hennar sannaði í lífi sínu og á stundu sigursælrar uppstigningar hans. Hún staðfesti að „stund sigurs okkar“ væri ellefta stundin þegar mesta árvekni er nauðsynleg til að stemma stigu við bakslagi hala drekans sem reiddist konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, samkvæmt lýsingu [[Special:MyLanguage/John the Beloved|Jóhannesar hins elskaða]].


Hún lofaði að aðstoða [[verði logans]], lærisveina Krists og trúrækna fylgjendur guðsmóður logans við að vinna sigur sinn og sigur alls mannkyns ef þeir myndu biðja til hennar þannig:
Hún lofaði að aðstoða [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame|Verði logans]], lærisveina Krists og trúrækna fylgjendur guðsmóður logans við að vinna sigur sinn og sigur alls mannkyns ef þeir myndu biðja til hennar þannig:


: Heil sért þú María, full náðar.
: Heil sért þú María, full náðar.
Line 52: Line 52:
== Markmið Maríu guðsmóður ==
== Markmið Maríu guðsmóður ==


Þegar við segjum: "Heil María!" erum við að heilsa [[konunni klæddri sólinni]], hinum kvenlæga grunnþætti guðdómsins, sem við auðkennum og elskum vissulega og umfram allt í hinni fögru guðsmóður Krists sem dvelur einnig, en þó í dái, í karli, í konu og sem ljósið í okkar innsta verund. Hið hvíta hvel guðsmóðurinnar er innsiglað í hinni helgu [[mænurótarstöð]] uns við elskum hana nógu mikið til að laða hana – til að lokka  hana í raun til að rísa upp hringstigann og hafa stefnumót við sálina í hjarta okkar. Hér í hinu allra helgasta þyljum við með henni heil sé þér María, við  krýnum hana sem ástkæra guðsmóður okkar og hún sameinar okkur við þrenninguna, [[þrígreinda loga]] lífsins. Hún tekur okkur við hönd sér og leiðir okkur alla leið á tind tilverunnar, [[kórónuorkustöðina]] þar sem Guð er allt í öllu.   
Þegar við segjum: "Heil María!" erum við að heilsa [[Special:MyLanguage/Woman clothed with the Sun|konunni klæddri sólinni]], hinum kvenlæga grunnþætti guðdómsins, sem við auðkennum og elskum vissulega og umfram allt í hinni fögru guðsmóður Krists sem dvelur einnig, en þó í dái, í karli, í konu og sem ljósið í okkar innsta verund. Hið hvíta hvel guðsmóðurinnar er innsiglað í hinni helgu [[Special:MyLanguage/base chakra|mænurótar-orkustöð]] uns við elskum hana nógu mikið til að laða hana – til að lokka  hana í raun til að rísa upp hringstigann og hafa stefnumót við sálina í hjarta okkar. Hér í hinu allra helgasta þyljum við með henni heil sé þér María, við  krýnum hana sem ástkæra guðsmóður okkar og hún sameinar okkur við þrenninguna, [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindan loga]] lífsins. Hún tekur okkur sér við hönd og leiðir okkur alla leið á tind tilverunnar, [[Special:MyLanguage/crown chakra|hvirfilorkustöðina]] þar sem Guð er allt í öllu.   


María guðsmóðir hefur fullvissað okkur um að [[kúnalíni]] jógaleiðin sé svo sannarlega hluti af vestrænni hefð. Og þetta er ástæðan fyrir því að hún birtist nokkrum dýrlingum og færði þeim þessa öruggu og traustu aðferð að reisa ljós guðsmóðurinnar með [[rósakransbæninni]]. Þetta er ástæðan fyrir því að dýrlingarnir hafa verið sýndir með hvítu ljósi á höfði  sínu – vegna þess að þeir hafa opnað hvirfilorkustöðvar sínar og gengið í beina einingu við [[ÉG ER-nærveruna]]. Þeir hafa gengið inn í sælu Guðs.
María guðsmóðir hefur fullvissað okkur um að [[Special:MyLanguage/kundalini|kúndalíni]] jógaleiðin sé svo sannarlega hluti af vestrænni hefð. Og þetta er ástæðan fyrir því að hún birtist nokkrum dýrlingum og færði þeim þessa öruggu og traustu aðferð að reisa ljós guðsmóðurinnar með [[Special:MyLanguage/rosary|rósakransbæninni]]. Þetta er ástæðan fyrir því að dýrlingarnir hafa verið sýndir með hvítu ljósi á höfði  sínu – vegna þess að þeir hafa opnað hvirfilorkustöðvar sínar og gengið í beina einingu við [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]]. Þeir hafa gengið inn í sæluríki Guðs.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Rósakransbæn]]
[[Special:MyLanguage/Rosary|Rósakransbæn]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 66: Line 66:
{{MMN}}.
{{MMN}}.


{{TWA-is}}, 6. kafli, bls. 129-155.
{{TWA-is}}, 6. kafli, Erkienglarnir Rafael og María guðsmóðir, bls. 129-155.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{IP}}, 50. og 55. kafli
{{IP}}, 50. og 55. kafli.


{{MMN}}, Inngangur.
{{MMN}}, Inngangur.


{{MMN}}, 2. hluti, "Kristin bænagerð og þróun rósakransins."
{{MMN}}, 2. hluti, “Christian Prayer Forms and the Evolution of the Rosary.


<references />
<references />

Latest revision as of 08:57, 19 October 2024

Other languages:
The Virgin Mary holding the globe of the earth in her hands
Hnattmeyjan
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Kveðja sem þýðir „heil sért þú, guðsmóður-geisli“; lofgjörð til guðsmóður-logans á öllum sviðum lífsins.

Í hvert skipti sem við segjum heil sért þú María erum við að heilsa guðsmóður-geislanum í okkar eigin verund, orkunni – hinu hreina hvíta ljósi Guðs – sem beinist að mænurótar-orkustöðinni.

Þegar við segjum: „Sæll sért þú guðsmóður-geisli,“ virkjar það kraftsviðið og smám saman rís hann hægt, náttúrulega og í samræmi við lögmál Guðs, án þess að beita þvingun og án þess að stofna sálarþroskanum í hættu.

Upphaf bænarinnar

Fyrsti hlutinn Heil sért þú María er englakveðja Gabríels, „Heil sért þú, María, full náðar, Drottinn er með þér. (Lúkas 1:28) Við þetta bættist kveðja Elísabetar til Maríu: „Blessuð ert þú meðal kvenna, og blessaður er ávöxtur móðurlífs þíns." (Lúkas 1:42)

Þriðji hluti Heil sé þér María var innblásinn af ráðinu í Efesus árið 470 f.Kr. Bænin „Heilög María, guðsmóðir, biddu fyrir oss syndugum mönnum, nú og á dauðastundu vorri“ leysti hina nestorísku villutrú sem Anastasíus lét út úr sér. „Enginn segir að María sé guðsmóðir því að María var mannvera; og að Guð skuli fæðast af mannveru er ógerlegt.“[1] Með þessari viðbótarstaðfestingu staðfesti ráðið í Efesus guðsmóður hlutverk Guðs fyrir allan kristna heiminn.

Merking “guðsmóður”

María guðsmóðir útskýrir köllun sína sem Guðs-móðir

ÉG ER kosmísk móðir og ekki síður móðir þín og ég er móðir ástkærs Jesú. Sumir sem eru fylgjendur kristinnar trúar kalla mig móður Guðs. Fyrir þá sem eru í mótmælagrein rétttrúnaðarkristninnar virðist þetta vera helgispjöll; Því að menn gætu vel spurt: "Hver er verðugur þess að vera móðir Guðs?"

En þetta hugtak, þegar það er skilið sem móðir holdtekju hins guðlega anda, opinberar þann dýrlega sannleika að sérhver móðir sem skilur það sem talað var — "Og Orðið varð hold, og hann bjó með oss"[2] — getur verið móðir Guðs.[3]

Að mæðra þýðir að fæða, ala upp, sjá um og vernda. Þess vegna er það að vera móðir Guðs að fæða, ala upp, sjá um og vernda loga hans á jörðu. Að mæðra loga andans á efnissviði er köllun kvenlæga geislans í bæði karli og konu.

Staðfesta sigur okkar frekar en dauða okkar

Í þriðja hluta Heil sért þú María sem fylgdi á eftir staðfestir móðurhlutverk Guðs; þó, það úthlutaði manninum líka hlutverk syndarans og lagði áherslu á dauðann sem endalok lífs syndarans. María guðsmóðir hefur sagt að Verðir logans ættu ekki að staðfesta syndugt eðli sitt, heldur réttmæta arfleifð þeirra sem synir og dætur Guðs; né ættu þeir að dvelja við dauðastundina, heldur sigurstundina.

Móðir Jesú bað þess vegna að við biðjum um fyrirbæn hennar „nú og á stund sigurs okkar yfir synd, sjúkdóma og dauða“ og vekjum þar með athygli allra á sigurstundinni yfir öllum aðstæðum tíma og rúms sem blessaður sonur hennar sannaði í lífi sínu og á stundu sigursælrar uppstigningar hans. Hún staðfesti að „stund sigurs okkar“ væri ellefta stundin þegar mesta árvekni er nauðsynleg til að stemma stigu við bakslagi hala drekans sem reiddist konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, samkvæmt lýsingu Jóhannesar hins elskaða.

Hún lofaði að aðstoða Verði logans, lærisveina Krists og trúrækna fylgjendur guðsmóður logans við að vinna sigur sinn og sigur alls mannkyns ef þeir myndu biðja til hennar þannig:

Heil sért þú María, full náðar.
Drottinn er með þér.
blessuð ert þú meðal kvenna
og blessaður er ávöxtur lífs þíns, Jesús.
Heilaga María, guðsmóðir,
bið þú fyrir oss sonum og dætrum Guðs,
nú og á sigurstundu okkar
yfir synd, sjúkdómum og dauða.

Markmið Maríu guðsmóður

Þegar við segjum: "Heil María!" erum við að heilsa konunni klæddri sólinni, hinum kvenlæga grunnþætti guðdómsins, sem við auðkennum og elskum vissulega og umfram allt í hinni fögru guðsmóður Krists sem dvelur einnig, en þó í dái, í karli, í konu og sem ljósið í okkar innsta verund. Hið hvíta hvel guðsmóðurinnar er innsiglað í hinni helgu mænurótar-orkustöð uns við elskum hana nógu mikið til að laða hana – til að lokka hana í raun til að rísa upp hringstigann og hafa stefnumót við sálina í hjarta okkar. Hér í hinu allra helgasta þyljum við með henni heil sé þér María, við krýnum hana sem ástkæra guðsmóður okkar og hún sameinar okkur við þrenninguna, þrígreindan loga lífsins. Hún tekur okkur sér við hönd og leiðir okkur alla leið á tind tilverunnar, hvirfilorkustöðina þar sem Guð er allt í öllu.

María guðsmóðir hefur fullvissað okkur um að kúndalíni jógaleiðin sé svo sannarlega hluti af vestrænni hefð. Og þetta er ástæðan fyrir því að hún birtist nokkrum dýrlingum og færði þeim þessa öruggu og traustu aðferð að reisa ljós guðsmóðurinnar með rósakransbæninni. Þetta er ástæðan fyrir því að dýrlingarnir hafa verið sýndir með hvítu ljósi á höfði sínu – vegna þess að þeir hafa opnað hvirfilorkustöðvar sínar og gengið í beina einingu við ÉG ER-nærveruna. Þeir hafa gengið inn í sæluríki Guðs.

Sjá einnig

Rósakransbæn

Frekari upplýsingar

Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message for a New Day.

Elizabeth Clare Prophet, Talað við engla, Hverning leita má til ljósengla til leiðsagnar, huggunar & lækninga (Bræðralagsútgáfan, 2022), 6. kafli, Erkienglarnir Rafael og María guðsmóðir, bls. 129-155.

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, Inner Perspectives, 50. og 55. kafli.

Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message for a New Day, Inngangur.

Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message for a New Day, 2. hluti, “Christian Prayer Forms and the Evolution of the Rosary.”

  1. Encyclopaedia Britannica, 1949, sjá „Nestorius.“
  2. Jóhannes 1:14
  3. Mary, “A Letter from Mother Mary,” Keepers of the Flame, 16. heimadæmi, bls. 9.